Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Side 32
32 DV. MANUDAGUR 9. JANUAR1984. Ellefu kindum bjargað úr nauð: Fennti inni í Sauðahelli Ellefu kindum var bjar(<aö úr Sauöa- helli, upp af suðurhorni Heiömerkur síöastliöinn föstudag. Fennt haföi fyrir hellisinunann i óveörinu siöastliöinn miövikudaíí ok lokuöust kindurnar inni. Þaö var maður sem var á ferö á vél- sleöa viö hellinn rctt áöur en óvcöriö skallá,erlét vita af kindunum. Leiðangur, skipaöur tveimur fjár- eif*endum, tveimur mönnum frá BjörKunarsveitinni Fiskakletti i Hafnarfiröi ásamt þeim sem séö hafði kindurnar, fór síðan upp að Sauöahelli á vélsleðumá föstudafíinn. Mokaö var frá hellinum ofí kindun- um hlcypt út. Þær voru mjöfí sprækar, miðað viö aöstæöur of< hlupu léttilefía. er þær voru reknar til Hafnarf jaröar. Eifíendúr kindanna eru úr Garðabæ, Reykjavíkof! Þúif>vallasveit. -JGH. STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM Við veitum 10% AFSLÁTT af þeim smáaug/ýsingum í D V sem eru staðgreiddar. Það te/st staðgreiðs/a ef aug/ýsing er greidd daginn fyrir birtingardag. \ferð á einni smáauglýsingu af venju/egri stærð, sem er kr. 290 lækkar þannig í kr. 261 efum staðgreiðslu er að ræða. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11, simi27022. G úm m ívi n n ustofan býdur nú uppá nýtt mynstur j sóludum RADIAL dekkjum, sem helta NORÐDEKK. Stórkostlegt mynstur fyrir ekta íslenskar vetraraðstæður. INý taeknl í sólun. SKIPHOLT 35 R. SÍMI: 31055 Opid virka daga kl. 7.30 - 21.00 Laugardaga kl. 8.00 - 17.00 Sunnudaga kl. 9.30 - 17.00 Ávallt velkomin Fundir Kvennadeild SVFÍ í Reykja- vík Fundurinn sem átti aö vera í dag, mánudag- úin9. janúar, fellur niöur. Stjórnin. Thomas HITABLÁSTURSOFNAR með hitastilli og frostvörn 2 kw fristandandi eða á vegg. ASTRA SÍÐUMÚLA 32. Sími 86544. Um helgina Um helgina Glaumurinn bestur Laugardagsmyndin i sjónvarpi, Fjarri heimsins glaumi, var þaö sem upp úr stóö af afþreyingarefni ríkis- fjölmiölanna um helgina. Eitthvaö haföi veriö kvartaö undan því aö aðalleikarúin, Julie Christie, ylli ekki því hlutverki sem henni heföi verið ætlað í myndinni. Svo var ekki aö sjá. Húis vegar var mesta furöa hvað hún var sein aö finna hinn eina rétta. En allt fór vel að lokum og endirúin varö meö eindæmum „happy” eftir þessa þriggja stunda þokkalegu landslagsmynd: Þaö er annars eitt sem vekur óneitanlega athygli þegar fylgst er meö því sem ríkisfjölmiölarnir hafa upp á aö bjóða. Oft hefur maöur þaö á tilfinningunni aö heldur hafi veriö kastaö höndum til hönnunar og vinnslu innlendra þátta. I þessum efnum skal fyrstan frægan telja sunnudagsþáttúin Vikan sem var í umsjón Rafns Jónssonar. Páll Heiöar haföi upphaflega hannaö þann þátt, sjálfsagt eftir erlendri fyrirmynd. Engu aö síöur var hann oft áheyrilegur og athyglisvert hvaö viðmælendur stjórnanda höföu þar fram aö færa. Þegar nýr stjórnandi tók svo viö taumunum viröist hann hafa gengið inn í þann ramma óbreyttann sem fyrir var. Utkoman er slæm. Líklega heföi veriö betra ef núverandi stjórnandi heföi strax í upphafi hugleitt hvaö hann vildi fá út úr umræðuþætti um málefni líöandi stundar og umskapaö viöfangsefniö eftir eigin höföi. Þá heföi flatneskjan liklegaoröiömúini. Annað dæmi um þetta, og nú úr sjónvarpi, er ,,skemmtiþátturúin” Glæöur á laugardagskvöldum. Þar hefur verið rætt viö ýmsa hljómlist- armenn, flesta af eldri skólanum og jafnframt kynnt sú hljómlist sem þeir hafa leikiö í gegnum árin. En til allrar ólukku hélt Félag íslenskra hljómlistarmanna upp á stórafmæli sitt i Breiðvangi hér áöur fyrr á árun- um. Vúinslunni á þáttunum viröist svo vera hagaö i tengslum viö há- tiöina, því frá henqi eru valdir kaflar leiknir og rætt viö þá menn sem þar komu fram. Nær heföi veriö aö taka upp leik þeirra í sjónvarpssal um leiö og rætt var við þá, í staö þess aö klippa kafla úr afdönkuöum hljóm- leikum í lélegri upptöku. Hugmyndm aö þessum þáttum er nefnilega góö en er alveg klúöraö, hvort sem þaö er í sparnaðarskyni eða til að auövelda vinnsluna. Og svo er auðvitaö alveg út í hött að þylja langar ættartölur í þáttum sem þcssum og romsa upp nöfnum á meölimum í ótal mörgum eldgömlum hljómsveitum. Norsku framhaldsþættirnir um Jenny sungu sinn svanasöng í gær með þvi að hún vippaði sér yfir í veiöilendurnar miklu. Þettavoruvel líöanlegir þættir en heföu ekki mátt verða fleiri, því svona viöfangsefni þrcytist fljótt. Liv blessunin Ullmann er lika best í smáum skömmtum og hún var vissulega búin meö kvótann sinn eftir þættina þrjá. -JSS. Minningarspjöld Minningarkort Slysavarnafé- lags íslands Minningarkort SVFI fást á eftirtöldum stöö- um í Reykjavík. 1 Bókabúð Braga, Amarbakka Reykjavík. Bókabúð Braga, Lækjargötu, Reykjavík. Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4 Reykja- vík. Bókaverslun Vesturbæjar, Víðmel 35 Reykjavík. Bókabúðinni Glæsibæ, Álfheimum 74 Reykjavík. Blómabúðinni Vor, Austurveri Reykjavik. Bókabúðinni Grimsbæ, Bústaðavegi Reykja- vík. I Kópavogi: I Bókaverslunmni Vedu, Hamraborg 5 Kópa- vogi. Versluninni Lúnu, Þinghólsbraut 19 Kópa- vogi. í Hafnarfirði: 1 Bókabúð Olivers Steúis, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36 Hafnarfirði. I Mosfellssveit: 1 Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti Mosfellssveit. Einnig fást minnmgarkort SVFl hjá deild- • um félagsins um land allt. Sérstök athygli er vakin á því að minnúig- arkortin fást á skrifstofu félagsins, Granda- garði 14 Reykjavík, og þarf fólk ekki að koma þangað heldur er hægt að panta minn- ingarkort simleiðis í súna 27000. Munið slysavamastarfið. Við þörfnumst þín, þú okkar. Slysavamafélag Islands. Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimílisíns „Hjálparhöndin” fást á eftirtöld- Umstööum: Ingu Lillý Bjamad., sími 35139, Asu Pálsdóttur, sími 15990, Gyðu Pálsd., sími 42165, Guörúnu Magnúsd., sími 15204, blómaversluninni Flóru, Hafnarstræti, sími 24025, blómabúöinni Fjólu, Goöatúni 2, Garöabæ, sími 44160. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavik: Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Garðsapótek, Sogavegi 108. Verslunm Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin AÍfheúnum 6. Bókabúð Fossvogs, Grúnsbæ v. Bústaðaveg. Bókabúöúi Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58— 60. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36. Kirkjuhúsiö, Klapparstíg 27. Bókabúðm Olfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúö Olivers Steúis, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunúi Snerra, Þverholti. Minnúigarkort fást einnig á skrifstofu félagsins Hátúni 12, súni 17868. Við vekjum athylgi á símaþjónustu í sam- bandi við minningarkort og sendum gíróseðla, ef óskað er. Minningarkort Háskólasjóður Stúdentafélags Reykja víkur. Múinúigarkort seld í Háskóla Islands (s. 25088). Tilgangur sjóðsúis er að styrkja ýmis verkefni Háskóla Islands svo og stúdenta við Háskólann. Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Hafnarstræti 2. Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31 Hf. Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúðúi Bók, Miklubraut 68. Bókhlaöan, Glæsibæ. Versl. Ellúigsen hf., Ánanaustum, Grandag. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarst. 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæjarapótek. Garðsapótek. Lyf jabúð Breiðholts. Heildversl. Júú'usar Sveinbjörnss., Garðastr. 6. MosfeUs Apótek. LandspítaUnn (hjáforstöðukonu). Geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Olöf Pétursd., Smáratúni 4 Keflav. Þessir aðilar selja minningarkort Hringsins: Versiunin Geysir hf., Aðalstræti 2. Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð OUvers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúðúi Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Versl. EUúigsen hf., Ananaustum, Granda- garði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæjarapótek. Garðsapótek. Lyf jabúð Breiðholts. Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garöastrætiö. Mosfells apótek. I-andspitaUnn. Geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Andlát Guðrún Aradóttir, Torfufelli 32 Reykjavík, andaöist 2. janúar síðast- liöinn í Landakotsspítala. Guörún fæddist í Laufási Stöðvarfirði 27. apríl 1909, dóttir hjónanna Mörtu Júnsdóttur og Ara Stefánssonar, Guörún vann í nokkur ár í skóverslun Björgúlfs Stef- ánssonar en árið 1942 giftist hún Svav- ari Steindórssyni og eignuðust þau tvö börn. Utför Guörúnar veröur gerð frá Bústaðakirkju í dag mánudag kl. 13.30. Sólrún Aruadóttir, Hólabraut 12, Hafnarfiröi, andaðist í Borgarspítal- anumO.þ.m. Kristjón Kristjónsson lést 6. janúar. Guölaug Daníelsdóttir, Arnarhrauni 8, verður jarösungin frá Hafnarfjaröar- kirkju þriðjudaginn 10. janúar kl. 13. Njörður Jakobssou verkstjúri, Fagra- bæ 18, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 10. janúar kl. 13.30. Vilhjálmur Þorsteinsson, Reynimel 40, veröur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju þriöjudaginn 10. janúar kl., 10.30. Hrcfna Karlsdóttir Bachmann, Grandavegi 4, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 10. janúar kl. 10.30. Olafur Svcinssou frá Mælifellsá As- vallagötu 20 verður jarösunginn frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Minningarathöfn um Högna Högnason bónda, Bjargi Arnarstapa, fer fram í Fossvogskirkju í dag, mánudag, kl. 3 e.h. Jaröarförin veröur auglýst síðar. Níræð verður á morgun, mánudaginn 9. þ.m. Sigríður Sigtryggsdóttir frá Nýjabæ í Flatey á Skjálfanda, nú bú- sett að Grænatúni 8 í Kópavogi. A morgun, 9. janúar, verður áttræð frú Kristín S. Helgadóttir, N jálsgötu 85 hér í Rvík. Eiginmaður hennar er Þórður Olafsson fyrrv. útvegsmaður frá Odda í Ögurhreppi. — Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Baröa- vogi 28 eftir kl. 16 á afmælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.