Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Síða 42
42 DV.FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1983. ■BOT SALUE-1 Páskamyndin 1983 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondaramir’” Moore og Connery fara að vara sig því að Ken Wahl í Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með/ sanni segja að þetta er „James Bond thriller” í orðs- ins fyllstu merkingu. Dulnefnif hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, jjeir gefa honum lausan tauminn. Aðalhlutverk: KenWahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, William Prince. Leikstjóri: James Glickenhaus Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. SALUR-2 Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný, bráðfyndin grín- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur ölium í gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengið frábæra aðsókn, enda með betri myndum i sínum flokki. Aðaihlutverk: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5,7,9ogll. SALUR-3 Óskarsverðlauna- myndin Amerískur varúlfui í London Þessi frábæra mynd sýnd aft- ur. Blaðaummæli: Hinn skefjalausi húmor John| Landis gerir Varúlfinn í London að meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunbl.; Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa í kvikmynd til þessa. JAE Helgarp. Kitlar hláturtaugar áhorf-| enda. A.S.-DV Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Með allt á hreinu Leikstjóri: Á.G. „Sumir brandaranna eru; alveg sérislensk hönnun og falla fyrir bragðið ljúflega í: kramið hjá landanum.” | Sðlveig K. Jónsd.,/DV.,' Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-5 Being There (Annað sýningarár) Sýndkl. 9. ISLKNSKAl ÓPERANfuTf MÍKADÓ laugardagkl. 21, sunnudag kl. 21. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20daglega. Sími 11475. Á hjara veraldar Mögnuð ástríðumynd um stór- ( brotna fjölskyldu á krossgöt- um. Kynngimögnuð kvikmynd. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Hclga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Handritogstjóm: Kristin Jóhannesdóttir. Kvikmyndun: Karl Öskarsson. HljóðogkUpping: Sigurður Snæberg. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Sýndkl. 5,7.15 og9.15. SALURA Saga heimsins I. - hluti (History og the World Part — i) islenskur texti Heimsfræg ný amerískl gamanmynd í litum. Leik-1 stjóri Mel Brooks. Auk Meli Brooks fara bestu gamanleik- arar Bandaríkjanna með stór hiutverk í þessari frábæru gamanmynd og fara allir á, kostum. Aðalhlutverk: Mel, Brooks, Dom DeLuise, Made-j line Kahn. Mynd þessi hefurj alstaðar verið sýnd við metað- sókn. Sýndkl.5j7,9ogll. Hækkað verð. SALURB American Pop Stórkostleg ný amerisk teikni-; mynd, sem spannar áttatíu ár í poppsögu Bandaríkjanna. TónUstm er samin af vinsæl- ustu lagasmiðum fyrr og nú: Jimi Hendrix, Janis JopUn, Bob Dylan, Bob Seger, Scott JopUno.fl. Leikstjóri: Ralph Bakshi (The Lord of the Rings). Sýndkl. 5,7,9 og 11. ÞJÖÐLEIKHÚSIfl SILKITROMMAN föstudagkl. 20, sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. LÍNA LANGSOKKUR Iaugardagkl. 15, sunnudag kl. 15. ORESTEIA 8. sýn. laugardag kl. 20. Þeir sem eiga aðgangskort á þessa sýningu athugi um; breyttan sýningardag. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. TÓNABÍÓ s*m. ]i iaa Péskamyndin (ár (Eya of tha Neadla) OFTHE NEEOIJE Kvikmyndin Nálarauga er hiaðin yfirþyrmandi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í islenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand AðaUilutverk: Donald Sutherland KateNeUigan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. ATH. Hækkað verð. rIörcb WIVHINV Heitar Dallasnætur HOT DALLAS NIGHTS ,.The flea/Story Ný, geysidjörf mynd um djörf- ustu nætur sem um gctur i Dallas. Myndin er stranglcga bönnnð innan lfiára. Nafnskírteina skílyrðLs- laust krafist. Sýnd kl. 9 og 11. Miðasaia eropnuðkL 18. SÆJARBife* Simi 50184 Hörkuskot Æsispennandi og skemmtileg amerísk ’mynd þar sem aUt snýst um hina vinsælu íþrótt ishokkí, þar sem harkan situr í fyrirrúmi. Aöalhlutverk: PaulNewman. Sýndkl.9. rorm noí«»uv ^——--------BoK>Ni b Auglys.n9a' posino« 5523 Mattóðstæ'^a ^ Reyk|av'K Honnuo s,rp, 82208 Aæúanageto^-----— Húsið Aðaihlutverk Lilja Þórisdóttir og Jóhann Siguröarson. „. . . nú fáum við mynd, sem verður að teljast alþjóðlegust íslenskra kvikmynda tU þessa, þótt hún taki tU íslenskra stað- reynda eins og húsnæöiseklu og spiritisma. . .Hún er líka alþjóðlegust að því leyti, að tæknUegur frágangur hennar er allur á heimsmæUkvarða.. Árni Þórarinsson í Helgar- . pósti 18/3. „.. . það er best að segja það strax að árið 1983 byrjar vel.. . Húsið kom mér þannig fyriri sjónir að hér hefði vel verið að verki staðið. . .það fyrsta sem manni dettur í hug að segja er einfaldlega: tilhamingju...” Ingibjörg Haraldsd. í Þjóðviljanum 16/3. ....í fáum orðum sagt er hún eitthvert besta, vandaöasta og heilsteyptasta kvikmynda- verk sem ég hef lengi séð. . hrífandi dulúð sem lætur engan ósnortinn...” SERÍDV18/3. Bönnuð börnum innan 12ára. Sýnd kl. 5,7og9. <MaO I.KIKFKIAC; RIöYKJAVlKUR SKILNAÐUR íkvöldkl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. JÓI föstudag kl. 20.30. Síðasta sinn. SALKA VALKA laugardagkl. 20.30. GUÐRÚN 7. sýn. sunnudag kl. 20.30. Hvit kort gUda. 8. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Miðasaia í Iðnó kr. 14—20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. Fyrsti mánudagur í október Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd í lituir og panavision. — Það skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómarinn kemur í hæsta- rétt. . . Walter Matthau, JUl Clayburgh. íslenskur tcxti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný, bandarísk panavision-lit- mynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jarðar. Charlton Heston, Nick Mancuso, Kim Basinger. LeUrstjóri: Charlton Heston. tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3,05,5,05 7,05,9,05 og 11,05 Hækkað verð. Sólarlanda- ferðin SprenghlægUeg og fjörug gamanmynd í Utum um ævintýraríka ferö til sólar- landa. — Odýrasta sólarlanda- ferö semvölerá—. Lasse Aberg, Lottic Ejebrant íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Dirty Harry beitir hörku Afar spennandi og viðburða- hröð bandarísk Panavision lit- mynd um ævintýri lögreglu- mannsins Harry Callahan og baráttu hans við undirheima- lýðinn, með Clint Eastwood, Harry Guardino og Bradford DUlman. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15, og 11.15. Slmi 50249 Snargeggjað (Stir Crazyl tslenskur texö Heimsfræg ný amerisk gamanmynd í litum. Gene; Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stórkostlegu gaman- mynd — jólamynd Stjömubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", .Smokey and the Bandit”, og ,,The Odd. Couple” hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. ; Leíkstjóri: ___. _ Sidney Poitier. Sýnd kl. 9. Sími 11544 Heimsóknar- tími Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný Utmyndmeð ísl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúlku sem lögö er á spítala eftir árás ókunnugs manns en kemst þá aö því sér til mikils hryllings aö hún er ekki einu sinni örugg um líf sitt innan veggja spítalans. AÖalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuö innanl6ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. AUGARÁ9 Týndur Nýjasta kvikmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir — bæöi samúð og afburðagóða sögu. ýlðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur hlaut gullpálmann á kvíkmyndahátíðinni í Cannes ’82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd til þriggja óskarsverðlaunanúí ár: 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum. Blaðaumsögn: Mögnuð mynd. . . „Missing” er glæsilegt afrek, sem gnæfir yfir flestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæli eindregið með henni. Rex Reed, GQ Magazine. SN1AAUGLVSINGADE'LD U sen,,innir,n,*.uBlisW»:™ i Itl. 12—22 virka daga °H Inugnr- pVERHOLT111 Tekiö or á nróti vttnjulogum srn iauglýsingumÞerog' Tekið er i móti myn virka dage kt. 9-rr- ,dasmiauglýsingum og þjónustuaugiýsingum SmiauglýsingaÞJónustan er opm daga kl. 9 ATHUG toj ( Ef smiauglvsmg a aó fyrirkl. 17 föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD þverholti 11, simi 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.