Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Page 2
12
DV. LAUGARDAGUR14. MAÍ1983.
Leyfum
börm*,tum
lílíWW^
garðiwum
---Tir.r-.
„Af hverju koma bömin úr hverfinu
alltaf hingaö í þennan garö til að leika
sér? Minn garöur er ekki nærri því eins
fallegur og hinir.” Þannig spuröi kona
ein í Garöabænum dóttur sína. Henni
fannst eigin garöur ekkert sérstakur.
Jú, hún hafði sandkassa og tvær dekk-
rólur viö austurgaflinn. í garðinum
var líka verönd og góö grasflöt. Og
auövitaö tré og blóm. Dóttirin leit
hissa á móður sína og svaraði: „Af því
aö þau mega ekki vera í öörum garði.”
Því miöur er það allt of algengt aö
garöar veröi aö einhverjum staö sem
aöeins má horfa á, og bömin eru jafn-
miklar plágur og ormarnir á trjánum.
Fyrir utan hversu heimskulegt slíkt er
þá er meö slíku einungis verið aö espa
börnin upp í staö þess aö kenna þeim
aö umgangast gróðurinn. Þaö er al-
rangt aö börnin þurfi aö skemma í þó
þau komi í garöina Eg held aö þeim
detti ekkert slíkt í hug fyrr en húsráö-
andinn fer aö reka þau burt. Sjálfsagt
Á vallt fyríríiggjandi
er aö leyfa börnunum aö hjálpa þegar
setja á niöur plöntur og hugsa um þær.
Meö því fá börnin áhuga á gróörinum.
Hitt er annað mál aö þar sem börn
em er sjálfsagt og nauðsynlegt aö búa
til staö í garðinum þar sem þau geta
verið. Og þaö á alls ekki að planta leik-
tækjum fyrir bömin viö noröurhliðina eins
og svo oft vill verða. Börnin eiga að vera
þar sem sólin skín, ekki síöur en fínu
rósirnar í garöinum.
Margir búa sjálfir til leiktæki fyrir
bömin. Sandkassinn er algengastur
enda fær athafnaþrá barnanna útrás í
honum. Hægt er aö smíða sandkassa
og þarf þaö ekki aö vera svo erfitt.
Einnig er hægt að kaupa gamalt
dráttarvélardekk, mála þaö og setja
sand í þaö. Ekki er mér kunnugt um
neinn sem selur sandkassa en sjálfsagt
má fá trésmíöaverkstæöi til aö útbúa
þá.
Hins vegar fæst hér á landi töluvert
mikiö úrval af leiktækjum fyrir böm.
Þau em þó frekar dýr enda framleidd
meö leikvelli í huga, t.d. fyrir f jölbýlis-
hús. Ef einhver hefur í huga aö kaupa
slík leiktæki verður hann aö hugsa um
hvað sé sterkt og endingargott. Viö
gerðum smáverökönnun á hvaö leik-
tæki fyrir börn kosta og hvar þau fást.
Vélaverkstæði Bemharös Hannes-
sonar hefur lengi sérhæft sig í smíði á
bamaleiktækjum fyrir leikveUi og fjöl-
býlishús. Þar kosta rólusett, þ.e. tvær
rólur, 5.185. Viðkomandi getur vaUö
um hvort hann viU rólur með dekkjum
eða sætum. Rennibrautir kosta 6.250,
vegasölt 4.480 og sandgröfur sem börn-
in geta setið á og stjómaö kosta 950 kr.
Þá smíða þeir einnig eftir myndum eöa
hugmyndum viöskiptavina.
Listsmiðjan í Kópavogi hefur einnig
sérhæft sig í smíöum á barnaleiktækj-
um. Þeir selja einnig minni leiktæki
sem ætluð em í heimagaröa. Rólusett
með tveimur róliun kosta frá 3200 kr.
upp í 4100. Hægt er aö velja um dekk
eöa setur. Listsmiöjan er einnig meö
vegasalt sem hægt er að bæta við rólu-
settiö og kostar þaö 1600 krónur. Þá
eru þeir einnig með litlar rennibrautir
á 4.500 krónur úr ryðfríu efni.
Ágúst Oskarsson hf. í MosfeUssveit
flytur inn dönsk og þýsk leiktæki.
Dönsku leiktækin eru frá fyrirtækinu
Kompan A/S og eru leiktækin hörrnuö
af listamanninum Tom Lindhardt.
Þessi bamaleiktæki hafa hlotiö mörg
verölaun fyrir sérkennilegt útlit og
notagildi. Leiktækin era auk þess mjög
sterk og börnin geta ekki meitt sig á
þeim. Athyglisveröustu tækin eru svo-
kölluöu gormatæki. Gormarnir era úr
styrktum málmi og plasthúðaöir og
nær ógjömingur fyrir bömin aö slasa
sig á þeim þrátt fyrir aö fjöðrunin sé
þaö mikU aö bömin fái útrás á hreyfi-
þörf sinni. Ágúst Oskarsson hefur tæk-
in ekki á lager en viðkomandi geta
fengiö senda myndalista og séö hversu
úrvaUð er geysilega mikiö og fjöl-
breytt. Hægt er að fá gormatækin frá
5.800 kr.
Bláskógar selja ekki beinlínis leik-
tæki fyrir böm heldur húsgögn í garö-
inn. Hans og Gréta sett sem saman-
stendur af sófa, boröi og tveimur stól-
um úr furu kostar 1990 kr. Lekan
bekkur meö boröi kostar 730 kr. og
Emil ruggubátur kostar 630 kr.
Vonandi geta einhverjir sem vilja
bömum sínum vel haft gagn af) þess-
um upplýsingum.