Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Page 3
DV. MÁNUDAGUR 9. JANUAR1984. Götur eru víða illfærar á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir og alls óvist að aiis staðar sé hægt að koma ökutækjum að húsum. Slökkviliðið i Árbæ verður þó ekki i vandræðum þótt færð sé slæm. Björgunarsveitin ingóifur hefur nefnilega lánað þvi góðan snjóbil. í honum eru slöngur, dæiivéi, lifgunartaska og annað það sem nota þarf ef eldsvoði verður. Bilinn lána þeir Ingólfsmenn endurgjaldslaust og verða slökkviliðinu sjálf- sagt innan handar með akstur ef á þarf að halda. Myndin var tekin þegar verið var að koma fyrir hinum ýmsu tækjum i bílnum og það eru Ingólfs- menn sem láta hendurstanda fram úr ermum. JSS/DV-myndS Þingvallastræti á Akureyri: Tveir árekstrar á sama stað með stuttu millibili — annar árekstranna fjögurra bíla árekstur Tveir árekstrar uröu á nákvæmlega sama staö á Þingvallastræti á Akur- eyri meö tveggja og hálfs klukkustund- ar millibili í gærdag, sunnudag. Annar árekstranna var fjögurra bíla árekstur. Sá varð laust eftir klukkan tvö. Bíl var ekið eftir Þingvallastrætinu. Hann var stöðvaður vegna mikils snjófoks. Skipti engum togum aö næsti bíll sem kom á eftir lenti á bílnum. Hann fékk svo aftur annan aftan á sig. Og sá fjóröi kom svo og rak „smiðshöggið” á áreksturinn. Engin slys urðu á fólki, og litlar skemmdir uröu á bílunum, enda allir á! lítilli ferð. Um klukkan hálffimm varð svo annar árekstur á sama stað. Tveir bílar lentu í þeim árekstri og tildrögin voru þau sömu. Litlar skemmdir urðu einnig á þeim bilum. -JGH Kanaríeyjaferðir Vid bjódum otrulegt ferðaúrval til Gran Canary með viðkomu í hinni neillandi borg, Amsterdam. Dvalið verður á hinni sólríku suðurströnd Gran Canary, Playa del Inglés, og í boði er gisting í góðum íbúðum, smáhýsum (bungalows) og hótelum. Á Playa del Inglés eru góðar baðstrendur, frábærir veit- i '"9astaöi og fjölbreytt skemmtanalíf fyrir fólk á öll | um aldri. Verð frá 22.829, Kanaríeyjar ',é ‘!d° «" «6 töfra. joma sakir verðursæ/dar og fapurrar natturu og hafa notið mikil/a vinsæ/da sem vetrarorlofsstaður. /Vánari upp/ýsjngar verð og ferðati/högun veittar a skrifstofu okkar. Ferðaskrifstofan Laugavegi 66, 101 Reykjavík, Simi: 28633 LAUGAVEGI37 Komið og fúið mihið fyrir lítið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.