Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1983, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. MAl 1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 International Travelall árg. 1974 til sölu, keyrður 24 þús. mílur, 8 cyl. 345 cub., sjálfskiptur með vökvastýri og aflbremsum, hásing að framan, spicer 44, hásing að aftan, spicer 60, 8 bolta læst drif á báðum, 4ra tonna Warnspil. Uppl. á Bílasölunni Blik Síðumúla 3—5, sími 86477. Fiat 127 árg. ’77 til sölu og Fiat 127 árg. 74, seljast í heilu lagi eða til niðurrifs. Uppl. í síma 75900. Tilboð óskast í Chevrolet Cevy II árg. ’67 station, þriggja stafa R númer getur fylgt. Upp. í síma 67133. Dodge Coronet árg. 73 til sölu í skiptum fyrir Auto Bianchi eða Austin Mini. Uppl. í síma 96-51112. Datsun dísil árgerð 79 til sölu, ekinn 127 þús. km. Uppl. í síma 92-8405 eftirkl. 19. Cortina 1600 XL árg. 74 til sölu, 4 dyra, skoðaður ’83, mjög góður bíll. Verð kr. 35 þús. Greiðsla — samkomulag. Uppl. í síma 43346. Cherokee til sölu í sæmilegu ástandi, drif yfirfarin, nýr kúplingsdiskur og pressa, bíllinn hækkaður upp. Alls konar skipti mögu- leg. Uppl. i sima 52816 á daginn og á kvöldin í síma 46273. Ford Fairmount árg. 78 til sölu, alls konar skipti á ódýrari eða góð greiðslukjör. Uppl. í síma 78416 eftir kl. 18. Toyota Carina árg. ’72K til sölu í góðu ásigkomulagi. Verð ca kr. 25—30 þús. Skipti á ódýrari. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 92-1156 eftirkl. 17. Mustang árg. ’68 til sölu, selst i heilu lagi eða til niðurrifs, lítið ryðgaður, einnig Morris Marína árg. 74 til niðurrifs. Uppl. í síma 39225 eftir kl. 18. Mazda 323 árgerð ’80 til sölu, fallegur bíll, ekinn 45 þús. km, 1,4 lítra, 5 gíra, 5 dyra, sumar- og vetr- ardekk, útvarp. Skipti á ódýrari koma vel til greina. Uppl. í síma 13154 eftir kl. 18. Ford Cortina árg. 72 til sölu. Verð ca 10 þús. Uppl. í síma 41937 eftirkl. 18. Pickup árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 10575. AMC Hornet árg.J73 til sölu, beinskiptur, skoðaður 83, ekinn 123 þús., 3 eigendur, góöur bíll. Skipti á nýlegum bíl óskast, er meö 35 þús. í peningum, eftirstöðvar sam- komulag. Uppl. í síma 84198 eftir kl. 19.30. Chevrolet Concors árgerð 77 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur í gólfi, stól- ar, rafmagn í læsingum og rúðum. Skipti á dísilbíl eða bein sala. Uppl. í síma 53272. Mazda 323 árg. ’80. Til sölu Mazda 323, fallegur bíll, vel með farinn, ekinn 34 þús km. Verö 125 þús., staðgreiðsluverð 100 þús. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. Daihatsu Charade Runabout árgerð ’80, til sölu, silfurgrár, ekinn aðeins 45 þús. km. Gullfallegur bíll. Uppl. í síma 71550 eftir kl. 18. Datsun 180 B SSS, silfurgrár, Sport, árgerö 78, 5 gíra, til sölu. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 52955 eftir kl. 17. Torfærubifreið. Björgunarsveit auglýsir til sölu fram- byggðan rússajeppa árg. 1978, með gluggum, vel sprautaöan og algerlega ryðlausan. Athugið, ekinn aðeins 9 þús. km og í toppstandi. Uppl. í símum 94- 1360 og 94-1424. Mercury Comet árg. 71 í mjög góðu lagi, skoðaður ’83, svolítið ryðgaður. Útvarp og kassettutæki, verð 30 þús. Sími 52746. Til sýnis að Hverfisgötu 24 Hafnarfirði. Austin Mini árg. 76 til sölu, ekinn 60 þús. km, tveir dekkja- gangar. Uppl. í síma 54820 eftir kl. 17.00. Tilboð óskast í Austin Allegro árgerð 77, skemmdan eftir árekstur. Ný Bridgesone radialdekk, nýskoðaöur, nýupptekin vél. Allir varahlutir fáanlegir. Húdd og fram- bretti skemmd. Til sýnis aö Framnes- vegi 65, tilboðum skilað á sama stað. Saab árgerð 77 til sölu, ekinn 95 þús. km. Uppl. í síma 50526. Skoda LS120 árg. 1980 til sölu, skoðaður '83, ekinn 29 þús. km. Uppl. í síma 92-8458. Bflar óskast Bílasalan Bilatorg. — Gífurleg sala. Okkur vantar allar tegundir nýlegra bíla á staðinn og á skrá svo sem: Volvo, Saab, Mazda, Toyota, Suzuki, Golf, Colt, Cherry, og marga fl. Stór sýningarsalur. Malbikað og upplýst útisvæði. Bíla- torg, á horni Borgartúns og Nóatúns, símar 13630 og 19514. Range Rover árg. 74—77 óskast til kaups, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 78577 eftir kl. 18. Vantar bíl. Vil kaupa góða Mözdu 818 árg. 74. Uppl. í síma 54949 og í síma 33691 eftir kl. 18. Staðgeiðsla. Oska eftir sparneytnum bíl á verðbil- inu 5—10 þús. kr. Uppl. í síma 54119 eft- irkl. 19. Óska að kaupa Cortínu árg. 70—75 vélarvana. Uppl. í síma 66680. Óska eftir BMW 315—316 árg. ’80. Uppl. í síma 76929. Óska eftir Volvo kryppu. Uppl. í síma 95-4124 frá kl. 8—17, Ingi. Nýlegur bíll óskast, má þarfnast málunar eöa boddíviðgerðar. Utborgun 50 þús. kr. og 14 þús. kr. á mánaöargreiðslum. Uppl. í síma 35051 eða 41441. Óska eftir Land Rover disil árg. 74 eða 75, skipti á Galant árg. 75. Uppl. í síma 53227. Óska eftir að kaupa bíl með 5 þús. kr. mánaöargreiöslum. Uppl. í síma 53584 eftir kl. 18. Óska eftir bíl í skiptum fyrir Mözdu 818 árg. 77, helst Chevrlet Novu Concord 2 dyra, 76—78 eða svipaðan amerískan, japanskan eða sænskan. Verðhugmynd 100—200 þús. kr. Uppl. í síma 35107 eftirkl. 19. iHöfum kaupanda að nýlegum lítið eknum bíl. Utborgun 20 þús. kr. eftirstöðvar á 6 mánuðum, vel tryggðar eftirstöðvar. Uppl. á Borgar- bílasölunni, sími 83150 eða 83085. Húsnæði í boði 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ til leigu, góö umgengni áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingadeild DV sem fyrst merkt „Hraunbær571”. Tveggja herbergja, rúmgóð íbúö í Hlíðunum til leigu frá 15. maí — 1. september, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 23934. 2ja til 3ja herb. kjallaraíbúð á Seltjarnarnesi til leigu frá 1. júní, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Seltjarnarnes 765”. Til leigu 2ja herb. íbúð fyrir reglusamt fólk frá 1. júní, fyrir- framgreiösla. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Asparfell 551”. Til leigu 3ja herb. íbúð í 3—4 mánuði. Húsgögn gætu fylgt. Uppl. í síma 43005, eftir kl. 18 í dag. 3ja herb. góð íbúð í Breiðholti til leigu, ca 80 fm, árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð er tilgreini fjöl- skylduástæður sendist auglþj. DV sem fyrst merkt „Asparfell 777”. Til leigu 4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti frá 15. júlí (1 ár). Góð umgengni áskilin, fyrirfram- greiðsla. Tilboö sendist DV merkt „Bakkar 500” sem fyrst. 4 herbergja íbúð í Breiðholti I er til leigu í eitt ár, losnar í júní. Einhver fyrirframgreiðsla nauð- synleg. Tilboð sendist DV fyrir 18. maí merkt „792”. 75 ferm 2 herb. íbúð til leigu, laus strax, fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV sem fyrst merkt „Krummahólar 840”. Tvö lítil herbergi í Breiöholti I til leigu fyrir einstakling eöa barnlaust par. Fyrirframgreiðsla 1 ár. Uppl. í síma 75058 eftir kl. 19. Gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi til leigu frá 1. júní. Tilboö sendist augld. DV merkt „Reglusemi 832” fyrir 17. maí ’83. Húsnæði öskast HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. ; Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. ^ Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 46526. Hafnarfjörður. Ung hjón utan af landi, með lítiö barn, óska eftir íbúð á leigu, helst í Hafnar- firði frá og með 1. júní, reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 79540. Herb. óskast. Oska eftir herbergi frá 1. júní, fyrir- framgreiðsla, góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 22957 eftir kl. 17. Fjögur systkini utan af landi, þrjú í háskólanámi og einn kennari, óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Meðmæli ef óskað er og einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36453. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu í Reykjavík eða Kópavogi frá og meö 1. september 1983. Reglusemi og skil- vísum mánaöargreiðslum heitið. Sími 46042 (94-2520 eftir 15. maí). 24 ára gömul reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi á leigu í 3 mán. Uppl. í síma 20896 og 82958. Tvösystkin utanaflandi óska eftir tveggja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 72416 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Kaupþing hf. auglýsir eftir lítilli 2ja herb. íbúð, helst í Háaleitishverfi eöa í Hlíðunum, fyrir starfsmann, góðar mánaðargreiöslur í boði. Vinsamlegast hafiö samband í síma 86988. Óskum eftir 5—6 herb. íbúð til leigu, skilvísum greiöslum og góðri umgengni heitiö. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 29983 eftirkl. 19. Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð til leigu, fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 17266 á daginn og 83047 á kvöldin. Hafnarfjörður. Oskum eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði eða nágrenni, góð leiga og fyrirframgreiðsla ef með þarf. Uppl. í síma 54686. 21 árs gömul stúlka óskar að taka íbúð á leigu nálægt miðbænum. Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 20417. Tvítugt par í námi óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 38773 seinni partinn og á kvöldin. Óskum að taka á leigu 4—5 herb. íbúð í Kópavogi frá miðju sumri. Uppl. í síma 46469 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. Ungur maður utan af landi óskar að taka á leigu litla íbúð í Hafnarfirði fyrir 1. júní. Algjörri reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 79799. Við erum eldri hjón sem óskum eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 50127 á kvöldin. Eldri kona óskar eftir einstaklingsíbúö, einhver hús- hjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 25212 og 16828 eftir kl. 17. Keflavík — Njarðvík. 4—5 herb. íbúö óskast til leigu strax. Uppl. í síma 92-1444 eða 92-2777, Sjöstjörnunni (Sigurbjörn). Ungt reglusamt par, hárgreiðsludama og nemi í tréiðnaði, óskar eftir lítilli íbúð. Mjög góðri umgengni heitið. Öruggar mánaðar- greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86634 eða 86643. Húsasmiður meö konu og eitt barn óskar eftir íbúð. Getur innréttað og lagfært íbúð upp í leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 38072. Reglusamur maður á miðjum aldri, sem er í fastri vinnu, óskar eftir herbergi og eldhúsi fyrir 1. júní. Góð umgengni örugg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—515 Óska eftir sérherbergi með aðgangi að baði eöa lítilli íbúð fyrir erlendan starfsmann. Fyrir- framgreiðsla og full ábyrgð tekin á umgengni skjólstæðings okkar. Hafið samband viö Jón Hjaltason í vinnu, sími 11630, heimasími 17454. Sælker- inn, Austurstræti 22. Alþingismaður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu nú eða í haust, helst í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. á skrifstofu Alþingis, sími 11560, virka daga frá kl. 9—17. Vill einhver góðhjartaður leigja okkur, tveim námsmönnum, 2— 3 herb. íbúð. Erum lagtækir og reglu- samir. Umgengnin er til fyrirmyndar. Góð meðmæli og uppl. gefur Hæi í síma 35161 frákl. 8-16. Vantar herbergi eða litla íbúð strax, öruggar og skilvísar mánaðar- greiðslur og / eða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-2203. Keflavík — Njarðvík. Oska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitiö, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 45268 eftir kl. 17. Ungur maöur utan af landi óskar tftir herbergi til leigu, helst í miðbæ. Uppl. í síma 96-41264. 2—3 herbergja íbúö óskast. Tvennt fulloröiö í heimili. Alger reglu- semi. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 19394 daglega kl. 10—14. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði. Til leigu 160 ferm. gott atvinnuhúsnæði á góöum stað í Hafnarfirði. Húsnæðið hentar vel undir verslun, heildsölu og ýmiss konar iðnað: matariönað, tré- smíði o.fl., góð aðkoma, langur leigu- samningur mögulegur. Uppl. í síma 53664 og 53644 á daginn, 54071 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæöi á Ártúnshöf ða til leigu strax. Fullfrágengið, stærð 220 fermetrar. Lofthæð 5,40, stórar inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 39300 og á kvöldin í síma 81075. Atvinna í boði Vanur bílaviðgerðarmaður. Maður, vanur bílaviðgeröum, óskast strax, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—705. Verkamenn óskast. Uppl. í síma 72270. Kona óskast til heimilishjálpar á Teigunum einu sinni í viku. Uppl. í síma 77571. Starfsfólk vantar nú þegar til snyrti- og pökkunarstarfa, aðeins vant fólk kemur til greina, Uppl. á vinnutíma í síma 946909. Vanan háseta vantar á 60 tonna netabát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 72980. Trésmiðir og verkamenn vanir byggingarvinnu óskast nú þegar. Uppl. í síma 53861. Málarar. Öska eftir tveimur málurum strax, mikil vinna. Haf ið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—806 Tilboð í gluggamálningu og fl. Tilboð óskast í málningu á gluggum, þakrennum, niðurföllum, svölum o.fl. Oskað er eftir að gluggar séu allir tví- málaðir og vandlega kíttaðir, sömu- leiðis þakrennur og niöurföll tvímáluö. Verkiö sé framkvæmt sem fyrst þegar veður leyfir. Fjölbýlishúsiö Birkimelur 8-8 B. Duglegan starfskraft vantar til afgreiöslustarfa. Uppl. milli kl. 10 og 12 á staðnum. Nýborg hf. Ár- múla 23. Starfsfólk óskast til helgarvinnu strax. Uppl. á staðnum eftir kl. 18. Skalli, Kentucky Fried Chicken, Hafnarfirði. Mig langar að komast í samband við áreiðanlegan miðaldra mann sem gæti tekiö að sér verk fyrir 2 mæðgur utan við bæinn, næstu 2—3 helgar. Hafiösamband viðauglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—865. Atvinna í Mosfellssveit: Oskum að ráða stúlku til afgreiðslu- starfa í söluturn strax (vaktavinna). Einnig pilt eða stúlku í kjötafgreiðslu og fl. í kjörbúð allan daginn. 50—60% starf kemur einnig til greina. Uppl. í síma 66450 milli kl. 16 og 18 næstu daga. Fullorðin kona óskast á heimili til að sjá um tvo litla hunda í einn mánuð. Uppl. í síma 31588 milli kl. 18og21. Kona óskast í fatahreinsun, hálfan daginn, til skiptis fyrir og eftir hádegi. Ekki sumarstarf. Fatahreinsunin Hraði, Ægissíðu 115. Kjötiðnaðarmaður eða vanur kjötmaður óskast. Uppl. á staðnum. Verslunin Vörðufrell, Þver- brekku 8, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.