Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Side 6
22
DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984.
BLAK
Föstudagur
Selfoss kl. 19.50: Samhygð — Þróttur Nes. 2.
d. karla.
Vogaskóli kl. 20.30: Þróttur — KA1 d. kvenna.
Digranes kl. 21.50: UBK — Vöisungur 1. d.
kvenna.
Laugardagur
Hagaskóli kl. 14.00: Vikíngur — KA 1. d.
kvenna.
Hagaskóli kl. 15.20: IS - Völsungur 1. d.
kvenna.
Hagaskóli kl. 16.40: IS - Þróttur 1. d. karla.
Digranes kl. 15 J0: HK - Víkingur 1. d. karla.
Digranes kl. 17.10: UBK — Þrðttur Nes. 2. d.
karla.
KÖRFUKNATTLEIKUR
4. febr. laugardagur
Borgames kl. 141. ka. UMFS — Fram.
MikiO verður um að vera i
boitaiþróttunum um þessa heigi,
en einnig þó nokkuð i öðrum
greinum eins og sjá má á
upptalningunni hér.
HANDKNATTLEIKUR
FöstudagurS. febr.
Akureyri kl. 201. d. ka. KA— Víkingur.
Vestmannaeyjar kl. 20 3. d. ka. Týr Ve. —
UMFA.
Akranes kl. 20.301. d. kv. IA — Víkingur.
Laugardalshöll kl. 191. d. kv. Fram — FH.
Laugardalshöll kl. 20.15 2. d. ka. Fram — Þór
Ve.
Laugardalshöll kl. 21.30 3. d. ka. Armann —
ÞórAk.
Kópavogur kl. 201. d. ka. Stjaman — Haukar.
Garðabær kl. 20 2. d. kv. Stjaman — Þór Ak.
Garðabær kl. 21.151. fl. ka. B. Stjaman - HK.
Laugardagur 4. febr.
Hafnarfj. kl. 141. d. ka. FH - KR.
Kópavogur kl. 14 2. d. ka. UBK - HK.
Kópavogur kl. 15.15 1. fl. ka. A. UBK —
Víkingur.
íþróttir um helgina
Akureyri kl. 141. d. ka. Þór—UMFL.
Akranes kL 2. d. IA—UBK.
Kársnessk. kl. 18 2. d. Drangur—Esja.
5. febr. sunnudagur
Hagaskóli kl. 14 U. KR — Valur.
Hagaskóli kl. 15.301. fl. IR - UMFN.
Hagaskóli kl. 17.1. fl. Fram — Haukar.
Seljaskóli kl. 14 Lá. IR — UMFS.
Seljaskóli kl. 15.30 Lá. Valur — ISb.
SeljaskóU kl. 20 U. IR - IBK.
Seljaskóli kl. 21.302. fl. IR - UMFN.
Hafnarfj. kl. 14 U. Haukar - UMFN.
Hafnarfj.kl. 15.30 l.kv. Haukar —KR.
Akureyri kl. 141. ka. Þór — UMFL.
Sandgerðikl. 2. d. Reynir—Drangur.
FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR
Meistaramót Islands innanhúss fer fram í
Laugardal á laugardag og sunnudag.
SUND
Seljaskóli kl. 14 2. d. ka. Fylkir — Þór Ve.
Seljaskóli kl. 15.15 2. d. ka. IR - Grótta.
Borgames kl. 14 3. d. ka. Skallagrímur — IA.
Laugardalshöll kl. 14 3. d. ka. ögri — Þór Ak.
Laugardalshöll kl. 15.15 1. d. kv. Valur —
Fylkir.
Laugardalshöll kl. 16.30 1. fl. ka. A. Fram —
Grótta.
Sundmót Ægis verður í Sundhöllinni í Reykja- (
víkásunnudaginn.
Sunnudagur 5. febr.
Laugardalshöll kl. 19.15 1. fl. ka. B. KR
Valur.
Laugardalshöll kl. 20.15 1. d. ka. Þróttur
■ Valur.
Laugardalshöll kl. 21.301. d. kv. KR — IR.
Unglingameistaramót TBR fer fram í TBR- Selfoss kl. 13.30 2. d. kv. Selfoss - Þór Ak.
húsinu á Iaugardag og sunnudag. Selfosski. 14.453.d.ka.Selfoss —Þór Ak.
BADMINTON
„MAÐUR HEFUR SV0 0FT
0RÐIÐ FYRIR VONBRIGÐUM"
- segir Hrafn Gunnlaugsson meöal
annars í viðtali við helgarfalaðið, en
mynd hans, Hrafmnn flýgur, verður
frumsýnd á morgun.
LÖGREGLUMENN MEÐ ÞANDA DUKA BJÖRGUÐU FOLKI UT UM
GLUGGA
- 40 ár frá Hótel íslands brunanum.
Poppstjörnur deila um kannabis - sérstæð sakamál - kvikmyndahátíðin
vísur - bflasíða - tíska - krossgáta - popp
helgar
FYLGIR HELGARBLAÐINU.
Hvað er á seyði um helgina
Tilkynningar
Sundmót Ægi,
5. febrúar 1984
Sundmót sundfélagsins Ægis verður haldiö í
Sundhöll Reykjavfltur þann 5. febrúar 1984 kl.
15 og hefst upphitun kl. 14. ÞátttökutUkynn-
ingar beríst fyrir 4. febrúar nk. til Krístins
Kolbeinssonar, Granaskjóli 17, Reykjavík,
simi 10963. Þátttökugjald er kr. 30 fyrir
hverja einstaldingsgrein og kr. 60 fyrír
boðsund.
Keppt verður í eftirtöldum greinum:
1. gr.400mskriðsundkaria,
2. gr. 200m baksund kvenna,
3. gr. lOOm bringusund karla,
4. gr. lOOm bringusundkvenna,
5. gr. lOOmflugsundkaria,
6. gr. 200m flugsund kvenna,
7. gr. lOOmskriðsundkarla,
8. gr.200mfjórsundkvenna,
9. gr. 4xl00mskriðsundkarla,
10. gr. 4xl00mfjórsundkvenna.
Sólarkaffi Arnfirðinga-
félagsins í Reykjavík
verður í Domus Medica föstudaginn 3.
febrúarkl. 20.30.
Óháði söfnuðurinn
Forstöðumaður safnaðarins, Baldur
Kristjánsson, er með viðtalstíma í Safnaðar-
heimiUnu á miövikudögum mUU kl. 17 og 19.
Siminn þar er 10999, heimasúni 25401.
Þorrablót Golfklúbbs
Reykjavíkur
verður haldið i Golfskálanum í Grafarhoíti
laugardaginn 4. febrúar kl. 19. Þorramatur
frá Múlakaffi. Hljómsveitin Metal leikur fyrir
dansi. Mióaverð kr. 500. Aðgöngumiðar seldir
hjá framkvæmdastjóra. Miðapantanir í
símum 35273,84735 og 33533.
Bók um Húsmæðraskólann
á Hallormsstað
Haustið 1982 kom út bók um Húsmæöra-
skólann á Hallormsstað hjá Bókaútgáfunni
Þjóðsögu. Prentað hefur verið blað meö
viðauka og leiðréttingum sem festa má inn í
bókina.
Fæst þaö ókeypis hjá útgefanda og nokkr-
um bóksölum og eru eigendur bókarínnar
hvattir tU að eignast j)að. Bókin um
Húsmæðraskólann á HaUormsstað er 50 ára
afmælisrit prýtt mörgum myndum.
Fagnaður
Eyfirðingafélagsins
Eitt elsta starfandi átthagafélagið í höfuð-
borginni er Eyfirðingafélagið, en félagið efnir
tU hins árlega fagnaðar i Átthagasal Hótel
Sögu nk. f östudagskvöld, 3. febrúar.
Eins og ætiö áöur á hátíðum félagsins
verður margt tU skemmtunar og fróðleiks og
að þessu sinni verður ræðumaður kvöldsins
Jón G. Sólnes, fyrrverandi alþingismaður og
bankastjórí.
Fjölbreyttur matur veröur á boðstólum,
m.a. þorramatur og kvenfélagskonur
Eyfiröingafélagsins munu sjá svo um að nóg
lauf abrauð verði á boðstólum.
Eyfirðingar og Akureyringar eru hvattir til
að sækja vel þessa fyrstu hátið félagsins á
árinu og njóta þeirra andlegu og veraldlegu
veitinga sem á boöstólum verða. Þeir norðan-
menn, sem staddir kunna að vera í höfuðborg-
inni á þessum tíma, eru velkomnir á þennan
fagnað. Omar Ragnarsson mun sjá um
skemmtiefni.
Tilkynning
Kökusala og kaffihlaðborð hjá nemendum
Hótel - og veitingaskólans verður haldið
sunnudaginn 5. febrúar milH kl. 14 og 18 á
Hótel Esju H. hæð (bakdyr). Þjónar munu
ganga um beina og gefst fólki kostur á upp-
skriftum hjá matreiöslunemum.
Lukkudagar í janúar
Ösóttir vinningar
1. jan. nr. 33555
3. jan. nr. 33504
7. jan. nr. 47086
8. jan. nr. 33422
9. jan. nr. 59315
12. jan.nr. 12112
15.jan. nr. 3783
18. jan. nr. 20149
2D.jan. nr. 38705
22. jan. nr. 5635
23. jan.nr. 1895
28. jan. nr.56967
30.jan.nr. 8869
íþróttir
Unglingamót í
fimleikum
UngUngamót verður haldið í LaugardalshöU
18.—19. febrúar kl 15.00, báða dagana.
Keppt verðurí fjórum aldurshópum,
lOáraogyngri,
11-12 ára,
13-14 ára,
15—16ára.
Stúlkurnar munu keppa í sænska fimleika-
stiganum og piltarnir í nýja, íslenska stigan-
um.
ÞátttökutUkynningar bcríst viku fyrir mót.
Tækninefnd karla í fimleikum heldur nám-
skeið mjög fljótlega fyrir dómara, þjálfara og
aöra áhugamenn.
Farið verður í gegnum nýja, íslenska fim-
leikastigann.
Stúlkna-, meyja-, drengja- og
sveinameistaramót íslands
fer fram 11. og 12. febrúar nk. Laugardaginn
11. febr. verður keppt í ÁrmannsheimiUnu við
Sigtún og hefst keppnin kl. 11.20. Greinar:
Drengir og sveinar hástökk með og án atr.,
þristökk og langstökk án atr. Stúlkur og mey j-
ar langstökk án atr. Sunnudaginn 12. febr.
verður keppt í Baldurshaga og hefst keppnin
kl. 14.
Greinar í öUum flokkum verða 50 m hlaup, 50
m gríndahlaup og langstökk. ÞátttökutUkynn-
ingar verða að berast á þar til gerðum
skráningarspjöldum tU Stefáns Jóhannssonar
Blönduhlíö 12 Rvk fyrir þriðjudaginn 7. febr.
Skráningarspjöldin skulu vera skilmerkilega
útfyUt með fæðingarári, dagsetningu og grein
sem viðkomandi ætlar að keppa í, einnig skal
getið um besta árangur í hlaupum.
FrjálsíþróttadeUd Armanns.
Fundir
Víkingur
Knattspyrnudeild Víkings heldur aðalfund
sinn fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.00 í
FélagsheimiU Víkings v/Hæðargarð.
Kvenstúdentafélag íslands,
Félag íslenskra háskólakvenna.
Aöalfundur veröur haldinn í Kvosinni
laugardaginn 4. febrúar kl 14.
Stjómarkjör og önnur mál.
Stjórain.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 7. febrúar i
Domus Medica kl. 2030. Venjuleg aðalfundar-
störf. Mætið vel.
Aðalfundur
Reykjavíkurdeildar
Húkrunarfélags íslands
var haldinn 26. janúar síðastliðinn. Á fundin-
um fóru fram venjuleg aðalfundarstörf, m.a.
kosning stjórnar og fuUtrúa á fulltrúafund
félagsins.
Stjórn deildarinnar er þannig skipuð að
loknum aðalfundi: Jón Karlsson formaður;
aðrir í stjórn eru: Ragnheiður Siguröardóttir,
HrafnhUdur Baldursdóttir, Sigurbjörg Olafs-
dóttir, Iilja Steingrímsdóttir. Varamenn:
Áslaug BjörnsdóttU-, Ingibjörg A. Guðmunds-
dóttir og Ingibjörg HjáUnarsdóttir.
Þá voru á fundinum gerðar eftirfarandi
samþykktU-:
Aðalfundur ReykjavQcurdeildar Hjúkrunar-
félags Islands, haldinn þann 26. janúar 1984,
mótmælU- emdregið framkomnum hugmynd-
um stjómvalda þess efnis að fólk sem þarf á
sjúkrahúsvist að halda verði látið taka á sig
að hluta kostnað sem af þeUri dvöl leiðir.
Aðalf undur Reykjavíkurdeildar Hjúkrunar-
félags Islands mótmæUr harðlega kjara-
skerðingu rikisstjómarinnar. Fundurinn lýsU
furðu sinni á viðbrögðum rOcisstjórnarinnar
við hógværri kröfugerð BSRB í yfU-standandi
kjaradeilu. Fundurinn krefst þess að ríkis-
stjórnin semji nú þegar um fimmtán þúsund
króna lágmarkslaun.
Golfskóli
Annað námskeið i golfskóla Þorvaldar Ás-
geirssonar á þessu ári fer senn að hefjast.
Kennslan fer fram í íþróttahósinu í Garðabæ
á laugardagsmorgnum. Þar geta bæði
byrjendur og lengra komnir fengið tilsögn.
Kylfur og boltar á staðnum.
AUar nánari upplýsingar í síma 34390.
Afmæli
Borgfirðingafélagið í
Reykjavík
verður með félagsvist sunnudagmn 5. febrúar
í Skagfirðingabúð, Síðumúla 35. Félagsvistin,
sem er síðasti spiladagur félagsms á þessum
vetri, hefst kl. 14. Að spUamennsku lokmni
verður fleira tU skemmtunar. Mætið vel og
fylUð húsið.