Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1983, Qupperneq 31
DV. FÖSTUDAGUR10. JDNl 1983. ______________________________________________ 39
Útvarp Sjónvarp
Barnabrek—Bandarísk bfómynd í sjónvarpi kl. 22.15:
Hinn eilífi
þríhymingur
—þótt ungur sé
Föstudagur
10. júní
12.00 Dagskrá. 'l'onleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Gott land” eftir Pearl S.
Buck í þýðingu Magnúsar Ásgeirs-
sonar og Magnúsar Magnússonar.
Kristín Anna Þórarinsdóttir les
(18).
14.30 A frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Miðdegistónleikar.a. Rapsódía
op. 43 eftir Serge Rakhmanínoff
um stef eftir Paganini. Vladimir
Ashkenazy leikur á píanó með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna;
André Previn stjómar. b. „Gull-
rokkurinn”, sinfónískt ljóð op. 109
eftir Antonín Dvorák, Tékkneska
fílharmóníusveitin leikur; Zdenek
Chalabala stjórnar.
17.05 Af stað í fylgd með Ragnheiði
Daviðsdóttur og Tryggva Jakobs-
syni.
17.15 Upptaktur — Guðmundur
Benediktsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Guöni Kolbeins-
son segir börnunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Sumarið mitt. Þáttur í umsjá
Oddrúnar Völu Jónsdóttur.
21.10 Hið ómögulega, ljóö eftir
Göran Sonnevi. Sigurður A.
Friðþjófsson les þýðingu sína úr
samnefndum ljóðaflókki.
21.30 Vínartóniist og óperettulög a.
L.ög úr „Meyjaskemmunni”, söng-
leik eftir Heinrich Berté við tónlist
eftir Franz Schubert. Erika Köth,
Rudolf Schock, Erich Kunz, Rose-
marie Raabe og fleiri syngja
ásamt Giinther Arndt kómum og
hljómsveit undir stjóm Frank
Fox. b. Operuhljómsveitin í Vín
leikur Vínarvalsa; Josef Leo
Gruberstj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi” eftir
Jón Trausta. Helgi Þorláksson
fyrrv. skólastjóri les (3).
23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests
Einars Jónassonar (RUVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir.
01.10 A næturvaktinni — Ásgeir
Tómasson.
03.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
10. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima
Hrólfsdóttir.
20.50 Steini og Olli. Skopmynda-
syrpa með Stan Laurel og Oliver
Hardy.
21.15 Þróun kjarnorkuvígbúnaðar.
Ný, bresk-bandarísk heimildar-
mynd sem lýsir því kappi sem
Bandaríkjamenn hafa lagt á
kjamorkuvopnaframleiöslu und-
anfama tvo áratugi. Ennfremur
er fjallað um vígbúnaöarkapp-
hlaup stórveidanna, sem mörgum
þykir nú mál aö linni, styrjaldar-
hættu og afvopnunarviðræður.
Þýðandi Bogi Amar Finnbogáson.
22.15 Baraabrek. (To Find a Man).
Bandarísk bíómynd frá 1971. Leik-
stjóri Buzz Kulik. Aðalhlutverk:
Pamela Martin, Darell O’Connor
og Lloyd Bridges. Mynd um fyrstu
kynni unglinga af ástinni. Þegar
vinkona söguhetjunnar leitar lið-
sinnis hans viö að fá fóstureyðingu
á hann úr vöndu að ráða. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
23.50 Dagskrárlok.
Baraabrek (To Find a Man) nefnist
bandarísk bíómynd frá árinu 1971 sem
sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.15. Leik-
stjóri er Buzz Kulik. I aðalhlutverkum
era Pamela Martin, Darell O’Connor
og Lloyd Bridges. Þýðandi er Kristrún
Þórðardóttir.
Andy Morrison, sautján ára gamall
menntaskólapiltur, heldur heim í
vetrarleyfi ásamt vinstúlku sinni,
Yuki. Þau dufla, daðra og skemmta
sér en þrátt fyrir það er hugur Andys
allur við hina fögra en vitgrönnu Rósa-
lindu, sem býr í næsta húsi.
Dag einn gerist það að Rósalind
biöur Andy um aö aðstoða sig við að fá
fóstureyðingu. Sjúkur af öfund, en hel-
tekinn af ást, gerir hann allt sem í hans
valdi stendur en neyðist að lokum til að
leita ráða hjá vinstúlku sinni, Yuki.
Hún útvegar síðan lækni sem er fús til
að eyða fóstrinu.
Við þessu bregst Rósalind hin
versta. Hún hélt að Andy mundi útvega
sér pillu til verksins og er meinilla við
að gangast undir aðgerð. Andy heldur
Af stað nefnist nýr þáttur í útvarpi
sem verður á dagskrá í dag kl. 17.05.
Umsjónarmenn eru Ragnheiður
Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson.
„Af stað er í rauninni aöeins nýtt
nafn á þættinum Með á nótunum sem
Gestur E. Jónasson.
Náttfari í útvarpi ki. 23:
Rólegtónlist
fyrirháttinn
Náttfari heitir nýr þáttur frá
Ríkisútvarpinu á Akureyri sem verð-
ur á dagskrá í kvöld kl. 23. Um-
sjónarmaður er Gestur Einar Jónas-
son.
„I þættinum í kvöld ætla ég að
leika rólega tónlist úr ýmsum áttum
og tengja hana einu og öðru úr göml-
um bókum og blöðum, svo og máls-
háttum og fornri speki,” sagði
Gestur.
„Þá mun ætlunin að spjalla við fólk
úti á landi um lífiö og tilveruna, auk
þess sem Einar S. Einarsson, blaöa-
maður á Degi, kemur í heimsókn og
velur nokkur lög í þáttinn.”
Náttfari tekur við af þættinum
Kvöldgestir og verður á dagskrá út-
varps á föstudagskvöldum í sumar.
samt ótrauður áfram, útvegar fé fyrir
lækniskostnaði og teymir Rósalindu að
skurðarborðinu.
Tryggvi og ég höfðum umsjón með í út-
varpi í vetur,” sagði Ragnheiður.
„Þátturinn hefur nú verið styttur
niður í tíu mínútur og er einn þriggja
þátta, sem verða í útvarpi um helgar í
sumar, með leiðbeiningum til vegfar-
enda. Hinir eru Á ferð og flugi, sem
verður á laugardögum, og Á heimleið
sem verður á sunnudögum.
Af stað er ætlað aö veita fólki, sem er
að leggja upp í helgarferðir, ýmsar
haldgóðar upplýsingar og ábendingar.
Mynd þessi fær þrjár stjömur í kvik-
myndahandbókinni en hvað bví veldur
erekkigottaosegja. -íía.
Það er hins vegar ekki algengt að fólk
fari í ferðalög svona snemma sumars,
þannig að við höfum ákveðið að verja
þessum fyrstu þáttum í að fræða hlust-
endur um eitt og annað sem tengist
umferðarmálum og ferðalögum.
I þættinum í dag veröur fjallað um
bifreiðatryggingar og gefur þá að
heyra ýmsa fróðleiksmola um iögjöld,
sjálfsábyrgð ökumanna, kaskótrygg-
ingar og fleira,” sagði Ragnheiður
Davíðsdóttir. ea
Veðrið:
Austlæg og suðaustlæg átt fram
eftir deginum, rigning víðast hvar.
Norðan til lægir með kvöldinu.
Styttir upp á Suður- og Vesturlandi
í kvöld, hlýnar á Norður- og
Austurlandi.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri al-
skýjað 4, Bergen skúrir 9, Helsinki
rigning 11, Kaupmannahöfn
vantar, Osló skýjað 13, Reykjavík
úrkoma í grennd 9, Stokkhólmur
skýjað 18, Þórshöfn skýjað 12.
Klukkan 18 í gær: Aþena heiðskírt
20, Berlín léttskýjaö 23, Chicago
vantar, Feneyjar heiðskírt 27,
Frankfurt léttskýjað 24, Nuuk
vantar, London léttskýjaö 19,
Luxemburg léttskýjað 22, Las
Palmas skýjað 22, Mallorca heið-
skírt 29, Montreal léttskýjað 18,
New York vantar, París léttskýjaö
21, Róm léttskýjað 22, Malaga
þokumóða 24, Vín þrumuveður 20,
Winnipegskýjað23.
Tungan
*
Sagt var: Þeir fóru inn í'
sitthvort húsið.
Rétt væri: Þeir fóru inn í
sitt húsið hvor.
Sést hefur: Þeir unnu að
því öllum árum.
Rétt væri: Þeir reru að
þviöllum árum.
Gerígið
GENGISSKRÁIMING
NR . 105 - 10. JÚNÍ1983 KL. 09.15.
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 27,230 27,310 30,041
I Sterlingspund 43,010 43,136 47,449
1 Kanadadollar 22,078 22,143 24,357
1 Dönsk króna 2,9857 2,9945 3,2939
1 Norsk króna 3,7543 3,7653 4,1418
1 Sœnskkróna 3,5688 3,5793 3,9372
1 Finnskt mark 4,9303 4,9448 5,4392
1 Franskur franki 3,5433 3,5537 3,9090
1 Belgískur franki 0,5329 0,5344 0,5878
1 Svissn. franki 12,8202 12,8578 14,1435
1 Hollensk florina 9,5107 9,5386 10,4924
1 V-Þýsktmark 10,6598 10,6911 11,7602
1 Ítölsk líra 0,01799 0,01804 0,01984
1 Austurr. Sch. 1,5132 1,5176 1,6693
1 Portug. Escudó 0,2683 0,2691 0,2960
1 Spánskur peseti 0,1911 0,1917 0,2108
1 Japanskt yen 0,11217 0,11250 0,12375
1 írsktpund 33,674 33,773 37,150
SDR (sérstök 29,1359 29,2213
dráttarréttindi)
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir júní 1983.
Bandaríkjadollar USD 27,100
Sterlingspund GBP 43,526
Kanadadollar CAD 22,073
Dönsk króna DKK 3,0066
Norsk króna NOK 3,7987
Sœnsk króna SEK 3,6038
Finnskt mark FIM 4,9516
Franskur franki FRF 3,5930
Belgiskur franki BEC 0,5393
Svissneskur franki CHF 12,9960
Holl. gyllini NLG 9,5779
Vestur-þýzkt mark DEM 10,7732
Ítölsk líra ITL U,U1818
Austurr. sch ATS 1,5303
Portúg. escudo PTE 0,2702
Spánskur peseti ESP 0,1944
Japanskt yen JPY 0,11364
írsk pund IEP 34,202
SDR. (Sérstök
v<iráttarróttindi)
Sjónvarpkl. 21.15:
Þróun kjamorkuvígbúnaðar
Ny bresk-bandarisk heimi/darmynd, sem /ýsirþvikappi sem Bandarikja-
menn hafa lagt á kjarnorkuvopnaframleiðslu undanfarna tvo áratugi,
verður á dagskrá sjónvarps kl. 21.15. Þar er einnig fjallað um
vigbúnaðarkapphlaup stórveldanna sem mörgum þykir nú mál að linni,
styrjaldarhættu og afvopnunarviðræður. Þýðandi er Bogi Arnar
Finnbogason.
Pameia Martin og Darell O'Connor ihlutverkum Rósalindu og Andys i
myndinni Barnabrek sem verður isjónvarpi kl. 22.15.
Af stað—nýr þáttur í útvarpi kl. 17.05:
Bifreiðatryggingar