Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Síða 8
8 >8ei HAUVIAT, .6 HUOAOUKÁM VO • DV. MANUDAGUR 9. JAN0AR1984. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Garöbraut 66 í Garði, þingl. eign Sigurðar Rafnssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilh. H. Vilhjálmssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka íslands miövikudaginn 11.1.1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Garöbraut 81 í Garði, þingl. eign Torfa Steinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. miövikudaginn 11.1.1984 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Lyngbraut, 3 í Garði, þingl. eign Halldórs Dagssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands miöviku- daginn 11. 1.1984 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Lyng- braut 3 í Garði, þingl. eign Halldórs Dagssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Veðdeildar Landsbanka tslands miðvikudaginn 11.1. 1984 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýsiu. Nauðungaruppboð sem augiýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 13 (áður Grund) í Höfnum, þingl. eign Jóhanns G. Sigurbergs- sonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhj. H. Viihjálmssonar hdl. miðvikudaginn 11.1. 1984 kl. 16.15. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 19, (áður Sólvellir) í Höfnum, þingl. eign Guðmundar K. Guðna- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Braga Kristjánssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka Islands miðvikudaginn 11.1.1984 kl. 16.30. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Sólvangi í Hafnahreppi, nú Nesvegi 13, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl., Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl., Landsbanka Islands og Sigríðar Thorlacius hdl. miðvikudaginn 11.1.1984 kl. 16.45. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Alsvöllum 2 í Keflavik, þingl. eign Geirs S. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands, Vilhj. H. Vilhjálms- sonar hdl. og innheimtumanns rikissjóðs fimmtudaginn 12. 1. 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Asabraut 6, neðri hæð í Keflavík, þingl. eign Brynjólfs Sigurössonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtustofnunar sveitarfélaga' og Vil- hjálms Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 12.1.1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Básvegi 5 og 7 í Keflavík, þingl. eign Heimis hf., fer fram á eignunum sjálfum að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl., Þorsteins Eggertssonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hdl. og inn- heimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 12.1.1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. --------------------3------------ Nauðungaruppboð - annað og síöasta á fasteigninni EUiðavöllum 12 í Keflavik, þingl. eign Jens J. Arasonar, fer fram á eigninni sjáifri að kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands og Vilhjálms Þórhallssonar hrl., fimmtudaginn 12.1.1984, kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavik. Útlönd Útlönd Þingkosningarí Danmörku á morgun: Talnaleikir og pqgk imm tm g setjamestansvipá wVmSmtmmBBm kosnitt8abaráttuna vera stofnandi og leiötogi eins stjórnarflokksins miödemókrata er einnig faðir danska menningarmála- ráöherrans og stjórnandi fyrirbær- isins „Virkir hlustendur”, en það eru samtökfólks semhlustaráalltsemúr ríkisf jölmiölunum kemur og kvartar ef þeim líkar ekki framleiðslan. I þetta skipti klagaöi Erhard vegna messu sem sjónvarpaö var á jóladag. Þar átti kvenprestur í hlut og talaði mikiö um friöarhreyfingar og mikilvægi þeirra svo og um stórveldin og vígbúnaöar- kapphlaup þeirra en nefndi einungis Bandaríkin í því samhengi. Þaö var til þess aö klagaö var í kirkjumála- ráöherrann. Var beöiö um aö láta Kaupmannahafnarbiskupinn setja ofan í viö sjónvarps-„friöarprestinn” eins og hann er nú nefndur. Kaup- þjóðarbúið hefur staöiö jafnvel aö vígi og nú og um leið fjölgar atvinnu- leysingjum. A 16 mánaöa valdatíma ríkisstjórnar Pouls Schliiters hefur þeim fjölgaö um tugi þúsunda og eru nú 347þúsund. Sækja sig á efnahagssviðinu Ríkisstjórnin stærir sig af því aö hafa snúið vörn í sókn í efnahags- málunum: Gengiö sé stööugt, veröbólgan nær því engin, vextir lágir, viðskiptajöfnuöurinn þolanlegur, er- lendar skuldir minnki, verölag sé stööugt, kaupgetan meiri en áður og útflutningurinn í sókn. Stjórnarandstæðingar benda aftur á móti á aö stjórnin þurfi ekki aö þakka sjálfri sér alþjóölegar tilhneig- ingar í efnahagsmálum. Launþegar skuli hafa þaö hugfast aö kjara- sker^ing þeirra nemi um 20 þúsund krónum frá því aö stjórn Schlúters tók viö eöa um 60 þúsund íslenskum krónum. Og atvinnuleysiö hafi aukist jafnt og þétt. „Barlómur stjórnarandstööunnar nær ekki eyrum almennings því aö hann veit sem er að viö erum á réttri leiö og þaö er oröiö betra aö vera Dani,” segir forsætisráðherrann af- slappaöur þótt aöeins sé sólarhringur í kosningarnar og sigurbros hans er löngu oröiö landsþekkt. Ríkisfjölmiðlar gagnrýndir Danir fengu þó ekki aö njóta þess yfir áramótin þegar Schlúter átti að halda áramótaávarp sitt í sjón- Poul Schliiter forsætisráðherra, með sitt fræga sigurbros, hefur þegar pantað viðtalstíma hjá hennar hátign á miðvikudag. varpinu. Ríkisfjölmiölarnir töldu of skammt til kosninga til þess aö slíkt væri forsvaranlegt og varð drottningin ein aö sjá um þá hliö málanna. Meö þeim árangri aö nú er um þaö deilt í Danaveldi hvort hún hafi skrifaö ræöu sínasjálf. Ríkisfjölmiölarnir hafa legiö undir ámæli í kosningabaráttunni vegna meöferöar sinnar á einstökum flokk- um og kvartanir stjórnmálamanna vegna þessa nær því daglegt brauö. Frægasta kvörtunin er þó komin frá Erhard Jacobsen sem fyrir utan aö mannahafnarbiskup neitar aftur á móti aö hlýðnast kirkjumálaráöherr- anum, segir predikunina á jóladag hafa veriö bæöi góöa og frumlega. Stendur nú allt í járnum og málið oröiö hluti af kosningabaráttunni. Svo viss er Poul Schlúter forsætis- ráðherra um sigur aö hann hefur pant- aö tíma hjá drottningunni strax á miövikudag og er ekki búist viö því að hann tjái henni við það tækifæri aö stjórnin segi af sér — heldur hitt aö hún sitji áfram eins og ekkert hafi í skorist. Líkt og í dag er spáö rigningu og hitastigi rétt yfir frostmarki í Kaup- mannahöfn á morgun á milli níu og tuttugu þegar 3,8 milljónú- Dana ganga aö kjörboröinu tú aö velja sér 179 þing- menn af 1139 fulltrúum sem bjóða sig fram til starfa fyrir þjóðina. Þaö er mál manna aö kosningarnar séu ekki lengur spennandi, úrslitm liggja fyrm áöur en taúiúig hefst, ef marka skal niðurstööur skoðanakann- ana. Talnaleikir og klögumál Af samtölum viö aúnennúig má skilja aö kosningabaráttan hafi verið meö hefðbundnu sniöi aö þessu sinni enda Danir þrautþjálfaöir í þessum efnum því aö þeir kjósa nær því árlega. Þó hafa talnaleikir og prósentutal alls- konar verið meö mesta móti svo og klögumál vegna meöferöar ríkisfjöl- miölanna á baráttumálum og mál- flutningi flokkanna. Eöa eins og einn þeirra 5000 Islendúiga, sem búsettir eru í Danmörku, sagöi í gær á Ráð- hústorginu þar sem dúfurnar boröa pulsubrauð þessa dagana úinan um veggspjöld stjórnmálaflokkanna: „Þeir tala bara um tölur og eru svo meö skítkast þess á milli. Hér í landi stefnú allt í þaö aö þeir ríku veröi ríkari og þeir fátæku fátækari.” Eitthvaö getur verið til í því þegar haft er í huga aö langt er síöan danska EiríkurJónsson, fréttamaðurDV íKaupmannahöfn GLISTRUP TELUR SIG LAUSAN EF HANN NÆR KJÖRI GUstrup telur slg geta gengið beint úr fangelsinu og inn í Kristjánsborg- arhöll. „Þegar fyrstu tölur berast og ljóst verður að kjósendur vilja mig úin á þúig geng ég héöan út frjáls maöur,” sagöi Mogens Glistup, stofnandi danska framfaraflokksins, þar sem hann situr í fangelsinu í Horseröd og afplánar 3 1/2 árs dóm fyrir skatt- svik. Þrátt fyrirþaðerhanníframboöi og ólíklegt annaö en aö hann nái kjöri, maöurinn sem í síöustu þúig- kosnúigum í Danmörku var einn þriggja þingmanna sem hlutu flest persónuleg atkvæði. Þannig liggur í máúnu aö nái Glistrup kosningu tekur þinghelgi hans, sem hann var sviptur eftir dóm hæstaréttar, gildi á nýjan leik og þaö túlkar Glistrup þannig aö hann geti gengið út úr fangelsinu og beint inn í Kristjánsborgarhöll. Y msir draga í ef a aö sú túlkun sé rétt en því svarar gamla kempan: ,,Þá verða þeir aö setja mig í bönd.” Þaö má búast viö átökum í Horseröd-fangelsinu um og upp úr miönætti á morgun. (Eiríkur Jónsson í Kaupmanna- höfn.)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.