Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Síða 7
DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984.
23
Útvarp
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Mantovanis leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Sinfónía i
h-moll eftir Antonio Vivaldi. I Mus-
ici strengjasveitin leikur. b. Svíta í
d-moll eftir Georg Friedrich Hand-
el. Luciano Sgrizzi leikur á semb-
al. c. „Cantio sacra” eftir Samuel
Scheidt. Charley Olsen leikur á
orgel. d. Sónata nr. 12 í d-moll eftir
Arcangelo Corelli. Yehudi Menu-
hin, George Malcolm og Robert
Donington leika á fiðlu, sembal og
selló. e. Fiðlukonsert í B-dúr eftir
Antonio Vivaldi. Pina Carmirelli
og I Musici strengjasveitin leika.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Norðfjarðarkirkju.
(Hljóðrituð 29. jan. sl.). Prestur:
Séra Svavar Stefánsson. Organ-
leikari: Ágúst Armann Þorláks-
son. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn
Jónsson.
14.15 Kennarinn, nám hans og starf.
Dagskrá í umsjá nemenda viö
Kennaraháskóla Islands.
15.15 í dægurlandi. Svavar Gests
kynnir tónlist fyrri ára. I þessum
þætti: Lög við ljóð Tómasar Guð-
mundssonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Hugur og
hönd. Andri Isaksson flytur sunnu-
dagserindi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabíói 2.
þ.m.: síðari hluti. Stjórnandi:
Jukka-Pekka Saraste. Sinfónía nr.
3 í Es-dúr op. 55, „Eroica”, eftir
Ludwig van Beethoven. — Kynnir:
Jón Múli Arnason.
18.00 Um fiska og fugia, hunda og
ketti og fleiri islendinga. Stefán
Jónsson talar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur
Halidórsson.
19.50 Ljóð eftir Einar Benediktsson.
Andrés Björnsson les.
20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórn-
andi: Guðrún Birgisdóttir.
21.00 islensk þjóðiög á 20. öld, fyrri
hluti. Sigurður Einarsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur. Höfundur lýkur
lestrinum (33).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls-
dóttir (RUVAK).
23.05 „Gakkt í bæinn, gestur minn”.
Fyrri þáttur Sigrúnar Bjömsdótt-
ur um þýska tónskáldiö Hanns
Einsler og söngva hans.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
6. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Sigurður Jónsson flytur (a.v.d.v.).
Á virkum degi. — Stefán Jökulsson
— Kolbrún Haildórsdóttir —
Kristín Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Elín Einars-
dóttir, Blönduósi talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Leikur í iaufi” eftir Kenneth
Grahame. Björg Arnadóttir les
þýðingu sina (4). Þýðandi ljóða:
Kristján frá Djúpalæk.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.)Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Sig-
nýjar Pálsdóttur frá sunnudags-
kvöldi (RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Frétttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Alfreð Clausen, Haukur Mort-
hens, Ragnar Bjaraason o.fl.
syngja.
14.00 „Blur fengUr” eftir Anders
Bodelsen. Guðmundur Olafsson
les þýðingu sína (10).
14.30 Miðdegistónleikar. Parísar-
hljómsveitin leikur „Lærisvein
galdrameistarans”, sinfónískt ljóð
eftir Paul Dukas; Jean-Pierre
Jacquillat stj.
Laugardagur
4. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Gunnar
Sigurjónsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Stjórnandi:
Sigríður Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Hilmar Jóns-
sonsérumþáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu.
Umsjón: EinarKarlHaraldsson.
17.00 Siðdegistónleikar: Frá erlend-
um útvarpsstöðvum. Anne-Sophie
Mutter og Antonio Menesis leika
meö Filharmóníusveit Berlínar
Konsert í a-moll fyrir fiðlu, selló
og hljómsveit op. 102 eftir Johann-
es Brahms; Herbert von Karajan
stj. (Hljóðritun frá Berlínarút-
varpinu) / Sinfóníuhljómsveit
danska útvarpsins leikur Sinfóníu
nr. 4 í B-dúr op. 20 eftir Niels W.
Gade; Arne Hammelboe stj.
(Hljóðritun frá danska út-
varpinu).
18.00 Ungir pennar. Stjórnandi:
Dómhildur Siguröardóttir
(RUVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Hvíl þú væng þinn”. Jón úr
Vör les fyrsta lestur úr ljóðaflokki
sínum „Þorpinu”. Á eftir syngur
Olöf Kolbrún Harðardóttir þrjú
ljóðanna við lög eftir Þorkel Sigur-
björnsson, sem leikur með á pianó.
19.55 Lög eftir Peter Kreuder.
Ymsir listamenn leika og syngja.
20.20 Utvarpssaga barnanna:
„Nikulás Nickleby” eftir Charles
Dickens. Þýðendur: Hannes Jóns-
son og Haraldur Jóhannsson. Guö-
laug María Bjarnadóttir les (10).
20.40 Norrænir nútímahöfundar — 2.
þáttur: Per Christian Jersild.
Njörður P. Njarðvík sér um þátt-
inn og ræðir við skáldið, sem les úr1
síðustu skáldsögu sinni, „Eftir
flóðið”. Auk þess les Njörður úr
þýðingu sinni á sögunni.
21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RUVAK).
22.00 Krækiber á stangli Fimmti
rabbþáttur Guðmundar L. Frið-
finnssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
5. febrúar
8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr
Sigurjónsson á Kálfafellsstað flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
14.45 Popphólfið. — Sigurður Krist-
insson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveit
Covent Garden óperunnar leikur
balletttónlist úr óperunni „Fást”
eftir Charles Gounod; Alexander
Gibson stj. / Placido Domingo og
Sherill Milnes syngja dúetta úr
óperum eftir Bizet, Verdi og Ponc-
hielli með sinfóníuhljómsveit
Lundúna; Anton Guadagno stj. /
Fílharmóníusveitin i Israel leikur
„Polka og furiant” úr óperunni
Það verður örugglega ekki töluð
nein tæpitunga i þættinum „Um
daginn og veginn" i útvarpinu á
mánudagskvöldið. Hinn iands-
kunni Ási i Bœ mun nefnilega
' spjalla þar við hlustendur og hann
segir venjulega sína meiningu.
„Seldu brúðinni”; Istvan Kertesz
stj..
17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll
Heiöar Jónsson, Esther Guð-
mundsdóttir og Borgþór Kjærne-
sted.
18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson
sér um þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Dagiegt mál. Erlingur Sigurð-
arson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Asi í Bæ
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilh jálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Galtdælingur i
Oxford. Einar Kristjánsson fyrrv.
skólastjóri flytur erindi um dr.
Guðbrand Vigfússon. b. Lausavís-
ur eftlr konur í Barðastrandar-
sýslu; síðari þáttur. Hafsteinn
Guðmundsson járnsmiöur frá
Skjaldavararfossi flytur. Umsjón:
Helga Agústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnssonkynnir.
21.40 „Samson”. Gunnar Finnboga-
son les frumsamda smásögu.
22.05 „Sundmaðurinn.” Matthías
Magnússon les eigin ljóö.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 Skyggnst um á skólahiaði. Um-
sjón: Kristín H. Tryggvadóttir.
23.00 Kammertónlist. — Guömundur
Vilhjálmsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
’virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur erl-
ings Sigurðarsonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Rúnar Vil-
hjálmsson, Egilsstöðum talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Leikur í laufi” eftir Kenneth Gra-
hame. Björg Arnadóttir les þýö-
ingusina (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra”.Málmfríður
Sigurðardóttir á Jaðri sér um þátt-
inn(RUVAK).
11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jónas-
son velur og kynnir iétta tónUst
(RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir, Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Lög eftir Magnús Þór Sig-
mundsson og Magnús Kjartans-
son.
14.00 „Illur fengur” eftir Anders
Bodelsen. Guðmundur Olafsson
lesþýðingusína(ll).
14.30 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 islensk tónUst. Guðmundur
Jónsson, Guömundur Guðjónsson
og félagar í Karlakómum Fóst-
bræðrum syngja „Gunnar á
HUöarenda”, lagaflokk eftir Jón
Laxdal. Guðrún Kristinsdóttir
leikur á píanó. / EUsabet Erlings-
dóttir syngur f jögur lög eftir Árna
Thorsteinson. Guðrún Kristins-
dóttir leikur á píanó.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Stefán Jónsson ætlar meðal
annars að tala um fluguveiðimenn i
rabbþættinum á sunnudaginn. Hér
er hann að tala við stórlax eins og
sjá má.
maður og fyrrverandi alþingismaöur
og hefur lengi svamlað í hringiöu
stjómmálanna.
Þáttur Stefáns er einn af fáum þar
sem talað er blaðalaust, enda er það
erfið list að ioka sig inni i stúdíói og
tala við hljóðnemann einan í 15 mínút-
ur. En við þurfum bara að setjast í
hægindastóUnn, teygja úr okkur og
hlusta.
-ÞóG.
Útvarp sunnudag kl. 18.00:
Spjallað um
silung og lax
„Nei, það á ekkert að tala um spíón-
skýrslur,” sagði Stefán Jónsson
aðspurður. 115 mínútna spjalU um sex-
leytið á sunnudag ætlar hann hins veg-
ar að tala um ýmislegt sem við kemur
fluguveiði, sUungum og laxi. Þátturinn
heitir „Um fiska og fugla, hunda og
ketti og fleiri Islendinga”.
Stefán notar ekkert handrit. „Eg
raöa þessu niður í huganum, sit viö
borð og ímynda mér að einhver sitji
fyrir framan mig og hlusti á,” sagði
hann.
Það má búast við léttu og skemmti-
legu rabbi hjá Stefáni eins og venju-
lega. Hann er gamalreyndur útvarps-
Útvarp
Útvarp