Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Síða 29
kom ctanrA&i (iq'rivnn'/dW vn DV. MANUDAGUR 9. JANUAR1984. 8S 29 Smáauglýsingar J Sími 27022 Þverholti 11 Vinnuvélar Til sölu Massey Ferguson traktorsgrafa 74 og nokkrir traktorar af ýmsum geröum, einnig heyvinnuvélar í úrvali. Uppl. í síma 99-8199. Vörubflar Volvo — Benz. Til sölu gírkassar í Volvo N 88, F 88, F 10 og F 12 ásamt ýmsum fleiri vara- hlutum í Volvo. Vél, drif, gírkassi og margt fleira í Benz 1418. Einnig pallur og sturtur á 6 hjóla bíl. Uppl. í síma 96- 22350 og 96-21250. Til sölu Scania 111 húdd árg. 79, ekinn 127.000 km, Sindra- pallar, 5.60. Gott ástand. Bíla- og véla- salan Ás, Höföatúni 2, sími 24860, eöa í síma 75227 á kvöldin. Til sölu Seania 110 árg. 1971, góður bíll. Skipti. Uppl. í síma 95-4526 á kvöldin. Bflar til sölu Daihatsu Charmant árgerð 1978 til sölu, skemmdur eftir umferðar- óhapp. Uppl. ísíma 42444. Til sölu skoðaður 1984. Plymouth Sehamp árg. 72, 2ja dyra, hardtop með 74 Dodge vél, vökvastýri og -bremsur, Pioneer segulband og magnari fylgir, góður bíll. Uppl. í síma 53016 milli kl. 14 og 18. Til sölu er Dodge Pradesman 200, 6 cyl., árgerö 1978, bíllinn er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 82377 á daginn og 23760 á kvöldin. Frambyggður rússi árgerð 1980 til sölu. Alklæddur innan og með hentugri innréttingu til ferða- laga eða fyrir verktaka. Skráöur 10- manna. Upptekin vél, toppgrind, út- varp. Uppl. í síma 43811 á kvöldin. Benz 608 sendibifreið árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 77352 eftirkl. 19. Til sölu Daihatsu Charmant árg. 79 í topplagi, vetrardekk, sumardekk, útvarp, greiðslukjör. Uppl. ísíma 14011. Til sölu Simca 1508 árgerð 1978, fæst gegn tryggum mánaðargreiösl- um. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-003. Bíll í sérflokki, 2ja dyra Chevrolet Nova Concord árg. 76 (77) 8 cyl., sjálfskiptur (305). Verð 155 þús., skipti athugandi. Uppl. í síma 51984. Til sölu Datsun dísil árg. 77, góöur bíll, gólf- skiptur, lakk sæmilegt, ný snjódekk, gott verð. Uppl. í síma 74161. Til sölu cinn góöur, Volvo 144 árg. 71, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 66397. Til sölu Volvo 264 GL árg. 75, bíll í sérflokki, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 54917. Trabant árg. ’79 station til sölu, verð 12 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 92-3011. Simca Crysler 1508 GT árgerð 1978 til sölu, ekinn 67.000 km. Verö 75.000. Uppl. ísíma 18918. Bilasala—bilaskipti. Til sölu Lada 1600 árgerð 1979, bíllinn er í góöu ásigkomulagi. Skipti á þýskum eða frönskum bíl af árgerðun- um 1981—1983 hugsanleg. Uppl. í síma 17482 eftirkl. 18.30. Chevrolet Malibu Classic árg. 77 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 118 þús. km. Skemmdur eftir ákeyrslu á vinstra horni að aftan. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-1056. Skoda LS110 árg. 77 til sölu, 4ra dyra, í góðu ásigkomulagi. Góð dekk. Verð 25—30 þús., skipti koma til greina. Uppl. í síma 93-5288. Til sölu Benz 200 árg. ’69, verö ca 40—50 þús. Uppl. í síma 99- 1878. Mazda 929 árg. 75 til sölu. Verð 65 þús. kr., sjálfskiptur. Skipti á bíl á 25 þús. kr. Uppl. í sima 92-1032. Til sölu Mercedes Benz 230—6, beinskiptur, sóllúga árg. 72. Glæsileg og stórgóð bifreið fyrir þá sem gera kröfur. Bein sala eöa skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76029. Ford Escort árg. 74 til sölu, óryðgaöur, lakk mjög þokkalegt, skiptivél, nýleg snjódekk. Verð 45 þús. kr. Fæst með 5 þús. kr. út og 5 þús. kr. á mán. Uppl. í síma 79732 e.kl. 20. Til sölu Bronco árg. 72, 6 eyl., Chevrolet vél, vökvastýri og afl- bremsur, nýtt lakk. Upphækkaöur. Skipti á ódýrari bíl eöa vélsleöa. Uppl. á Aðal Bílastööinni, Miklatorgi, sími 15014. Til sölu bílaiyfta. 4ra pósta Stenhöj gerö, árg. ’68. UPP1-1 símum 54332 og 51051. Til sölu Daihatsu Charmant station árg. 79. Góður bíll. Á sama staö til sölu nýlegur kerruvagn. Uppl. í sima 71845. Datsun 220 D til sölu árg. 77, uppgerö vél, skemmdur eftir árekstur, eöa óska eftir frambretti og húdd af Datsun, má vera af eldri gerð. Morris 73 til sölu ógangfær. Uppl. í síma 54410. Sala-skipti. Til sölu Lada Sport árg. 79, (skipti svipað verð), helst Cortinu, aðrir bílar koma til greina. Uppl. í síma 92-8452 næstu daga e.kl. 18. Til sölu Land-Rover dísil árg. 71 meö mæli. Þokkalegur bíll. Keðjur geta fylgt. Uppl. í síma 44624 eftir kl. 19. Mazda 929 árg. 75 til sölu, ekinn rúml. 100 þús. km. Uppl. í sima 44362 milli kl. 17 og 21 í dag. Simca 1100 LX árgerð 77 til sölu vegna flutnings úr landi, gott verð. Uppl. í síma 12694. Sala—skipti. Oska eftir aö selja Fairmont árg. 78 í skiptum fyrir VW ferðabíl eöa nýleg- an VW sendibíl, einhver milligreiösla, hugsanlega, staðgreidd. Uppl. í síma 52427 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. VW árgerð 74 til sölu, einnig 71, seljast ódýrt. Uppl. í síma 77054. Volvo 343 árgerö 1978 til sölu, gott verö, góöur bíll. Einnig Ford Ranger XLT árgerð 1974 pickup, 6 cyl., beinskiptur með Coacman sumarhúsi meö öllu. Húsiö er sem nýtt. Uppl. í síma 85407. Til sölu Volvo station 145 árg. 71, góð vetrardekk, bíllinn er í góðu lagi. Uppl. í síma 45688 á skrif- stofutíma. Til sölu Ford Econoline árgerð 1971, styttri gerð, 6 cyl., góö vél og góð skipting, þarfnast smá- viðgeröar á boddíi. Verð 60.000. Einnig Datsun 180 B árgerð 1974. Verð 45.000. Fást á mjög góöum kjörum. 20.000 út- borgun og 5—10 þúsund á mán. Uppl. í síma 46735. Til sölu Volvo 1979 Grand Lux, ekinn 75 þús. km, femra dyra, beinskiptur. Uppl. í síma 99-5619 eftir kl. 19. Til sölu Reno Van árg. 79 með mjög vandaðri klæðningu að innan, 4 cyl., beinskiptur. Eyðsla 8 lítrar á 100 km. Skipti á ódýrari Van koma til greina. Uppl. í síma 33746 eftir kl. 17. Lada sport árg. 79 ' til sölu, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 53169 eftir kl. 17. TilsöluerBMW 2002 árg. ’69, skoðaður ’83, þarfnast lag- færingar. Verð 15—20 þús. Uppl. í síma 19448. Chevrolet Nova Concorse árg. 76 til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl., útvarp og segulband. Skipti á dýrari bíl. Get sett video sem milligjöf. Uppl. í síma 54452. Bflar óskast Vil kaupa ódýra Toyotu með mánaöarlegum afborgun- um. Uppl. í síma 29718. Oska eftir Fíat 128, vélarlausum, eöa með ónýtri vél, gamall og góöur bíll kemur líka til greina. Gangfær. Uppl. í síma 72102 eða 35176. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur samanber borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsnæði í boði j Til leigu 4ra herb. íbúð viö Engihjalla, er laus. Leigist í 1—1 1/2 ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð send- ist augld. DV merkt „Engihjalli 19”. Til leigu 2ja herb. íbúð í vesturbænum í 4 mán. Uppl. í síma 14981. 2ja herbergja íbúð í blokk í Hlíöunum til leigu í ca 1 ár. Ein- hver fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir föstu- dag 13. jan. merkt „Hlíöar7584”. 65 fm 2ja herb. íbúð í Hraunbæ til leigu í 10 mán. Ibúöin er laus nú þegar. Leiguupphæö 8000 kr. á mán., 4 mán. fyrirfram.Uppl. í síma 38767 e.kl. 18. Til leigu, fyrir reglusaman mann, forstofuher- bergi með sérsnyrtingu. Uppl. í síma 35170. Til leigu 2ja herb. mjög góð íbúö á jarðhæð í Fossvogi. Ibúöin er leigö með húsgögnum og ískáp. Tilboð sendist augld. DV fyrir 15. jan.merkt„Fossvogurl21”. Til lcigu fram að páskum 3ja herb. íbúð, leigist meö eöa án hús- gagna. Tilboö merkt „7118” sendist augld. DV. Herbergi fyrir einhleyping ásamt eldhúsi, baði og aögangi aö síma til leigu í Fossvoginum. Sann- gjörn leiga. Mánaöargreiöslur. Tilvalið fyrir námsmanneskju. Um- sóknir er greini aldur og starf sendist DV strax merkt „Prúömannleg um- gengni 135”. 2ja herb. íbúð tii leigu í Hafnarfirði ásamt smáinnbúi, leigist frá 1. febr. Tilboð sendist augld. DV fyrir 12. jan. merkt „Ibúð 205”. Sá sem getur lánað mér 120.000 í 6 mánuði fær í staðinn 25 fer- , metra herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Svarbréf sendist auglýsinga- deild DV merkt „Gagnkvæmt traust 100” fyrir 11. janúar. Herbergi til leigu með sérsnyrtingu í Hólahverfi, nálægt Fjölbrautaskólanum, algjör reglusemi áskilin. Tilboð ásamt uppl. um vænt- anlega leigutaka sendist augld. DV merkt „Reglusemi 766”. Til leigu 2ja herb. íbúð í Hraunbæ, laus strax, 4ra mánaða fyrirframgr. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Hraunbær 716”. Tveggja til 3ja herb. íbúð í efra Breiðholti til leigu, laus strax. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 30684. Tilleigu er einbýlishús að Hafnargötu 16, Seyðisfirði. Uppl. í síma 18281 Guðjón. | Húsnæði óskast Athvarf óskast. Herbergi með sérinngangi og snyrt- ingu óskast, skilvísum greiöslum og reglusemi heitið. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-041. RegluSöm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. : síma 73569. Herbergi óskast sem fyrst fyrir einhleypan karlmann, helst mið- svæðis í borginni, t.d. í Hlíðunum. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 12856, Grétar. Óskum eftir 2ja—3ja berb. íbúö. Uppl. í síma 53469. Verkfræðingur sem er að koma frá námi í Svíþjóö óskar eftir að taka á leigu 3ja—4ra herbergja íbúð á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 52980. Atvinnuhúsnæði j Skólavörðustígur. Skrifstofuhúsnæði, 3 herbergi, 60—70 fermetrar, nýstandsett, laust strax. Uppl. ísíma 14750 og 21174. Óska eftir verslunarhúsnæði í Rvík þarf að vera 250—500 fermetrar, má þarfnast viðgerðar eða stand- setningar. Aðkeyrsla og bílastæði verða að vera góð. Uppl. í sima 42873. Óskum eftir að taka á leigu 110—120 fermetra iðnaöarhúsnæði. Uppl. í síma 43491 í dag og 46577 virka daga. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Verslunarhúsnæði, 430 ferm bjartur og skemmtilegur salur til leigu, auk þess skrifstofuhúsnæöi og aðstaöa, samtals 660 ferm húsnæði, má einnig nota fyrir hreinlegan iðnað og skipta í tvennt. Atvinnuhúsnæði á sama stað, salur 270 ferm , lofthæð 4,5 m, engar súlur, með skrifstofu og aöstöðu 385 ferm. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði | Óskum eftir starfskrafti frá kl. 9—12 f.h. annan hvern dag. Verksvið: ryksugun, þvottar og fl. Um- sóknir sendist auglýsingadeild DV sem fyrst merkt „Fyrirtæki 167”. Samviskusamt og dugiegt starfsfólk óskast til dreifingar- og sölu- starfa í kvöld- og helgarvinnu. Starfs- reynsla æskileg. Lysthafendur sendi DV tilboö merkt „Tekjuauki”. Stúlka óskast í verksmiðju vora. Sigurplast hf„ Dugguvogi 10, sími 32330. Miðbæjarbakarí óskar eftir starfsstúlku til afgreiðslustarfa, vinnutími frá kl. 14—18. Uppl. á staðnum, Háaleitisbraut 58—60. Vélstjóra eða mann vanan vélum vantar á 30 tonna línubát frá Grindavík. Uppl. í sima 92-8234. Matsvein vantar á 70 tonna línubát sem rær frá Olafsvík. Uppl. í síma 93-6379. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Sportmarkaðinum, Grensásvegi 50, til loka apríl, hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 84750 milli kl. 18 og 22. Bifvélavirki með rútupróf óskast, veröur að geta unnið sjálfstætt. Getur hafið vinnu nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-120. Vanur háseti eða 2. vélstjóri óskast á góöan línu- og netabát. Uppl. í síma 26311. Háseta vantar á linubát meö beitingavél í Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-1849. Viljum ráða laghentan mann meö reynslu í málmiðnaði, þarf aö geta unniö sjálfstætt. Starfið felst að mestu í smíði móta úr þunnu efni. Tilboð sendist DV merkt „Mótasmíði” sem fyrst. Atvinna óskast Reglusöm, 16 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin, helst í söluturni. Uppl. í síma 17913. 23 ára trésmiður óskar eftir vinnu, helst viö trésmíði. Allt annaö kemur einnig til greina. Uppl. í síma 71653. Takið eftir. Bifvélavirki meö margþætta reynslu í viðgerðum, ýmiss konar akstri (hefur rútupróf) og fleira óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og um helgar meö góðum tekjumöguleikum. Ymislegt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-177. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn (e.h., er með- verslunarskólapróf. Uppl. ísíma 18861. Eg er tvítug og óska eftir góðu og líflegu starfi, er lærður snyrtisérfræðingur og hef unnið viö förðun og margvísleg verslunar- störf. Uppl. í sima 42105. Reglusamt og ábyggilegt par óskar eftir atvinnu á landsbyggöinni, hefur tækja- og meira- próf og er öllu vant. Uppl. gefur Guðjón, simi 98-2116 eftir kl. 19. Tapað -fundið Blá skjalamappa með Apple Writer IDS 480 leiðbein- ingarbæklingum tapaðist sl. föstudag á leiðinni frá Radíóbúðinni um Skipholt í Alftamýri. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 30205. Fundarlaun. Pentax ljósmyndavél tapaðist á nýársdag á bílastæðinu gegnt skól- anum við Holtagerði, Kópavogi, eða á Snorrabraut milli Grettisgötu og Laugavegs. Fundarlaun, sími 19284. Þriðjudaginn 3. janúar tapaðist svart gleraugnahulstur ásamt gleraugum í Austurstræti eða á Lækjartorgi. Hulstrið er merkt Lins- unni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 66159 eftirkl. 18. Barnagæzla H 1 Get tekið 1—2 börn í pössun allan eða hálfan daginn, er í Hraunbæ. Uppl. í síma 73412 eftir kl. 18. Öskum eftir barngóðri konu sem næst Framnesvegi til að gæta 5 mánaða stúlkubarns allan daginn. Uppl. í síma 23953. Seitjarnarnes. Get tekið börn í gæslu hálfan daginn, fyrir hádegi. Hef leyfi. Uppl. í síma 17042. Innritun í starfsnám A vormisseri verða haldin eftirtalin námskeið fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aðra þá er hafa ahuga a að bæta þekk- ingu sína. • Bókfærsla • Ensk verslunarbréf • Lögfræði — Verslunarréttur • Ræðunámskeið — Fundarstjórn • Stjórnun • Sölunámskeið • Tölvufræði • Tölvuritvinnsla • Vélritun Hægt er aö velja eitt eða fleiri námskeið eftir því hvað kemur aðmestum notum. • Fræðslusjóður Verzlunarmannafélags Hejkjavíkur greiðir helming námskostnaðar fyrir fullgilda félagsmenn sem verða að sækja beiðni þar að lútandi til skrifstofu félagsins í Húsi verzlunarinnar, 8. hæð, áður en námskeiðin hef jast. Innritun er hafin. Allar upplýsingar um námskeiðin fást á skrifstofu skólans. VERSLUNARSKÓLIÍSLANDS, Grundarstig 24, Reykjavík. Simi 13550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.