Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Qupperneq 15
DV. MANUDAGUR 9. JANUAR1984.
15
samt aö vegna þeirrar áherslu sem
hreyfingin leggur á þetta atriöi í
stefnuskrá sinni hefur henni veriö ýtt
út úr öllu samstarfi við aörar friðar-
hreyfingar af yfirstjórn „friöarmála”
á Islandi sem því miöur er aö því er
virðist í höndum friðarpostulanna hjá
Samtökum herstöðvarandstæðinga.
Það varöar því miklu fyrir land og lýö
að beina augunum aö slíkum vinnu-
brögðum og dæma síðan hvort um
lýöræðisleg vinnubrögö sé aö ræöa.
Ottinn viö athugasemdir eöa áherslu-
breytingar leiöir forsprakkana út í aö
hundsa meö öllu samtök okkar. Slíkur
er hinn raunverulegi friöar- og sátta-
Það hefur víst ekki fariö framhjá
neinum aö vegna þess aö félag Kefla-
víkurgöngugarpa var nefnt „Samtök
herstöðvarandstæðinga” hér um áriö,
halda strákarnir ennþá uppi þeirri
gömlu og einkennilegu tuggu aö „ís-
land úr Nato og herinn burt” sé ein
meginforsenda friðar í heiminum. I
grein sinni ritar Atli svo um þessi
hjartans mál þeirra herstöövarand-
stæöinga: „Herstöðvaraúdstæöingar
fagna þeim friðarhópum sem nú eru aö
stíga sín fyrstu spor. Um leið beinum
viö þeim tilmælum til þeirra aö beina
starfi sínu jafnt gegn vígvæðingu hér-
lendis sem erlendis. Herstööin á
Kjallarinn
ÞÓR SIGFUSSON
nemi, Reykjavík
Miðnesheiði er hluti af kjarnorku-
vopnakerfi Nato og Bandarikjanna,
þaö fer ekki á milli mála.”
Þriðji heimurinn
Blysfarir gegn kjarnorkuvá og aörar
gjöröir friöarhreyfinga til þess aö
stuöla að friöi í heiminum geta vissu-
lega veriö mjög gagnlegar, þó er hálf-
einkennilegt til þess aö vita aö lítil sem
engin umræöa hefur verið um þá
hrikalegu staöreynd aö ýmis ríki í
þriðja heiminum, þar sem mjög
stopult stjórnarfar er viö lýði, hafa nú
margar hverjar í höndunum mixtúr-
una fyrir því hvernig búa eigi til kjarn-
orkusprengjur og sumar hafa nú þegar
þessi vopn í fremstu víglínu hjá sér.
Hverjum kæmi dúr á auga viö tilhugs-
unina um aö t.d. Khaddafi, Líbýuleiö-
togi af Guðs náö, heföi þessi vopn undir
höndum og eigandi það á hættu aö
heimiliserjur gætu jafnvel leitt hann til
notkunar slíkra vopna sem leiddi siöan
til eyðingar ákveöinna landshluta,
alveg eftú- því hvert skotmarkið hefði
veriö. Þróunin er ógnvænleg í okkar
heimshluta, en við skyldum ekki horfa
framhjá þessari staöreynd. Verkefniö
hlýtur því að vera aö lágmarka hætt-
una á því aö kjarnorkuvopnum verði
beitt því þekkingin á gerö þeirra verð-
ur aldrei afmáö.
Aö endingu þetta. Göngugarpar úr
samtökum herstöövarandstæöinga
mega, nú sem áöur í lýöræðisþjóöfé-
lagi okkar, trimma upp aö varnarstöð-
inni í Keflavík og púa þar á óharðnað-
an unglinginn sem í nýpressuöum
dátabúningi sínum stendur í nepjunni
vörö viö hliö kjarnorkuparadisar
Reagans, eins og samtök herstöövar-
andstæöinga og ónefndir þingmenn
bandalags alþýöu heföu komist aö
oröi.
Látum ekki samtök herstöövarand-
stæöinga búta okkur niður í smærri
kraftminni einingar. Blysför fyrir friöi
og mannréttindum i heúninum öllum
skulum viö stefna aö á Þorláksmessu
1984. Látum ekki forsprakka samtaka
herstöðvarandstæðinga verða ein-
hvers konar Stóra bróöur friðarhreyf-
úiga á þessu Orwells ári 1984.
„Það verður vonandi aldrei feimnismál
" fyrir nokkurn mann í lýðræðisþjóð-
félögum vestan járntjalds að gagnrýna harð-
ræðið austantjalds.”
vilji, þaö er ódaunn af gjöröum slikra
manna og sorglegt aö gott fólk skuli
láta leiöa sig til þess að vera hinir nyt-
sömu sakleysing jar.
Friðarsinnar
Þess skal þó getiö að ég er þess full-
viss aö þaö fólk sem safnaöist saman í
blysför á Þorláksmessu er í miklum
meirihluta sannir friöarsinnar en eins
og áöur er getið eru undiróöursöflin
skrumaralýöur úr samtökum her-
stöövarandstæöinga sem tekið hefur
sér þaö bessaleyfi að leiöa friðarsinna
meö ólýðræöislegum og varasömum
hætti. Ein af algengum og stórsnjöllum
aöferöum þessara aöila í áróöurstækni
sinni er að leggja stórveldúi aö jöfnu,
sbr. í grein Atla þar sem segir: „Svo
lætur Reagan sig dreyma um geim-
eöa stjörnustríð. Þannig hefur þetta
gengið sl. 38 ár og alls ekkert útlit fyr-
ir, aö gamalmennin Andropov í Kreml
og Reagan í Washington ætli aö láta
af þessum vopnaórum sem eiga að
tryggja ríkjum þeirra efnahagsleg
yfirráö yfir þjóöum heims.” Svona tal
um gamalmennin í austri og vestri er
ósköp einfeldnúigslegt en á að vera
frjálslyndislegt. Vart er um málefna-
legt innlegg að ræða þegar reynt er
með sliku hjali aö einfalda heimsmynd
lesandans og leggja stórveldúi þannig
að jöfnu. Þaö veröur vonandi aldrei
feúnnismál fyrir nokkurn mann í lýö-
ræðisþjóðfélögum vestan járntjalds að
gagnrýna harðræðið austantjalds.
Menning
Gisli Magnússon.
Þannig er fjóröi kaflinn, Largo, nánast
konsertþáttur fyrir fagott og þar fékk
leikur Hans Ploders Franzsonar aldeil-
is aö njóta súi. Undir eúibeittri og ná-
kvæmri stjórn Páls, þar sem hann
beinlínis hélt sýnikennslu í góöri slag-
tækni, náöi hljómsveitúi góöum tökum
á verkefninu.
Pampichler, Ploder og Hriberschek
eru auk þess aö vera nemendur Franz
Mixa allir úr Steiermark (Þingeyjar-
sýslum Austurríkis). I þeirri sveit hafa
menn mikið dálæti á grænum lit og þaö
var skemmtileg tilviljun (og þó er rétt
aö halda engu fram um tilviljanir í
þessu máli) aö næst á undan Vínar-
kvöldi Sinfóníuhljómsveitarinnar
skyldi koma grænt, grænt — alveg
feikilega grænt Steirarakvöld.
EM
■■■0? "'""C&C 'f' S'.--
,Vf > R Ci BS HA N K
.
AUKIN MÓNUSIA
Alþýðubankinn opnar á morgun, þriðjudaginn 10. janúar gjaldeyris-
afgreiðslu, sem annast almenna þjónustu á sviði erlendra viðskipta.
Við bjóðum velkomna ferðamenn, námsmenn og aðra þá sem vilja
kaupa eða selja erlendan gjaldeyri, eða stofna innlendan gjaldeyris-
reikning.
VISA greiðslukort
til notkunar innanlands
og erlendis
Við gerum vel vió okkar fólk
Alþyóubankinn hf.
Laugavegi 31 sími 28700 Útibú Suðurlandsbraut 30 sími 82911