Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Síða 18
T-Vtr H/r ÁTVTTTrv AnTTD O T A 'NTTrT AD 1110/4
EURYTHMICS — TOUCH
Hvert lag öðru betra
Girl” og „Right By Your Side”. A
Einhver allra besta plata sem komst
í mínar hendur fyrir jólin er „Touch”
meö Eurythmics. Þessi dúett sem skot-
ist hefur upp á stjörnuhin.n'inn á
skömmum tima kemur með einstak-
lega magnaða tónlist sem heillaði mig
strax við fyrstu hlustun.
„Touch” er önnur plata Eurythmics.
Fyrsta plata þeirra Sweet Dreams
(Are Made Of This) fór aö mestu leyti
fram hjá mér, fyrir utan einstaka lög
er heyrðust á öldum ljósvakans og bar
þarhæsttitillagiö.
Eurythmics skipa þau Dave Stewart
og Ann Lennox og semja þau í samein-
ingu öll lögin sem þau flytja. Ann
Iænnox, sem þekkt er fyrir sérkenni-
legan klæðnað af kvenmanni að vera
(klæðist eingöngu karimannsfótum),
syngur öll lögin á „Touch” og er rödd
hennar nokkuð sérstök, getur bæði ver-
ið fráhrindandi og heillandi í senn,
einnig leikur hún eitthvað meö á hljóm-
borð og flautu. Dave Stewart aftur á
móti stjórnar upptökum og samkvæmt
upptalningu á albúmi spilar á hvaða
hljóöfæri sem er og þarf hver ju sinni!
Lögin á „Touch” eru niu og hverju
ööru betra og er hvergi veikan punkt
aö finna. Fyrri hlið plötunnar hefur
léttara yfirbragð og er þar aö finna
meöal annarra þau lög er vinsæl hafa
orðið af plötu þessari „Who’s That
HARDROCK ’83< B
Hálfryðgaö
bárujám
Þær tíökast nú mjög safnplöturnar
allra handa. Og raunverulega eru það
einu plöturnar sem eitthvað seljast að
gagni. Lengi vel hefur poppaö léttmeti
verið á flestum safnplötunum en
skömmu fyrir jóhn gaf að líta báru-
járnsrokkaða safnplötu sem ber heitið
Hardrock ’83.
A plötu þessari er aö finna lög tíu
hljómsveita og einstaklinga, allt meira
og minna þekkt nöfn úr bárujárninu.
Þessi tíu nöfn eru Kiss, Thin Lizzy,
Lita Ford, Dio, Rush, Black Sabbath,
Coney Hatch, Golden Earring, Picture
og Nazareth.
Flestar þessar hljómsveitir komast
nokkuð vel frá sínu á plötunni en eins
og gerist og gengur með safnplötur er
hún nokkuð brokkgeng og vist að ekki
eru allir bárujárnsaðdáendur sam-
mála lagavalinu á plötunni.
Hér er sem sagt um að ræða temmi-
lega eigulega plötu fyrir þá sem sér-
staka unun hafa af þungu rokki en ein-
hvern veginn held ég að þeir láti plötu
sem þessa lönd og leið og kaupi sér
frekar einhverja góða plötu með einni
af þeim hljómsveitum sem á henni er
að finna. Enda eru slíkar plötur mun
eigulegri en plötur af þessu tagi.
-SþS
seinni hliðinni eru meiri pælingar í
gangi og þar kemur kannski betur í
ljós hverjir hæfileikarnir eru og eftir
að hafa hlustaö á plötuna er ég ekki í
vafa um aö þeir eru fyrir hendi.
En þaö eru ekki bara lögin sem eru
góð. Allur hljóðfæraleikur, hvort sem
er um undirspil eða sóló, er fyrsta
flokks og setur bassaleikarinn Dean
Garcia skemmtilegan heildarsvip á
lögin með góðum og sérkennilegum
bassaleik. Einnig má nefna góöanj
flutning blásara í þeim lögum þar seml
þeir eru meðal þátttakenda. i
Þaö er erfitt aö taka eitt lag fram yf-|
ir annað á Touch. Lögin eru öll ágæt
þótt ólík séu og Touch er plata sem
auövelt er að mæla með. I raun mælir
hún með sér s jálf við fyrstu heyrn.
David Bowie gerir það ekki enda-
sleppt. A síöasta ári komu frá honum
þrjár breiöskífur; ein með nýju efni,
Lets Dance, en tvær meö gömlu,
Golden Years og Ziggy Stardust — The
Motion Picture en um þá síðarnefndu
veröur f jallað hér á eftir.
ZS-TMP er tvöföld hijómleikaplata
og upptakan er rúmlega áratugargöm-
ul; frá hljómleikum í Lundúnum 3. júli
1973. A plötunum eru því lög af fyrstu
plötum snillmgsins fram til (og með)
Aladin Sane (1973) og munu lögin vera
alls 17talsins.
Eg ætla mér ekki aö hafa mörg orð
um þetta tvöfalda albúm. Það er ein-
faldlega stórskemmtilegt áheyrnar,
eflaust sérstaklega fyrir þá sem hlust-
að hafa á þær plötur sem liggja til
grundvallar. Sjálfur sætti ég mig þó
tæpast viö búnrng margra laganna,
hvorki útsetningar né hljóöfæraleik en
söngur Bowies gerir meira en að vinna
galiana upp. Hann hefur nefnilega allt-
The Planets, hljómsveitarsvíta eftir Gustav
Holst op. 32.
Berliner Philharmoniker ásamt Rias Kammer-
chor undir stjórn Herberts von Karajan.
Útgáfustjóri: Giinther Breest.
Upptökustjóri: Michel Glotz.
Tónmeistari: Gunter Hormanns.
Skurður: Reinhild Schmidt.
Framleiðsla: Polydor.
Útgáfa: Deutsche Grammophon Gesellschaft,
Stereo 2532 019 digital, snælda 3302 019.
Umboðá íslandi: Fálkinn.
Ef Gustav Holst heföi ekki samið
hljómsveitarsvítu sína, Pláneturnar,
er næsta víst aö hann væri flestum
gleymdur. Holst er talinn breskt tón-
skáld en ættú- átti hann að rekja til
Svíþjóöar og landa í Eystrasaltsbotn-
um, kominn af músíköntum í ættir
fram. Feril sinn hóf hann sem píanisti,
en var einnig organisti, kórstjóri,
þjóðlagasafnari og tónskáld. Þegar
hann svo fékk slæmsku í vinstri hönd
gerðist hann básúnuleikari. En jafn-
framt vann hann að tónsmíðum og
grúskaöi. Hann á að hafa sagt að hann
grúskaði ekki til neins nema að finna
músíkina í hlutunum. Og hann fann
músík býsna víða. Hann tónsetti til
dæmis kóralinn Sálmúin um Jesúm —
sálmadans sem hann mun hafa grafiö
upp úr apókrýfunum. Arangur básúnu-
stritsúis má fúina í kammeróperunni
Savitri og Kóralsinfóníu samdi hann
við kvæði Keats. En hann grúskaði
mikið í austrænni dulspeki og stjörnu-
speki og var af mörgum talinn glúrinn
Nýjar
plötur
af verið einstakur söngvari (ég fæ
aldrei nóg), hér nýtur röddin sín vel.
Undir söngnum leikur gamla hljóm-
sveit kappans Spiders From Mars sem
starfaöi með honum á árunum 1969—
1974. Þar ber mest á gítarleikaranum
Mick Ronson sem vann allmikið með
Bowie á þessum túna. Auk hans
trommarúin Woodey Woodmansey
(sem í eina tíö hafði fornafnið Mick),
bassistúin Trevor Bolder og pianóleik-
arinn Mike Garson. Þá bregður fleiri
undirleikurum fyrir.
Það er þó alltaf sá ljóöur á live-plöt-
um aö þær höfða aðeins til eyrna en
ekki augna (mikiö rétt). Og sá galli er
örugglega aldrei alvarlegri en á live-
plötum meö David Bowie þar sem hiö
sjónræna spilar í þaö múinsta ekki
minna hlutverk en tónaflóðið. Kannski
að filman vinni þetta upp.
Semsagt: þessiplata hlýjargömlum
Bowie-aðdáendum um hjartarætur.
-TT
stjörnuspámaöur. En í raun var hann
víst alltaf að hlusta á músík stjarn-
heimsins og hefur kannski verið í þeún
efnum inni á línu húma fornu Grikkja-
sem litu á tónstiga sína sem uppbyggj-
andi eindir alheúnsúis.
Pláneturnar hefjast á þættúium um
Mars og næst kemur Venus. Holst reit
fyrstu kafla verksúis árið 1914 og
margir telja, ranglega, aö upphaf
heimsstyrjaldarinnar fyrri hafi orðiö
honum kveikja aö verkinu. En Holst
mun hafa lokið viö tvo fyrstu kaflana
að mestu snemmsumars 1914, eða áður
en atburðú þeir uröu í Sarajevo sem
hrintu hildarleiknum mikla af stað. Að
verkinu vann hann stríösárin og lauk
því á árinu 1917. Einstakir þættú voru
leiknir mjög fljótlega í útgáfu fyrir tvö
píanó, en ein slík var til af öllum
þáttunum nema Neptúnusi sem Holst
sagði að væri alltof þokukenndur til aö
vera leikinn á ásláttarhljóöfæri og bjó
til orgelútgáfu af honum enda bætir
hann kvennakór viö í hljómsveitarút-
gáfunni.
Músíkúi er margræð og full af and-
stæðum. Eflaust er í henni að fúina
„tónsymbol” sem tákna eiga ýmsa
þætti stjörnuspekinnar, flestum hulúi
öörum en þeún sem innsýn hafa í tákn-
mál og heim beggja greina, tónlistar
og stjörnuspeki. Það er til dæmis
athyglisvert hvernig Holst beitir 5/4
takti annars vegar í Mars eins og til að
útmála stríöshörmungar og svo sama
takti aftur og þá heldur loönum og
fljótandi í Neptúnusi. Karajan og
Philharmonikerar hans fara ósköp
beina og vel þekkta leið í túlkun sinni á
Laddi (Þórhallur Sigurðsson) er
mikill hæfileikamaður á srnu sviði,
sem er aö skemmta öðrum. Hann hefur
undanfarin ár skapaö sér nafn sem
einn besti skemmtikraftur landsúis.
Nálægt plötuútgáfum hefur hann eúin-
ig komiö, bæði gefið út plötur einn og
með öðrum. Yfúleitt hefur mátt
treysta því að eitthvað gott og
skemmtilegt hafi komiö frá honum á
þessu sviði.
Rétt fyrú jólin kom nýjasta plata
Ladda , JVllt í lagi meö það” og er það
fyrsta plata hans í tvö ár eða frá því aö
„Deó” kom út og reyndist sú plata húin
ágætasti gripur. En eitthvað hefur far-
iö úrskeiðis við gerð „Allt í lagi með
það”. Hún er eúi mistök frá upphafi til
enda. Lögúi hvert öðru leiðinlegra og
Laddi sjálfur hefur varla veriö eins
ófyndinn í langan tíma.
A flestum plötum sem Laddi hefur
komið nálægt hefur hann yfirleitt sam-
ið eitt eða fleiri lög sem eru virkilega
góð, grípandi melódíur og léttir textar.
Nægir í því sambandi að nefna
„Austurstræti” sem stendur enn í dag
vel fyrir sínu. En þessu er ekki fyrir aö
fara á „Allt í lagi með það”. Af tólf lög-
um á plötunni hefur Laddi samið einn
fjögur lög og því miöur er ekki neitt
þeirra sem stendur upp úr, heldur eru
þau meðalmennskan uppmáluö. En
verkrnu. Wagneríönsk áhrif blasa við í
músík Holst og þeir fara með þessa
svítu hans eins og hvert annaö síð-
rómantískt tónaljóö og fer vel á því.
Innvígðum í dulrænu finnast áhersl-
urnar eflaust lagðar á ranga hluti en á
hvað annað eiga hljómsveitarmenn að
leggja áherslu ef ekki það sem beint að
þeim snýr? Og stórhljómsveitin fær að
blómstra í öllu sínu veldi á þessari
plötu. Massifur hljómurinn og mark-
viss framsetning, skýrt aögreúid upp-
takan eiga vel við hér og fá að njóta sín
í vinnslunni allt tU loka. Kvennaraddir
RIAS kammerkórsúis kvaka ljúft með
í Neptúnusarþætti. (RIAS stendur fyr-
ir Rundfunk im amerikanisehem
Sektor Berlins eða útvarpsstöð á
hernámssvæði Bandarikjanna í
BerUn). Og hvað sem dulrænunni líður
eru Plánetur Gustavs Holst áheyrilegt,
síðrómantískt verk og frábærlega spil-
aðá þessari plötu.
Areiðanlegar fréttir herma að bráö-
lega megi vænta Plánetanna í sjón-
varpi. RUV-sjónvarp hefur nælt sér í
eintak af mynd Kens Russel, nýgerðri
og mun ætlunin að sýna hana á næstu
vikum. Myndina gerði Russel á vegum
RM Arts og London Weekend Television
og með henni tekur Ken Russel þráð-
inn upp að nýju í gerð sjónvarpsefnis.
Ken Russel hefur jafnan haft lag á að
koma mönnum á óvart, (sbr. Spoleto
’83) og gjarnan að ganga fram af þeim.
Ekki er mér kunnugt um hver annast
músikflutning í myndinni en svo mikiö
er víst að fáir gera það betur en
Karajan, Philharmoniker og RIAS
kórinn á umræddri plötu. EM
þaö er ekki aðeins Laddi sem hefur
samið lög á plötunni sem lítt hrífa.
Gunnar Þórðarson hefur samið tvö lög
við texta eftú Ladda og eru þau lög lítt
betri.
Þaö lag sem greinilega hefur átt að
selja plötuna er Superman, lag ættað
frá suðrænum ströndum og hefur sjálf-
sagt náð einhverjum vinsældum. En í
meöförum Ladda verður þetta allt
hálfvandræöalegt og langt frá því að
verafyndiö.
Laddi bregður sér í tvö gamalkunn
gervi. Fyrsta lag plötunnar er sungiö
af „Þóröi húsverði” og er þaö alltof ró-
legt lag til aö byrja plötu sem ætluö er
til að hleypa stuði í fólk. Síðasta lag
plötunnar Nútímastúlkan hún Nanna”
er flutt af „Eiríki Fjalar” þeim feimna
poppsöngvara og er það skásta lag
plötunnar, enda hefur hann notað það í
skemmtiprógrammi sínu.
„Allt í lagi með þaö” ber þess greúii-
lega merki aö hafa verið unnin í flýti
og þrátt fyrir ágætt lið aöstoöarfólks
og vanan upptökustjóra, Gunnar
Þórðarson, hefði verið betra fyrir
Ladda aö sleppa því að gera þessa
plötu. Hæfileikana vantar hann ekki og
því er leitt til þess aö vita aö betur
skuli ekki hafa tekist.
HK
DAVID BOWIE: — ZIGGY STARDUST, |
Hjartarætumar volgna
Hefur áðurgert betur