Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 1
Garðúðun errarasöm •• Hvað hosta túnþökur og hvar fást þær? •• Hvernig á að koma gróðurhúsi fgrir? •• Verð á trjám og runnum sem hér fást •• Hvernig er best að geyma grænmetið Garðhellur fást ímörgum stærðum og gerðum •• Garðáhöldin eru dgr •• Garðurinn og bömin •• Kanntu að klippa trén? •• Kvottasnúrumar þurfaekkiað vera rgðhrúgur Hvaða matjurtir er best að rækta á ísiandi? •• Garðhús ngjasta æðið •• Garðhúsgögn hafanáð mikium vinsældum •• Og margt fieira fróðiegt árum. Nú eru gróöur- og gardhús í tísku og glrœkt er orðin tóm- stundastarf hjá mörgum. Kannski einhverjum þyki rœktun matjurta erfid, en þad er eins með þá rœktun og alla aðra á gróðri og plöntum, umhyggjan er númer eitt. Og það er ekki nóg að planta niður rándýrum trjám og blómum, það verður að hugsa vel um það sem er verið að gróður- setja. Með von um fleiri fallega og vel hirta garða í sumar vonumst við til að þetta aukablað um garða og gróður verði þér til halds og trausts ísumar. Elln Albertsdóttú Dagblaðið — Vísir reynir stöðugt að leiðbeina lesendum á hinum ýmsu sviðum með útgáfum á aukablöðum. Nú, lesandi góður, hefur þú garðblað í höndum þér sem við vonum að komi þér að góðum notum, nú þegar sá tími hefst, er athafnaþráin og ekki síður útþráin eru öðru sterkara. Með þessu blaði er reynt að leiðbeina garðeigendum eftir fremsta megni. Við höfum leitast við að gera blaðið fróðlegt og fjölbreytt, þó að alltaf megi deila um hvort eitthvað hafi orðið útundan. Vonum við þó að svo hafi ekki orðið. Vitað er að garðáhugi íslendinga hefur stóraukist á undanförnum Garðurinn oa vorið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.