Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Síða 24
24 DV. MÁNUDAGUR 9. JANUAR1984. TINNA FURUGERÐI3 Gpið: fimmtudaga 9-20, laugardaga 9-12, aðra virka daga 9-17. Sími 32935. Nýkomið fallegt hárskraut. Fótaaðgerðarstofa Krístínar býður fótaaðgerð og alla almenna fótsnyrt- [• j ingu. * ' Fjarlægi líkþorn og niðurgrónar neglur. Veríð velkomin. Kristín Björg Hilmarsdóttir fótaaðgerðark.. URYALS SNJODEKK FYRIR VANDLÁTA STÆRÐIR 155-13 .... 165-13 .... 185/70-13 .. 175-14 .... 185-14 .... 195/70-14 ... VERD FRA: 1.890 kr. 2.174 kr. 2.553 kr. 2.574 kr. 3.514 kr. 3.868 kr. HRINGIÐI HILMAR I SIMA 28411 OG FÁIÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR. M Stórgjöf til Hallgrímskirkju „Þetta er stærsta gjöf sem Hall- grímskirkju hefur veriö gefin,” sagöi Ragnar Fjalar Lárusson, prestur viö Hallgrímskirkju, í viötali viö DV, en Hallgrímskirkju hefur borist höföing- leg gjöf aö verðmæti u.þ.b. 2,5 til 3 milljónir króna. Þaö var Björg Péturs- dóttir, Hraunbæ 40, sem ánafnaöi kirkjunni íbúö sína ásamt 1,3 milljón- um króna í spariskírteinum. Björg lést um jólin og haföi óskaö þess aö gjafa- bréfiö yröi afhent að henni látinni. Séra Ragnar Fjalar sagöi aö þessi gjöf kæmi á mjög hentugum tíma fyrir kirkjuna þar sem stefnt væri aö því aö fullgera hana áriö 1986 og heföu opin- ber framlög til kirkjunnar veriö aukin þess vegna. „Þaö má segja aö það sé ævistarf Bjargar sem hún gaf okkur. Hún starfaöi aö hjúkrun lengi vel og bjó þá á Freyjugötu, en þá hefur blasaö við henni nýbyrjuö bygging kirkjunnar. Viö erum mjög þakklátir fyrir þessa gjöf,” sagöi séra Ragnar Fjalaraölokum. -óbg. Eskifjörður: Sýslumaður í nýtt hús Frá Emil Thorarensen, fréttaritara DVáEskifiröi. Miövikudaginn 4. janúar síöastliöinn var nýtt skrifstofuhúsnæði bæjarfóget- ans á Eskifirði og sýslumanns Suöur- Múlasýslu aðStrandgötu 52 á Eskifiröi tekiö í notkun. Byggingarframkvæmd- ir hófust haustiö 1982 og var þeim lokið 1. september, eins og um var samið viö verktakann, Skúla Magnússon og Kon- ráö Pálmason á Eskifiröi. Húsiö er á tveimur hæöum og er grunnflötur hvorrar hæöar 245 fer- metrar. En auk þess er 90 fermetra bíi- geymsla. Arkitekt hússins er Helgi Hafliöason. Innkaupastofnun ríkisins haföi umsjón og eftirlit meö framgangi verksins. Húsgögn frá Kristjáni Sig- geirssyni prýöa húsiö aö innan. I hinu nýja skrifstofuhúsnæði er m.a. dómsalur, aöstaöa fyrir lögreglustöö og Bifreiöaeftirlit ríkisins og síðast en ekki síst fjórir fangaklefar. En fyrr á öldinni var tugthús á Eskifiröi sem var rifiö 1942 og hefur síöan engin slík aöstaða verið. Aö sögn Boga Nilssonar, bæjar- fógeta og sýslumanns, hefur embættiö í langan tima búiö viö hinar erfiöustu aöstæöur vegna þröngs og óheppilegs húsakosts. Til aö mynda haföi embætt- ið ekki yfir aö ráða eldtraustri geymslu og aöstaöa fyrir lögreglustöö hefur nær engin verið. Um tíma leigði embættið skrifstofuhúsnæöi á þremur stööum í bænum. „Eg er ánægður meö nýja húsnæöiö og mesti léttirinn er aö vera laus viö eldhættuna,” sagöi Bogi Nilsson að lokum. Þess má aö endingu geta aö sýslu- maöurSunnmýlinga hefurhaftaösetur á Eskifirði frá því 1853. -GB. Leit inn f „gamia skólann” í Englandi Kom heim sem umboðs- maður fyrir skólann — sem er í Bournemouth í Suður-Englandi Tilviljanir geta verið skemmtiiegar. Þannig var það fyrir algjöra tilviljun aö 22 ára stúlka í Garöabæ, Anna Ingólfsdóttir, varö umboðsmaöur fyrir skólann Underwood College í Boume- mouth í Suöur-Englandi. „Eg var í þessum skóla á árinu 1982 og haföi mjög gaman af,” sagöi Anna. „Þegar ég var svo á ferðalagi í Englandi síöastböiö sumar ákvað ég aö koma viö í skólanum upp á gamlan kunningsskap. Þeir spuröu mig hvort ég heföi ekki áhuga á aö taka aö mér umboðs- mennsku fyrir skólann hér á landi. Eg varö óneitanlega hissa en ákvaö bara aö slá til og taka þetta aö mér. Og nú þegar er einn nemandi á leiöinni út.” Þaö var í janúar 1982 sem Anna hélt út til Englands. Meginmarkmiöiö var aö læra ensku. Skólinn sem hún fór í var aö hennar mati fremur slappur þannig aö hún greip tækifæriö um leið Anna Ingólfsdóttir, 22 ára stúlka í Garðabæ. „Ég varð óneitanlega hissa, en ákvað bara að slá til og taka þetta að mór." DV*nynd S. og hún frétti af Underwood College og sótti um inngöngu i skólann. „Það sem ég var hvaö ánægöust meö var að ég læröi fleira en almenna ensku. Eg lærði einnig verslunar- ensku, vélritun og þá tók ég eitt tölvu- námskeiö.” Underwood-skólinn er aö sögn Onnu fyrir fólk sem er meö undirstööukunn- áttu í ensku. „Þaö eru gerðar tals- veröar kröfur til nemenda í skólanum eins og nemendur hljóta aö gera kröf ur tilskólans.” Um heilsársskóla er aö ræöa þar sem lágmarkstími námskeiöa er sex vikur. Og nú í sumar er í fyrsta skiptiö boöiö upp á þriggja vikna sumarnámskeiö. — Enhvaökostarsvoískólann? „Sem dæmi um verð þá eru sex vik- urnar á 26 þúsund krónur. Innifaliö í því veröi er matur (nema í hádeginu), húsnæöi, skólagjöld og bækur.” -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.