Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 3
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi
sunnudaginn 24. apríl 1983.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í
Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2.
Altarisganga. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1,
kl. 2. Sr. Ami Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Ferming og altaris-
ganga kl. 11 á vegum Fella- og Hólasóknar.
Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Guðsþjónusta
kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson.
Sr. OlafurSkúlason, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma
í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl.
10.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11. messa. Sr. Þórir
Stephensen. Kl. 2 fermingarguðsþjónusta.
Fermd böm úr Fella- og Hólasókn. Altaris-
ganga. Prestur Sr. Hreinn Hjartarson.
Laugardagur: Baraasamkoma að Hall-
veigarstöðum kl. 10.30. Síðasta barnasam-
koman að sinni. Sr. Agnes Sigurðardóttir.
FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Laugar-
dagur: Bamasamkoma í Hólabrekkuskóla kl.
2. Sunnudagur: Ferming og altarisganga í
Bústaðakirkju kl. 11 f.h. Ferming og altaris-
ganga í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 2. Sr.
Hreinn Hjartarsson.
FRlKIRKJAN í Reykjavik: Guðsþjónusta kl.
14. Ræðuefni: Jesús, brauð lífsins. Fríkirkju-
kórinn syngur. Söngstjóri og organleikari
Pavel Smíd í veikindaforföllum Sigurðar G.
Isólfssonar. Sr. Gunnar Bjömsson.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Organleikari Árni Arinbjarnarson. Aðal-
fundur Grensássóknar eftir guðsþjónustuna.
Abnenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl.
20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Ferö kirkjuskólans er
laugardaginn 23. apríl. Brottför frá kirkjunni
kl. 14. Börnin hafi með sér nesti og fargjald
kr. 50.- Sunnudagur: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur
26. apríl: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30,
beðið fyrir sjúkum. Kl. 20.30 spilakvöld í
Safnaðarheimilinu. Miðvikud. 27. apr.: kl.
22.00. Náttsöngur. Fimmtudagur 28. apr. kl.
14.30 opið hús með dagskrá og kaffiveitingum.
LANDSPtTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i
Kársnesskóla kl. 11 árd. Sóknarprestur.
LANGHOLTSKIRK JA: Oskastund barn-
anna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Ath.
þetta er síðasta stundin að sinni. Guðsþjón-
usta kl. 2. Prédikun: Olafur Haukur Árnason.
Altarisþjónusta: Sigurður Haukur Guðjóns-
son. Organleikari Jón Stefánsson. Þingstúka
Reykjavíkur og ísl. ungtemplarar boða til
samkomu eftir guðsþjónustuna. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur:
Guðsþjónusta Hátúni 10B, 9. h. kl. 11. Sunnu-
dagur: Messa kl. 2. Þriðjudagur: Bænaguðs-
þjónusta kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
NESKIRKJA: A morgun, laugardag verður
kaffisala kvenféiagsins og hefst hún kl. 15 í
safnaðarheimilinu. Sunnudagur: Bamasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Mánu-
dagur: Æskulýðsfundur kl. 20. Miðvikudagur
fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M.
Halldórsson.
SELTJARNARNESSÖKN: Barnasamkoma í
sal Tónlistarskólans kl. 11. Sóknarnefndin.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Fermingar-
messur ki. 10.30 og kl. 14. Safnaðarstjórn.
Sýningar
Mokkakaffi, Skólavörðustíg: Þessa dagana
heldur Asgeir Lárusson sýningu á Mokkakaffi
og er þetta fimmta sýning hans, en hann hefur
m.a. sýnt áður í SÚM og Suðurgötu 7,þá hefur
hann tekið þátt í mörgum samsýningum.
Þrjátíu og tvær myndir eru á þessari sýningu
og eru allar unnar með vatnslitum. Sýningin
stendur út þennan mánuð.
Gallerí Gangurinn, Mávahlíð 24: Um þess-
ar mundir sýnir hollenski myndlistarmaður-
inn Pieter Holstein myndir sínar þar. Pieter
er víðkunnur fyrir myndir sínar og hefur
tvisvar áður sýnt hér á tslandi. Sýningin
stendur til 20. apríl.
LISTASAFN ASI: Þar stendur yfir sýning
Hjörleifs Sigurðssonar á krítarteikningum,
olíu- og vatnslitamyndum. Sýningin er opin
daglega frá kl. 14—22. Lokað mánudaga.
Sýningunni lýkur 1. maí.
50. sýningágam-
anleiknum Karl-
inum i kassanum
—í Hafnarbíói í kvöld kl. 20.30
Gamanleikurinn Karlinn í kass-
anum verður sýndur í 50. sinn
klukkan 20.30 í kvöld í Revíuleikhús-
inu Hafnarbíói sem endanlega hefur
veriö ákveöiö aö rífa. Revíuleikhúsiö-
mun næst sýna í óperuhúsinu Gamla
bíói en þar verður Karlinn í kass-
'anum ekki sýndur. Við tekur revía
sem frumsýnd verður í næsta mán-
uði.
Karlinn í kassanum er eftir Arnold
og Bach, meö aðalhlutverkin fara
Magnús Olafsson, Aðalsteinn Berg-
dal, Guðrún Þórðardóttir, Sigurveig
Jónsdóttir og Valdimar Lárusson.
LeikstjórierSaga Jónsdóttir. -RR.
Tónleikar í Háskólabíói klukkan 15.00 á morgun:
Þrír ungir einleikarar með
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónlistarskólinn í Reykjavík og
Sinfóníuhljómsveit Islands halda
tónleika í Háskólabíói laugardaginn
23. apríl kl. 15. Á efnisskránni eru
þrír af þekktustu f iölukonsertum tón-
bókmenntanna, fiðlukonsert Mendel-
sohns í e-moll, 2. fiðlukonsert Wien-
iawski í d-moll og Bruch fiðlukon-
sertinn í g-moll.
Einleikarar með Sinfóníuhljóm-
sveitinni eru þrjár ungar stúlkur,
Auður Hafsteinsdóttir, Greta Guðna-
dóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir, en
þær eru allar nemendur í Tónlistar-
skólanum í Reykjavík. Þessir tón-
leikar eru hluti af einleikaraprófi
þeirra frá skólanum núna í vor.
Auður, Greta og Sigurlaug eru
allar félagar í strengjasveit Tón-
listarskólans, sem starfar undir
stjórn Mark Reedman. Á þessum
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Islands stjómar hann hljómsveit-
inni.
Fiðlustúlkurnar þrjár hafa
stundað fiðlunám hjá ýmsum kenn-
umm en seinustu ár hafa Auður og
Sigurlaug verið nemendur Guðnýjar
Guðmundsdóttur konsertmeistara
en Greta stundað fiðlunám hjá Mark
Reedman.
Tónleikamir í Háskólabíói á
laugardaginn hefjast kl. 15.
Aögangur er ókeypis og öllum
heimill.
Kosningaútvarp
á stuttbylgju
—f rá klukkan 18.30 á morgun
Kosningaútvarp verður sent út á
stuttbylgju frá klukkan 18.30 laugar-
daginn 23. apríl og mun standa fram
eftir kosninganóttu. Þá veröur einnig
útvarpað á stuttbylgju um hádegið
24. apríl. Sent veröur út á 13,797 Mhz
frá f jarskiptastöðinni í Gufunesi.
Islendingar í Málmey og Stokk-
hólmi ætla að endurvarpa dagskrá
útvarpsins á kosninganótt á FM
bylgju. Dagskráin verður send frá
Islandi í gegnum símalínu og endur-
varpað um FM stöövar sænska út-
varpsins í Málmey og Stokkhólmi.
Otsendingin frá Málmey á að
heyrast yfir til Kaupmannahafnar
og víöar í Danmörku.
Sigurveig Jónsdóttir og Magnús Óiafsson i hiutverkum sinum i ieikrit-
inu Kariinn í kassanum.