Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Page 43
DV. FIMMTUDAGUR7. APRlL 1983.
43
(Jtvarp
Fimmtudagur
7. apríl
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Fimmtudagssyrpa. —
Ásgeir Tómasson.
14.30 „Húsbóndi og þjónn” eltir Leo
Tolstoj. Þýöandi: Sigurður Am-
grímsson. Klemenz Jónsson les
(6).
15.00 Miödegistónleikar. Ivo Pogere-
lich leikur á píanó Tokkötu op. 7
eftir Robert Schumann/Salvatore
Accardo og Concertgebouw-hljóm-
sveitin í Amsterdam leika Fiðlu-
konsert i a-moll op. 53 eftir
Antonín Dvorák; ColinDavisstj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga bamanna:
„Hvítu skipin” eftir Johannes
Heggiand. Ingólfur Jónsson frá
Prestsbakka þýddi. Anna Margrét
Björnsdóttirles(ll).
16.40 Tónhoraið. Stjórnandi: Anne
Marie Markan.
17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
17.45 Neytendamál. Umsjónar-
menn: Anna Bjamason, Jóhannes
Gunnarsson og Jón Ásgeir Sig-
urösson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið
Útvarp unga fólksins. Stjómandi:
Helgi MárBarðason (RÚVAK).
20.30 Spilað og spjallað. Sigmar B.
Hauksson ræðir við Gest Þor-
grímsson.
21.30 Einsöngur í útvaipssal. Sigríö-
ur Ella Magnúsdóttir syngur lög
eftir Pál Isólfsson, Sigfús Einars-
son, Sveinbjörn Sveinbjömsson,
Árna Thorsteinsen, Jón Laxdal,
Karl O. Runólfsson, Emil Thor-
oddsen og Jón Ásgeirsson; Olafur
Vignir Albertsson leikur á píanó.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Náið stríð. Þáttur um dönsku
skáldkonuna Bente Clod. Um-
sjónarmenn: Nína Björk Áma-
dóttir og Kristín Bjamadóttir.
Lesari með umsjónarmönnum:
Álfheiður Kjartansdóttir.
23.05 Kvöidstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
8. apríl
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Hendrik Bemdsen
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Branda litla og villikettimir” eft-
ir Robert Fisker í þýðingu Sigurö-
ar Gunnarssonar. Lóa Guðjóns-
dóttirles (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). „Mér
eru fomu miunin kær”. Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli
sérum báttinn (RÚVAK).
11.05 „Ég man þá tíö”. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónar-
maður: Borgþór Kjærnested.
Sjónvarp
Föstudagur
8. aprfl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Prúðuleikararnir. Gestur
þáttarins er bandaríski trommu-
leikarinn Buddy Rich. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Bogi Ágústsson og Guðjón Einars-
son.
22.25 Kappar í kúlnahríð. (The Big
Gundown). Italskur vestri frá
1968. Leikstjóri Sergio Sollima.
Aðalhlutverk: Lee Van Cleef,
Thomas Milian og Femardo
Sancho. Jónatan Corbett, lög-
gæslumaður í Texas, fær það verk-
efni aö finna Mexíkómanninn
Cuchillo sem á að hafa nauðgað
ungri stúlku og myrt hana.
Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason.
00.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Rœtt verður við Gest Þorgrímsson i útvarpi klukkan 20.30 í kvöid. Með honum á myndinni er kona hans,
Sigrún Guðjónsdóttir.
Spilað og spjallað—útvarp klukkan 20.30 í kvöld:
Ýmislegt um Indland
— spjall við Gest Þorgrímsson
Borgþór ræð/r meðal annars við Knut Berg, forstjóra Rikislistasafnsins
Osió, i útvarpi klukkan 11.30 i fyrramálið.
Rætt er við Per Olof Sundman rit-
höfund i útvarpsþætti Borgþórs
Kjærnested, Frá hlorðurlöndum.
Borgþór Kjærnested ræðir um
Norðuriandaferð sem hann fór i
siðasta mánuði og fáum við að
heyra ýmis viðtöl sem hann tók i
ferð þeirri.
Frá Norðurlöndum—útvarp
klukkan 11.30 ífyrramálið:
UM MENNINGU Á
NORÐURLÖNDUM
Frá Norðurlöndum heitir út-
varpsþáttur í umsjá Borgþórs
Kjæmested, sem hefst klukkan 11.30 í
fyrramálið. Borgþór fór í ferðalag í
síðasta mánuöi í boði norrænna
sendiráða í Reykjavík. Þáttur þessi er
afrakstur ferðalagsins og meginefni
hans er rabb um menningarmál og
stutt viðtöl
Borgþór ræðir meöal annars viö
Knut Berg, forstjóra Ríkislistasafns-
ins í Osló, við Per Olof Sundman, rit-
höfund í Svíþjóð, og Carl Öman, fyrr-
um leikhússtjóra Sænska leikhússins í
Helsingfors. Þá verður rætt viö Minni
Stilling Jacobsen, menningarmálaráð-
herra Dana.
Viðtölum við menn á götum í Osló
verður fléttað inn í þáttinn. Spurt er
hvernig fólki finnist búiö aö menningu í
Noregi. Um sænska menningu heymm
við Berit Gullberg ræða en hún er
upplýsingafulltrúi Konunglega leik-
hússins í Stokkhólmi.
Karl öman ræðir um mikinn kraft í
finnskri menningu. Borgþóri til
aðstoðar í þessum þætti em Hrafn
Hallgrímsson, Knútur R. Magnússon
og Ragnheiður G. Jónsdóttir. Þá verða
einnig leikin lög frá Norðurlöndum og
endar þátturinn með lagi úr nýlegri
danskri kvikmynd, þar sem fjallað er
um nútímavanda á dönsku sveita-
heimili. Myndin ber heitið ,,Det er et
yndigtland”.
-RR.
Spilað og spjallað nefnist útvarps-
þáttur í umsjá Sigmars B. Hauks-
sonar sem hefst í kvöld klukkan 20.30.
Að þessu sinni ræðir hann við Gest
Þorgrímsson myndlistarmann og fyrr-
um útvarpsmann. Má segja að þeir
Bjöm Th. Bjömsson og Gestur hafi
verið frumherjar að samansettum
blönduðum útvarpsþætti.
Gestur hefur ferðast víða um heim.
Einn af draumum hans er að komast
til Indlands. Rætt verður um ind-
verska fagurfræði, byggingarlist og
fleira sem Indlandi viökemur í þætti
þessum. Indversk ljóð verða lesin svo
og ýmis fróðleikur úr bókum og leikin
verða indversk lög. Viö heyrum
hressilegt spjall þeirra Sigmars og
Gests þar til einsöngur í útvarpssal
hefstkl.21.30íkvöld. -rr.
Veróbréíamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
LæK»argoiu12 101 ReyKjaviK
lönaóarbankahusinu Strm 28566
GENGIVERÐBREFA
|5. apríl 1983
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RIKISSJÓÐS:
19702. flokkur
19711. flokkur
19721. flokkur
,1972 2. flokkur
19731. flokkur A
19732. flokkur
19741. flokkur
[l9751. flokkur
1975 2. flokkur
19761. flokkur
[l976 2. flokkur
1977 l. flokkur
1977 2. flokkur
19781. flokkur
1978 2. flokkur
19791. flokkur
19792. flokkur
19801. flokkur
1980 2. flokkur
19811. flokkur
Í9812. flokkur
19821. flokkur
1982 2. flokkur
Meðaíávöxtun ofangreindra flokka um-
fram verðtryggingu er 3,7 —5,5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERÐTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV)
12% 14% 16% 18% 20% 47%
lar 63 64 65 66 67 ',81
j 2ar ! 52 54 55 56 58 ! 75
j 3ar 44 45 47 48 50 72
4ar 38 39 41 43 45 J69
5ar 33 35 37 38 40 67
Soljum og tökum i umboðssölu verðtryggð
spariskírtoini rikissjóðs, happdrœttis-
skuldabróf rikissjóðs og almenn
veðskuldabréf.
Höfum víötæka reynslu í verö-
[bréfaviðskiptum og fjármálalegri
ráðgjöf og miðlum þeírri þekkingu
án endurgjalds.
VerðbréLu narkaöur
Fjárfestingarfélagsins
LæKiargotu12 101 ReyKiavíK
lönaöarbanKahusmu Simi 28566
12.533.41
10.901.92
9.455.24
8015.45
5720.45
5269.28
3637.64
2991.63
2253.89
2135.55
1.703.94
1.580.59
1.320.05
1.071.70
843.28
710.81
549.49
400.09
314.60
270.27
200.72
182.23
136.24
Veðrið:
Norðan- og noröaustanátt, víðast
allhvöss fyrir norðan, mikil snjó-
koma en heldur hægari sunnantil á
landinu, bjart veður aö mestu.
Veðriðhér
ogþar:
Klukkan 6 í morgun. Akureyri
snjóél —3, Bergen skýjað 1,
Helsinki alskýjað 5, Kaupmanna-
höfn rigning 4, Osló slydda 2,
Reykjavík léttskýjaö —3, Stokk-
hólmur alskýjað 2, Þórshöfn
alskýjaö 3.
Klukkan 18 í gær. Aþena léttskýj-
að 14, Berlín skýjað 8, Chicago
þokumóða 7, Feneyjar alskýjað 11,
Frankfurt skúr á síðustu klukku-
stund 7, Nuuk alskýjaö —8, London
þrumuveður á síðustu klukkustund
6, Luxemborg skúr á síðustu
klukkustund 4, Las Palmas létt-
skýjað 19, Mallorca 15, Montreal
skýjaö 7, New York alskýjaö 13,
París 8, Róm léttskýjað 14, Malaga
heiöríkt 21, Vín alskýjað 10, Winni-
pegléttskýjaðlO.
Tungan
Auglýst var: Þetta
húðkrem er sérstaklega
framleitt fyrir þig. Rétt-
ara hefði verið: . ..
framleitt handa þér.
(Ath.: . .. framleitt
fyrir þig ætti fremur að
merkja: ... til þess að
þú þurfir ekki að fram-
leiða þaðsjálf(ur).)
Gengið
Gengisskráning
nr. 64 - 07. apríl 1983 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 21,230 21,300 23,430
1 Sterlingspund 32,137 32,243 35,467
1 Kanadadoliar 17,169 17,225 18,947
1 Dönsk króna 2,4736 2,4817 2,7298
1 Norsk króna 2,9730 2,9828 3,2801
1 Sænsk króna 2,8424 2,8518 3,1369
1 Finnskt mark 3,9119 3,9248 4,3172
1 Franskur franki 2,9295 2,9391 3,2330
1 Belg. franki 0,4416 0,4431 0,4874
1 Svissn. franki 10,3536 10,3877 11,4264
1 Hollcnsk florina 7,7980 7,8237 8,6060
1 V-Þýskt mark 8,7854 8,8144 9,6958
1 ítölsk líra 0,01475 0,01480 0,01628
1 Austurr. Sch. 1,2492 1,2533 1,3786
1 Portug. Escudó 0,2177 0,2185 0,2403
1 Spánskur peseti 0,1568 0,1573 0,1730
1 Japanskt yen 0,08933 0,08963 0,09859
1 írsktpund 27,695 27,786 30,564
SDR (sérstök 22,9655 23,0413
dráttarróttindi)
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir apríl 1983.
Bandaríkjadollar USD 21,220
Sterlingspund GBP 30,951
Kanadadollar CAD 17,286
Dönsk króna DKK 2,4599
Norsk króna NOK 2,9344
Sænsk króna SEK 2,8143
Finnskt mark FIM 3,8723
Franskur franki FRF 2,9153
Belgískur franki BEC 0,4414
Svissneskur franki CHF 10,2078
Holl. gyllini NLG 7,7857
Vestur-þýzkt mark DEM 8,7388
ftölsk líra ITL 0,01467
Austurr. sch ATS 1,2420
Portúg. escudo PTE 0,2154
Spánskur peseti ESP 0,1551
Japanskt yen JPY 0,08887
írsk pund IEP 27,622
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi) K