Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1983, Side 9
DV. LAUGARDAGUR 20. ÁGUST1983.
9
staðir eru salerni, strætisvagnaskýli,
smokkasjálfsalar, lestarvagnar, gang-
ar háskóla, svo dæmi séu tekin.
Um trúmál:
Guð er dauður, Nietzche.
Bætt viö: Nietzche er dauður, Guð.
Auglýsing frá sértrúarflokki á
strætóskýli:
Hvar verður þú á dómsdegi?
Bætt við: Enn hér að bíða eftir
strætónúmer45.
Guð er ekki dauöur
— hann fann bara ekki bílastæði.
Auglýsing f rá kirk junni í Liverpool:
Hvað myndir þú gera ef Jesús kæmi
til Liverpool? — bætt við: Færa Ian
Rush á vinstri kant.
Áminning til andstæðinga erlendra
f arandverkamanna í Sviss:
Jesús var líka útlendingur.
Á klósettvegg í Leeds.
Jesúsbjargar!
— en Bremner nær frákastinu og
skorar.
Á kirkjugarðsvegg:
Er líf eftir dauðann?
Einnig á kirkjugarðs\'egg, óþýðanlegt:
I like necrophilia, sadism and be-
stiality,
Am I f logging a dead horse ?
Annað óþýðanlegt:
hverju ertu að bíða? Bætt viö: Eftir
hvaöa strætó sem er til Brixton.
önnur frá British Airways:
Morgunverður í London, hádegis-
verður í New York. Bætt við: Og tösk-
urnaráBermuda.
Ein óþýðanleg, betrumbætt af krot-
ara:
Kentucky Freud Chicken
— Motherfuckin’good.
Vegaskilti:
Spennið beltin!
— bætt viö: Og opniö buxnaklauf-
arnar.
Kynlíf m.m.
A smokkas jálfsala:
Þetta er versta tyggjó sem ég hef
smakkað.
Fyrir framan þvagskál á klósetti karla
í skoskum háskóla:
Framtíð Skotlands er í ykkar
höndum!
Hátt uppi á salernisvegg:
Af hverju líturðu hingað upp ,
skammastu þín fyrir hann?
Mjög hátt uppi á salemisvegg:
Það þýðir ekkert fyrir þig að
stökkva upp á klósettið, krabb-
arnir héma geta stokkið 10 metra
upp í loftið.
I sveitaþorpi:
Það er ekkert að gera hérna og
enginn til að gera það með.
Sjálfsfróun hindrar vöxt!
— Bætt við uppi viö rjáfur,
metraofar:
Lygari.
Ásalemisvegg:
Að iðka blóðskömm er svakastuð.
— bætt við: Og að liggja lík er
banastuð.
Gamall vatnstankur í Lundúnum:
Þetta er ekki smokkasjálfsali.
Cunniiingus er ekki írskt flug-
félag.
Heimspeki, stjórnmál,
kvennabarátta:
A handþurrku á salemi:
Setjið 50 pens í og fáið 50
sekúndna ræðu með James
Callaghan.
Svínin í dag em flesk morgundagsins.
Raunveruleikinn er fyrir þá sem þola
ekkieiturlyf.
Framtíðin er kvenkyns! — bætt við:
óábyrg, full af sviknum lof-
orðum, falleg — úr fjarlægð en
hryllileg við nánari kynni.
Ferdinand erkihertogi fundinn á lífi.
Fyrri stríð mistök.
Kem rétt strax. Godot.
100 þúsund læmingjar geta ekki
haft rangt f yrir sér.
Þú ert aldrei einn. Með schizophreníu.
I Cambridge: Niður með frumbýsant-
íska kirkjutónlist!
Come home ödipus, all is forgiven,
Mummy.
— Overmydeadbody,
Father.
Jesúsbjargar!
— bættvið: Bjargaðuþérsjálfur, ég
er þreyttur.
Jesús.
Auglýsingar
Gakktu í herinn og kynnstu áhuga-
veröu fólki. Bætt við: ... og dreptu
það.
Auglýsing frá British Airways:
Það er 40 stiga hiti á Jamaiea. Eftir
í Alaska:
Texasbúar em lifandi sönnun
þess að indíánar sváfu hjá vís-
undum.
Leiöbeiningar á smokkas jálf saga:
Setjið 50 pens í raufina, bíðið eftir
aö myntin detti niður, dragið
handfangið út og ýtið fast:
— Bætt við: Ef þetta er kynlíf
virðist það ekki mjög spennandi.
Enn á smokkasjálfsala: áletranir svo
sem „Framleitt á Bretlandi,
breskum gæðakröfum fullnægt,
100% öruggt. . .
— Bætt viö: Sama sögðu þeir um
Titanic.
Hátt á salemisvegg:
Á spitaia: Var Ríkharður ljónshjarta
fyrsti hjartaþeginn?
Haldið í horfinu! Kjósið raunverulega
íhaldssaman flokk. Kjósið Sadó-
masókistaflokkinn!
Vegaskilti við skóla: Akiö varlega,
akið ekki yfír börnin. — Bætt við:
Bíðiö eftir kennaranum.
í háskóla: Vegna áhygaleysis hefur
morgundeginum verið frestað.
Hátt á salemisvegg:
Ef þú drífur hingaö upp ættirðu
að ganga i slökkviUðið.
Að berjast fyrir friði er eins og að
berjast fyrir meydómi með því
aðhafasamfarir.
Drekkið blautt sement — verðið'virki-
legagrýtt!
£
““VIDEO------------
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 23
Kvikmyndamarkadurinn
Skólavörðustíg 19.
Videoklúbburinn
Stárholtí 1. Simi 35450.
______VIDEO__
FULLT
HÚS
MATAR
1/2 nautaskrokkar, tilbúnir i frystinn, kr. 129 kg,
flokkur U.N.I., nýslátrað.
1/2 svinaskrokkar, tilbúnir i frystinn, kr. 140 kg,
flokkur S.V.I.A., nýslátrað.
1/1 lambaskrokkar, sagaðir, I. flokkur, kr. 101,20
kg, slátrað i okt. '82.
1/1 lambaskrokkar, sagaðir, II. verðflokkur, kr.
94,10 kg.
1/2 folaldaskrokkar, tilbúnir í frystinn, kr. 73 kg,
flokkur FO.I.A., slátrað í okt. '82.
1/2 nautaskrokkar, tilbúnir í frystinn, kr. 117 kg,
flokkur U.N. II og A.K.I., nýslátrað.
Nautaframpartar, flokkur U.N.I, skorið eftir
óskum, kr. 102 kg.
Nautalœri, flokkur U.N.I, skorið eftir óskum, kr. 167
kg.
Nautaframpartur, flokkur U.N.II, skorið eftir
óskum, kr. 92 kg.
Nautalæri, flokkur U.N.II, skorið eftir óskum, kr.
153 ka' tfk
Laugalæk 2 simi 3 50 20, 86511