Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR14. MA! 1983. 29 Kúamykjan hefur alla tið þótt einn besti áburður á grasið. Nú vilja hins vegar margir heldur nota tilbúinn áburð. Kitamykja eykur ill- gresismyndun Lelðbem* ingarum gróður* setnlngu - og Iipplvs- ingarum limgerdi Hvernig ú að gróðursetja tré og runna ? Pað gœti vafist fgrir einhverjum enda nauðsgnlegt að rétt sé farið að. Skóg- rœktarfélag Regkja- víkur hefur tekið sam- an fgrir félagsmenn síria hvernig beri að gróðursetja tré og runna og jafnframt helstu upplgsingar um limgerði. Þessar leið- beiningar hafa þeir nú heimilað DV að birta þannig að lesendur blaðsins geti einnig farið eftir þeim. Við vonum að þær geti komið sem flestum að gagni. « Þeir sem eru hlynntir því aö bera skít á túnflöt sína eru væntanlega búnir aö því nú þegar eöa eru aö því þessa dagana. En hvort er betra að bera skít eöa áburö á grasið? Skiptar skoðanir eru um þaö. Sumir vilja alls ekki bera skít á grasið vegna óþrifn- aðar og ólyktar. Auk þess er meiri hætta á illgresi ef notaður er skítur. Undanfarin ár hafa æ fleiri hætt aö nota kúamykju og keypt tilbúinn áburö sem fæst hjá Sölufélagi garðyrkju- manna. Áburöurinn er mjög einfaldur í notkun og getur hver og einn boriö hann á. Heppilegast er að bera áburö- inn á grasið nú í maí og síðan aftur um mitt sumar. Margir garðyrkjumenn telja aö betra sé aö nota áburö heldur en kúa- mykju. Stafar þaö kannski einna helst af illgresismyndun sem fylgir kúa- skítnum. Þó mun kúaskíturinn gera gagn engu aö síður og í sumum tilfellum er hann heppilegri. Til dæmis í beö þar sem hann inniheldur kalk en áburöurinn ekki. Ef menn vilja heldur nota áburö í beöin sín veröa þeir einnig aönota kalk. Skógræktarfélag Reykjavíkur Fossvogsbletti 1, Sími 40313, býður ykkur mikið úrval af fallegum og góðum trjáplöntum í garða og sumarbú- staðalönd. Skógrœktarfélagið veitir ókeypis aðstoð við trjáplöntuval í garða og sumarbústaða- lönd. HÚSEIGENDUR - GARÐEIGENDUR Við eigum ávallt til á lager hellur eins og myndin sýnir. Ennfremur veitum við heimsendingarþjónustu, góða greiðsluskilmála eða staðgreiðsluafslátt. Vinnuhælið að Litia-Hrauni Sími3i04 m) HVAÐ ER ÞAÐ SEM VEX HRAÐAR EN VERÐBÓLGAN? Svar: Trjáplöntur frá Gróðrarstööinni Sólbyrgi. Allar viðitegundir frá kr. 18,00. Veitigóðan magnafslátt. GRÓÐRARSTÖÐIN SÓLBYRGI simi (931-5169. ÚRVALS GRÓÐURMOLD tilsölu, staðin og brotin Upplýsingar í síma 77126. Garðhúsgögn Ifftrfi /^l PLASTHÚÐAÐ JÁRN MEÐ SESSUM OG BORÐDÚK Borð og 4 stólar kr. 3295 og ÚT/LÍF kr. 3795 m/háu baki Glæsibæ Póstsendum sími 82922

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.