Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Qupperneq 20
20 DV. MANUDAGUR 9. JANUAR1984. íþróttir íþróttir íþróttir____________íþróttir__________________íþróttir Enska bikarkeppnin — FC Cup: Auðveldur sigur hjá Liverpool — lagði Newcastle að velli 4-0. Tottenham slapp fyrir horn gegn Fulham Utandeildarliðið Teleford komst áfram Platini stjórnar leik Juventus eins og her- foringi. Juventus á fullri ferð á Ítalíu Zico skoraði tvö mörk fyrirUdinese Franski knattspyrnukappinn Miehel Platini kom Juvcntus á bragðið þegar fclagið vann Genua, 4—2, í gær. Platini skoraði sitt 11. mark á Italiu og er hann nú markahæstur ásamt Brasilíumanninum Zico scm skoraði tvö mörk þcgar Udinese gerði jafntefli, 3—3 við AC Mílauó. Platini, Cabrini, Ponzo og Paolo Rossi, sem hefur skorað tiu mörk, skoruðu mörk Juventus — staðan var jöfn, 2—2, i ieik- hléi. • Italíumeistararnir Roma máttu þola tap, 0—1, gegn Verona á útivelli. Það var Antonio di Gennaro sem skoraði sigur- mark Verona. • Tórínó skaust upp i annað sætið á Italíu með því að gera jafntefli, 0—0, í Napólí. Catania og Intcr Mílanó gerðu einnig markalaust jafntefli. • Zico skoraði tvö mörk fyrir Udinese gegn AC Milanó — 3—3, en þess má geta að l.uther Blissett skoraði eitt marka Milanó- liösins. • Argentinumaðurinn Daniel Bertoni tryggöi Fiorentina sigur, 1—0, á Acellino eftir sendingu frá Antognoni sem mis- notaði vítaspyrnu i leiknum. • Sampdoria tapaöi 1—2 fyrir Ascoli og Pisa lagði I-azioaö velli, 1—0. • Juventus er með 22 stig eftir 15 leiki, Tórinó 20, Roma 19 og Fiorentina og Verona eru meö 18 stig. -SOS. Snjall mílutími ásandi Astralíumaðurinn Mike Hillardt sigraöi í Moleuberg-míluhlaupinu í Wellington á Nýja-Sjálandi á laugardag og náði mjög athyglisvcrðum árangri. Hljóp á 3:56,88 mín. en hiaupið var í saudinum á Para- paraumu ströndinni. Hillardt sigraði hlauparann kunna, John Walker, ólympíu- meistarann i 1500 m hlaupi 1976, á mark- línunni. Þeir fengu sama tíma. Þriðji varð Kenýamaöurinn Mike Boit. t miluhlaupi kvenna á sama staö sigraði Brigitte Kraus, Vestur-Þýskalandi, á 4:30,50 min. Næstur komu Lindcn Wilde, Nýja-Sjá- landi, og Cathy Twomey, USA. -hsim. Staðan f 1. deild kvenna Sjöunda umferöin í 1. deild kvenna í handknattleiknum var leikin um helgina. Urslit urðu þessi. FH—Akranes 32—12 Valur-KR 8-16 Fram—Fylkir 25—15 Víkingur—ÍR 15-29 Staðancrnúþannig. IR 7 5 2 0 153—97 12 Fram 7 6 0 1 142-103 12 FH 7 5 1 1 161—123 11 KR 7 2 2 3 105—113 6 Valur 7 2 1 4 109—133 5 Fylkir 7 2 0 5 114-146 4 Víkingur 7 1 1 5 117-138 3 Akranes 7 1 1 5 95-144 3 -hsím. Livcrpool átti ekki í miklum erfiðlcikum með aö komast í 4. umferö ensku bikarkeppninnar þegar þeir lögðu Newcastle að velli á Anfield á föstudagskvöldið. Þeir sigruöu örugg- lega 4—0. Það var Mick Robinson sem skoraöi fyrsta markið strax á 7. min- útu eftir hornspyrnu Sammy Lee. Eftir markið reyiidi Newcastle allt til þess aö jafna mctin og átti Berdsley skot að markinu sem fór naumlega framhjá. Þar mcö voru marktækifæri liðsins upptalin í leiknum. A 29. mínútu bætti Ian Rush öðru markinu við af stuttu færi og á 63. minútu skoraði besti maður vallarins, Craig Johnstone, þriðja markiö fyrir Liverpool. Ian Rush rak síðan smiðshöggiö á verkið mcð fjóröa markinu og sinu öðru i leiknum á 85. minútu. Eins og íslenskir sjónvarpsáhorf- endur sáu á laugardaginn slapp Tottenham heldur betur meö skrekk- inn í leik sínum gegn Fulham á Craven Cottage þar sem aöeins frábær mark- varsla Ray Clemence og reyndar síöar Graham Roberts, varnarmannsins sterka hjá Spurs, sem tók stööu Clemence á milli stanganna eftir aö sá fyrrnefndi varö að yfirgefa völlinn sökum meiösla, kom í veg fyrir sigur Fulham. Teleford kom á óvart • Utandeildarliðið Teleford United kom skemmtilega á óvart meö því að sigra auðveldlega Roehdale úr 4. deild. Rochdale náöi reyndar forystunni í leiknum meö marki Evans en utan- deildarliöiö gerði sér lítið fyrir og svar- aöi meö fjórum mörkum frá þeim Edmunds, Bailey, Hennesy og Williams. • Urslitaliöiö frá síöasta ári, Brighton, vann auðveldan sigur á lélegu liöi Swansea. Þaö var þó ekki fyrr en á 77. mínútu leiksins sem Brighton tókst aö brjóta ísinn en þá sendi Dudley Lewis knöttinn í eigiö mark og á síðustu mínútu leiksins gull- tryggði Terry Connor sigurinn meö síðara markinu í 2—0 sigrinum. Ahorft endur 11.200. Gates með þrennu • Eric Gates var heldur betur á skot- skónum á Ninian Park, heimavelli Cardiff, þegar liö hans, Ipswich, kom í heimsókn. Hann skoraöi öll þrjú mörk liösins í 3—0 sigrinum. Var fyrsta mark hans í leiknum sérlega glæsilegt, hörkuskot sem hafnaöi efst uppi í markvinklinum. • Huddersfield Town vann óvæntan en sanngjarnan sigur gégn Q.P.R. í Huddersfield. Það var Sam Ellis sem skoraöi fyrsta markið fyrir heimaliöiö á 17. mínútu og Kevin Stonehouse bætti ööru viö um miðjan síðari hálfleikinn. En John Gregory tókst aö minnka muninn fyrir Q.P.R. á síðustu mínútum leiksins. • John Deehan náði forystunni fyrir Norwich í Villa Park í Birmingham í upphafi síöari hálfleiks en gamla brýniö Peter Withe jafnaði fyrir heimamenn skömmu síðar og veröa liöin því aö eigast viö aö nýju á Carrow Road í Norwich á miövikudaginn. • Colin West náöi forystunni fyrir Sunderland í Bolton á 44. mínútu með skallamarki eftir fyrirgjöf frá Gary Rowell. Lee Chapman bætti síöan ööru marki viö fyrir Sunderland á 73. mínútu og þar meö sínu fyrsta marki fyrir liðið síðan hann var keyptur frá Arsenal á dögunum. Gary Roweil bætti því þriöja viö á 86. mínútu og gull- tryggði sigurinn. 14.000 áhorfendur. • Coventry og Wolves geröu jafntefli í viðureign sinni á Highfield Road í Coventry. Þaö var Graham Withey sem náöi forystunni fyrir heimamenn á upphafsmínútunum en um miðjan fyrri hálfleikinn jafnaöi Wayne Clarke fyrir gestina. I síðari hálfleik fengu Ulfarnir gullið tækifæri til aö sigra í leiknum, þegar þeir fengu dæmda víta- spyrnu, en Clarke mistókst aö skora, hann skaut framhjá markinu og veröa liöin því aö mætast að nýju á Molineux áþriðjudaginn. • Þaö var Noel Brotherstone sem skor- aöi sigurmark Blackburn gegn Chelsea strax á 3. mínútu leiksins og þaö dugöi til sigurs. IMaumt hjá West Ham • West Ham vann nauman sigur á 3. deildar liöi Wigan Athletic á Upton Park. Það var Ray Stewart sem skor- aöieina mark leiksins í fyrri hálfleik úr vítaspyrnu. En sigur West Ham í leikn- um var dýrkeyptur því að Alan Devon- shire meiddist mjög illa. Var jafnvel taliö aö hann hefði fótbrotnaö en þaö var samt óljóst strax eftir leikinn. • Andy Gray og Alan Irvine skoruöu mörk Everton í síöari hálfleik gegn Stoke á Victoria Ground. Var þetta sanngjarn sigur Everton í leiknum en þeir viröast vera aö hressast í síöustu leikjum eftir afleitt gengi aö undan- förnu. • Þeir Kevin Wiison, Chris Plummer og Paul Hooks skoruöu mörk Derby gegn Cambridge United á Abbey Ground í Cambridge. Derby sigraöi 3— 0. • Birmingham hafði mikla yfirburöi í fyrri hálfleik gegn Sheffield United á Bramall Lane í Sheffield en tókst samt aöeins aö skora eitt mark í hálfleikn- um og var þaö úr vítaspyrnu sem Billy Wright skoraði úr eftir að Langan haföi veriö brugöiö innan vítateigs. En í síðari hálfleik snerist dæmiö alveg viö og heimaliðið tók öll völd og vara- maðurinn Gary Brazil jafnaði meö fallegu marki á 55. mínútu. Liöin leika því að nýju í Birmingham á þriöju- daginn kemur. 17.200 áhorfendur. • A sama tíma lék einnig í sömu borg hitt Sheffield-liðið, Wednesday, og sigraði Barnsley 1—0, meö marki Ian Pearson í fyrri hálfleik. Heppinn með Albion • West Bromwich Albion var heppið aö ná jöfnu gegn Rotherham á heimavelli þeirra síðarnefndu þar sem heimaliðiö Glasgow Raugers og Aberdeen geröu jafntefli 1—1 á Ibrox i Glasgow á laugardaginn í sögulcgum leik. Tvcir leikmenn voru rcknir af leikvelli fyrir slagsmál — þeir Ally Dawson hjá Rangers og Erick Black, miöherji Aberdeen. Rangers náöi forustu með marki sem Davy Cooper skoraöi úr vítaspyrnu á 47. mín., en það var svo John Hewitt sem jafnaði fyrir Aber- deená 68. min. Celtic og Motherweil gerðu jafntefli 2—2. Stewart Rafferty skoraöi fyrst fyrir Motherwell en það var svo Frank McGarvey sem jafnaöi 1—1 með þrumuskoti af 20 m færi. Paul McStay fékk f jölda tækifæri til þess aö gera út um leikinn en tókst ekki aö skora. Var Kevin Kilmore fremstur í flokki aö misnota tækifærin því aö honum brást tvívegis bogalistin í upplögðum mark- tækifærum og veröa liöin aö kljást að nýju í Albion á þriðjudaginn. 8.142 áhorfendur. • Það var sjálfsmark fyrrum bak- varöar Manchester United, Stewart Houston, sem færöi Charlton sigurinn gegn Colchester United. • Alan Clarke, fyrrum framkvæmda- stjóri Leeds United, geröi góöa ferö á Elland Road, fyrrum höfuöstöövar sínar, meö sitt nýja liö, Scunthorpe United. Þaö náði þar jafntefli 1—1. Það var Andy Ritchie sem náöi forystunni fyrir Leeds en Steve Cammack jafnaöi fyrir Scunthorpe. Veröur leikiö að nýju í Scunthorpe á miövikudaginn. • Mark Heatley og Nicky Morgan skor- uöu mörk Portsmouth í 2—1 sigrinum gegn Grimsby á suðurströndinni. • Þeir Gary Stevens, Paul Petts og Colin Robinson skoruöu mörk Shrews- bury í (3—1) sigrinum gegn Oldham. -SE Nú þcgar þriöja umferð cnsku bikar- keppninnar er komin á fullt skriö gerist oft þaö óvænta og sem fyrr voru sanukölluð „shock” úrslit í keppninui. En það sem langmest kom á óvart voru töp Manchester liðanna Lnitcd og City. Manchester United tapaöi fyrir þriðju deildarliðinu Bournemouth á heimavelli sínum Deans Court (0—2), og Manchester City tapaði fyrir fjórðu deildar liðinu Blackpool á heimavelli sínum Bloomficld Road (1—2). „Þetta eru tvímælalaust glæsileg- ustu úrslit í sögu félagsins fyrr og skoraöi síöan fyrir Celtic en Andy Dorman jafnaði 2—2 fyrir Motherwell. Davie Dodds skoraði bæði mörk Dundee Utd. sem vann St. Johnstone 2—1. Dundee vann Hearts 4—1 og Hibs ogSt. Mirren geröu jafntefli 1—1. Staðan er nú þessi í Skotlandi: Aberdeen 20 15 3 2 52—12 33 Celtic 20 12 5 3 46-22 29 Dundec Utd. 19 11 4 4 36—18 26 Hearts 21 7 7 7 23-29 21 Rangers 20 8 4 8 29—27 20 Hibernian 21 8 3 10 29—34 19 St. Mirren 19 4 9 6 26-29 17 Dundcc 20 7 2 11 29-39 16 St. Johnstone 20 5 0 15 19—54 10 Motherwell 20 1 7 12 15—40 9 -SOS. síðar,” sagöi framkvæmdastjóri Boumemouth, Harry Redknatt, eftir frækilegan sigur liös stns gegn stjörnu- liöi Manchester United. „Þessi árangur okkar nú minnir á frábært gengi liösins í bikarkeppninni fyrir 20 árum síðan þegar þaö lagöi Tottenham og Wolves að velli í sögulegum leikjum. Sigur okkar í dag var að mínu mati fyllilega sanngjarn, viö böröumst af miklum krafti og árangurinn varö eftir því. En þó fannst mér mark- vörður okkar, Steve Leigh, og miö- veröirnir Phil Brignuli og Steve Beck bera af, þeir voru frábærir í leiknum.” Suðurstrandarliöiö Bournemouth kom stórstjörnum Manchester United heldur betur í opna skjöldu meö frá- bærum leik og mikilli baráttu og voru þeir langtímum saman betri aöilinn í leiknum. Þaö var síðan á 60. minútu sem Bournemouth náöi forystunni meö marki Milton Graham. Eftir horn- spyrnu missti Gary Bailey knöttinn frá sér á frekar klaufalegan hátt og Graham skoraöi af stuttu færi. Aðeins tveimur mínútum síöar skoraði Alan Thompson annað mark Bournemouth meö miklum þrumufleyg og Dean Court bókstaflega „sprakk” af fagn- aöarlátum heimamanna. Thompson þessi lék meö áhugamannaliöinu Sails- bury fyrir aöeins þrem mánuöum, en hefur nú skotist upp á stjörnuhimininn með þessu glæsilega marki. Þrátt fyrir ítrekaöar tilraunir leikmanna Man- chester United til þess aö jafna metin í leiknum tókst þaö ekki og Boumemouth tryggöi sér sæti í 4. umferð bikar- keppninnar meö þessum frækna sigri sem seint mun gleymast í hugum stuöningsmanna suöurstrandarliösins. Harry Redknapp, stjóri Bourne- mouth, sagöi í viðtali viö fréttamenn B.B.C. aö leik loknum aö óskalið sitt í Tveir reknir af leikvelli — þegar Rangers og Aberdeen gerðu jafntefli 1-1 íSkotlandi Svartur c Manchesti United tapaði 0-2 fyrir Boumemo íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir íþrc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.