Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Síða 28
28
DV. MANUDAGUR 9. JANUAR1984.
1 EFTIRTAUN/0
HVERFI
RAUÐARARHOLT II
• SÖLEYJARGÖTU
• LAUFASVEG
• HÖFÐAHVERFI
• SKERJAFJÖRÐ I
• SKERJAFJÖRD II
EINNiG VANTAR OKKUR SENDLA A AFGREIDSLU VINNUTIMI
KL. 12 18 AO FULLU EOA HLUTA. ATH. PARF AD HAFA HJOL.
. HAFH3 SAMBAND VID AFGRBOSLUNA OG SKBIFIÐ YKKUR A BIDLISTA.
AFGREIÐSLA
SÍMI27022
MÁLMTÆKNI
NÝTT EFNI TIL YFIRBYGGINGA A FLUTN-
INGABÍLA
Efniö er létt, sterkt og einangrandi úr glertrefjum (glassfiber) og
póliúriþani. Úriþan er besta einangrunarefni sem völ er á i dag og
þess vegna eru húsin sérstaklega hentug til flutninga á mat-
vælum og annarri kælivöru. Gólf og loft eru einangruö. Hægt er
aö fá húsin í öllum stærðum. Verð er mjög hagstætt. Húsin eru
ætluð á sendibila og vöruflutningabila til allra alniennra flutn-
inga á hvers konar vörum. IVIjög auðvelt er að þrifa þau að innan
°g utan. Upplýsingar i Málmtækni, Vagnhöfða 29, simar 83045
og 83705.
IAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Forstöðumaður við nýtt skóladagheimili í Laugarnesskóla.
Fóstrumenntun áskilin.
Fóstrur á eftirtalin dagvistarheimili:
Dyngjuborg.
Skóladagh. Hraunkot við Hraunberg.
Arborg, Hlaðbæ 17 — hálf staða.
Þroskaþjálfi við sérdeild á Múlaborg, hálf staða.
Fóstrur, þroskaþjálfar eða starfsfólk með aðra uppeldislega
menntun óskast á sálfræði- og sérkennsludeild til að veita
stuðning þroskaheftum börnum á dagvistarheimilum Reykja-
víkurborgar.
Upplýsingar veittar á skrifstofu Dagvistar í síma 27277 eða hjá
forstöðumanni viðkomandi heimilis.
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa.
Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Hjúkrunarfræðinga við heilsugæslustöðina í Asparfelli.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 75100.
Starf deildarstjóra ellimáladeildar Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar. Háskólamenntun á sviði félagsvís-
inda ásamt reynslu í stjórnun og uppbyggingu á sviði
öldrunarþjónustu.
Starf fulltrúa í ellimáladeild Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar. Áskilin félagsráðgjafamenntun eða
sambærileg menntun. Upplýsingar veitir forstööumaöur
fjármála- og rekstrardeildar Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar í síma 25500.
Sérmenntaður starfsmaður (sálfræðingur, félagsráðgjafi
eða sérkennari) óskast við Sálfræðideild skóla í Reykja-
vík á yfirstandandi skólaári frá 1. febrúar nk. Upplýsing-
ar veittar á fræðsluskrifstofunni í síma 28544 eða 77255.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknarcyðu-
blöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16 mánudaginn 16. janúar 1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir
Til sölu mikiö úrval
varahluta í flestar tegundir bifreiöa.
Áby rgö á öllu. Erum aö ríf a:
Suzuki SS 80 ’82
Mitsubishi L 300 ’82
Lada Safir ’81
Lada Combi ’81
Honda Accord ’79
VW Passat '74
VWGolf ’75
Ch. Nova ’74
Ch. pickup (Blaser) ’74
Dodge Dart Swinger ’74
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö-
greiösla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar
72060 og 72144.
Bilapartar — Smiðjuvegi D12.
Varahlutir — Ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta—Dráttarbíll.
Höfum á lager varahluti í flestar teg-
undir bifreiöa, þ.a
A. Allegro ’79
A. Mini ’75
Audi 100 ’75
Buick’72
Citroen GS ’74
CH. Malibu ’73
CH. Malibu ’78
CH. Nova ’74
Datsun Bluebird ’l
Datsun 1204’77
Datsun 160B ’74
Datsun 160J ’77
Datsun 180B ’74
Datsun 220C ’73
Dodge Dart ’74
F. Bronco ’66
F. Comet ’74
F. Cortina ’76
F. Escort ’74
F. Maverick ’74
F. Pinto '72
F. Taunus ’72
F. Torino ’73
Fiat 125P ’78
Fiat 132 '75
m.:
Lancer ’75
Mazda 616 ’75
Mazda 818 ’75
Mazda 929 ’75
Mazda 1300 ’74
M. Benz 200 70
M. Benz 608 71
Olds. Cutlass 74
l.Opel Rekord 72
Opel Manta 76
Peugeot 504 71
Plym. Valiant 74
Pontiac 70
Saab96 71
Saab 99 71
ScoutII’74
SincallOO 78
Skoda 110LS 76
Skoda 120LS 78
Toyota Corolla 74
Toyota Carina 72
Toyota Mark II77
Trabant 78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
Galant 79 VW Derby 78
H. Henschel ’71 1 VW Passat 74 i
Honda Civic 77 • Wagoneer 74
Hornet 74 Wartburg 78
Jeepster ’67 Lada 1500 77
Ábyrgö á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Einnig er
dráttarbíll á staönum til hvers konar
bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs gegn staögreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiöjuvegi D 12,200 Kópavogi.
Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—
16 laugardaga. Símar 78540 og 78640.
Bílabjörgun við Rauöavatn:
Varahlutirí:
Austin Allegro 77, Simca 1100 75
Bronco ’66 Comet 73
Cortina 70—74 Moskvitch 72
Fiat 132,131 73 VW
Fiat 125,127, 128 Volvo 144 Amason
Ford Fairlane ’67 Peugeot 504 72
Maverick 404,204
Ch. Impala 71 Citroen GS, DS
Ch. Malibu 73 Land Rover ’66
Ch. Vega 72 Skoda 110 76
Toyota Mark II 72 Saab96
Toyota Carina 71 Trabant
Mazda 1300 73 VauxhallViva
Morris Marina Ford vörubíll 73
Mini’74 Benz 1318
Escort 73
Kaupum bíla til niöurrifs. Póst-
sendum. Veitum einnig viögeröar-
aöstoö á staönum. Reyniö viöskiptin.
Sími 81442. Opiö alla daga til kl. 19,
lokaö sunnudaga.
Til sölu notaðir varahlutir
í árg. '68—76, mikið af véium, sjálf-
skiptingum, gírkössum, boddíhlutum.
Er aö rífa Allegro 78, Dodge 71. Oska
eftir bílum til niöurrifs. Opiö frá 9—22.
Sími 54914 og 53949.
Millikassi óskast.
Oska eftir Spicer 20 millikassa í Scout
II árgerö 74, passar líka úr Wagoneer
74 og yngri. Uppl. í síma 83729.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opiö frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land-
Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikiö af góöum, notuöum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, huröir o.fl.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
79:
“ 79
’80
78
> ’8L
. _______________ ’80
Toyota Mark Ford Fairmont 79
Toyota Mark II 72 RangeRover 74
Toyota Celica 74 FordBronco 74
Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80
Toyota Corolla 74 Volvol42 71.
Lancer 75 Saab99 74
Mazda 929 75 Saab96 74'
Mazda 616 74 Peugeot504 73
Mazda 818 74 AudilOO 76
Mazda 323 ’80 SimcallOO 79
Mazda 1300 73 LadaSport ’80
Datsun 140 J 74 LadaTopas ’81
Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81
Datsun dísil 72 Wagoneer 72
Datsun 1200 73 LandRover 71
Datsun 120 Y 77 FordComet 74
Datsun 100 A 73 F. Maverick 73
Subaru1600 79 F. Cortina 74
Fiat125 P ’80 FordEscort 75
Fiat132 75 CitroénGS 75
Fiat131 ’8l Trabant 78
Fiat127 79 TransitD 74
Fiat128 75 OpelR 75
Mini 75 ,o. fl.
'Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf ., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin.
Til sölu 100+ álfelgur,
4 stk., 15 tommu, 8 tommu breiöar.
Uppl. í síma 19347.
Disilvélar.
Til sölu Oldsmobile dísilvélar árg. ’81.
Get einnig útvegaö 6,2 lítra Chevrolet
dísilvélar. Einnig til sölu fíbersam-
stæða á Willys. Uppl. í sima 36655 Jón
Ámi.
flestartegundirbifreifta.Ld •
Datsun 22 D 79
n -u r*u l Ch. Malibu
Daih. Charmant r,ln
0 , . . FordFiesta
Subaru 4 w.d. ; Autobianchi
Galant 1600 77 gkoda 12Q ^
Toyota Cressida 79
Varahlutir — abyrgð — simi 23560.
AMC Hornet 73 Plymouth Duster 71
Austin Allegro 77 Saab 96 72
Austin Mini 74 Skoda Pardus 76
Chevrolet Vega 73 Skoda Amigo 78
Chevrolet Malibu
’69
Ford Escort 74
Ford Cortina 74
Ford Bronco 73
Fiat 132 76
Fiat 125 P 78
Lada 1500 76
Mazda 818 74
Mazda 616 74
Mazda 1000 74
Mercúry Comet"
Opel Rekord 73
Peugeot 504 72
Datsun 1600 72
SimcallOO 74.
Trabant 79
Toyota Carina 72
Toyota Crown 71
Coyota Corolla 73
Toyota Mark II74
Range Rover 73
Land Rover 71
Renault 4 75
Vauxhall Viva 73
Volga 74
Volvo 144 72
l.Volvo 142 71
VW1303 74
VW1300 74
Citroen GS 74
Morris Marina 74
Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf., Höföatún 10, sími 23560.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæöu veröi. Margar
geröir, t.d. Appliance, American
Racing, Cragar, Western. Utvegum
einnig felgur meö nýja Evrópusniöinu
frá umboösaöilum okkar í Evrópu.
Einnig á lager fjöldi varahluta og
aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur,
blöndungar, olíudælur, tímagírsett,
kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur,
loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar,
brettakantar, skiptar, olíukælar, GM
skiptikist, læst drif og gírhlutföll o.fl.,
allt toppmerki. Athugiö sérstök
’ upplýsingaaöstoö viö keppnisbíla hjá
sérþjálfuöu starfsfólki okkar. Athugiö
bæöi úrvaliö og kjörin. Ö. S. umboðið,
Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opið 14—19
og 20—23 virka daga, simi 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. Ö. S. umboöiö,
Akureyri, sími 96-23715.
Ö.S. umboðiö.
Lapplander driflæsíngar — V8 dísil.
Erum aö fá TRUTRACK Lapplander
læsingar aftur. — Pantanir óskast
staöfestar. — Örfáar læsingar enn á
lausu. — Eigum lausar V-8 dísil á leiö
til landsins. Ö.S. umboöiö, Skemmu-
vegi 22 Kópavogi, sími 73287.
Vél og sjálfskipting,
400 cub, 8 cyl. úr GMC til sölu. Uppl. í
síma 66658.
Tilsölu 180 vél
í Benz, 6 cyl., tveggja blöndunga,
ásamt svinghjóli, pressu, og kúplings-
húsi fyrir 318 vél. Uppl. í síma 99-1878 á
matartímum.
Ö.S. umboöiö —Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA,
Evrópu og Japan. — Utvegum einnig
varahluti í vinnuvélar og vöruþíla —
afgreiðslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmustu þjónust-
una. — Gott verö og góðir greiðsluskil-
málar. — Fjöldi varahluta og auka-
hluta á lager, 1100 blaðsíðna mynd-
bæklingur fyrir aukahluti fáanlegur.
Afgreiösla og upplýsingar. Ö. S.
umboöið, Skemmuvegi 22 Kópavogi.
Ath. Breyttur afgreiöslutími, 14—19 og
20—23, alla virka daga, sími 73287,
póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst-
box 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið
Akureyri, Akurgeröi 7 E, sími 96-23715.
Bflaþjónusta
Bílaviögerðir — rafgeymaþjónusta.
Tökum aö okkur viögeröir á flestum
tegundum bifreiöa. Erum einnig meö
vatnskassa- og bensínviögeröir, eigum
einnig rafgeyma í flestar tegundir
bifreiöa. Hagstætt verö. Viögeröir og
varahlutir hf., Auöbrekku 4 Kópavogi,
sími 46940.
Bilaleigan hf. auglýsir.
Tökum aö okkur viögeröir á Saab bif-
reiöum, einnig öörum tegundum.
Lánakjör og kreditkortaþjónusta.
Vanir menn, vönduð vinna. Símar
78660 — 75400. Bílaleigan hf.,
Smiöjuvegi 44 D, Kópavogi.
Vélastilling — h jólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar meö fullkomnum stilli-
tækjum. Vönduö vinna, vanir menn.
Vélastilling, Auðbrekku 16 Kópavogi,
sími 43140.
Bflaleiga
Opið allan sólarhringinn.
Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á
dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö
söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu.
Eingöngu japanskir bílar, höfum
einnig Subaru station 4wd, Daihatsu
Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa,
útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis.
Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími
37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,
afgreiösla á Isafiarðarflugvelli. Kred-
itkorteþjónusta.
Einungis daggjald,
ekkert kmgjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Höfum bæöi station- og fólks-
bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleig-
an, Dugguvogi 23, símar 82770,79794 og
53628. Kreditkortaþjónusta.
SH bilaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla meö eöa án
sæta fyrir 11. Athugiö veröiö hjá okkur
áöur en þiö Ieigið bíl annars staðar.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
Bilaleigan Geysir, súni 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad-
et bíla árg. 1983. Lada Sport jeppa árg.
1984. Sendum bílinn, afsláttur af
löngum leigum. Gott verö — Góö
þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan
Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa-
túns), sími 11015. Opiðalla daga frákl.
8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun
er 22434. Kreditkortaþjónusta.
ALP bilaleigan Kópavogi.
Höfum til leigu eftirtaldar
bílategundir: Toyota Tercel og Starlet,
Mitsubishi, Galant og Colt, Citroén GS
Pallas, Mazda 323, Leigjum út sjálf-
skipta bíla. Góö þjónusta. Sækjum og
sendum. Opiö alla daga, kreditkorta-
þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaöbrekku
2, Kópavogi, sími 42837.
Sendibílar
Atvinnutækifæri.
Stór sendibíll með vörulyftu til sölu.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-510.