Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1983, Qupperneq 28
36
DV. FÖSTUDAGUR10. JUNI1983.
Nýjan umboðsmann vantar í
HRÍSEY
frá og með 1. júli.
Upplýsingar gefur Sóley Björgvinsdóttir í síma 96-
61775og afgreiðsla DVí síma 91-27022.
Sími 27022 Þverholti 11
♦
t
t
t
i
t
t
I
♦
t
t
4-
4-
i
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Hdrgreidsla
Höfum opnað hárgreiöslustofu að
Æsufelli 6. Sími 72910.
Eikki Hinriksdóttir &
Guðrún Sólceig Grétarsdóttir
hárgreiðslnrneistarar.
A tvinnuhúsnæði
Oska eftir að taka sem fyrst á leigu bjart og hlýlegt húsnæði
fyrir léttan, hávaðalausan og hreinlegan iðnað.
Æskileg stærð ca 50—100 fermetrar.
Mætti gjarnan vera lítið hús.
Haf ið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H-5001.
x
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
Fóstrur — atvinna
Staöa forstöðukonu og staða fóstru við leikskólann í Hvera-
geröi eru lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. og skulu umsóknir berast
undirrituðum.
Allar nánari uppl. veitir undirritaður í síma 99-4150 eða for-
stöðukona í síma 99-4234.
Hveragerði 10. júní 1983,
SVEITARSTJÓRINN í HVERAGERÐI.
Nýr umboðsmaður
HAFNIR
Sigríður Guðmannsdóttir
Hafnagötu 12
sími92-6924.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta í
Kjartansgötu 3, þingl. eign Böðvars S. Bjamasonar, fer fram eftir
kröfu Ólafs Ragnarssonar hrl., Einars Viðar hrl., Guðm. Ingva
Sigurðssonar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Iðnaðarbanka íslands,
Útvegsbanka íslands , Iðnlánasjóðs, Hákonar H. Kristjónssonar hdl.,
Ævars Guðmundssonar, Áraa Einarssonar og Arnmundar Backman
hdl. á eigninni sjálfrí mánudag 13. júní 1983 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingabiaðs 1981 og 4. tbl. þess
1982 á Bakkagerði 6, þingl. eign Guðmundar Guðmundssonar, fer fram
eftir kröfu Lífeyrissj. verzlunarmanna á eigninni sjálfri mánudag 13.
júni 1983 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Keldulandi 15, tal. eign Friðríks Stefáns-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri mánudag 13. júní 1983 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Ásgarði 20, þingl. eign Aðalbrautar hf., fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Búnaðarbanka íslands á
eigninni sjálfri mánudag 13. júní 1983 kl. 14.15.
, Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Garðyrkja
Garðeigendur!
Vorum að taka upp sendingu af garð-
vörum, styttum, dælum, ljósum o.fl.
Glæsilegar vörur á góðu verði, ótrúleg-
ir möguleikar. Pantanir óskast sóttar
sem fyrst. Uppl. í síma 99-5870 e.kl. 14
og 99-2039 e.kl. 19. Vörufell Heiðvangi
4, Hellu.
Sumarbústaðir
SKEMMTILEG
SUMARHÚS
Eitt mun
örugglega
henta vður
Skemmtileg sumarhús.
Eitt mun örugglega henta yður. Tré-
smiðja Magnúsar og Tryggva sf. Mela-
braut 24, Hafnarfiröi, sími 52816, nnr.
8936-6992.
Bflaleiga
AG
BÍLALEIGA
Tangarhötöa 8-12,
110 naykjavik
Slmar (91) 85504-(91) 85544
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabif-
reiðir. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8—
12, símar 91-85504 og 91-85544.
Verzlun
Sérverslun með tölvuspil.
Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla
aldursflokka, t.d. Donkey Kong 11,
Mario Bros, Green House, Miekey &
Donald og mörg fleiri. Einnig erum við
með mikið úrval af stærri tölvuspilum,
t.d. Tron, Lupin, Kingman og mörg
fleiri á hagstæðu verði. Ávallt fyrir-
liggjandi rafhlöður fyrir flestar gerðir
af tölvuspilum, leigjum út sjónvarps-
spil, skáktölvur og Sinclair Zx81 tölv-
ur. Rafsýn hf., Síðumúla 8, síiúi 32148.
Ert þú
undir ánrifum
LYFJA?
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viðbragðsflýti eru merkt með
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-
ÞRIHYRNINGI
yUMFERÐAR
RÁÐ
Tjöld og tjaldhimnar.
Hústjöld: 9.365 (4manna).
7.987 (3—4manna).
4.200 (4manna).
Göngutjöld: 1.445 (2manna).
1.843 (3manna).
1.732 (4manna).
4.207 (2manna).
Seglagerðartjöld: 2.718 (3manna).
3.950 (5manna).
Ægistjald: 5.980 (5—6manna).
Póstsendum, Seglagerðin Ægir hf.
Eyjagötu 7, símar 14093-13320.
Veistu að í Olympíu,
Laugavegi 26, færðu mesta úrval af
stutt- og síðbuxum á Islandi: galla-
buxur, gallajakkar, steinþvegið og án,
bómullarbuxur, terlynebuxur, pólyest-
erbuxur, flauelsbuxur. Tískubolir og
blússur, táningastærðir 3—13, dömu-
stærðir 8—18, yfirstærðir 32—40. Þaö
þarf enginn aö fara buxnalaus frá
okkur. Hringið, við sendum í
póstkröfu. Sími 13300. Olympía
Laugavegi 26, sími 13300.
ifaiumui
4—5 manna tjöld með himni
á 5.700 kr. Hústjöld: 9 ferm, 4—5
manna, kr. 8000.10 1/2 ferm, 2 manna,
kr. 10.500. 14,4 ferm, 4 manna, kr.
12.300. 15,6 ferm, 4 manna, kr. 14.400.
18 ferm, 5 manna, kr. 19.500.23 ferm, 6
manna, kr. 23 þús. Tjaldstólar frá kr.
205, tjaldborö kr. 450, stoppaðir legu-
bekkir kr. 640, svalastólar kr. 280.
Tjaldbúðir Geithálsi v/Suðurlandsveg,
sími 44392.
Terylene kápur
og frakkar frá kr. 96Ó, ullarkápur frá
kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr.
540. Næg bílastæöi. Kápusalan,
Borgartúni 22, opið frá kl. 13—18 virka
daga og 9—12 laugardaga.
Luxor Time Quartz
tölvuúr á mjög góðu verði, t.d.
margþætt tölvuúr eins og á myndinni á
aðeins kr. 685, Stúlku-/dömuúr, hvít,
rauð, svört, blá eða brún, kr. 376. Opið
daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og
góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf.
^kemmuvegi 22, sími 91-79990.
Líkamsrækt
Bandvefsnudd
og strokur á liðamótin á vöðvana að
lögun þeirra. Nuddkerfi eftir Elisabeth
Dicke og dr. med. Hermann E.
Helmrich, staöfest af læknadeild
háskólans í Freiburg V-Þýskalandi.
Linar alls kyns eymsl og verki frá
hvirfli niður í tær. Uppl. í síma 42303
eftir hádegi. Magnús Guðmundsson.
Afslöppun og velliðan.
Við bjóðum upp á þægilega vöðva-
styrkingu og grenningu með hinu vin-
sæla Slendertone nuddtæki. Prófið
einnig hinar áhrifaríku megrunar-
vörur frá Pebas. Baöstofan Breiðholti
(einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki
o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboð
fyrir Slendertone og Pebas vörur. Bati
hf.,sími 91-79990.
Bátar
Til sölu 23 feta
skráður fiskibátur með 155 ha. Volvo
Penta turbo dísilvél. Báturinn er smíð-
aður 1981 og er svo til ónotaður, með
góðri innréttingu, talstööu, dýptarmæli
o.fl. Góður dráttarvagn fylgir. Verð kr.
450 þús. Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Braut, Skeifunni 11, Rvk.
PLOSTUM
PLAKÖT
BREIDD AÐ63 CM. -LENGDÓTAKMÖRKUÐ
ISKOR
LÆKJARGOTU 2, NÝJA-BIÖHÚSINU « 22680