Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Page 26
26 DV. MÁNUDAGUR 9. JANUAR1984. Löggiltur endurskoðandi —■ viðskiptaf ræðingur Borgarendurskoðandinn í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um tvær stöður og er leitað eftir löggiltum endurskoðendum og/eða viðskiptafræðingum. Upplýsingar veitir borgarendurskoðandi í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðu- blöðum sem þar fást fyrir kl. 16 mánudaginn 16. janúar 1984. CAR RENTAL SERVICE - 75 400 FAST VERÐ - EKKERT KÍLÓMETRAGJALD SÖLUSKATTUR INNIFALINN I VERÐI MITSUBISHI MITSUBISHI COLT CALANT MITSUBISHI CALANT STATION Leitíö upplýsinga. SMIÐJUVECI 44 D - KÓPAVOCI - ICELAND AÐALSÍMI: 75 400 & 78 660 KVÖLD OC HELGARSÍMI: 43 631 & 46 211 TELEX 2271 IÐN IS l^annprbaberöluntn Crla Snorrabraut 44. Sími14290 PRJÓNAGARN, PRJÓNAMUNSTUR 0G PRJÓNAR I FJÖLBREYTTU ÚRVALI. Póstsendum. Pósthólf 5249. KRISTÍNAR Jazzballett á við alla Byrjum námskeið 12. janúar í leikfimisal Lang- holtsskóla v/Holtaveg. Mjög alhliða kennsla fyrir alla aldurshópa. — Börn frá 7 ára aldri. Einnig timar í lóttum jazz-hre yfingum með músík fyrir kortur á öllum aldri. Innritun í síma 39160 eftir kl. 2 á daginn. Kristín Svavarsdóttir. JAZZBALLETT- SKÓLI Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu blár sóii í góðu standi, viðararmar, verö 2000 kr., 3 innskotsborð með rósum, 30 ára, verö 2500 kr., karlmannsrúskinns- jakki, sem nýr, verð 3000 kr. Sími 51076 eftirkl. 19. Mikið úrval af vöru á ótrúlega lágu verði. Pantið strax, takmarkaðar vörubirgðir. Haléns útsölulistinn. Verð kr. 55 meö burðar- gjaldi. Pantanasími 76996. Sjónvarp/hljómflutningstæki. 2ja mánaöa 20” Orion litsjónvarps- tæki, selst ódýrt gegn staðgreiöslu. Einnig hljómflutningstæki, gullna línan frá Marantz, með innbyggðum equalizer, 2X125 vött, ásamt góðum plötuspilara og kassettutæki, ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. gefur Olafur í síma 36282 til kl. 17 og eftir það 82663. Til sölu Candy þvottavél, öll nýendurnýjuð, munstrað gólfteppi ca 15 ferm, skemmt á einu horni. Einnig Opel Rekord árg. 1970 á góðum kjörum. Uppl. í síma 78354 eftir kl. 17. Tii sölu 4 splunkuný jeppasnjódekk, 775X15. Uppl. í síma 82247 eftirkl. 17. Til sölu er 5 mán. gamalt hjónarúm, með útvarpi, vekjara, nátt- boröum með ljósum, verð 25—30 þús., einnig sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, rautt aö lit og sófaborð, verö 15—20 þús. Uppl. í síma 19448. Húsgögn og annað til sölu vegna flutnings úr landi. Furuhjóna- rúm með náttborðum, Philco þvotta- vél, 2 fataskápar og danskt hústjald. Uppl. í síma 12694. Vel útlítandi eldhúsinnrétting til sölu ásamt vaski og blöndunartækjum, stærð 245x220. ísskápur, hæð 1,40 m. Uppl. í síma 36331. Til sölu er lítil gjafavöruverslun á Laugavegi. Hag- stæður leigusamningur. Verð 250 þús. Tilboðum óskast skilað til DV merkt „Verslun 996” fyrir þriðjudaginn 10. jan. Búslóð, bill, grásleppunet. Sófasett, þvottavél, hákojur, 160 cm á lengd, ýmislegt fyrir ungbörn, s.s. rúm, barnabílstólar, kerra, o.m.fl. Mazda 818 árgerð 1978 og grásleppu- net, uppsett. Uppl. í síma 43839. Til sölu bílalyfta. 4ra pósta Stenhöj gerö árgerö 1968. Uppl. í símum 54332 og 51051. Saxon 3 ljósritunarvél til sölu. Vélin er í góöu lagi, afkasta- mikil og fæst á 35 þús. kr. Allar nánari uppl. í síma 85581 og 18482. Tilsölu 2000notaðir amerískir spilapeningar. Seljast allir saman eöa nokkrir sér. Uppl. í síma 33721. Philips G 7000 leiktölva ásamt 2 góöum leikjakassettum. Selst á hálfvirði, 5 mán. gamalt. Uppl. í síma 99-5948. 'Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Takið eftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafsson. íbúöareigendur — lesið þetta. Bjóöum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niður gamla og setjum upp nýja. Einnig setj- um við nýtt haröplast á eldri sólbekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum borð- plötur, hillur o.fl. Mikið úrval af viöar- haröplasti, marmaraharðplasti og ein- litu. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Gerum fast verðtilboð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Aralöng reynsla — örugg þjónusta. Plastlímingar, sími 13073, kvöld og helgarsími 83757. Geymið auglýsing- una. Til sölu talstöð og gjaidmælir úr sendibíl. Uppl. í síma 66641. Eldhúsinnrétting úr hvítu harðplasti og tekki til sölu, General Electric eldavélahella meö viftu og vaskur fylgir. Einnig innrétt- ing í þvottaherbergi, amerískur blökunarofn og uppþvottavél. Uppl. í síma 35383. Óskast keypt Góðar notaðar blikksmíðavélar óskast til kaups. Uppl. í síma 45925 og 79125 eftirkl. 19. Sjoppuhillur óskast (frá Matkaup hf.). Uppl. í síma 10779. Óska eftir að kaupa filtteppi ca 40 ferm, má vera í bútum. Uppl. í síma 33816 eftir kl. 19. Fatnaður Nýlegir skíðaskór til sölu, nr. 40, og mokkaskinnsjakki, selst ódýrt. Uppl. í síma 73684. Fataviðgerðir Gerum við og breytum öllum herra- og dömufatnaði. Ath., við mjókkum breiöu hornin og þrengjum víöu skálmarnar. Komið tímanlega fyrir árshátíðarnar og blótin. Fatavið- gerðin, Sogavegi 216, sími 83237. Fyrir ungbörn Sem nýr Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 40135. Silver Cross barnakerra til sölu á 4 þús. kr. kostar ný 6.600. Uppl. í síma 76738 eftir kl. 18. Kaup — sala — leiga. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, buröarpoka, rólur, göngugrindur, leik- grindur, baöborð, þríhjól og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Nýtt: myndirnar „Börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúður”. Odýrt, ónotað: bílstólar 1100 kr., beisli 160 kr., kerruregnslá 200 kr. Barna- brek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Ath.: Lokað laugardaginn 14. jan. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, laugar- daga kl. 10—14. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel meö farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóöum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verö. Opiö frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Skipti á vélsleða. Til sölu Broneo árgerö 1972, 6 cyl. Chevroletvél, vökvastýri og afl- bremsur, nýtt lakk. Upphækkaður. Skipti á ódýrari bíl eða vélsleöa. Uppl. á Aðal-Bílasölunni, Miklatorgi, sími 15014. Teppi Til sölu nýlegt 35 ferm yrjótt ullarteppi og 20 ferm ljóst rýja- teppi. Uppl. í síma 43826. TQppaþjónus$a Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum. Er með tæki af full- komnustu gerð. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 45453 og 45681. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsgögn Svefnbekkur. Lítiö notaður svefnbekkur með tveim skúffum til sölu. Uppl. í síma 15538. Vel með farið sófasett fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 23684 eftir kl. 18. Til sölu boröstofusett úr eik, stækkanlegt borð, 6 stólar og skápur. Uppl. í síma 52997. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjá um póleringu, mikið úrval leöurs og áklæða. Komum heim og ger- um verötilboð yöur að kostnaðarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu og viögerð á tréverki. Komum í hús með áklæöasýnishorn og gerum verö- tilboð yöur að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 4, Kópavogi, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Heimilistæki Westhinghouse þvottavél, þarfnast viðgerðar, fæst gefins. Sími 75349. Til sölu stór 2ja dyra ísskápur, Whirlpool, kostar nýr 80 þús., verð 30 þús. Skipti á nýlegum minni skáp, tauþurrkari, General Electric, 6 stillingar, kostar nýr 40 þús., verð 20 þús., báðir nýlegir. Sími 51076 eftirkl. 19. Hljóðfæri Æfingahúsnæði með annarri hljómsveit til leigu strax. Einnig er trommusett til sölu, gott fyr- ir byrjendur, verð kr. 6.500 og 100 vatta bassamagnari, verð 7000 kr. stað- greitt. Hafiö samband við auglþj. DV í 3Íma 27022 e.kl. 12. H-033. Fiðla til sölu á kr. 20 þús., einnig nýr, léttur fiðlukassi á kr. 2500. Erla, sími 21013. Fender Rhodes. Til sölu er gott Fender Rohdes raf- magnspíanó, á sama stað er einnig til sölu Doobe 100 vatta gítarmagnari sem passar vel viö píanóið. Uppl. í síma 75598 eftirkl. 15. Til sölu nýlegur G/L L 2000 bassi og 1 1/2 árs Premier Resonator trommusett ásamt tösku og statífum. Uppl. í síma 30097 og 27833. Til sölu 100 w Sound City bassamagnari, selst ódýrt. Uppl. í síma 44426 eftir kl. 17. Yamaha orgel óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-122. Yamaha trommusett meðhi hat til sölu. Uppl. í síma 42415. Hljómtæki Marants græjur til sölu, 200 vatta hátalarar, TT 6000 plötu- spilari, SB 6020 segulband og PM 710 magnari. Uppl. í síma 93-1250 e.kl. 17. Nýleg Nec hljómtæki til sölu: magnari, plötuspilari, kass- ettutæki, útvarp og hátalarar. Há út- borgun ekki nauðsynleg. Uppl. í síma 97-7473. Teac A2300 SD reel to reel segulband meö dolby og fm dolby, 11 stk. memorex, 2ja tíma spólur fylgja. Uppl. í síma 92-3325 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.