Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Page 1
t rr»(rr»n o n’T n *
ttfmrtq \rn
DV. FOSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984.
Sjónvarp
17
Sjónvarp
Laugardagur
4. febrúar
16.15 Fólk á förnum vegi. 12. í
kjörbúð. Enskunámskeið í 26 þátt-
um.
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður
Ingólfur Hannesson.
18.30 Engin hetja. Lokaþáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
fyrir börn og unglinga. Þýðandi
Guörún Jörundsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón-
armaöur Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsbigar og dagskrá.
20.35 í lífsins ólgusjó. Fimmti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
sex þáttum. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.00 Hampton í Reykjavik. Síöari
hluti hljómleika Lionels Hamptons
og stórsveitar hans í Háskólabíói
1. júní 1983. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
21.40 Handfylli af dínamiti. (A
Fistful of Dynamite) Italskur
vestri frá 1972. Leikstjóri Sergio
Leone. Aðalhlutverk: RodSteiger,
James Coburn, Romolo Valli og
Maria Monti. Irskur spellvirki og
mexíkanskur bófi sameinast um
að ræna banka og verður það upp-
haf mannskæðra átaka. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
00.00 Dagskrálok.
Sunnudagur
5. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón
Helgi Þórarinsson, fríkirkjuprest-
ur í Hafnarfirði, flytur.
16.10 Húsið á sléttunni. Ævintýri í
draumi. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýöandi Oskar
Ingimarsson.
17.00 Stórfljótin 4. Volga. Franskur
myndaflokkur um sjö stórfljót,
sögu og menningu landanna sem
þau falla um. Þýöandi og þulur
Friðrik Páll Jónsson.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Asa H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp-
töku: Tage Ammendrup.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaður Magnús Bjam-
freðsson.
20.50 Afangar á ævi Grundtvigs.
Heimildamynd um danska prest-
inn, sálmaskáldið og hugsuðinn
Grundtvig, forvígismann lýðhá-
skólahreyfingarinnar á Noröur-
löndum, en árið 1983 var minnst
200 ára afmælis hans. Þýðandi
Veturliði Guðnason. (Nordvision
— Danska sjónvarpið)
21.30 Úr árbókum Barchesterbæjar.
Þriðji þáttur. Framhaldsmynda-
flokkur í sjö þáttum frá breska
sjónvarpinu, gerður eftir tveimur
skáldsögum frá 19. öld eftir
Anthony Trollope. Þýöandi Ragna
Ragnars.
22.25 Tónlistarmenn. Anna Guðný
Guðmundsdóttir og Siguröur I.
Snorrason leika Grand Duo —
concertant fyrir pianó og klarinett
eftir Carl Maria von Weber. Stjórn
upptöku: Elín Þóra Friöfinnsdótt-
ir.
22.50 Dagskrálok.
Mánudagur
6. febrúar
19.35 Tommi og Jenni. Bandarisk
teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
„Kanntu þetta ennþá?" spurði j Ómar Ragnarsson Lionel Hampton.
aiiir jafnánægðir með upptökuna frá hljómleikunum.
Viðtalið var stórgott, en ekki eru
DV-mynd S.
Sjónvarp laugardagskvöld kl. 21.00:
„Stórkvíði þessu”
— segir Jón Múli Árnason
„Þetta var versta upptaka sem ég
hef séð,” sagði Jón Múli Arnason um
fyrri hluta upptökunnar af hljómleik-
um hljómsveitar Lionel Hamptons sem
sjónvarpið hefur áður sýnt. A laugar-
dagskvöld verður síðari hluti upptök-
unnarsýndur.
Lionel Hampton kom hingað til lands
með „big band” hljómsveit sína í júní
síöastliðnum. Tónleikunum sem hann
hélt hefur verið lýst sem stórkostleg-
um. Sérstaklega á seinni hlutinn aö
hafa veriðgóöur.
„Eg stórkvíði þessu,” sagði Jón Múli
við DV. „Þetta var stórsveit eins og
þær gerast bestar, en sjónvarp eins og
það gerist verst. En þetta var hasar-
góður konsert.”
Annars höfum við á DV víðar heyrt
óánægju meö upptökuna. En ef síðari
hluti hljómleikanna var eins frábær og
honum hefur verið lýst, þá verðum við
bara að vona að það komi fram í
upptökunni sem sýnd er á laugardag.
Alla vega er þátturinn skylduskoðun
hjá öllum alvöru djassáhugamönnum.
-ÞóG
20.35 Iþróttir. Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.15 Dave Allen lætur móðan mása.
Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.25 Úþekktur andstæðingur. (The
Secret Adversary). Bresk sjón-
varpsmynd gerð eftir sögu Agöthu
Christie. Aðalhlutverk: Francesca
Annis og James Warwick. Tommy
Beresford og Tuppence Cowly eru
bæði í atvinnuleit þegar fundum
þeirra ber saman á ný eftir fyrri
heimsstyrjöld. Von bráðar býðst
Tuppence verkefni sem verður
upphaf dularfullra atburöa og leiö-
ir þau Tommy í leit að leyniskjali
sem gæti orðið Bretum til mesta
tjóns í röngum höndum. I kjölfar
þessarar myndar fylgja tíu sjón-
varpsþættir um ævintýri þeirra
Tommy og Tuppence. Þýðandi Jón
O. Edwald.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
„Lestintii Manhattan "heitir myndi isjónvarpinu á mánudagskvöldið. Seg-
ir þar frá gyðingapresti sem vaknar allt i einu upp við það að hann hefur
glatað trúnni.
Miðvikudagur
8. febrúar
18.00 Söguhornið. Sjö í einu höggi. —
finnskt ævintýri. Sögumaður Hall-
dór Torfason. Umsjónarmaður
Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.10 Mýsla. Pólskur teiknimynda-
flokkur.
18.15 Innan fjögurra veggja. Þriðji
þáttur. Þögul mynd um lífiö í
sambýlishúsi. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
18.30 Vatn í ýmsum myndum. Nýr
flokkur. — Fyrsti þáttur. Fræðslu-
myndaflokkur í fjórum þáttum.
Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins-
son. (Nordvision — Sænska sjón-
' varpið).
18.50 Fólk á förnum vegi. Endur-
sýning. — 12. i kjörbúö. Ensku-
námskeið í 26 þáttum.
19.05 A skíðum. Endursýning. —
Þriðji þáttur. Lokaþáttur skíða-
kennslunnar. Umsjónarmaöur
Þorgeir D. Hjaltason.
19.25 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Búnaðarbankaskákmótið.
Skákskýringaþáttur.
21.00 Dallas. Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
21.50 Feigðarflug 901. Nýsjálensk
heimildamynd um hörmulegt flug-
slys árið 1979 á Suðurskautsland-
inu. DC-10 þota frá Nýja-Sjálandi í
útsýnisflugi rakst þá á f jallið Ere-
bus og allir innanborðs, 257
» manns, fórust. Einnig lýsir
myndin þeim eftirmálum, sem
urðu fyrir dómstólum eftir slysið,
og niöurstöðum rannsókna um
orsakir þess. Þýðandi og þulur
Bjarni Gunnarsson.
22.40 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
10. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáll.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk. Umsjónarmaður
Edda Andrésdóttir.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Bogi Agústsson og Hermann
Sveinbjörnsson.
22.25 ida litla. (Liten Ida). Norsk
sjónvarpsmynd gerð eftir skáld-
sögu Marit Paulsen. Handrit og
leikstjórn: Laila Mikkelsen. Leik-
endur: Sunneva Lindekleiv (7
ára), Lise Fjaldstad, Howard
Halvorsen, Ellen Westerfjell o.fl.
I Myndin gerist á hernámsárunum í
Noregi. Ida litla flyst til smábæjar
eins með móður sinni sem hefur
fengið vinnu hjá þýska setuliðinu.
Ida hyggur gott til vistaskiptanna
en bæði börn og fullorönir snúa við
henni baki vegna þess að móðir
hennar er í tygjum við þýskan liðs-
foringja. En Ida litla er staöráðin í
aö eignast hlutdeild i samfélaginu
með tíð og tíma. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
23.40 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
H.febrúar
16.15 Fólk á förnum vegi. 13. Þoka.
Enskunámskeið í 26 þáttum.
16.30 Íþróttir. Meðal efnis i þætt-
inum verður setning Vetrar-
ólympíuleikanna í Sarajevo. Um-
sjónarmaður Bjarni Felixson.
18.30 Háspennugengið. Nýr flokkur.
— Fyrsti þáttur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur í sjö þáttum
fyrir unglinga. Nokkrir framtak-
samir krakkar stofna popphljóm-
sveit og byrja smátt í gömlum
leiktækjasal þótt þau vænti sér
frægðar og frama þegar fram líöa
stundir. Þýðandi Veturliði Guðna-
son.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 I lifslns ólgusjó. Lokaþáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.00 Lestin til Manhattan. Þýsk
sjónvarpsmynd. Leikstjóri Rolf
von Sydow. Aðalhlutverk: Heins
Riihmann og Ulrike Bliefert.
Gyðingaprestur við samkunduhús
í útjaðri New York vaknar einn
daginn upp við það aö hann hefur
glatað trúnni. Aö góöra manna
ráði heldur hann til borgarinnar
að leita uppi gamlan rabbína og
reyna að öölast sannfæringu sina á
ný. Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. febrúar
19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni-
myndaflokkur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og vcður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Skiptar skoðanir. Umræðu-
þáttur í umsjón Guðjóns Einars-
sonar fréttamanns.
Þættir Agöthu Christie taka við af
Derrick á þriðjudagskvöldið.
Verður þar byrjað á heilli biómynd
— nær tveggja tima langri — og á
eftir fylgja svo 10 styttri þættir.
f . -
„Feigðarfíug 901"er nafnið á nýsjálenskri heimildamyndsem sýnd verður i
sjónvarpinu á miðvikudaginn. Segir þar frá hörmulegu flugslysi sem varð
árið 1979.