Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Qupperneq 22
22
DV» MÁNUDAGUR 9. JANOAH19841
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
Stórt tap FH í Evrópukeppninni:
Sex mörk Ungverja í röð
gerðu gæfumuninn
— Tatabanya sigraði 35-27 í Ungverjalandi en öll von er þó ekki úti hjá FH-ingum
Slæmur kafli F'H-iiif>a í upphafi
síðari hálflciks í Evrópukcppni félags-
liða, IHF-keppiiiuni, varð þess vald-
audi að FH tapaði með átta marka
mun gegn ungverska liðinu
Tatabauya, 35—27, í fyrri lcik liðanua í
átta liða úrslitum keppninnar. Ung-
vcrjar skoruðu þá sex mörk í röð án
svars frá FH og brcyttu stöðunni úr
KRISTJAN JAFN-
AÐIÍSLANDSMET
- og Einar kastaði spjóti 81,22 m íTexas
Laiigstökkvarinii snjalli úr
Armanui, Kristján Harðarsou, sem
fær hlaupara
Sprettlilanpariiiu borgfirski, Erling-
ur Jóhanussou, sem dvalið hcfur
crlcndis, mun keppa incð Brciðabliki
uæsta sumar. Haiiii liefur hlaupið 100
m á 11 sek. og 400 m á 50,38 sck. Mikill
áhugi er iniiaii frjálsíþróttadcildar
Brciðabliks. Olafur Uiiiisteiiisson er
þjálfari og eru æfiugar á liverju föstu-
dagskvöldi. Uugt, cfnilegt frjáls-
iþróttafólk æfir af kappi undir liaud-
lciðslu Olafs. -hsím.
stuudar uám í Kaliforniu, kom hcim í
jólafrí og á imianfclagsmóti hjá
Armaimi og Breiðabliki í síðustu viku
jafuaði hanu Islaudsmetið í langstökki
iunanhúss. Stökk haun 7,52 m scm cr
það sama og mct Jóus Oddssouar.
Kristján átti stökk um 7,70 m hárfínt
ógilt.
A mótinu setti Fanney Sigurðar-
dóttir, A, íslenskt telpnamet í lang-
stökki, stökk 5,03 m. Hún er 12 ára.
Einar Gunnarsson, Breiðabliki, hljóp
50 m á 6,1 sek.og Sigurborg Guömunds-
dóttir, A, sömu vegalengd á 6,6 sek.
A móti í Austin í Texas 10. desember
sl. kastaði Einar Vilhjálmsson spjóti
81,22 m og Friðrik Þór Oskarsson stökk
14,48 rn í þrístökki.
hsim.
Landsliðið í keppnis-
för til V-Þýskalands
Miklar líkur cru á aö íslcuska
í laudsliðið í haiidkuattlcik fari í
/ keppnisför til Vestur-Þýskalands
J síðari liluta sumars og lciki þar
I uokkra ieiki við stcrkustu félagslið
V-Þýskalauds í Bundcslígunni.
Unuið er að þcssum málum nú og
hefur Jóhaun Iugi Gunnarsson, þjálf-
ari Kicl, milligöngu í málinu fyrir ísl.
haudknattlcikssambandið. hsim.
^ ^
16—15 í hálflcik i 22—15 og úrslit voru
ráöin. Sex til sjö marka munur var á
liðunum þar til rétt í iokin aö Ung-
verjunum tókst að auka munúin í átta
mörk. Fögnuðu þeir mjög í lokiu og
voru greinilega mjög ánægðir að vinna
með þcssum mun.
, e't
Kristján Arasou átti stórleik í FH-lið-
inu, það svo að Uugverjar sáu sér þanu
kost vænstan að taka hann úr umferð.
Leikurinn var háður á „óguðlegum”
tíma í Tatabanya eða kl. tíu að ung-
verskum tima á sunnudagsmorgni,
átta aö íslenskum tima. Talsvert jafn-
ræöi var með liöunum framan af.
Ungverjar komust þó í 11—8 en FH
jafnaði í 11—11. Tatabanya skoraði þá
ekki mark í níu minútur. En FH-ingum
tókst ekki að fylgja þessu eftir og
staöan í hálfleik var 16—15.
Kristján Arason átti stórleik með
FH-liðinu í fyrri hálfleik, skoraði
grimmt og varð þaö til þess að Ung-
verjar tóku hann úr umferð í þeim
siðari. Viö þaö riðlaðist leikur FH í
fyrstu og Ungverjarnir skoruðu sex
fyrstu mörkin. Hins vegar lagaöist
þetta og var Hans Guömundsson þá
mjög atkvæðamikill í liði FH. Munur-
inn hélst óbreyttur að mestu þar til rétt
undir lokin aö Kristjáni var vikiö af
velli í tvær minútur og Ungverjar juku
muninn. Þaö var mikill darraðardans
í þessum leik eins og markatölurnar
gefa til kynna. Skoruð 62 mörk eða
meira en mark á mínútu. Varnarleikur
beggja liða var mjög slakur, einkum
þó FH, og markvarsla lítil. FH-ingar
voru því gestrisnir við Ungverjana í
vörninni eins og Ungverjar voru við þá
í Tatabanya. Móttökur allar eins og
bestvará kosiö.
Mörk FH i leiknum skoruðu Kristján
11, Hans 7, Þorgils Ottar Mathiesen 3,
Atli Hilmarsson, Guömundur Magnús-
son og Pálmi Jónsson tvöhver. Ungur
piltur i liöi Tatabanya, Marazi að
nafni, var markhæstur í leiknum meö
12 mörk. Kontra skoraði 8, Barbos og
Ernöfjögurhvor.
Síöari leikur liöanna verður i iþrótta-
húsinu viö Strandgötu nk. laugardag
og það er alls ekki útilokað að FH-
ingum takist þar að vinna upp þennan
átta marka mun. Ungverska liðið
hefur veriö heldur slakt á útivöllum í
fyrri umferöunum. Forsala aðgöngu-
miöa yerður í dag kl. 17—19 í íþrótta-
húsinu. Lítið er eftir af miðum því for-
sala hefur gengiö mjög vel. Hófst hún á
laugardag og húsið rúmar aöeins inilli
1200 og 1300 áhorfendur.
-Iisím.
STAÐAN
l.DEILD
Þrír leikir voru í 1. deild karla í
handknattleiknuin um helgina. Urslit:
Stjarnan—KR 22—18
Þróttur—Víkiugur 28—25
Haukar—Valur 17—28
Staðan er nú þannig.
FH
Valur
Vikingur
Þróttur
KR
Stjarnan
Haukar
KA
10 10 0
10
10
10
10
10
10
10
307—198 20
216—196 15
235—218 12
219—232 10
173—171 9
194—227 9
8 195—249 3
8 176-224 2
Markahæstu leikmcnu eru:
Kristján Arason, FH, 92/40
Páll Olafsson, Þrótti, 71/10
Sig. Guunarsson, Vikingi, 62/8
Eyjólfur Bragason, Stjörnunni, 54/14
Hans Guðmundsson, FH 52/6
-hsím.
Meistararnir skelltu
skæðasta keppinautnum
Staöa Þróttar í 1. deild karla í blaki
styrktist mjög í gær. Þá sigruðu meist-
araruir skæðasta kcppinaut sinn, lið
HK, með þremur hrinum gegn einni:
SMA K siminn er
auglÝ6^ 27022
OPID TIL KL. 10 í KVÖLD
HRINGDU NÚNA!
15—10,15—5,10—15 og 15—7.
Yfirburðið Þróttara komu á óvart.
Menn höfðu búist við jafnri viðureign.
Þegar á hólminn kom reyndist Kópa-
vogsliðið Iítils megnugt gegn jöxlunum
úr Þrótti.
Þróttar-liðið cr geysiöflugt um
þessar mundir. I því er hvergi veikan
hlekk að finna. Öðrum íslcnskum blak-
liðum mun rcynast erfitt að finna svar
við vel skipulögðum sóknarlotum þcss.
Og stcrk vörn liðsins ýtir uudir minni-
máttarkeund hjá smössurum andstæð-
inganna.
Þannig voru tennurnar dregnar úr
Haraldi Geir Hlöðverssyni. Öðrum
HK-möunum gekk sömuleiðis erfiðlega
að koma kuettinum í gólf Þróttar.
Bestu menn leiksins voru Þróttararnir
Guðmundur E. Pálsson og Leifur
Harðarson.
Leikurinn fór fram í íþróttahöllinni
við Digranesskóla. Glæsilegur og rúm-
góður íþróttasalurinn býður upp á
skemmtilcgri blaklciki en áður hafa
sést á Reykjavíkursvæðinu þar scm
boltinn rekst sjaldnar í loft. Galli er
hvað línur blakvallarins sjást iila.
Víkingsliðið er enn á lífi. Þegar
flestir höfðu afskrifað það kom það á
óvart með góðum sigri á Fram í Haga-
skóla á laugardag. Þar með fengu Vik-
ingar sin fyrstu stig í deildarkeppni í
tvöár.
Með mikilli baráttugleði tókst
Víkingum að sigra mcð þremur hrin-
um gegn einni: 15—11,15—7,13—15 og
15—8. Béstu menn liðsins voru Sigurð-
ur Guðmundsson og Arngrímur Þor-
grímsson. Hinum mcgin nctsins léku
menu undir mcðallagi uema Þorstcinn
Lárusson, sem sýndi góða takta.
Víkingsliðið hefur verið í stöðugri
framför á undanförnum vikum. Fyrir
jól munaði litlu að það ynui HK. Liðið
licfur uú sýnt að það getur enn bitið frá
sérogþaðfast.
12. deild karla mættust B-lið HK og
Brciðablik. HK vann 3—1. Fyrir
norðau kcpptu Skautafélag Akureyrar
og B-lið KA. Skautafélagið vann 3—9.
A Dalvík áttu að leika Reynivík og
KA, cfstu liðin í Norðurlandsriðlinum.
KA fór fýlufcrð til Dalvíkur því engir
dómarar mættu.
Völsungsstúlkur ætluðu til Akur-
cyrar að leika við KA en tepptust á
miðri leið og þurftu að snúa við til
Húsavíkur.
I Reykjavík kepptu kvennalið
Þróttar og Víkings á laugardag.
Þróttur vann 3—0: 15—2,15—6 og 15—
11.
I Kópavogi kepptu kvennalið Brciða-
bliks og Þróttar í gær. Þróttur vanu 3—
2 sigur í bráðskemmtilegum leik. Hrin-
urnar fóru 15—9, 13—15, 11—15, 16—14
og 10—15.
Staðan
þessi:
Þróttur
HK
IS
Fram
Víkingur
í 1. deild karla i biaki er
7 7 0 21—7 14
6 4 2 13—9 8
8 3 5 14—20 6
8 2 6 14—22 4
5 14 9—13 2
-KMU.
Iþróttir
Iþróttir