Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Síða 1
DV. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER1983. 17 Sjónvarp Sjónvarp Laugardagur 31. desember Gamlársdagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir, vcður og dagskrár- kynning. 14.15 Þytur í laufi. (Wind in the Willows). Bresk brúðumynd gerð eftir sígildri barnabók eftir Kenneth Grahame. Myndin lýsir ævintýrum fjögurra dýra, mold- vörpu, greifingja, körtu og rottu, sem birtast í gervi breskra góð- borgara um aldamótin. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 15.35 íþróttir og enska knatt- spyrnan. Efni þáttarins: Sýning heimsmeistara í skautaíþróttum, heimsbikarkeppnin í skíöaíþrótt- um, úrvalsdeUdin í körfuknattleik og enska knattspyrnan. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Stein- grims Hermannssonar. 20.15 Innlendar og erlendar svip- myndir frá liðnu ári. Umsjón: Fréttamenn Sjónvarpsins. 21.35 í fjöUeikahúsi. Þýskur sjón- varpsþáttur. FjöUistamenn, trúðar og dýr leika listir sínar á hringsviði fjölleikahússins. 22.40 Áramótaskaup. Stjörnur og stórmál ársins í spéspegU. Höf- undar: Andrés Indriðason og Þráinn Bertelsson. Leikstjóri Þór- haUur Sigurðsson. Leikendur: Árni Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir, Guömundur Olafsson, Hanna María Karls- dóttir, LUja Guðrún Þorvalds- dóttir, Pálmi Gestsson, Sigurður Sigurjónsson og örn Árnason. Stjórn upptöku: Andrés Indriöa- son. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Ándrésar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. janúar 1984 Nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands. Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir flytur nýársávarp sem síðan verður endursagt á táknmáli. 13.25 Innlendar og erlendar svip- myndir frá liðnu ári. Endurteknir þættir frá gamlárskvöldi. 14.35 Turandot. Opera eftir Giacomo Puecini. Sýning Ríkisóperunnar í Vínarborg. Hljómsveitarstjóri Loria Mazel. Aðalhlutverk: Eva Marton, José Carreras, Katia RicciareUi og John-Paul Bogart. Operan gerist í Peking fyrr á öldum, að mestu við hirð keisar- ans, og segir frá Turandot prins- essu og prinsi úr f jarlægu ríki sem leggur höfuö sitt að veöi til aö vinna ástir hennar. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Hlé. 18.00 Hugvekja. Séra Myako Þórðar- son, prestur heyrnleysingja, flytur. 18.05 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning. 20.25 Eriing Blöndal Bengtson. 20.50 Lágu dyr og löngu göng. Að Skarðsá í Sæmundarhlíð í Skaga- firði er eftir því sem best er vitað síöasti torfbærinn á tslandi, sem búið er í og líkist þeim húsakynn- um sem íslensk alþýöa bjó í um aldir. Þar býr Pálína Konráðsdótt- ir, 83 ára bóndi og einbúi, og unir vel hag sínum. Myndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Oddur Gústafsson. Umsjónarmaður: Omar Ragnarsson. 21.30 Jenný. annar þáttur. Norsk sjónvarpsmynd í þremur þáttum, gerð eftir samnefndri sögu eftir Sigrid Undset, með Liv Ullmann í aðalhlutverki. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska Sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 2. janúar. 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku.Um- sjónarmaður Guömundur Ingi Kristjánsson. 20.50 íþróttir.Umsjónarmaöur Ing- ólfurHannesson. 21.25 Alit á heljarþröm.Lokaþáttur. Breskur grínmyndaflokkur. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.50 Bláþyrillinn.(The Kingfisher). Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndu leikriti eftir William Douglas Home. Leikstjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Wendy Hiller og Cyril Cusack. Roskinn piparsveinn og ekkja taka upp þráöinn aö nýju þar sem frá var horfiö í blóma æskunnar. Þýöandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. janúar. 19.35 Bogi og Logi.Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Árið 1983 — Hvar erum við stödd? Fyrri hluti. Ný heimildar- mynd frá breska sjónvarpinu. I myndinni er leitast við aö kanna hvort mannkyninu hafi miöað nokkuð á leiö á liðnu ári viö að bæta úr böli eins og styrjaldarógn- un, offjölgun, barnadauða og mis- jöfnum kjörum aldraörá, mat- vælaskorti og ójafnri skiptingu veraldarauðsins. Dæmi eru tekin úr ýmsum löndum og álfum. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. 21.20 Derrick. Sveitasetrið. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Dexter Gordon. Bandariskur djassþáttur með tenórsaxófónleik- aranum Dexter Gordon og hljóm- sveit. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. janúar 18.00 Söguhornið. Hildur álfa- drottning — íslensk þjóðsaga. Sögumaöur Helga Einarsdóttir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Bolla. Finnskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Trausti Júlíus- son. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision —■ Finnska sjónvarpið). 18.20 Mýsla. Pólskur teiknimynda- flokkur. 18.30 Ég, broddgölturinn og trompetið. (Jag, igelkotten och trumpeten). Finnsk sjónvarps- mynd um lítinn dreng sem fer með föður sínum í brúarvinnu og finnur upp á ýmsu til að hafa ofan af fyrir sér. Þýðandi Kristín Mantylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 19.15 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Árið 1983 — Hvar erum við stödd? Síöari hluti. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Barnamyndin „Þytur ílaufi” á skjánum kl. 14.15 á gamlársdag „Hugljúf ævin- týramynd” — segir þýðandinn, Dóra Hafsteinsdóttir „Þetta er hugljúf og falleg baldin og ábyrgðarlaus en afskap- ævintýramynd sem óhætt er að lega mikiö fyrir alls konar tækni- mæla meö,” sagöi Dóra Hafsteins- nýjungar. Hún reynir að gera ýmsar dóttir, þýðandi bresku brúðumynd-. tilraunir en er heldur óvarkár og þvi arinnar „Þytur í laufi,” sem sýnd fer sem fer. En hin dýrin þrjú reyna verður í sjónvarpi kl. 14.15 á að hjálpa henni eftir megni og fá gamlársdag. sjálfsagt afstýrt því versta. Myndin segir frá ævintýrum fjögurra dýra, moldvörpu, greif- Myndin er gerö eftir sígildri ingja, rottu og körtu. Kartan er barnabók eftir Kenneth Graham. Kartan og moldvarpan koma við sögu í barnamyndinni „Þytur i laufi” sem sýnd verður í sjónvarpi á gamlársdag. 21.25 Dallas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Ur safni Sjónvarpsins. Til Seyðisfjarðar. Frá heimsókn sjón- varpsmanna til Seyöisfjarðar sumarið 1969. Brugöið er upp svip- myndum af staðnum og saga hans rifjuöupp. Umsjónarmaður Eiður Guönason. Aður sýnd í Sjónvarp- inu á þorra 1970. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 6. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Munkarnir þrír. Kínversk teiknimynd. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jónsson og ögmundur Jónasson. 22.10 Loftsiglingin. (Ingenjör Andrées luftfard) Ný, sænsk bíó- mynd gerð eftir samnefndri heimildaskáldsögu eftir Per Olof Sundman. Leikstjóri og kvikmynd- un: Jan Troell. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Göran Stangertz og Sverre Anker Ousdal. 11. júlí árið 1897 sveif loftskipið Örninn frá Spitzbergen meö þrjá menn. Áfangastaðurinn var noröurheim- skautið. Árið 1930 fannst síðasti dvalarstaður leiöangursmanna og líkamsleifar þeirra ásamt dagbók fararstjórans Andrées verkfræð- ings. Myndin er um aðdraganda og atburði þessarar feigöarfarar og mennina sem hana fóru. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.30 Dagskrárlok. „SAMANSAFN LÍTILLA SPÉ- SPEGLA ÚR ÞJÓÐLÍFINU” Þar verða 8 leikarar í 111 gervum „Skaupið hjá okkur verður meö nokkuð hefðbundnu sniöi. Þar koma' fram átta leikarar í hundrað og ellefu gervum, svo aö þaö má nærri geta, hvort ekki verður gripiö á ýms- um þáttum þjóðmála,” sagöi Andrés Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir í einu af mörgum hlutverkum í áramóta-x skaupinu. Öneitanlega minnir hún þarna á ónefndan leikfimikennara sem mikið hefur komiö við sögu í vetur, en við bíðum og sjáum hvað kemur í Ijós á gamlárskvöld. Indriöason, en hann fer með upptökustjóm áramótaskaupsins að þessu sinni. Sagði Andrés að við gerð skaupsins hefði verið leitast við að taka á sem flestum þáttum þjóð- mála, stórum og smáum, sem verið hefðu ofarlega á baugi á árinu sem senn kveddi okkur. „Þetta er saman-' safn lítilla spéspegla úr þjóðlífinu, góðlátlegt og græskulaust gaman, skulum við vona,” sagði Andrés. „Auðvitað verður spaugaö um pólitíkina því að stjórnmálamenn eru öðrum meira í sviðsljósinu. En þaö veröur komið við á fjölda- mörgum stöðum öörum eins og ég sagðiáðan.” Höfundar áramótaskaupsins eru að þessu sinni þeir Andrés og Þráinn Bertelsson. Leikstjóri er Þórhallur Sigurösson. Þeir sem sýna okkur spaugilegu hliðarnar á lífinu verða: Árni Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir, Guömundur Olafsson, Hanna María Karlsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Pálmi Gestsson, Sigurður Sig- urjónsson og örn Arnason. Magnús Kjartansson sá um út- setningu hljómlistarinnar í þættinuin, „en það verður talsvert mikið sungið og spaugaö í skaupinu núna,” sagði Andrés. Það veröur hljómsveit Magnúsar sem flytur hljómlistina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.