Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1983, Side 24
MARK TWAIN: „Allir hafa PICASSO: „Listin er lygi
sínar myrku hliðar sem þeir sem leiðir oss til skilnings á
sýna ekki frekar en sannleikanum. ”
máninn. ”
GANDHI: „Frelsið er fánýtt
ef það felur ekki í sér frelsi
til að skjátlast. ”
STRINDBERG: „Helviti er
ekki staður heldur hugará-
stand. ”
TOLSTOJ: „Það er auðveld-
ara að skrifa tíu bindi af
heimspeki en að koma einni
meginreglu í framkvœmd. ”
OSCAR WILDE: „Sá er
munurinn á blaðamennsku
og bókmenntum að blaða-
mennska er ólesandi, en bók-
menntirnar ólesnar. ”
BERNARD SHAW: „Þegar
einhvern langar til að drepa
tígrisdýr kallar hann það
íþrótt. Ef tígrisdýr œtlar að
drepa hann sjálfan kallar
hann það grimmd. ”
SÓKRATES: „Ef ríkur
maður er hreykinn af
auðœfum sínum œtti ekki að
lofa hann fyrr en vitað er
hvernigþau eru fengin. ”
VISA-KORT
eru nú
afgreidd á 120
algreiðslustöðum
banka og sparísióða
VISA ÍSLAND hefur opnað aðalskrifstofu sína
að Austurstræti 7 í Reykjavík
VISA ÍSLAND er þjónustufyrirtæki á sviði greiðslukorta. Það
er sameignarfélag 5 banka og 13 sparisjóða og starfar um
allt land.
Fyrirtækið er aðili að VISA INTERNATIONAL, sem er stærsta og
öflugasta greiðslukortafélag heims.
VISA er samstarfsvettvangur 15000 banka og sparisjóða í 160
löndum. Viðskiptaaðilar VISA eru 4 milljónir fyrirtækja,
einkum á sviði verslunar og þjónustu. Handhafar VISA-korta
eru um 100 milljónir talsins.
VISA-greiðslukort eru fjórðungi útbreiddari en önnur
sambærileg kort.
Þeir, sem þurfa að ferðast mikið erlendis, eiga þess kost að
fá VISA-kort hjá viðskiptabanka sínum eða sparisjóði.
Notkun kortanna er háð sérstökum reglum Gjaldeyriseftirlits
Seðlabankans.
VERIÐ VELKOMIN í VISA VIÐSKIPTI.
Eignaraðilar:
Alþýðubankinn hf.
Búnaðarbanki íslands
Iðnaðarbanki íslands hf.
Landsbanki íslands
Samvinnubanki íslands hf.
Sparisjóður Bolungarvíkur
Eyrasparisjóður,
Patreksfirði
Sparisjóður Hafnarfjarðar
Sparisjóðurinn í Keflavík
Sparisjóður Kópavogs
Sparisjóður Mýrasýslu,
Borgarnesi
Sparisjóður Norðfjarðar,
Neskaupstað
Sparisjóður Ólafsfjarðar
Sparisjóður Siglufjarðar
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis
Sparisjóður Svéirfdæla,
Dalvík
Sparisjóður V-Húnavatnssýslu,
Hvammstanga
Sparisjóður Vestmannaeyja
VISA
V,
SLAND
Austurstræti 7, 3. hæð. Pósthólf 1428, 121 Reykjavík, sími 29700.