Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1983, Síða 4
4 DV. MIÐVKUDAGUR11. MAl 1983. Kjartan Jóhannsson: „Viðbrögðin voru harkalegri en ég átti von á. . ." DV-myndir GVA Lausatök á stjómarmyndun Geir viljað geyma umræðu um þetta mál og láta verkaskiptinguna bíða þar til seinast. Á þingflokksfundi krata var hins vegar ályktað aö þetta atriöi væri forsenda fyrir frekari viðræðum og ákveðið að láta reyna á hvort að því yrði gengið. Svo reyndist ekki vera. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðis- flokkur héldu áfram viðræðum klukk- an níu í gærmorgun. Um klukkan 11 kom Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóð- hagsstofnunar, á fundinn og fór aftur með fyrirmæli um frekari útreikninga. Stutt fundarhlé var gert í hádeginu en síðan hélt fundur viðræðunefndanna áfram til klukkan 4. Þá kom saman þingflokkur og framkvæmdastjórn Framsóknarflokks og þingflokkur Sjálfstæðisflokks. Síöan komu við- ræðunefndimar aftur saman klukkan 5. En þrátt fyrir stöðug fundahöld virðist ekki draga mikið saman og þingmenn virðast ekki vongóðir um að mynduð verði samstjóm Framsóknar og Sjálfstæðisflokks undir forystu Geirs. „Það verður engin ríkisstjórn mynduð undir forustu Geirs. Það eru þannig lausatök á þessu,” sagði einn þingmanna Sjálfstæðisflokksins í gær. Sagt er að á meðan Geir reynir stjórn- armyndun með framsókn séu aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins að skoöa möguleika á minnihlutastjórn sjálfstæöismanna. Markmiðiö væri að láta fara fram nýjar kosningar í haust. Rætt hefur verið við Alþýðubandalag, Alþýðuflokk og Bandalag jafnaðar- manna um að verja þá stjórn van- trausti. Framsóknarflokkurinn er eindregið á móti nýjum kosningum. Af þeim sök- um er flokkurinn áhugasamur um aö komast í stjórn. Ur rööum krata heyr- ist aö Framsókn hafi verið tilbúin að gleypa hvað sem var á viöræðufundum flokkanna þriggja til þess að koma saman stjóminni. Spumingin er hvort Steingrímur vilji bíða þar til hann fengi sjálfur umboðið til stjómar- myndunar. OEF I samtali við DV í gær sagöi Kjart- an: „Viðbrögðin voru harkalegri en ég átti von á og harkalegri en ástæða var til.” Geir og Kjartani kom saman um aö ekki væri ástæöa til aö viöræðu- nefnd krata kæmi til fundarins sem haldinn var í gærmorgun. Þegar það var ljóst sagði Steingrímur Hermanns- son: „Það hefur hreinsast til.” Tómas Árnason taldi ekki eðlilegt að fallast á þessa kröfu Alþýðuflokksins. Geir sagði að skipting ráðuneyta hefði ekki veriö komin á dagskrá og því ekki tímabært að ræða hana. Þar sem Framsókn og Sjálfstæðis- flokkur hafa þingmeirihluta fyrir ríkis- Geir var brosmildur í gær með Albert að baki sér. Brosir hann í dag? Kjartan ieit vonaraugum á Stein-. grím og Geir á sunnudag. Næsta dag hafði krafa hans um forsætis- ráðherraembættið sett 'Alþýðu- flokkinn út úr viðræðunum. stjóm, 37 þingmenn, var ljóst í upphafi að Alþýðuflokkur þyrfti að tryggja sér- staklega stöðu sína ef hann gengi til stjómarsamstarfs við þessa flokka. Á viöræðufundum flokkanna mun hafa verið reifaður sá möguleiki að kratar fengju neitunarvald, en það var ekki talið nægilegt. Á fyrsta sameiginlega fundinum var þá rædd hugmyndin um ríkisstjóm undir forsæti Alþýðuflokks. Kjartan Jóhannsson segir að á þeim fundi hafi Steingrímur og Svo viröist sem viðbrögð Geirs Hall- grímssonar, við þeirri kröfu Alþýðu- flokksins að flokkurinn myndi ráða forsætisráðherra í ríkisstjóm með Sjálfstæðisflokki og Framsóknar- flokki, hafi komiö Kjartani Jóhanns- syni, formanni Alþýðuflokksins, á Airarf Sigríður Ólafsdóttir borgardómari Forseti Islands hefur skipað Sig- ríður var áður settur borgardómari. ríði Olafsdóttur borgardómara við Auk hennar sóttu um embættið borgardómaraembættiö í Reykjavík Ásgeir P. Ásgeirsson aðalfulltrúi og frá og með 1. júlí næstkomandi. Sig- Birgir Þormar dómarafulltrúi. -JSS Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo rrtælir Svarthöfði Bokassavegir em okkar lúxus Eftir tvö sæmileg ár í vegagerð er nú svo komið, að stefnt er að þriðjungs samdrætti í þeim efnum, og hefði þó einhverjum þótt ástæða til að efla heldur framkvæmdir í vegagerð en hitt. Við erum sjálfsagt enn á þvi stigi vegaframkvæmda aö ekki verður við neitt jafnað nema riki í Afríku, en þar hafa vitleysingar farið með völd eins og Bokassa og Idi Amin, og hefur engum manni dottið í hug að þeir væru færir um að búa lönd sin vegum að hætti siöaöra manna. Við höfum sem sagt verið talin i hópi þriggja vegalausustu ríkja heims og er þá langt til jafnaö. Hafa ber í huga að við erum jafn- framt í hópi fremstu þjóða hvað bílaeign á einstakling snertir, og geta allir séð hverskonar hróplegt misræmi er hér á ferð. Sannleikurinn er sá aö enginn hefur í alvöru hirt um að láta gera hér varanlega vegi nema Vegagerð ríkisins og Félag ísl. bifreiðaeigenda. Vegagerðin hefur stórra hagsmuna að gæta vegna þess, að þar hafa menn horft upp á vegina fjúka burt jafnóðum og þeir eru byggðir, og hafa slík vinnubrögð auövitað farið fyrir brjóstið á verk- fræðingum, sem hafa með þessi mál að gera. Jafnframt er Vegagerðinni ljóst hver hagkvæmni er að varan- legum vegum, bæði fyrir þá, sem þurfa að halda þeim við og þá sem aka um þá. Nú kynni einhver að segja að Vegagerðinni komi þetta ekki við, því um ríkisfyrirtæki sé að ræða, sem þurfi ekki að hafa áhyggjur af verkum sinum og rekstri. En auðvitað er það metnaðarmál starfs- manna aö Vegagerðin standi ekki í því árum saman að vinna hreina kleppsvinnu í vegagerðinni. Um FÍB er það að segja, að félagið er stærstu samtök bifreiðaeigenda i landinu. Hagsmunir bifreiðaeigenda eru augljósir, enda gjörbreytir varan- legur vegur öllum viðhaldskostnaði bíla og endingu þeirra. Þetta er einkum þýöingarmikið, þegar lögð er áhersla á að flytja inn litla bíla, sem í raun þola aUs ekki notkun á malar- vegum. Endurteknum áherslum á mikil- vægi varanlegra vega er ekki sinnt af stjórnvöldum. Að vísu kom núver- andi samgönguráðherra þeirri reglu á, að fé til vegaframkvæmda mið- aðist við ákveðiö hlutfaU af þjóöar- tekjum, þ.e. 2,2—2,4 prósent. Menn mannametingurinn. Á meðan og raunar löngu fyrr, er brýnum verk- efnum ekki sinnt. Aftur á móti er alltaf til nóg af peningum til að greiða til fram- kvæmda, sem fyrir löngu ættu að vera farnar undir hamarinn. Þar duga þrýstihópamir vel, og þar er talað máU, sem stjórnvöld skUja. Bokassavegirnir á íslandi em aftur á móti lúxus, sem stjórnmálamenn- irnir telja að við getum ekki án verið. Það er deginum ljósara. Stundum ræða menn um jafnvægi i byggð landsins og flóttann úr dreif- býUnu. Þær ræöur heyrast einkum á framboðsfundum. Að kosningum loknum virðist ekki einu sinni hægt að fá samþykkt Iágmarksfé tU vega, hvað þá að staðið sé við löngu sam- þykkt ákvæði ura hlutfaU fjárveit- ingar af þjóðartekjum. En þegar menn ræða um jafnvægið og fólks- flóttann væri þeim hoUt að hafa i huga, að fleira bindur byggðir en fiskur. Vegir og samgöngur hafa atvinnulega, félagslega og menn- ingarlega þýðingu. Slíkt dregur enginn í efa. En ljóst er að í ár hefur þetta gleymst. Svarthöfði. héldu að þá væri björabm unninn. En nú er komið í ljós, að féð hefur stórlega dregist saman. Engar fjár- veitingar hafa enn verið samþykktar til gerðar varanlegra vega á þessu ári. Talað er um hundrað mUljónir, en þeir peningar hafa þó ekki verið samþykktir. Huudrað mUljónir þýða á núgUdandi verðlagi hundrað kUó- metra. Verið er að búa sig undir þetta verk á sumrinu, og lifað í þeim efnum i voninni um að f járveitingin verði samþykkt. Ekki þarf nema fimmtíu mUljónir í viðbót tU að fyrra framkvæmdastigi verði haldið. En, það virðist lítU von tU þess. Menn em i óðaönn að telja fram styrk sinn frá Uðnum kosningum og gengur Ula

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.