Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Blaðsíða 27
DV. MANUDAGUR 9. JANUAR1984.
27
Smáauglýsingar
TÓNSKÓLI EMILS
Nesco spyr:
Þarft þú að fullkomna hljómtækjasam-
stæðuna þína?? Bjóðum frábært úrval
kassettutækja, tónjafnara og tíma-
tækja á frábærum kjörum á meðan
birgðir endast. Hafðu samband og at-
hugaðu hvað við getum gert fyrir þig.
Nesco — Laugavegi 10, sími 27788.
Video
Til sölu ca 60 VHS
spólur, original, sumar meö texta.
Seljast á mjög góðu verði ef samið er
strax. Uppl. í síma 92-3822.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
Nýttefni:
Night Hawks (Silvester Stallone), The
Killers (Lee Marvin og Ronald
Reagan), New York nights, Frenzy,
The Sting og margar fleiri í VHS.
Höfum einnig eldra efni í VHS og Beta.
Leigjum út VHS og Beta tæki. Video-
hornið, Fálkagötu 2, á horni Suðurgötu
og Fálkagötu. Opið kl. 14—22. Sími
27757.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS myndir með íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
sími 82915.
Videoaugað á homi Nóatúns og
Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út
videotæki og myndbönd í VHS.úrval af
nýju efni með íslenskum texta. Til sölu
óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla
daga.
Garðbæingar og nágrannar.
Ný videoleiga. Videoleigan Smiðsbúð
10, Burstageröarhúsinu Garöabæ.
Mikið úrval af nýjum VHS myndum
með íslenskum texta, vikulega nýtt
efni frá kvikmyndahúsunum. Mánu-
daga—föstudaga frá kl. 16—22, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 14—22. Sími
41930.
Ódýrar video-kassettur.
Oáteknar video-kassettur, tegund
Magnex, 1 st. 120 mínútur, kr. 770,00; 1
st. 180 mínútur, kr. 870,00 ; 3 st. 120
mínútur, kr. 1.990,00 ; 3 st. 180mínútur,
kr. 2.280,00. Póstsendum. elle, Skóla-
vörðustíg 42, simi 91-11506 og 91-10485.
Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599,
Leigjum út videotæki og videospólur
fyrir VHS, Einnig seljum við óáteknar
spólur á mjög góðu verði. Opiö alla
daga frá kl. 13—22.
Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760
Videosport sf. Háaleitisbraut 58—60,
simi 33460.
Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disney fyrir VHS. Athugið höfum
fengið sjónvarpstæki til leigu.
Videobankinn, Laugavegi 134,
ofan við Hlemm, opnum kl. 10 á morgn-
iana: VHS-myndir í úrvali, videotæki,
sjónvörp, videomyndavélar, slides-
vélar, 16 mm sýningavélar. Önnumst
videoupptökur og yfirfærslur á 16 mm
filmu á VHS eöa BETA og færum á
milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak,
sælgæti. Opið mánud. til miövikud.
10—22, fimmtud. til laugard. 10—23,
sunnud. 14—22, sími 23479.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Ljósmyndun
Til sölu Hasselblad
myndavél, 500 CM, með tólf mynda
baki og Sonnar 150 millímetra linsu.
Nýleg vél. Uppl. í síma 72591 eftir kl.
18. ________________________________
Ljósmælir (flassmælir)
óskast til kaups. Uppl. í síma 86453.
Kostatilboð.
Til sölu Konica FS-1 með innbyggðum
winder ásamt ýmsum fylgihlutum,
þ.á.m. Sigma zoomlinsa, 80—200 1. 3,5
og vivitar 2500 flass. Mjög lítið notað.
40% staðgreiösluafsláttur. Sími 72875
eftir kl. 19.
Dýrahald
Til sölu 5 básar
í Víðidal, leiga kemur einnig til greina,
tilboð óskast. Uppl. í síma 84932.
Tek að mér hesta- og
heyflutninga. Uppl. í síma 44130, Guð-
mundur Sigurðsson.
Hestamenn!!
Til sölu 2 básar í 6 bása hesthúsi við
Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 79200 á daginn og 687243 á daginn.
Til sölu nokkur hross,
tamin og ótamin, góð kjör ef um semst..
Uppl.ísíma 73190.
Af sérstökum ástæðum
fæst gefins eins árs gamall labrador.
Uppl. í síma 99-8188.
Til sölu þrír efnilegir
tamningafolar 5 vetra, verð 13 þús.,
einnig glæsilegur 8 vetra klárhestur
með tölti, verð 30 þús. Nánari uppl. í
síma 75403.
Til sölu pláss
fyrir 5 hesta á félagssvæði Gusts í
Kópavogi. Uppl. í síma 42554, Árni, eða
42910, Bragi.
Labrador hvolpar
til sölu, lítið blandaöir, seljast ódýrt.
Veröa til sýnis að Hvassaleiti 155,
l.h.h., milli kl. 15 og 19 í dag. Sími
36460.
Boarder collie,
ódýrir, til sölu. Uppl. í síma 92-8172
eftir hádegi.
Labrador hvolpur til sölu.
Uppl. í síma 36460.
Til sölu 8 vetra brúnn hestur
frá Skollagróf og 6 vetra grár hestur.
Uppl. í síma 77857 eftir kl. 19.
Hjól
Karl H. Cooper verslun auglýsir.
Verslunin verður lokuö vegna vöru-
talningar og flutnings um óákveðinn
tíma. Sjálfvirkur símsvari tekur á
móti pöntunum allan sólarhringinn í
síma 91-10220. Hægt er að ná í sölu-
menn fyrirtækisins alla virka daga í
síma 66350 á milli kl. 3 og 6 e.h. Sendum
verð- og varahlutalista til allra er þess
óska. Kær kveðja.
Byssur
Riffilsjónauki til sölu,
6—18 X redfield. Uppl. í síma 96-44204
á kvöldin.
Til bygginga
Til sölu einnotað mótatimbur,
1X6 heflað og 1 x 6 óheflað og 2 x 4 uppi-
stööuefni. Uppl. í síma 35051 á daginn
og 35256 á kvöldin.
Sumarbústaöir
Óska eftir að kaupa
sumarbústað nálægt Reykjavík. Uppl.
í síma 25902.
Fasteignir
Jörð tilsölu.
Til sölu er býli í nánd við þéttbýli á
Suðurlandi. Hentar vel fyrir aukabú-
greinar. Traustbyggð hús.
Veröhugmynd 3,3 milljónir.
Ahugasamir leggi nöfn og símanúmer
inn á auglýsingaþj. DV í síma 27022
eftir kl. 12.
H-141.
Til sölu mikið endurbyggt
eldra einbýlishús á Stokkseyri. Uppl. í
síma 99-3225 eftir kl. 19.
Tii sölu íbúð
aö Eyravegi 3, Grundarfirði. Góö at-
vinna á staönum. Uppl. í síma 35050
eftir kl. 19.
Safnarinn |
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Bátar |
20 feta hraðbátur til sölu, 136 hestafla BMW vél, dýptarmælir, talstöð o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-106.
Suðurnes. Námskeið í siglingafræði fyrir 30 tonna próf, hefst í Keflavík, mánudaginn 16. janúar. Þorsteinn Kristinsson, sími 92- 1609.
Aðalskipasalan, Vestúrgötu 17, sími 28888. Höfum undanfarið verið sérstaklega beðnir að útvega til kaups báta af stærðunum 8—12 tn, 18—40 tn og 60— 150 tn. Höfum báta til sölu af ýmsum stærðum. Kaupendur, seljendur, hafið samband viö okkur. Aðalskipasalan, Vesturgötu 17. Sími 28888. Kvöldsími 51119. Lögmaður Birgir Asgeirsson. Sölumaður Haraldur Gíslason.
Ný og notuð þorskanet, 7 tommu eingirni, númer 10. Sími 97- 6291.
Flugfiskur Vogum. Okkar þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraöa allt aö 30 mílum, seldir á ■ öllum byggingastigum, komið og sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Tref japlasti, Blönduósi, sími 954254 og Flugfiski Vogum, sími 92-6644.
Verðbréf
Innheimtuþjónusta-verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskiptavíxlum og óverötryggðum veöskuldabréfum. Inn- heimta sf., innheimtuþjónusta og verð- bréfasala, Suðurlandsbraut 10, simi 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17.
Kennsla
Einkatimar i ensku, allir flokkar. Uppl. í síma 16902 eftir kl. 16.30.
Þýska fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir, talmál, þýðingar, rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Karlagötu 10, kjallara, eftir kl. 18.
Tek að mér að kenna íslensku (stafsetning, málfræði) og stærðfræði. Uppl. í síma 79614.
Enskukennari óskast strax í vesturbænum fyrir nemanda í 9. bekk. Sími 27949.
Spákonur
Spái í spil og bolla frá kl. 10—12 fyrir hádegi og 19—22 á kvöldin.Uppl. í síma 82032. Strekki dúka á sama stað.
Enn spái ég í bolla og spil, tímapantanir eftir kl. 17 í síma 37472.
| Einkamál 1
Þið þekkið allar múrinn í Kína. Ég hef hent kaðlinum yfir, ef einhver ykkar er nógu „fit” og hefur áræði þá er ég 35 ára og hef „góða menntun,” (vel stæður). Nokkrar línur og e.t.v. mynd sendist auglýsingadeild DV merkt „P.H.”.
Nudd — slökun.
Myndarlegur maður í góöri stöðu ósk-
ar eftir sambandi viö stúlku sem vill
taka að sér nudd í tómstundum. Getur
veitt tilsögn. Algjört trúnaðarmál.
Uppl., helst með mynd, sendist DV fyr-
ir 12. janúar merkt „Slökun og tilbreyt-
ing8884”.
Nýtt námskeið hefst í dag, 9. janúar.
Kennslugreinar: píanó, harmóníka, gítar, munn-
harpa og rafmagnsorgel.
Innritun daglega í síma 16239 og 66909.
TÓNSKÓLI EMILS
Brautarholti 4.
Alhliða
námskeið
fyrir konur á
öllum aldri
Sérfræðingar
leiðbeina með:
• Snyrtingu
• Hárgreiöslu
• Fataval
• Hreinlæti
• Framkomu
• Kurteisi
• Borösiöi
• Gestaboö
• Göngu'
• Hagsýni
• Ræðumennsku
ATH!
STUTT SNYRTINÁMSKEIÐ
ÞRISVAR SINNUM — EINU SINNI í VIKU
• Handsnyrting • Andlitshreinsun • Dagsnyrting
• Kvöldsnyrting 6 í hóp.
Nánari upplýsingar og innritun daglega í símum
36141 — 15118 kl. 2—6.
UNNUR ARNGRÍMSDÓTTIR, SKÓLAVÖRDUSTÍG 14.
Þýskar
upphitunar- og
grenningarbuxur
sem vmna
gegn cellulite.
Verd kr. 990.
D®
SPORTVÖRUVERSLUN
Háaleitisbraut 68
Austurver
Sími 8-42-40