Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Qupperneq 34
34 DV. MÁNUDAGUR 9. JANUAR1984.' Þ&ðfáallir rétía útkomu með OMIC Omic reiknivélarnar okkar eru landsfrægar fyrir gæöi og frábæra endingu. Þær eru líka afburða þægilegar og einfaldar í meðförum og leysa með sóma allar reikningsþrautir, sem fyrir þær eru lagðar. Við eigum ávallt fyrirliggjandi nokkrar gerðir af Omic. Hringið eða skrifið og fáið upplýsinga- bækling sendan. • Reiknaðu með Omic. Verð frá kr. 3.540,- SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 Simi 20560 uieen v-bar SNJÓKEÐJUR fyrir fólksbíla, jeppa, sendibíla og vörubíla getum sett upp keðjur á traktora og vinnuvélar með stuttum fyrirvara. Undirbúið ykkur fyrir veturinn, hafið keðjurnar til. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Knimpaði aðgöngumiðinn: Gefinn út á þessa ákveðnu tónleika — hlýtur því að hafa verið f ullgildur, segja fjórar stúlkur „Umræddur aögöngumiöi var keypt- ur viö miðasöluna og þar sem hann var gefinn út á þessa ákveönu tónleika hlýtur hann að hafa veriö fullgildur,” segir í athugasemd sem fjórar stúlkur hafa sent DV „viö svör Eysteins Yngvasonar, yfirdyravaröar Hótel Borgar, þar sem minni hans er mjög ábótavant og oft um hreinar rangfærsl- uraöræöa.” Athugasemdin kemur í framhaldi af frétt í blaöinu þann 30. desember síöastliöinn um atvik í anddyri Hótel Borgar á Þorláksmessu. I fyrirsögn sagöi aö 25 ára stúlku heföi verið mein- aöur aögangur að tónleikum þar sem aðgöngumiöi hennar heföi verið krumpaöur. „Hafa ber í huga aö þeir sem „skruppu” út af tónleikunum fengu aðgöngumiða afhenta svo þeir kæmust inn aftur án þess aö borga í annað sinn. Þannig bauð hóteliö upp á aö miöar gætu skipt um eigendur. Vitni eru aö því aö Jóhanna var marin bæöi á handleggjum og fótum eftir óþyrmileg handtök dyravaröar- ins. Seðlabanki íslands: Aukin heimild til erlendra lána 25 íra gömul stúlka í tónWiKa á Hótet Borg: MÉR VAR HENTUT AFÞVIAÐ / DV þann 30. desembor sagði 25 ára stúika fri sérkennilogum sam- skiptum við dyravörð ð Hótei Borg. Fyrir aftan sögu stúikunnar var birt svar dyravarðar. Nú ersaga dyravarðarins vefengd. Sannleikurinn er sá aö systur Jóhönnu var einnig hent út þar sem hún reyndi aö verja hana meö oröum. Endurgreiðsla á miðunum fékkst ekki þótt eftir henni væri leitað. Þar af leiðandi töpuöum viö fjórar samtals 800 krónum og auk þess aö missa af tónleikunum var kvöldiö eyöilagt. Þar sem við höfum verið tíðir gestir á Borginni undanfarin ár þykir okkur leitt, hótelsins vegna, aö það skuli hafa í þjónustu sinni menn sem ekki viröast starfi sínu vaxnir,” segir í bréfinu. Undir þaö rita: Jóhanna Bjömsdóttir, María Bjömsdóttir, Dagmey Valgeirs- dóttir og Helga H. Hilmarsdóttú-. -KMU. Heimild Seölabankans hefur verið aukin verulega til aö taka skammtíma gjaldeyrislán erlendis frá eftir að nýir samningar tóku gildi um áramótin. Skammtimalánin eru miöuö viö þörf til aö leiðrétta óhagstæðan greiöslu- jöfnuö. Annars vegar hækkar kvóti Is- lands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um 16 millj. SDR eöa jafnvirði um 480 millj. kr. og hins vegar hækka heim- ildir til töku gjaldeyrislána hjá seðla- bönkum Norðurlanda um 20 millj. SDR eða jafnviröi 600 millj. kr. Kvóti Islands hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóönum hækkar nú úr 43,5 millj. SDR í 59,6 millj. SDR og aukast möguleikar Islands á því aö fá yfirdráttarlán hjá sjóönum í samræmi viö þaö, en lög um þetta efni voru samþykkt á Alþingi í lok nóvembersl. Lán Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru veitt til þess aö auðvelda aðildarríkj- um aö komast fram úr aðsteöjandi greiöslujafnaöarerfiöleikum. Island hefur fjórum sinnum tekið slík yfir- dráttarlán, nú síöast 21,5 millj. SDR í lok 1982, auk þess sem þá var dregið af á gjaldeyrisinnistæöu Seðlabankans hjá s jóönum sem nemur 9 rhillj. SDR. Varöandi hækkun á heimild til töku gjaldeyrislána hjá seölabönkum Noröurlanda hafa slíkir samningar veriö í gildi frá 1962. Samkvæmt nýja samkomulaginu getur Seðlabanki Is- lands nú tekiö að láni allt að 30 millj. SDR hjá seölabönkum hinna Norður- landanna en tekur um leið á sig skyldu til aö lána þeim allt aö 20 millj. SDR ef þörf krefur. Hér er um þreföldun á lántökuréttindum og tvöföldun á lán- veitingarskyldunni aö ræöa. -HÞ. Finnur og Hilmar hugmyndaríkastir —sigruðu í hugmyndasamkeppni um vinnu- og snyrtirými í íbúðum Arkitektarnir Finnur Björgvinsson og Hilmar Þór Björnsson hlutu fyrstu verölaun í hugmyndasamkeppni Húsnæðisstofnunar ríkisins sem efnt var til á síöastliðnu ári. Keppnin haföi þaö aö markmiöi aö leita eftir nýjum hugmyndum um vinnu- og snyrtirými í íbúöum meö tilliti til breyttra fjöl- skylduhátta og tækniframfara. Fyrstu verðlaun, 60 þúsund krónur, hlutu þeir Finnur og Hilmar Þór vegna frumlegra hugmynda sem lýst er á skemmtilegan máta í framsetningu. önnur verölaun, 35 þúsund krónur, hlaut Kjartan Á. Kjartansson hús- gagnaarkitekt vegna skemmtilegra hugmynda um uppdeilingu á eldhúsi og snyrtirými. Þriöju verðlaun, 20 þúsund krónur, féllu í skaut arkitektanna Helgu Gunnarsdóttur, Jóns Þórissonar og Ragnheiðar Ragnarsdóttur vegna vel hannaðs vinnurýmis. Dómnefnd ákvaö ennfremur aö kaupa fyrir 10 þúsund krónur tillögu Guðjóns Magnússonar, nema í arki- tektúr, vegna skemmtilegra hug- mynda um baöherbergi. Þá hlaut til- laga Ernu Ragnarsdóttur innanhúss- arkitekts viðurkenningu sem athyglis- verö tillaga. Samstarfsmaður Ernu var Elísabet Gunnarsdóttir arkitekta- nemi. I dómnefnd sátu: Guöni Pálsson arkitekt, formaöur, Anna Guðmunds- dóttir kennari, Grétar J. Guðmunds- son verkfræðingur, Klaus Holm arki- tekt og Kristín Guömundsdóttir híbýla- fræöingur. Trúnaöarmaöur dómnefnd- ar var Olafur Jensson framkvæmda- stjóri. Þaö urðu mikil vonbrigöi fyrir dóm- nefndina hve þátttaka var dræm, sér- staklega vegna þess aö samkeppnin var opin öllum landsmönnum. Enn- fremur olli þaö vonbrigðum hve lítiö var um ferskar hugmyndir í þeim til- lögum sem bárust og að engin tillaga tók tillit til fatlaðra. Alls bárust sjö tillögur. Mikil vinna var lögö í þær allar en meö misjöfnum árangri. Dómnefnd fjallaöi um þær meö hliösjón af frumleik, formfegurö og hugmyndaríku efnisvali. Sýning veröur haldin á tillögunum í húsakynnum Byggingaþjónustunnar, Hallveigarstíg 1, klukkan 10 til 18 virka daga fram til 13. janúar næstkomandi. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.