Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1983, Side 29
...vinsælustu iðgln
REYKJAVIK
LONDON
NEW YORK
DV. FÖSTUDAGUR10. JUNI1983.
YIUINN TIL AÐ VINNA
Ný lög eru í toppsætum tveggja listanna
aö þessu sinni; breska hljómsveitin Newr
Order hefur náö yfirhöndinni á Reykja-
víkurlistanum, lagið „Blue Monday”, og þaö
haföi umtalsverða yfirburöi þegar niöur-
stööur dómnefndar í Þróttheimum lágu fyrir
á þriöjudagskvöld. Hitt nýja topplagið er í
Lundúnum og kemur tæpast nokkrum á
óvart: Police meö lagiö „Every Breath You
Take”, en þetta er fyrsta lag lögregluþjón-
anna um langt skeið. Hins vegar er Irene
Cara traust á toppi New York listans meö
titillag kvikmyndarinnar „Flashdance”.
Aöeins tvö ný lög fengu hljómgrunn hjá
dómnefnd Reykjavíkurlistans, David Bowie
hafnaði beint í ööru sæti listans með „China
Girl” en þetta lag er nú komið út á smáskífu
og siglir væntanlega hraðbyri upp aöra vin-
sældalista á næstunni. Hitt nýja lagiö er meö
Fun Boy Three, „Our Lips Are Sealed”, og
er vísast betur þekkt í flutningi Go-Go’s.
Þrjú ný lög eru á topp tíu í Lundúnum, meö
Bob Marley, JoBoxers og Booker Newberry
III — og þrjú ný lög eru líka í fyrsta sinn á
topp tíu vestan hafs í flutningi Naked Eyes,
Styx og Rick Springfield.
-Gsal.-
Leti þótti einhver versti löstur manna hér fyrr á tíð þegar
vinnusemi var dyggö og menn sáust aldrei sitja auöum hönd-
um. Á okkar dögum þykir sá maður heldur slunginn sem getur
án þess upp komist svikist um í vinnunni og nafntogaöir eru
tveggja-jakka mennimir hjá opinberum stofnunum sem
geyma annan jakkann á stólbakinu en spranga í hinum út um
borg og bí. Fátítt er aö menn séu reknir úr vinnu fyrir leti sakir
en þó gerðist það fyrir nokkrum mánuöum og var orðaö í frétt á
gamla rósamálinu: manninn skorti viljann til aö vinna! Um
hann hefði verið hægt aö segja, eins og bóndi sagöi um latan
vinnumann sinn, aö heföi hann einni hendi fleira þyrftu aö vera
þrír vasar á buxunum hans. Annar maður, rosalega latur og
svifaseinn, haföi ráöið sig í uppskipun og vann svo hægt aö til
þess var tekið, — og kalla menn þó ekki allt ömmu sína í upp-
skipun. Aö lokum var verkstjóranum nóg boöiö, heiiti sér ytir
hann í kaffitímanum og sagöi aö þetta gengi ekki lengur. „Þú
ert allt of lengi aö hlutunum. Ertu ekki fljótur að gera neitt?
„Jú,” sagði hinn meö semingi, „ég er afskaplega fljótur
þreytast.”
En það eru engin þreytumerki aö sjá á konungi íslenska
rokksins, Bubba Morthens, og nýja sólóplatan situr sem fastast
á toppi Islandslistans þriöju vikuna í röö. Pósturinn Páll er nú
kominn í annaö sæti listans á kostnað David Bowie en platan
hans hefur veriö meira og minna uppseld í verslunum þessa
vikuna. Grýlumar halda hins vegar sínu striki í þriöja sætinu.
Tvær nýjar plötur koma skeiöandi inn á listann: Hit Burger,
sem er safnplata, og svo breiðskífa Spandau Ballet en sú plata
var í efsta sæti breska listans ekki alls fyrir löngu. -Gsal.
1. (2) BLUEMONDAY. . .............. . New Order
2. (-) CHINAGIRL....................David Bowie
3. ( 4 ) BAD BOYS.......... ............Whaml
4. ( 7 ) EVERYBODY....................Madonna
5. ( 1 ) JEOPARDY.................Greg Kihn Band
6. ( 3 ) LÚG OG REGLA............Bubbi Morthens
7. ( 5 ) NOBODY'S DIARY..................Yazoo
8. ( 6 ) MAJOR TOM.................Peter Schilling
9. (9) TRUE.......................Spandau Ballet
10. (-) OUR LIPS ARE SEALED.........FunBoyThree
1. (7) EVERY BREATH YOUTAKE. . . .........Police
2. ( 5 ) BAD BOYS........................Whaml
3. ( 1 ) CANDY GIRL. . !.............New Edition
4. ( 8 ) NOBODY'S DIARY...................Yazoo
5. (3) CAN'T GET USED TO LOVING YOU........Beat
6. (11) BUFFALO SOLDIER....Bob Marley Er the Wailers
7. (16) JUST GOT LUCKY.................JoBoxers
8. (19) LOVE TOWN..............Booker Newberry III
9. (4) TEMPTATION......................Heaven 17
10. ( 2 ) TRUE......................Spandau Ballet
I 1. ( 1 ) FLASHDANCE..WHAT A FEELING.....IreneCara/
2. ( 2 ) LET'S DANCE..................David Bowie
3. ( 4 ) TIME.........................Culture Club
4. ( 3 ) OVERKILL....................Men At Work
5. ( 7 ) MY LOVE......................Lionel Richie
6. ( 6 ) BEATIT...................Michael Jackson
7. (5) SHE BLINDED ME WITH SCIENCE
.............................Thomas Dolby
8. (12) ALWAYS SOMETHING THERE TO REMIND ME
...........................Naked Eyes
9. (14) DONTLETITEND...................Styx
10. (11) AFFAIROFTHEHEART ......Rick Springfield
David Bowie — nýja lagifl, „China Girl", beint i annað sseti Reykjavikur-
listans og „Let's Dance" enn i öðru sœti þess bandariska.
Bubbi Morthens — allt löflrandi í fingraförum og efsta
sætið ö íslandslistanum gulltryggt.
Journey — staflfastir strákar i sjötta sæti bandaríska list-
ans mefl plötuna Frontiers.
Bandaríkin (LP-piötur)
1. ( 1) Thríller........Michael Jackson
2. (2 ) Flashdance...........Úr kvikmynd
3. (3) Cargo..... ............MenAtWork
4. (4 ) Pyromania...........Def Leppard
5. ( 5 ) Let's Dance........David Bowie
6. ( 6 ) Frontiers...............Journey
7. ( 7 ) Kilroy Was Here............Styx
8. (8) H2O........DaryllHall£t John Oates
9. (10) Cuts LikeA Knife .... Bryan Adams
10. ( 9 ) 1999.....................Prince
Ísland (LP-plötur)
7.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
( 1) Fingraför.........Bubbi Morthens
{ 5 ) Pósturinn Páll......Magnús Þór
( 3 ) Mávastellið...........Grýlurnar
{ 2 ) Let's Dance.........David Bowie
(—) HitBurger..................Hinir & þessir
(—) True.......................Spandau Ballet
( 4 ) Einmitt,.........Hinir 6■ þessir
(7 ) Piece OfMind.........Iron Maiden
( 6 ) Ég kveðju sendi-Herra. Halastjarnan
(8) TheFinalCut.............PinkFloyd
Tears For Fears — The Hurting á útleið eftir gott úthalc
breska listanum.
Bretland (LP-plötur)
7. (1) Thriller..........Michael Jackson
2- ( 2 ) True.............Spandau Ballet
3. ( 4 ) Let's Dance........David Bowie
4. { 6 ) Twice As Kool.... Kool fir the Gang’
5. ( 8 ) Confrontation........ Bob Marley
6. ( 3 ) Piece Of Mind......Iron Maiden
7. ( 5 ) The Luxury Gap.......Heaven 17
8. (-) Crísis...............Mike Oldfield
9. ( 7) Chart Encounters..........Ýmsir
10. (9) The Hurting.......Tears For Fears