Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 5
20 Islands. Farið verður frá kirkjunni kl. 15.00. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudagur: æskulýðsfundur kl. 20.00. Miðvikudagur:. Fyrirbænamessa kL 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESSOKN: Bamasamkoma í sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. FRlKIRKJAN 1 HAFNARFIRÐI: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaðarstjóm. PRESTAR REYKJAVÍKUR- PRÖFASTSDÆMIS, munið hádegisfundinn í HaUgrímskirkju mánudaginn 6. febrúar. HH> ISLENSKA BIBLtUFÉLAG efnir til norræns BibUufundar í tUefni heimsóknar fuUtrúa BibUufélaganna á Norðurlöndunum. Fundurinn verður haldinn í Norræna húsinu mánudaginn 6. febrúar kl. 5 sd. HAFN ARFJARÐARKIRKJA: Sunnudaga- skóU kl. 10.30, messa kl. 14.00, altarisganga. Sr. Gunnþór Ingason. KIRKJA ÖHÁÐA SAFNAÐARINS: SunnudagaskóU kl. 11. Baldur Kristjánsson. KEFLAVtKURKIRKJA: SunnudagaskóU kl. 11, munið skólabiiinn. Fjölskyiduguðsþjón- usta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingar-' baraa. Forsetaheimsóknin í 35. skipti Tæplega 15 þúsund manns hafa séð sýning- una. A laugardagskvöidið er hinn vinsæU gamanleikur Forsetaheimsóknin, sýndur hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Austurbæjarbiói og er það 35. sýning verksins. Mikil aðsókn hefur verið að sýníngunni aUt frá þvi í haust og hafa tæplega 15 þúsund manns séð sýninguna. Þar greinir frá þvi er forseti Frakklands ákveður að gefa „venjidegu” fólki kost á að fá sig í heimsókn og gerist verkið á heimiU einnar slíkrar almúgafjölskyldu, sem býður for- setanum i mat auðvitað með hinum skelfileg- ustu afleiðmgum. Tólf leikarar koma fram í sýningunni. 1 hlutverkum forsetahjónanna eru GisU HaUdórsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir, húsbóndann leikur Kjartan Ragnarsson, konu hans Soffia Jakobsdóttir og aðrir leikendur eru Guðmundur Pálsson, Sigríður Hagalin, Guðrún Ásmundsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Harald G. Haralds- son, Steindór Hjörleifsson, Karl Guðmunds- son og Aðalsteinn Bergdal. Þýðmguna gerði Þórarinn Eldjám, leikmynd Ivar Török en leíkstjóri er Stefán Baldursson. Miðasala á miðnætursýninguna er í Austur- bæjarbiói. Aðrar sýningar LR um helgina era: Gísl, sem sýnt verður í 8. skipti í kvöld (Fóstudags- kvöld), en uppselt hefur verið á aUar sýningar tU þessa. A iaugardagskvöldið er leikrit Jökuls Jakobssonar, Hart í bak, og á sunnudagskvöldið bandaríska verðlauna- leikritið Guð gaf mér eyra eftir Mark Medoff. Báðar þessar sýningar hafa hlotið mikið lof áhorfenda. Síðustu sýningar á My Fair Lady Enn sýnir leikfélag Akureyrar söngleikinn My Fair Lady fyrir fullu húsi. En þar sem aðalleikararnir Ragnheiður Steindórsdóttir og Amar Jónsson eru brátt á förum til starfa sinna við Þjóðleikhúsið fer sýningum að fækka. Á föstudags- og laugardagskvöld kL 20.30 eru 43. og 44. sýning á þessum vinsæla söngleik sem fyrir löngu er búinn að slá ÖU aðsóknarmet á Akureyri. Þann 16. febrúar nk. frumsýnir LA „Súkkulaði handa Silju” eftir Nínu Björk Árnadóttur í Sjallanum á Akureyri. Flugleiðir og ferðaskrifstofurnar eru með pakkaferðir norður í leikhúsið. Hvað er á seyði um heigina DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984. Hvað er á seyði um helgina Runebergs- vaka í Norræna húsinu á sunnu- dagskvöldið Suomi-félagiö heldur árlega Rune- bergsvöku sína sunnudaginn 5. febr. kl. 20.30 í Norræna húsinu. Formaður félagsins, Barbro Þóröar- son, flytur ávarp, en síðan veröur flutt dagskrá í orðum og tónum sem nefnist: Makarna Runeberg „Idyll eller epigram”, og byggist á ljóðum og greinum um og eftir J.L. Runeberg og konu hans Fredriku. Tónlistin er eftir Sibelius, Rangström, Stenhammar og Almqvist. A eftir dagskránni verða kaffiveitingar með Runebergskökum. Flytjendur þessarar dagskrár eru leik- konan Barbro Hiort af Ornás, Solveig Faringer, söngkona og píanóleikarinn Anna Stráát. Þær hafa flutt þessa dag- skrá bæði í Svíþjóð og í Finnlandi og hlotiö mikið lof fyrir. Barbro Hiort af Omas, sem er þekkt leikkona við Dramaten í Stokkhólmi, átti hugmyndina að þessari dagskrá. Fyrir nokkrum árum kom hún á fót Ljóðahorninu (Poesihöman) viö Dramaten og þar var „Idyll eller epi- gram” frumflutt árið 1980. Sovelg Faringer stundaði söngnám við Statens Musikdramatiska skolan, auk þess sem hún nam hjá Gerald Moore, Erik Werba o.fl. Hún er einkum kunn sem ljóðasöngkona, en hefur einnig sungiö við óperuhúsin i Sviþjóð. Þá hefur hún sungið í óratóríum og stórum kirkjutónverkum og mörg sænsk samtímatónskáld hafa samiö verk fyrir hana. Soveig Faringer hélt tónleika í Norræna húsinu 1980. „Möðir María”: Hún þótti ekki nógu góð á kvikmyndahátíðina A sunnudaginn 5. febrúar kl. 16, verður ný sovésk kvikmynd sýnd í MlR-salnum, Lindargötu 48. Þetta er myndin „Móðir María”, gerð á síöasta ári undir stjórn Sergei Kolosovs. Sovétmenn buðu þessa mynd fram til sýningar á kvikmyndahátíðinni hér í Reykjavík nú í febrúar, en fram- kvæmdastjórn hátíöarinnar hafnaði myndinni á þeirri forsendu að hún stæðist ekki þær listrænu kröfur sem gera yrði til kvikmynda á hátíðinni. I „Móðir María” segir frá rússnesku skáldkonunni Elísabetu Kúzminu- Karavaévu, sem fluttist frá heima- landi sínu meðan á borgarastríðinu í Rússlandi stóð eftir Októberbylting- una. A fjórða áratug aldarinnar gerðist hún nunna í París, tók sér nafn- iö Maria og helgaði sig líknarstörfum. I síðarí heimsstyrjöldinni tók hún virk- an þátt í störfum frönsku andspyrnu- hreyfingarinnar, en á árinu 1943 hand- tóku nasistar hana og í 2 ár var hún í haldi í hinum alræmdu fangabúöum í Ravensbriick. Móðir María var tekin af lífi í marsmánuði 1945 — hún fórnaði eigin lífi til aö bjarga ungum meöfanga sinum. Með aðalhlutverkið i kvikmyndinni fer Ljúdmila Kasatkina, sem lék m.a. í myndinni „Mundu nafnið þitt” er sýnd hefur verið í MIR-salnum. Skýringar- textar á ensku fylgja myndinni. — Aögangur að MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. J.L. Runeberg, teikning eftir C.P. Mazér. Sýningar Þjóðleik- hússins um helgina: Skvaldur eftir Michael Frayn nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir, reyndar er leikhúsaaðsúkn mjög góð þessa dagana og komu á þriðja þúsund leikhúsgestir í Þjóðleikhúsið um síðustu helgi. Skvaldur verður sýnt á föstudagskvöld kl. 20.00 og aftur á miðnætursýningu á laugardagskvöld kl. 2330. Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson frá Hrauni verður sýnd á laugardagskvöld kl. 20.00 og er það 15. sýningin á þessu stórbrotna leikverkL Lina langsokkur verður sýnd tvisvar sinnum á sunnudag, kl. 15.00 eins og venju- lega, en kl. 20.00 verður eina kvöldsýningin á leikritinu og er það vegna fjölda áskorana, en marga fullorðna fýsir að sjá þetta vinsæla verk. Nú fer hver að verða síðastur, en þetta er næstsiðasta sýningarhelgin. Stúdentaleikhúsið Um helgina verða tvær sýningar á leikritinu „ Jakob og meistarinn” eftir Miian Kundera í þýðingu Friðriks Rafnssonar hjá Stúdenta- leikhúsinu í Tjamarbæ. Leikst jóri er Sigurður Pálsson. Alls koma um 20 manns fram í sýningunni auk þess sem félagar úr Háskóla- kóraum leggja sitt af mörkum. Verk Kundera eru mikið í sviðsljósinu um alla Evrópu í dag. Kundera er landflótta Tékki búsettur í París. Þetta er leikrit um ást, girad og heimspeki- legar spurningar og þykir það afburðavel samið. Sýningar verða eins og áður segir í Tjamarbæ laugardaginn 4. febrúar kl. 17 og sunnudaginn5. febrúarkl. 20.30. Miðnætursýning á „Spansk- flugunni" í Keflavík Litla leikfélagið í Garði, sem aö undanfórnu hefur sýnt leikritið Spanskfluguna, undir stjóra Guðrúnar Ásmundsdóttur,, mun sýna verkið í Félagsbíói í Keflavík á föstudags- kvöldkl. 2330. íslenska óperan Hin vinsæla ópera Verdis, La traviata, verður sýnd tvisvar hjá Islensku óperunni um helgina, föstudagskvöld kl. 20.00 og sunnu- dagskvöld kl. 20.30 og eru sýningargestir beðnir að athuga breyttan sýningartíma á sunnudagssýningunni. Frumsýning á barna- og fjölskylduóperunni örkin hans Nóa verður á laugardag kl. 15.00 og er uppselt á þá sýningu en 2. sýning verður á sunnudag á sama tíma. Hljómsveitarstjóri er Jón Stefánsson og leikstjóri Sigríður Þor- valdsdóttir. Operan örkin hans Néa er eftir Benjamin Britten, höfund Litla sótarans sem sýndur var í Islensku óperunni í fyrravetur við frábærar undirtektir. Flytjendur í örkinni hans Nóa eru um 130 f hverri sýningu, þar með taldir söngvarar, hljóðfæraleikarar og dansarar, og eru það því nær allt böm og ungiingar. Það er því mikið um að vera á sviðinu f Gamla bíói þegar sýning stendur yfir á örkinni hans Nóa og ætti engum sýningar- gesti að leiðast. Aðalfundir Aðalfundur Kven- félags Árbæjarsóknar verður haldinn þriðjudaginn 7. febrúar kl. 20.40 í Safnaðarheimilinu. Stjórain. Skagfirðinga- félagið í Reykjavik verður með aöalfund félagsins laugardaginn 4. febrúar og hefst hann kl. 14.00 i félags- heimilinu Drangey, Siðumúla 35. Kvenfélag Héteigssóknar heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 7. febrúar i Sjómannaskólanum kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Mætið vel. Kvenstúdentafélag fslands, Félag íslenskra háskólakvenna. Aðalfundur verður haldinn í Kvosinni laug- ardaginn4. febrúarkl. 14. Stjóraarkjör og önnur mál. Stjórnin. Ferðalög Útivistarferðir Sunnudagsferðir 5. febr. 1. Kl. 10.30 Gullfoss i klakaböndum. Geysis- svæðið skoðað o.fl. Verð 500 kr. 2. Kl. 13 skíðaganga milli hrauns og hlíða. Gott gönguskíðasvæði við Hengil. Verð 200 kr. 3. Kl. 13 Stóra-Skarðsmýrarfjall. Vetrarfjall-' ganga. Verð 200 kr. Frítt f. böm í ferðirnar. Brottfór frá bensínsölu BSI. Munið símsvar- ann: 14606. Sjáumst! Utivist. Myndakvöld Ferðafélagsins Miðvikudaginn 8. febr. kl. 2030 veröur myndakvöld á Hótel Hofi, Rauðarárstig 18. Efni: 1. Þorsteinn Bjamar sýnir myndir úr sumar- ferðum á Austur-, Noröur- og Vesturlandi. 2. Olafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr nokkrum helgarferðum Ferðafélagsins. Aður en myndasýning hefst mun Tómas Einarsson kynna tvær ferðir á áætlun næsta sumar: Hveravelli-Krákur-Húsafell (11.—18. ág.) og Strandir Ingólfsf jörður (3.-6. ág.). Þeir sem hafa áhuga á að kynnast tilhögun sumarleyfis- og helgarferða Ferðafélagsins ættu ekki að missa af þessu myndakvöldi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingaríhléi. Iþróttir Bikarmót á Siglufirði Bikarmót SKI fer fram á Siglufirði 11. og 12. febr. nk. Keppt verður við Iþróttamiðstöðina aöHóli. Dagskrá: Föstudagur 10. febr. kl. 20 farastjórafundur á skrif stofu íþrótta fulltrúa f ráöhúsinu. Laugardagur 11. febr. Ganga kl. 13. 16—18 ára stúlkur 3,5 km. Konur 19 ára og eldri 5 km. 17—19 ára piltar 10 km. Karlar 20 ára og eldri 15 km. 13—14 ára drengir 5 km. 15—16 ára drengir 7 3 km. 13—15 ára stúlkur 23 km. Sunnudagur 12. febr. stökk kl. 11. 13—14 ára, 15—16 ára, 17—19 ára, og 20 ára og eldri. Þátttökutilkynningar berist þriðjudaginn 7. febrúar kl. 16—21 í sima 96-71284 og eða bréf- lega til mótsstjóra Kristjáns L. Mölier fyrir þennan tíma. Gfstfng. Flestir keppendur gista að Hóli, í koju með dýnu. Verö gisting og morgunmatur kr. 350. Hægt er einnig að fá kvöldverð á kr. 170. Oskir um gistingu og fæði verða að berast með þátt- tökutilkynningum, einnig beiðni um keyrslu t.d. frá flugvelli. Allar nánari upplýsingar um þessi atriði eru hjá mótsstjóra. Tónleikar Wiener Blockflöten- ensemble í heimsókn í Reykjavík Dagana 3,—10. febrúar mun Wiener Block- flötenensemble hafa viðdvöl í Reykjavík á leiö sinni vestur um haf í tónleikaferðalag. Wiener Blockflötenensemble var stofnað 1972 af Hans Maria Kneihs og fimm þáver- andi nemendum hans við Tónlistarháskólann í Vín. Þau komu þó ekki fram opinberlega fyrr en 1974 eftir tveggja ára þrotlausar æf ingar og undirbúningsvinnu, síðan haf a þau unnið sér fastan sess í alþjóðlegu tónlistarlífi og eru tíðir gestir f hljómleikasölum í nær öllum löndum Evrópu svo og í Japan. Þau eru jafneftirsótt á tónlistarhátíðir með gamalli sem og nýrri tónlist. Tónverk þau sem Wiener Blockflötenen- semble leikur að staðaldri spanna yfir fimm aldir í tónlistarsögunni og eru leikin á blokk- flautur af öllum stærðum og gerðum, allt frá sópranino flautum til sex feta stórbassa flauta. Hljómur renaissanceflautanna sem Amerfkumaðurinn Bob Marvin hefur smiöað fyrir hópinn, ásamt þekkingu hljóðfæra- leikaranna á gamalli tónlist hefur hvarvetna vakið mikla athygli. Tilraunir með nýja leik- tækni, ténlistarforan og spuna mynda þann grunn sem hópurinn byggir á í flutningi nýrra tónverka. Þess má geta að umboösmaöur hópsins er Sibyl Urbancic, dóttir dr. Victors Urbancic, DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984. 21 Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Tónlistarskólinn með tónleika í Borgarbíói Tónlistarskólinn á Akureyri gengst fyrir tónleikum í Borgarbíói laugar- daginn 4. febrúar nk. kl. 17. Þetta eru árlegir tónleikar sem haldnir eru til fjáröflunar fyrir minningarsjóð um Þorgerði S. Eiriksdóttur. Hefur verið veittur styrkur til efnilegra nemenda skólans úr þessum sjóöi og eru styrkþegar til þessa orönir 14 talsins. A tónleikunum í Borgarbíó á laugar- daginn verður fjölbreytt efnisskrá. Flytjendur eru allir úr röðum kennara ognemenda. Enginn ákveðinn aðgangseyrir er að tónleikunum en tekið verður við fr jálsum framlögum. Vonbrigði með sína fyrstu tónleika í ár Gítartónar á Hofs- Þétur Jónasson gítarleikari heldur tvenna tónleika í Skagafirði og á Blönduósi um helgina. Fyrstu tónleikarnir voru í Héðins- mynni í Blönduhlið í gær en i kvöld föstudaginn 3. febrúar kl. 21.00, verða aðrir tónleikar í Höfðaborg á Hofsósi og laugardaginn 4. febrúar verða síðan tónleikar i tónheimilinu Björk á Blönduósi og hefjast þeir kl. 14.00. Á efnisskránni eru m.a. verk eför Johann Sebastian Bach, Albéniz, Villa- Lobos og William Walton. Hljómsveitin Vonbrigði heldur sína fyrstu opinberu tónleika á þessu ári í Félagsstofnun stúdenta næstkomandi föstudag 3. febrúar. Á tónleikum þessum munu Vonbrigði flytja nýja tónlist sem margir munu væntanlega aldrei hafa hejrt áður. Vonbrigði hafa margsannað þaö að þeir eru ein áhuga- verðasta hljómsveitin sem nú er starf- andi hérlendis. Þetta verða einir af fáum tónleikum hljómsveitarinnar hér í Reykjavík áður en hún heldur í stúd- ió. Einnig koma fram á þessum tón- leikum Jói á hakanum og Lojipipos og Spojsippus. Báðar þessar hljómsveitir eiga sér langan feril aö baki þó svo að hvorug þeirra hafi leikið mikið opin- berlega. Tónleikamir hefjast kl. 22.00 og standatil 01.00. ósi og Blönduósi GALLERl LANGBROK: Kynningin á verk- um Sigurlaugar Jéhannesdóttur vefara hefur verið framlengd til sunnudagskvölds og verð- ur opið um helgina frá kl. 14—18. Flest verk- anna erutilsölu. GALLERY LÆKJARTORG: Sýning Björg- vins Pálssonar í GaUery Lækjartorgi verður framlengd tU sunnudagsins 5. febr. nk. Sýningin hefur vakið mikla athygli og þrátt fyrir ótið hefur aðsókn verið mjög góð. Af 48 myndum sem eru á sýningunni eru nú 24 seldar. Ljósmyndasýning Björgvins er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og byggist á svo kaUaðri gumbicromat ljósmyndatækni sem notuð var í kringum 1930. Tæknin byggist að mestu leyti á þvi að ljósmyndarinn vinnur fUmu af mótívinu í endanlegri stærð og lýsir hana með háfjaUasóIum á hágæða vatnsUta- pappir með svo kaUaöri gumbicromat blöndu. Björgvin notar við þessa aðferð sérstaka ljós- ekta vatnsUti sem tryggja varanlega endingu myndarinnar. en hún er gift Hans Maria Kneihs sem er aðal- hvatamaður og stofnandi hópsins. Hér mun hópurinn halda námskeið á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík og verður nám- skeiðið haldið i Stekk, húsnæöi Tónlistarskól- ans að Laugavegi 178, laugardaginn 4. febr. kl. 10—12 og sunnudag 5. febr. kL 15—17. ÖUum er heimiU aðgangur að námskeiðinu. Laugardaginn 4. febrúar kl. 17 heldur hópurinn tónleika í Áskirkju á vegum Musica Antiqua. Á efnisskránni eru verk frá endur- reisnar- og barokktímabUinu. Mánudaginn 6. febrúar kl. 20.30 halda þau svo tónleika í Bústaðakirkju á vegum Musica Nova en þar verða eingöngu flutt verk sem samin eru á þessari öld, sum hver sérstak- leea samin fyrir hópinn. Enfantsl Garde-Á-Vousl Hljómsveitin TIC-TAC frá Akranesi heldur Björgvin Pálsson er 29 ára gamaU og starf- ar sem ljósmyndari hjá sjónvarpinu. Hann hefur fengist við ljósmyndun sl. 17 ár. Þetta er 2. einkasýning Björgvins. Fyrri sýningar: 1975 í Kópavogi — fyrsta einkasýning Björgvins á svarthvítum mynd- um. 1980 í Norræna húsinu — samsýning Fé- lags áhugaljósmyndara. 1981 í Norræna hús- inu — sýning fréttaljósmyndara. 1983 á Kjarvalsstöðum — sýning fréttaljósmyndara. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—18 nema fimmtud., laugard., sunnud., sem er síðasti sýningardagur, frá kl. 14—22. NORRÆNA HUSIÐ VID HRINGBRAUT: I anddyri sýnir Ami Elfar tússteikningar. Myndiraar eru flestar úr ferð Sinfóníuhljóm- sveitarinnar til Þýskalands og Austurríkis vorið 1981. Einnig eru teikningar af þekktum listamönnum sem komið hafa fram með Sínfóníuhljómsveitinni auk nokkurra mynda úr Færeyjaferð. Sýningin stendur tU 5. febrúar og er opin kl. 9—19 nema sunnudaga kl. 12-18. NVLISTASAFNIÐ VATNSSTlG 3B: Kjartan Olafsson sýnir þar málverk unnin í olíu og akrU. Kjartan hefur haldið eina einkasýningu áður og tekiö þátt i fjölda samsýninga. Sýn- ingin er opin virka daga kl. 16—18 og um helg- ar kl. 16—22. Lýkur henni 5. febrúar. ÁSMUNÐARSALUR. Næstkomandi sunnu- dag verður opnuð sýning á verkum Sverre Fchn arkitekts og prófessors viö Arkitektahá- skólann í Osló. Sýningin er öUum opin og stendur yfir afia næstu viku. Aðgangur er ókeypis og opið aUa daga frá kl. 16—22. KJARVALSSTAÐIR VIÐ MIKLATUN: Þar stendur yfir norræn ljósmyndasýning. A sýn- ingunni eru tæplega fimm hundruð ljósmynd- ir sem teknar hafa verið aUt frá árinu 1950 fram til dagsins i dag. Sýningin hefur verið á ferð um Bandaríkin undanfarin tvö ár i tengslum við Scandinavia Today kynninguna sem haldin var þar á vegum Norðúrlandanna. Myndimar eru frá öUum Norðurlöndunum og aUar tegundir mynda má finna á sýningunni. Myndirnar eru kynning á menningu Norður- landanna og sýna hvemig Norðurlandabúar lita á sjálfa sig og umhverfi sitt. Sýningin er opin daglega kl. 16—22 og um helgar kl. 14— 22. Sýningunni lýkur 19. febrúar. LISTMUNAHUSIÐ LÆKJARGÖTU 2: Þar stendur yfir sýning á verkum Helga Þorgils Friðjónssonar. A sýningunni eru um 60 verk: málverk , teUmingar, grafík, bækur og skúlptúrar. Helgi ÞorgUs hefur haldið fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis. Nú síðast var hann einn af níu listamönnum sem tóku þátt í sýningu í FODOR, borgarlistasafiiinu í Amsterdam. Sýningin, sem er sölusýning, er ópin virka daga frá kl. 10—18, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. Sýningunni lýkur 5. febrúar. NORRÆNA HUSH) VIÐ HRINGBRAUT: I sýningarsölum er sýning á verkum sænska Ustamannsins Carl FredrUcs Reuterswards. A sýningunni eru 27 verk sem Ustamaðurinn hefur gefið til Ustasafnsins í Málmey og stendur það að þessari sýningu. Carl FredrUc Reutersward er einn merkasti Ustmálari Svía. Skemmtistaðir HÖTEL SAGA: Föstudagskvöld opið í Grill- inu og á Mimisbar. Laugardagskvöld: „Sögu- spaug” í Súlnasal, skemmtidagskrá með leikurunum Ladda, Jörundi, Erai og Páhna. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi. KLUBBURINN: Húsið opnað kl. 22.303 föstu- dagskvöld mun hljómsveitin FOSS sjá um fjörið á efstu hæðinni, diskótek á tveimur neðri hæðunum, nýjustu plötunum skeUt glóð- volgum á fóninn. A laugardagskvöld koma Graham Smith og hljómsveitin FOSS í heim- tónleika i veitingahúsinu Safari sunnudaginn 5. febrúar og verður flautað til leiks klukkan 23.00. Sýningar sókn og sjá um fjörið á efstu hæðinni. Snyrti- legurklæðnaður.. HÖTEL BORG: Föstudagskvöld einkasam- kvæmi. Laugardagskvöld: Diskótek. Sunnudagskvöld: Gömlu dansamir undir stjóm Jóns Sigurðssonar. ÞÖRSKAFFI: A föstudags- og laugardags- kvöld ieikur Dansbandið fyrir gesti hússins. Magnús Olafsson skemmtir, dansmærin Louise Frevert sýnir magadansa, klassiska dansa og jassbaUett ásamt tveim meödönsurum. Einnig kemur danshópur frá Eddu Scheving fram. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi í kvöld og laugardagskvöld. Big Foot verður í diskótekinu. LEDCHUSKJALLARINN: Diskótek í kvöld og laugardagskvöld. GirnUegur matseðiU. ÖÐAL: Dúndrandi diskótek í umsjón HaUdórs Araa. SAFARI: Diskótekið á fuUu um helgina. SIGTUN: Opið í kvöld og laugardagskvöld. Diskótek. BROADWAY: Á föstudags- og laugardags- kvöld verður skemmtidagskrá sem ber heitið „Gegnum tíðina — manstu lagið.” Er þetta upprifjun á gömlum og nýjum dægurlögum. ffljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur fyrir dansi. ÁRTÚN, VAGNHÖFDA II: Gömlu dansamir i kvöld og annað kvöld, hljómsveitin Drekar ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns. Tilkynningar Sljómar- og trúnaðarmanna- róð VörubOstjórafélagsins Þróttar Frestur tU að skila tillögum um skipan stjómar- og trúnaöanpannaráðs Vörubíl- stjórafélagsins Þróttar fyrir starfsárið 1984— 115 rann út kL 17.00 mánudaginn 30. janúar síðasttiðinn. Aðeins einn listi kom fram, þ.e. listi stjórnar- og trúnaðarmannaráðs og er hann þvi sjálfkjörinn. Hann skipa: Formaður: Guðmundur Magnússon, Leir- vogstungu Mosfellssveit, varaformaður: Brynjólfur Gíslason, Teigaseli 9 Reykjavík, ritari: Trausti Guðmundsson, Heiðarseli 17 Reykjavik, gjaldkeri: Magnús Emilsson, Sel- brekku 7 Kópavogi, meðstjórn: Sæmundur Gunnólfsson, Hagaseli 6 Reykjavík. Varamenn: Gunnar J. Guðbjömsson, Hæðargarði 17 Reykjavik, Halldór Pálsson, Viðigrund 37 Kópavogi. Trúnaðarmannaráð: Gisli Snorrason, Brekkukoti Mosfellssveit, Sveinn Jónsson, Kársnesbraut 31 Kópavogi, Lýður Jónsson, Garðsenda 11 Reykjavík, Guðbjartur Olafs- son, Álftamýri 50 Reykjavík. Varamenn: Kjartan Guðmundsson, Alfta- mýri 46 Reykjavík, Jóhann Jakobsson, Efsta- sundi 58 Reykjavík, Guðmundur Jakobsson, Skálagerði 11 Reykjavik, Ingimar Kjartans- son, Kirkjuteigi 9 Reykjavík. Sólarkaffi Arnfirðingafélags- ins í Reykjavík verður í Domus Medica i kvöld föstudaginn 3. febrúarkl. 20.30. Frá Sakfræði- félagi íslands Mánudaginn 6. febrúar nk. kl. 17.00 mun Cecilie Höigárd, kennari í afbrotafræði við háskólann í Osló, Ðytja fyrirlestur á vegum Sakfræöifélags Islands um afbrot kvenna — kvinnekriminalitet —. Fyrirlesturinn verður haldinn á norsku í stofu 102 í Lögbergi. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. Cecilie hefur um árabil kennt og stundað rannsóknir i afbrotaf ræði. Af bókum sem hún hefur skrifað um rannsóknir sínar má nefna , Arbeidslös Oslo ungdom” frá 1975 og „Hard asfalt” frá 1982, en þar fjallar Cecilie ásamt fleirum um rannsókn á vændi íOsló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.