Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Síða 21
DV. MANUDAGUR 9. JANUAR1984.
21
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
rdaginn. Hann skoraði þrennu fyrir
Frábær leikur á
Kenilworth Road
— þegar Luton og Watford gerðu jafntef li 2-2. Shilton fór á kostum í
marki Southampton
nýju á þriöjudaginn á Vicrage Road í
Watford, útborg Lundúna.
Það var stórskemmtilegur leikur
þegar sóknarliðin skemmtilegu, Luton
og Watford, mættust á heimavelli þess
fyrrnefnda. Það var hinn 24 ára
Nígeríubúi, Emeka Nwajiobi, sem
skoraði fyrsta mark leiksins fyrir
Luton strax i upphafi iciksins og var
þetta hans annað mark í jafnmörgum
leikjum fyrir lið sitt. Það var síðan
Brian Stein sem bætti öðru marki við
fyrir hcimamcnn um miðjan fyrri hálf-
leikinn.
Leikmenn Watford neituðu aö gefast
upp og John Barnes tókst að minnka
muninn skömmu síöar með góöu marki
eftir aukaspyrnu Nigel Callaghan og
rétt fyrir leikhléi jafnaði Maurice Jon-
stone úr vítaspyrnu eftir aö Stein var
brugöið innan vítateigs. I síðari hálf-
leiknum var það aöeins glæsileg mark-
varsla markvarðanna Steve Sherwood
í marki Watford og Les Sealey í Luton-
markinu sem komu í veg fyrir fleiri
mörk. En þrátt fyrir það átti Paul
Walsh dauðafæri er hann stóð einn og
óvaldaöur fyrir opnu marki skömmu
fyrir leikslok en hann hitti knöttinn illa
og skot hans geigaði og hélt hann hönd-
um lengi um höfuö sér á eftir af
skömm.
Liðin verða síðan að eigast við að
lagur hjá
>r-risunum
uth og City tapaði 1-2 í Blackpool
næstu umferð væri heimaleikur gegn
nágrönnunum frá Southampton.
Tap í Blackpool
En martröö Manchester-búa var
ekki á enda þrátt fyrir að United tapaði
í Bournemouth því á sama tíma var
hitt liðið frá Manchester að tapa i
Blackpool. 4. deildar liðið Blackpool
vann mjög sanngjarnan sigur á Man-
chester City á heimavelli sinum. Það
var David McNiven sem náði for-
ystunni fyrir Blackpool strax á 4. mín-
útu en Manchester City náði að jafna
metin með sjálfsmarki Steve Hetzke
um miðjan fyrri hálfleikinn. En á 42.
mínútu skoraði Blackpool sigurmark
sitt í leiknum og enn var það sjálfs-
mark, nú var þaö Neil MacNab sem
sendi knöttinn í eigið mark og um leið
liö sitt út úr bikarkeppninni. Sigur
Blackpool í leiknum var mjög sann-
gjarn og 15.500 áhorfendur fögnuðu liði
sínu mjög í leikslok. Minnti stemmn-
ingin á gömlu góðu dagana þegar
Blackpool var eitt besta lið Englands
með Stanley Matthews í broddi
fylkingar, þegar liðið sigraði í bikar-
keppninni fyrir 31 ári. Sam Ellis, fram-
kvæmdastjóri Blackpool, sagði eftir
„Mér er kalt”
— Þetta var frábær leikur og það
voru falleg mörk skoruð í honum, sagði
Malcolm Allison, framkvæmdastjóri
Middlesbrough, eftir að félagið hafði
lagt Arsenal að vclli. — Þcgar frétta-
maður BBC spurðu hann hvernig
honum liði eftir leikmn sagði AUison
hlæjandi. „Mér er kalt”.
AUison sagði að áhangendur „Boro”
hefðu lengi bcðið eftir slíkum sigri. —
Fólkið hér hefur ekki verið eins ánægt í
langan tíma. —SOS
leikinn aö þetta hefði verið besti leikur
liðs síns á leiktímabilinu og sigurinn
heföi verið fyUilega sanngjam en jafn-
framt sagðist hann ekki eiga sér neitt
sérstakt óskalið í næstu umferö.” Eg
lít aöeins á bikarkeppnina sem auka-
bónus fyrir okkur og vona að sjálf-
sögðu aö okkur gangi vel í henni en
aöaláherslan verður lögö á að vinna
sig upp úr f jórðu deild en á því eigum
við mikinn möguleika nú á þessu leik-
tímabili og við sýndum þaö í dag aö viö
getum att kappi viö þá bestu.” -SE.
Shilton bjargaði
Southampton
Peter Shilton var fyrrum félögum
sinum í Nottingham Forest erfiður i
leik með iiði sínu Southampton gegn
Forest á City Ground, þar sem 19.271
áhorfandi var saman kominn. Hann
hélt Southampton á floti lengi framan
af leiknum með snilldarmarkvörslu,
einkum þó þegar hann varöi frá Gary
Birtles og Steve Hodge í fyrri hálf-
leiknum. En í síðari hálfleik náði
Southampton mun betri tökum á leikn-
um og Steve Moran náöi forystunni
fyrir liðið á 76. mínútu með glæsilegu
marki af 15 m. færi, en Paul Hart
jafnaöi fyrir Nottingham Forest á 83.
mínútu með skalla eftir hornspyrnu
frá CoUn Walsh. Aðeins þrem mínútum
síðar skoraði Southampton sigur-
markið. Eftir hroöaleg varnarmistök í
vörn heimamanna skoraði Steve
Moran af stuttu færi sitt annað mark í
leiknum og er pilturinn sá í miklu
markastuði þessa dagana. Er þetta
þriðja árið í röð sem Nottingham
Forest er slegið út úr bikarkeppninni
straxí3. umferð.
Heppnisigur Crystal Palace
gegn Leicester
Crystal Palace úr 2. deild vann
Fá ókeypis
sólarferð til
Spánar
Það var mikil glcði í hcrbúðum
Bornemouth eftir sigur liðsins gcgn
Manchcstcr United. Ahangendur
félagsins voru búnir að heita því á Ieik-
menu Bournemouth að þeir myndu
borga fyrir þá sumarleyfisferð til
Spánar ef þcir næðu að leggja United
að vclli.
George Best, fyrrum leikmaöur
United, sá leikrnn og hreifst mjög af
leik Bournemouth. — Leikmenn félags-
ins léku mjög vel — voru sterkir í vörn
og náðu góðum tökum á miðjunni með
mikilli baráttu. Þetta var sanngjarn
sigur, sagði Best.
-sos
Arsenal tapaði í
Middlesbrough
— þar sem Malcolm Allison stökk hæð sína íloft
uppaffögnuði
Lundúnaliðið Arsenal gerði ekki
góða ferð til Middlcsborough í 3. um-
ferð bikarkeppninnar á laugardaginn.
Hcimamenn léku mjög vel í leiknum og
unnu góðan sigur á 1. deildarliðinu.
17.780 áhorfendur urðu vitni að því
þegar Middlesborough náði forystunni
strax á 4. mínútu leiksms. Það var
Gary McDonald sem skoraði markið
eftir hornspyrnu en á 28. mhiútu
jafnaði Tony Woodcock fyrir Arscnal.
Þá braust Graham Rix mjög fallega
upp vinstri kantinu og gaf fyrir
markið, þar var Rafacl Meade i al-
gjöru dauðafæri á markteig en hitti
ekki knöttinn. Það kom ckki að sök því
Tony Woodcock var við hliðina á
lionum og skoraði ehis og fyrr sagði.
Og staðan var 1—1 í hálfleik.
Strax í upphafi síðari hálfleiks náöi
Paul Sugrue forystunni að nýju fyrir
heimaliðið. Charlie Nicholas jafnaöi
metin fyrir Arsenal um miðjan síðari
hálfleikinn. Staðan var þá 2—2 og allt á
suöupunkti. MacDonald átti þá gott
marktækifæri fyrir Boro en honum
brást bogalistin og skömmu eftir þaö
munaði aðeins hársbreidd aö Tony
Woodcock næöi forystunni fyrir
Arsenal er skallabolti frá honum lenti í
þverslánni og afturfyrir. En þegar
aöeins tíu mínútur voru til leiksloka
skoraði Mick Baxter, miðvörður
Middlesborough, sigurmarkiö með
glæsilegum skalla eftir aukaspyrnu og
Malcolm Allison, framkvæmdastjóri
Middlesborough, stökk hæð sína í loft
upp af fögnuöi og þegar hann lenti
aftur kveikti hann í enn einum
Havana-risavindli sem hann er frægur
fyrir að reykja á fagnaöarstundum
sem þessuin.
Peter Shilton — átti stórleik.
mikinn heppnisigur gegn 1. dcildar
liðiö Leicester City þegar liðin mættusl
á Selhurst Park í Lundúnum.l .ciceslet
sótti mun meira í leiknum og heföi
verðskuldaö sigur, Þeir Kevin Mac-
Donald og Steve Lynex áttu hvor um
sig skot í þverslá Palace-marksins.
Þegar aðeins átta minútur voru til
leiksloka tókst Crystal Palace að skora
sigurmarkið gegn gangi leiksins, þá
tók Vince Hilare hornspyrnu og sendi
vel fyrir markið og þar stökk fyrirliði
Palace Billy Gilbert, hæst allra og
skallaði í netiö en Gilbert hafði ekki
sagt sitt síðasta orð með því að skora
sigurmark leiksins heldur bjargaöi
hann á markh'nu skoti frá Ian Banks á
síðustu mínútunum og tryggði þar meö
Uði sínu sæti í 4. umferð bikarkeppn-
innar. 11.500 áhorfendur.
-SE.
ÚRSLIT
Urslit urðu þcssi í cnsku knattspyrnunni á 1
laugardaginn: Bikarkcppnin:
Aston Villa—Norwich 1—1 1
Blackburn—Chelsea 1—0 1
Blackpool—Man. City 2-1 I
Bolton—Sunderland 0-3 |
Bournemouth—Man. Utd. 2—0 I
Brighton—Swansea 2-0 |
Burnley—Oxford 0—0 I
Cambridge—Derby 0-3 1
Cardifi—Ipswich 0-3 1
Carlisle—Swindon 1-1 1
Colchester—Charlton O-t 1
Coventry—Wolves 1—1 |
C. Palace—Leicester 1-0 1
Darlington—Maidstone 4—1 I
Fulham—Tottenham 0—0 I
Gillingham—Brentford 5-3 1
Huddersficld—QPR 2—1 |
Leeds—Scunthorpe 1-1 1
Liverpool—New'castle 4—0 1
Luton—Watford 2-2 1
Middlesb.—Arscnal 3-2 I
Nott. For.—Southampton 1—2 1
Notts C.—Bristol C 2-2 I
Plymouth—New'port 2-2
Portsmouth—Grimsby 2—1
Rochdale—Teleford 1—4 I
Rotherham—WBA 0-0
Sheff. Utd.—Birmingham 1—1
Sheff. Wed.—Barnsley 1-0
Slircwsbury—Oldham 3—0
Stoke—Everton 0-2
West Ham—Wigan 1-0
3.DEILD:
Bradford—Wimbledon 5—2
Orient—Walsall 0-1
Port Vale—Southend Frestað
4. DEILD:
Aldershot—Hartlepool 2-1
Chesterfield—Crew-e 1—3
Doncaster—Mansfield 3—1
Halifax—Hercford 2—1
Pctcrbrough—Wrexham 0-1
Stockport—Reading 3-0
Tranmerc—Torquay 3-0
Breiðablik
fær góðan
liðsstyrk
Gunnar Gíslason gengur
ÍKR
Kópavogsliðið Brciðablik hefur fengið
góðan liðsstyrk í knattspyrnu — hefur
fengið til liðs viö sig þrjá unga og efnilega
knattspyrnumcnn. Friðrik Friðriksson,
inarkvörður úr Fram, og Fylkismennirnir
Loftur Olafsson, miðviirður og Guömund-
ur Baldursson, miðvallarspilari hafa
gengiö til liðs við Brciðablik.
Þá hafa KR-ingar fengið sterkan leik-
mann til Uðs við sig Gunnar Gíslasou,
landsliösmann í knattspyrnu frá Akureyri,
sem hefur verið lykiimaður KA. Gunnar er
mjög snjall miðvallarspilari. -SOS.
Ámundi til
Víkings
Ainundi Sigmundsson, ebiu bcsti lcik-
niaður Isfirðinga i knattspyrnumú tvö
siðustu kcppnistimabii, tilkyuuti félaga-
skipti í Víking fyrir hclgi. Amuudi er mjiig
fjiiihæfur lcikmaður, gctur lcikið itær
tlYiiöa stöðu scm cr. Hauii cr Sclfyssingur
og stundar nám í iþróttakciiiiaraskólanum
að l.augarvatui. -hsím.
„Þeirvoru
of sterkir”
— sagið lóhann Ingi eftir
að Sabac sigraði Kiel
22-20 í Evrópukeppninni
Júgóslavneska liðið Metalo Platica
Sabac sigraði Kiel , liðið scm Jöhann Ingi
Guuuarssou þjálfar, 22—20 I áttadiða
úrslitum Evrópukcppni meistaraliða að
viðstöddum sjö þúsund áhorfendum í Kíel
á luugardag. Júgóslavncska liðið er mjög
stcrkt sagöi Jóhann Ingi i gær í samtali við
DV. Er með fimm af sjö leikmöunum, sem
cru í byrjunarliði i júgóslavueska lands-
liðiuu. Það hefur sigrað í öllum leikjum
sínum í Júgóslavíu í vctur og er með 10
stiga forustu.
„Þeir voru einfaldlega of sterkir fyrir
okkur,” sagöi Jóhann Ingi. Kicl byrjaði þó
vel, skoraði tvö fyrstu mörkin. Sabac hafði
náð eins marks forustu í hálfleik og komst
fjórum mörkum yfir snemma í s.h.
I sömu kcppni i gær sigraði Gummers-
baeh norska Uðið Kolbotn 24—14 i Þýska-
landi. I IHF-keppninni vann Grosswall-
stadt stórsigur á Belgrad, 28—16, í Þýska-
lattdi. Siöari leikir liöanna verða eftir viku.
-hsím.
Svissneskur
brunsigur
Svisslcndingurinn Urs Rabcr sigraði i
brunkcppni hcimsbikarsins á laugardag í
Laax í Sviss. Kcyrði brautina á 1:56,75
min. Kappinn kuuni, Franz Klammer,
Austurríki, varð aunar á 1:56,86 mín. Þcir
tvcir voru i sérflokki. Þriðji varð Michael
Mair, Italiu, á 1:57,30 mm. og fjórði Petcr
Wirusbergcr, Austurriki, á 1:57,42 mín.
-hsim.
Stórsigur hjá
Dönum íOsló
Danir unnu stórsigur, 30—20, á Norð-
möutium í seinni laudslcik þeirra sem fór
fram í Osló. Eins og DV hefur sagt frá
unuu Danir fyrri leikinn 22—21 á elleftu
stundu — skoruðu fimm síðustu mörk
lciksins. Andcrs Dahl-Nielsen skoraði tvö
mörk í hvorum landsleik.
Norðmenn koma hhtgað til lands í lok
janúar og leika hér þrjá landsleiki.
-SOS.
)ítir
íþróttir
íþrótti
íþróttir
íþróttir