Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1983, Síða 17
16
DV. FÖSTUDAGUR10. JUNI1983.
DV. FÖSTUDAGUR10. JONl 1983.
íþróttir
íþróttir
fþróttir
íþróttir
fþróttir
íþróttir
fþróttir
fþróttir
fþróttir
Dregið íbikarkeppni KSÍ:
Víkverjar
í 16-liða
úrslit?
Nýja knattspyraufélagið í Reykjavík
— Vikverjl — á nú góða möguleika á að
tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum
bikarkeppninnar. Félagið dróst gegn
IK og ef Víkverjar ná að leggja Kópa-
vogsliðið að velli eru þeir komnlr i 16-
Uða úrslitin.
Sigurvegaramir í eftirtöldum leikj-
um, tryggja sér sæti í 16-liöa úrsUtum:
Víkverji — IK
HV — Fylkir
Grindavík — FH
Leiftur — TindastóH
Völsungur — Sigluf jörður
Einherji eða Þróttur Nes. — Sindri
Þessir leikir fara fram 22. júní.
-SOS
Viðar Halldórsson og Félagar hans
úr FH fá að glíma við Grindvíkinga í
næstu umferð í bikarkeppninni.
„Ætla að setja
tvö Evrópumet”
— segir Jón Páll Sigmarsson, sem keppir
íNoregium helgina
Jón PáU Sigmarsson — Iyftinga-
maðurinn sterki, er ákveðinn að setja
Ný stjarna
Nýja stjaraa þeirra BrasUíumanna,
hinn 22 ára Careca sem sagður er eftir-
maður Pele, var heldur betur í sviðs-
ljósinu, þegar BrasUiumenn unnu
Portúgala 4:0. Þessi snjaUi leikmaður
skoraöi tvö mörk, en hbi mörkin skor-
uðu Socrates og Pedrinho. Lið BrasUíu
lék frábæra knattspyrau og er greini-
legt að það stefnir á að endurheimta
HM-titUinn i Mexikó 1986.
-SOS
tvö Evrópumet i kraftlyftingum á
Norðurlandameistaramótinu fyrir 23
ára og yngri sem fer fram í Spikkestad
í Noregi um helgina. — Ég stefni að því
að setja Evrópumet i réttstöðulyftu
með þvi að lyfta 372.5 kg, og í saman-
lögðu með þvi að lyfta 965 kg, sagði Jón
PáU í stuttu spjaUi við DV.
Fjórir lyftingamenn frá tslandi taka
þátt i mótinu. Það era þeir Jón PáU,
Torfi Ölafsson, sem keppir í + 125 kg
flokki, Hörður Magnússon, sem keppir
í 100 kg flokki og Hjalti U. Arnason,
sem keppir í 110 kg flokki. Jón PáU
keppir í 125 kg flokki.
-SOS
sjá má á þessari mynd.
DV-mynd Friðþjofur.
Lauflétt og lipurt
hjá Ásgeiri og Co
— þegar þeir mættu Islandsmeisturum Víkings í gærkvöldi
„Þaö er alltaf gaman að
spila hér heima. Það er
eitthvað sérstakt við það
sem kitlar mann,” sagði
Ásgeir Sigurvinsson knatt-
spyrnukappi eftir leik ís-
landsmeistara Víkings og
Stuttgart á Laugardalsvell-
inum í gærkvöldi.
Rúmenum
nægði
eitt mark
Möguleikar Svía á að komast í úrslit
í Evrópukeppni landsUða í knatt-
spyrau minnkuðu að mun í gærkvöldi
þegar þeir töpuðu fyrir Rúmenum í
Stokkhólmi, 1—0.
Rúmenar skoruðu markið í fyrri
hálfleik og lögðust síðan í vörn og tókst
Svíum ekki að koma boltanum í netið
hjá þeim þrátt fyrir nokkur góð tæki-
færi.
Staðan í riðlinum eftir leikinn er nú
þessi:
Rúmenía
Tékkósl.
Svíþjóð
ItaUa
Kýpur
9
7
7
3
3-17 2
-klp-
Ásgeir og félagar sigruðu í þehn leik
3-0 og sýndu bráðskemmtilega knatt-
spymu sem áhorfendur kunnu vel að
meta. Var oft gaman að sjá til þeirra
og sérstaklega Ásgeirs, sem virtist
ekkert hafa fyrir hnitmiðuðum send-
ingum og faUegum fléttum sem hann
varhöfundurað.
„Eg hafði gaman af þessu og strák-
amir hjá Stuttgart líka,” sagði hann.
r Arnórog
Eusebio
— ekki í
Víkingspeysunum
Tvær af knattspyraustjöraun-1
um, sem auglýstar höfðu verið að 1
myndu leika með Víking í gær-1
kvöldi og með „stjörauliðinu” á _
Iaugardaginn, létu ekki sjá sig í■
leiknum í gærkvöldi.
Annar var hinn frægi Eusebio 1
frá Portúgal, sem ekki átti heiman-1
gengt, og hinn var Arnór Guöjohn-.
sen. Var lesin auglýsing í útvarp-1
inu í gær frá föður Araórs þar sem ■
sagt var að hann myndi ekki vera I
með í þessum leikjum.
Mun þaö hafa verið út af trygg- ■
ingum og öðru sem Araór mætti |
ekki, einnig hefur heyrst að inn í *
það mái spili gamaU árekstur er |
varð þegar Araór gerði samning- ■
inn við Lokeren og hveraig að því |
máli var staðið. Þá fékk Víkingur
m.a. dágóða peningasummu og I
einnig mun félagið hafa fengið dá-1
góðan skerf þegar Araór var seldur ■
frá Lokeren tU Anderlecht á dögun-1
um. -klp- _
La ■■■■ mam mmm nn ■■ ■dl
FLAUTUVERKFALL
Knattspyrnudómarar héldu fund í
gærkvöldi og ákváðu þar að halda til
streitu áður boðuðu verkfaUi á leiki í
Islandsmótinu.
Eru dómararnir óánægöir með það
aö dómaraskírteini utanbæjarmanna
gUda ekki lengur sem aðgöngukort á
leUti í 1. og 2. deUd í Reykjavík eins og
verið hefur.
Tveir af sterkustu mönnum landsins — þeir Jón Páll og Torfi, sjást hér í keppni í sjómanni.
DV-mynd: Eiríkur.
Hefur ekkert verið gert í að leiðrétta
það og boðuðu þeir þá til verkfalls. Ef
málið leysist ekki í dag — sem menn
telja vafasamt — verður ekkert af
leikjunum sem vera eiga í 1. og 2.3. og
4. deild í kvöld og deUdarleikimir, sem
vera eiga um helgina, falla þá einnig
niður ef ekki semst. Aftur á móti munu
dómarar dæma aUa leiki í yngri
flokknum um helgina.
-klp-
Tryggvi með
farseðilinn
áEMíRóm
Tryggvi Helgason sundkappi frá Sel-
fossi, sem í vetur hefur stundað
æfingar í Svíþjóð, er eini islenski sund-
maðurinn sem þegar hefur náð lág-
marki því sem Sundsamband íslands
hefur sett tli þátttöku í Evrópumóti
fuUorðinna í sundl sem fram fer i Róm
á ítalíu síðar á þessu ári.
Er þar miöaö við 16. besta árangur á
síðasta Evrópumóti og er Tryggvi
undir því marki í 100 og 200 metra
bringusundi.
Fleiri íslenskir sundmenn eiga
möguleika á að ná þessum lágmörkum
í sumar. Eru það t.d. þau Ingi Þór
Jónsson, Akranesi, Ragnheiður
Runólfsdóttir, Akranesi og Guðrún
Fema Ágústsdóttir, Ægi.
-klp-
Guðmundur Ásgeirsson
(BrciðabUk).
ÖskarFærseth (2)
(Kcflavík).
Kristján Jónsson (3)
(Þrótti).
Valþór Sigþórsson (2)
(Vcstmannacyjar).
Þórarinn Jóhannesson
(Þór).
ÖmarTorfason
(Víkingur).
Jón Oddsson
(ÍsafjörAur).
Sveinbjörn Hákonarson
(Akrancs).
Kári Þorleifsson (2)
(Vestmannaeyjar).
Sæbjörn Guðmundsson (2)
(KR).
Heimir Karlsson
(Víkingur).
Asgeir hefur ekki leikið hér á landi í
nær tvö ár — síðast sáum við hann í
landsleiknum við Tékka í september
1981. Við spurðum hann að því hvenær
við ættum von á að sjá hann aftur hér
með landsliöinu.
„Það verður í haust á móti Irum ef
ég kemst í Uðið. Ég hef fengiö leyfifrá
Stuttgart til að leika tvo landsleiki með
Islandi í haust gegn Irum hér heima og
leikinn gegn HoUandi úti.
Stuttgart skoraði eitt mark í fyrri
hálfleik í leiknum í gær. Var þar að
verki Karl AUgöwer. Mörkin tvö í
síðari hálfleiknum skoraði Hermann
OhUcher.
Víkingarnir gerðu margt laglegt í
leiknum og áttu góö marktækifæri —
sérstaklega í síðari hálfleiknum.
Eiríkur Þorsteinsson, sem leikur
með Grimsas í Svíþjóö, klæddist nú
Víkingspeysunni aftur eftir sex ár.
„Það var hálfskrítið að koma í hana
aftur,” sagði hann eftir leikinn. ,Jín
það var gaman að því og aö taka þátt í
þessu með strákunum, ” sagði hann.
-klp-
Kristján Jónsson.
Kristján i
þriðja skiptið
íliði vikunnar hjá DV
Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður
Þróttar, sem hefur átt mjög góða leiki
með SæviðarsundsUðinu, er nú í þriðja
skiptið í liði vikunnar hjá DV og er eini
leikmaður 1. deUdar sem hefur náð því
að vera í liði vikunnar í ÖU þr jú skiptin
sem það hefur verið valið. Fjórir leik-
menn eru í annað skiptið í liðlnu — það
era þeir ðskar Færseth, Keflavík,
Valþór Sigþórsson, Vestmannaeyjum,
Sæbjöra Guðmundsson, KR og Kári
Þorleifsson, Vestmannaeyjum.
26 menn hafa verið valdir í Uð vik-
unnar í þau þrjú skipti sem DV hefur
tUkynnt liðin. Nú þegar tuttugu leikir
hafa verið leiknir í 1. deild má geta
þess til gamans að aðeins einn leik-
Þannig litur lið vikunnar út:
maður hefur verið útnefndur Maður
leiksins hjá DV tvisvar sinnum. Það er
KR-ingurinn Sæbjörn Guðmundsson.
-sos.
Johannes
i
i
i
„njosnar
á Akureyri
Jóhannes Atlason landsUðs- ■
I þjálfari í knattspyrau mun bregða |
Isér tU Akureyrar um helgina tU að I
sjá þar tvo leiki. Hann mun fylgjast I
Imeð leikmönnum Þórs og Vest-1
mannaeyjar í 1. deUdarkeppninni í *
I kvöld og síðan horfa á leik KA og |
j^Völsungs í 2. deHd á morgun. -SO^
íþróttir
íþróttir
íþróttir
ÍSLANDSMÓ^I^EIL^^^ULyGARDALSVÖLLUR
ÞRÓTTUR — VALUR
í KVÖLD KL. 20
TIMBURVERZLUNIN
VÖLUNDUR H.F.
spræk lið, sem alltaf reyna
Láttu þig ekki vanta á vöiiinn í kvöld
Hárgreiðslu- og
rakarastofa.
Langholtsvegi 128,
sími 85775.
Hn'C
Skyndibitastaður,
Laugavegi 86.
LEIGUFLUG 0>
Sverrirþóroddsson v*/
ÚiÍurínn
SÍDUMÚLA 15 • SÍMI 33070
Strákarnir mæta
úrvali f rá Kentucky
tslenska unglinga-
landsUðið í körfuknattleik
leikur gegn úrvalsUði frá
háskólanum Kentucky í
Bandaríkjunum í íþrótta-
húsinu í Keflavík á
morgun kl. 20. Liðið hefur
verið vaUð og er það
þannig skipað:
Björa O. Stefánsson,
Kristján Einarsson og
Bragi Reynirsson úr ÍR.
Ölafur Guðmundsson,
Jóhannes Kristbjörasson,
Matthías Einarsson og
Guðni Guðnason úr KR.
Guðbrandur Stefánsson,
Sigurður Ingimundarson
og Guðjón Skúlason frá
Keflavík. Kristinn Ein-
arsson frá Njarðvík.
Kristinn Albertsson úr
Val og Henning F. Henn-
ingsson úr Haukum sem
er fyrirUði liðsins.
Þjálfarar Uðsins era
landsliðsmennirair Jón
Sigurðsson og Torfi
Magnússon.
Fjórir komu inn
á sama höggaf jölda
íopna unglingamótinu í golfi hjá GS
Fjórir piltar urðu efstir
og jafnir án forgjafar á
fyrsta opna unglinga-
mótinu í golfi á þessu
keppnistímabUi, en það
fór fram á veUi Golf-
klúbbs Suðuraesja á
sunnudaginn var.
Var það mót fyrir pilta
16 ára og yngri. Þegar
þeir höfðu leikið 18 holur
komu f jórir inn með sama
árangur eða 81 högg.
Urðu þeir að fara út aftur
og leika „bráðabana” um
verðlaunin sem voru
þrenn. Þá urðu úrsUtin
þessi:
Trausti Már Hafsteinsson
GS
Matthias Magnússon GS
Helgi Eiríksson GR
Sigurbjöra Sigfússon GK
1 keppninni með forgjöf
sigraði Pétur Araarsson
GS, en hann lék á 66 högg-
um nettó. Annar varð
Sigurjón Arnarsson GR á
68 nettó og þriðji HaUdór
Ingólfsson NK á 69 högg-
um nettó.
-klp-
Ásgeir og félagar
kenna í boltaskóla
Flugleiða
Ásgeir Sigurvinsson og
fleiri kunnir knattspyrau-
kappar munu kynna
leyndardóma knattspyra-
imnar fyrir um 100 böra-
l* n í Bnltaskóla Fluglciða
á laugardaginn. Flug-
ieiðir buðu íþróttafé-
lögum um aUt land að
senda tvö böra á aldrin-
um 8—11 ára og er þátt-
taka geysimikil.
Flugleiðir bjóða þeim
böraum úti á Iandi sem
búa í nánd við áfanga-
staði félagsins ókeypis
flugfar heiman og heim.
ÖUum þátttakendum fé-
iagsins er boðið á Laugar-
dalsvöUinn tU að sjá
stjörnuUð Víkinga keppa
við Stuttgart.
Kennsla í Boltaskóla
Flugleiða fer nú fram i
samvinnu við Knatt-
spyraufélagið Viking i tU-
efni af komu Stuttgart.
Þátttakendur í skólanum
koma að FélagsheimUi
Víkinga klukkan niu á
laugardagsmorgun. Þar
fara fram æfingar og
sýnikennsla undir stjórn
Ásgeirs Sigurvinssonar
og fleiri tU klukkan 11.30.
Þá verða boraar fram
veitlngar og knattspyrau-
myndir sýndar af videói.
Klukkan 13.15 flytja bílar
þátttakendur á Laugar-
dalsvöU þar sem kapp-
lcikurinn fer fram. Síðan
verður aftur haldið að
VíkingshehnUinu þar sem
skólanum verður sUtið.
F I-igleiðir efndu einnig
1 l b. 'taskóla fyrir liðlega
ári er bandaríska Uðið
Cosmos kom hingað tU
lands og vakti það mikla
ánægju allra þelrra baraa
er tóku þátt í skólanum
þá.
Knattmeðferð og leikni Asgeirs Sigurvlnssonar gladdi
aUa sem sáu leikinu i gærkvöldi—jafnvel þótt hann væri í
Uði útlendinganna. DV-mynd Friðþjófur.
íþróttir