Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Page 1
DAGBLAÐIЗVISIR
— MANUDAGUR 9. JANUAR 1984.
Mikill vatnsflaumur mynd-
adist á götum Reykjavikur
# gærkvöldi og nótt.
Margur billinn bleytti sig i
vætunni og drap á sér. Hér
er verið að ýta einum slik-
um upp úr pollinum sem
myndaðist á gatnamótum
Laugavegar og Kringlu-
m ýrarbra u tar.
D V-m ynd G l/A.
Húsavíkurrútan
útaf íFnjóskadal:
Einkonaslas-
astmikið
Langferöabíll á leið frá Akureyri
til Húsavikur fauk út af veftinum i
Knjóskadal upp úr kl. 22 í gær-
kvöldi. Kona scm var farþetú í bíln-
um kastaðist út úr honum við
úhappið ott slasaöist mikið. Hún
var flutt meö sjúkrabifreið á
sjúkrahúsiðá Akureyri.
Itútan fór fram af 15—20 metra
háum kanti otí valt á hliðina. Um
kl. 03 í nótt tókst aö ná rútunni aftur
upp á veginn ot> reyndist hún all-
mikið skemmd. -GB
Nóttinleiðán
snjóflóða
„Nóttin lcið án áfalla," sattði Örn
Enilsson, starfsmaður Almanna-
varna rikislns, í rnorgun.
1 hlákunni i gær var talin hætta á
snjóflóðum, einkum á Vestfjörðum
og Siglufirði. Ahnannavarnir höfðu
samband við hcimamcnn á
Patreksfiröi, Tálknafirði og Bíldu-
dal.
Hættan er nú liðin hjá. -Hvöss
vestanátt er komin um allt land
með éljum um sunnan- og vestan:
vert landið. -KMU
Keflvíkurrútan
faukútaf
Keflavíkurrúta á suðurieið fauk
út af veginum i Kúagerði kl.
rúmlega 14 í tíær. Engin slys urðu á
fólki og billiun skemmdist ekki.
Onnur rúta var fengin frá Kefiavik
til aö sækja farþegana. Plógur sem
kom að slysstaðnum dró rútuna
afturuppá veg.
-GB.
Akranes:
Bruggariíhaldi
Lögreglan á Akranesi handtók
bruggara í gær og er hann nú í
haldi. Einhver landi mun hafa
fundist hjá manninum en vitaö er
að hann hefur selt nokkra tugi
flaskna. Búist er við að rannsókn
málsins ijúki i dag.
-GB.
Sjö starfsmenn Flugleiða er komu f rá Nígeríu f nótt:
Verst aö geta ekki
haft samband heim
— „enginn okkar var f hættu”
,,Það sem okkur þótti verst var að
geta ekki komiö neinum boöum heim
og látið vita aðallt væri í lagi og eng-
inn okkar væri í hættu.”
Þetta sögðu sjö starfsmenn Flug-
leiða við komuna til Keflavíkur á
miðnætti í nótt. Þeir voru allir í
Nígeríu er byltingin var gerð þar á
gamlársdag.
Alls voru tólf starfsmenn Flugleiða
í Nígeríu er byltingin var gerð. Tvær
áhafnir, fjórir í hverri, auk fjögurra
flugvirkja er sjá um viöhald vélar-
innar.
„Við gátum ekki haft samband
heim frá því á gamlársdag til 4.
janúar. En þá náðum viö heim meö
þvíaöhringja úrflugvélinni.”
Þegar byltingin vargerðvar flug-
völlum, sjónvarpi og útvarpi lokað.
Auk þess var símasambandslaust.
Ahafnirnar tvær fóru út til Nígeríu
þann 13. desember. Er komiö var
heim í nótt voru þeir tveimur dögum
á eftir áætiun, þar sem áhafnir kom-
ust ekki út til aö leysa þá af vegna
þess ástands sem varð í kjölfar
byltingárinnar í samgöngumálum.
„Við höfðum aösetur í Kano, borg í
noröurhluta Nígeríu, og flugum á
flugleiöinni Kano—Lagos, sem er
svipuð vegalengd og frá Keflavík til
Færeyja.”
Það var mjög mikið aö gera til ára-
móta en eftir aö flugið byrjaöi aftur
5. janúar var lítið að gera. Síöasta
flug okkar var svo á föstudaginn.”
En hvernig horfði byltingm viö
þeim?
„Það var ekki hægt aö merkja
nokkurn skapaöan hlut. Allt var eins
og daginn áður. Og við hefðum ekki
Kampakátir starfsmenn Flugleiða við komuna heim frá Nígeriu i nótt. Talið
frá vinstri; Henning Bjamason flugstjóri, Ólafur Henningsson, flugmaður,
Friðleifur Helgason flugþjónn, Kjartan Guðmundsson flugmaður, Sigurður
Ingólfsson flugvirki, Magnús Jónsson flugstjóri, Hálfdán Hermannsson flug-
vélstjóri. DV-mynd GVA.
vitað strax af þessu ef innfæddir
hefðu ekki sagt okkur frá henni. En
síðan heyrðum við um þetta í BBC-
útvarpinu.”
— Hvernig fannst ykkur fólk í
Nígeríu taka þessu? „Þeir sem létu
eitthvaö á annað borð í ljós virtust
taka þessu mjög vel.” -JGH
J,
„Þetta er prósentutal, talnaleikir
og síðan persónulegt skitkast,” sagði
Íslendingur búscltur í Daumörku um
kosningabaráttuua við fréttamann
DV á Ráðhústorginu í Kaupmanna-
höfn í gær.
„Almennhigi þykir sem skoðaua-
annanir og kosningaspár hafi tekið
segja menn um kosningabaráttuna íDanmörku
alla spcnnu úr kosnmgunum,” sagði
Eirikur Jónsson, fréttamaður DV, í
símtali í morgun.
Efnahagsmálin með öllum sínum
talnarunum liafa sett mestan svip á
kosningaumræðuna og síðan ýmiss
konar klögumál á hendur ríkisfjöl-
miðlunum vegna meðferðar þeirra á
baráttumálum flokkanna og misvit-
urra ráðstafana þeirra til þcss að
gæta hlutleysis.
Eitt aðalhitamálið hcfur verið jóla-
iugauna en forsætisráðherrann sjálf-
ur fékk hhis vegar ekki að flytja ára-
guðsþjönusta í sjónvarphiu þar sem mótaávarp að vcnju vegna þess hve
kvenprestur talaði máli friðarlireyf- skammt væri til kosninga. -GP
sjá erlendar fréttir á bls. 8 — 9
1