Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Blaðsíða 1
D V .L|^'öá¥'UDÍVGlj4í. ’24 ^jHeÖtí tjiöt'1984 /v 1
19
Sjónvarp
Sjónvarp
Sjónvarp
Laugardagur
25. febrúar
15.30 Vetrarólympíuleikarair í Sara-
jevo. (Evrovision — JRT —
Danska s jónvarpiö).
16.15 Fólk á föraum vegi. 15. íboði.
Enskunámskeið í 26 þáttum.
16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Háspennugengið. Þriöji þátt-
ur. Breskur framhaldsmynda-
flokkur í sjö þáttum fyrir ungl-
inga. Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
18.55 Enska knattspyraan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Feðginin. Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
þrettán þáttum. Aðalhlutverk:
Richard O’Sullivan og Joanne Rid-
ley. Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.05 Grlkkinn Zorba. Bresk bíó-
mynd frá 1964 gerð eftir skáldsögu
NUíos Kazantzakis. Leikstjóri
Michael Cacoyannis. Tónlist eftir
Mikis Theodorakis. Aðalhlutverk:
Anthony Quinn, Alan Bates, Lila
Kedrova og Irene Papas. Breskur
rithöfundur erfir jaröeign á Krít.
Á leiöinni þangað kynnist hann
ævintýramanninum Zorba og hef-
ur lífsspeki hans mikil áhrif á
unga manninn. Þýðandi Oskar
Ingimarsson.
23.25 AUt sem þig fýsir að vita um
ástir. (Everything You Always
Wanted to Know About Sex).
Bandarísk gamanmynd frá 1972
eftir Woody AUen sem jafnframt
er leikstjóri og leikur f jögur helstu
hlutverkanna. Aðrir leikendur:
Lynn Redgrave, Anthony Quayle,
John Carradine, Lou Jacobi, Tony
Randall, Burt Reynolds og Gene
Wilder. I myndinni túlkar Woody
Allen með sjö skopatriöum nokkur
svör viö spurningum sem fjaUaö
er um í þekktu kynfræðsluriti eftir
dr. David. Reubem. Þýðandi Guð-
rún Jörundsdóttir.
00.55 Dagskrárlok.
Sunnudagur
26. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón
Helgi Þórarinsson flytur.
16.10 Húsið á sléttunni. Úlfur, úlfur!
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýöandi Oskar Ingimars-
son.
17.00 Stórfljótin. 6. Visla í PóUandi.
Franskur myndaflokkur um nokk-
ur stórfljót, sögu og menningu
landanna sem þau fjaUa um. Þýð-
andi og þulur Friðrik PáU Jónsson.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Asa H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp-
töku: Tage Ammendrup.
18.50 Reykjavíkurskákmótið 1984.
Skákskýringar.
19.15 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón-
armaður Guðmundur Ingi Krist-
jánsson.
20.45 Þessi blessuð böra! Sjónvarps-
leikrit eftir Andrés Indriöason.
Leikstjóri: Lárus Ymir Oskars-
son. TónUst: Hjálmar H. Ragn-
arsson. Leikmynd: Baldvin
Björnsson. Persónur og leUcend-
ur: Bjössi-Hrannar Már Sigurðs-
son, Sigrún, móðir hans-Steinunn
Jóhannesdóttir, Þorsteinn, faðir
hans-Sigurður Skúlason, Fjóla-
Margrét Olafsdóttir, Steingrímur-
Róbert Amfinnsson. Bjössi, átta
ára, býr einn með móður sinni.
Hún er skilin við föður hans og er
að selja íbúöina sem þau eiga.
Þegar gestir koma að skoöa hana
Woody A/len og Anthony Quinn /eika aðaihiutverkin i myndum iaugar-
dagskvöldsins, Grikkinn Zorba og Allt sem þig fýsir að vita um ástir.
Sjónvarp á laugardag kl. 21.05 og 23.25:
Gaman og alvara
á skjánum
— Woody og Zorba f ara á kostum
Tvær bíómyndir verða á dagskrá
sjónvarpsins á laugardagskvöldinu. Sú
fyrri er Grikkinn Zorba og hin síðari
AUt sem þig fýsir að vita um ástir.
Báðar myndimar eru tUtölulega
þekktar og í þeim koma fram þekktir
leikarar. En að efninu til eru þær mjög
ólíkar.
Grikkinn Zorba fjallar um kynni
ungs Breta af grískum ævintýramanni
og þau áhrif sem hann verður fyrú- frá
honum. Með hlutverk gríska ævintýra-
mannsins Zorba fer Anthony Quinn og
hlaut hann mikið lof fyrir leik sinn.
TónUstin í myndinni er eftir MUcis
Theodorakis sem margir kannast viö.
En tónlistin er emrnitt talrn það besta
viðmyndina.
Allt sem þig fýsir að vita um ástir er
gamanmynd eftir háöfugUnn Woody
AUen. I myndinni tekur hann fyrir sjö
spurningar sem komu fram í kyn-
fræðsluriti með sama efni og svarar
þeUn á sinn eigin hátt. Margir þekktir
leUcarar koma fram, meöal þeirra
Burt Réynolds og Gene WUder. Sér-
staklega er Gene eftirminnilegur í
hlutverki vesalingsins sem reynir að
drekkja sorgum sínum með drykkju á
uUarþvottalegi eftU- aö ástarsamband
hans við roUu fer út um þúfur. Þetta
sýnir kannski ágætlega hvaða tökum
Woody tekurefnið.
Meö þessar tvær óUku myndir á
dagskránni ættu vonandi aUir að sjá
eitthvaðviðsitt hæfi. -öþ.
fylgist Bjössi með þeUn milU þess
sem hugur hans reikar til fyrri
tUna þegar pabbi var ekki farinn.
21.20 Ur árbókum Barchesterbæjar.
Sjötti þáttur. Framhaldsmynda-
flokkur í sjö þáttum frá breska
sjónvarpinu, gerður eftir tveimur
skáldsögum frá 19. öld eftir Anth-
ony TroUope. Þýðandi Ragna
Ragnars.
22.15 Pláneturaar (The Planets).
Myndskreytt tónverk. Phila-
delphíu-hljómsveitin leikur „Plán-
eturnar” eftir breska tónskáldið
Gustav Holst, Eugene Ormandy
stjóraar. Með tónverkinu hefur
Ken RusseU kvikmyndastjóri vaUð
viðeigandi myndefni úr kvikmynd-
um um hUnmgeUnUin og sóUcerfiö.
23.10 Dagskrárlok.
21.15 Dave AUen lætur móðan mása.
Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi
Guðni Kolbemsson.
Sigurjón Sighvatsson, sem var frægur
hér á árum áður fyrir leik smn með
hinum ýmsu popphljómsveitum, vinnur
nú við kvikmyndagerð í Bandarikjun-
um. Stutt mynd sem hann gerði þar
verður sýnd í sjónvarpinu á mánu-
dagskvöldið, og ber hún íslenska heitið
„Sagan af Sharkey”.
Mánudagur
27. febrúar
19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk
teiknUnynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og vcður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Iþróttir. Umsjónarmaöur
Ingólfur Hannesson.
22.00 Sagan af Sharkey (The Story
of L.Sharkey).KvUcmynd semSig-
nrjón Sighvatsson gerði í Vestur-
heUni. Ovænt atvik veröa til þess
að ungur blaðamaöur í smábæ í
Kanada fer að grennslast fyrir um
gamlan ernfara, Sharkey að nafni,
í von um aö stórblöðum þyki saga
hans fréttamatur. Þýðandi Sonja
Diego.
22.20 Siðustu bedúinarnir. Dönsk
heUnildamynd eftir Jan Uhre um
líf og sögu hirðingja í Jórdaníu.
Þýðandi og þulur Þorstemn Helga-
son.
22.55 Fréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur
28. febrúar
19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni-
myndaflokkur.
• 19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.30 Auglýsmgar og dagskrá.
20.35 Reykjavikurskákmótið 1984.
Urslit og skákskýringar.
©x
„MORÐIÐ A GOLFVELLINUM”
heitir myndin í myndaflokknum eftir
sögu Agöthu Christie sem við fáum að
sjá á þriðjudagskvöldið.
21.00 Skarpsýn skötuhjú. 4. Morðið á
goIfveUinum. Breskur sakamála-
myndaflokkur í eUefu þáttum
gerður eftir sögum Agöthu
Christie. Aðalhlutverk: James
Warwick og Francesca Annis.
Tommy og Tuppence aðstoöa unga
stúlku sem er sökuð um aö hafa
myrt mann á golfveUi. Þýðandi
Jón O. Edwald.
21.50 Hveraig verður umhorfs hér á
laudi árið 2000? Hringborðsum-
ræöur teknar upp í hátíðasal
Menntaskólans við Hamrahlið aö
viöstöddum nemendum og gest-
um. Nokkrir þjóðkunnir menn
sitja fyrir svörum, nemendur bera
fram spurningar og formaður
skólafélagsins, Benedikt Stefáns-
son, stýrir umræöum. Stjórn upp-
töku Siguröur Grímsson.
22.50 Fréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur
29. febrúar
18.00 Söguhornið. Jón og tröUskess-
an — íslensk þjóðsaga. Sögumaöur
Helga Einarsdóttir. Umsjónar-
maður Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.15 Sárabætur. Sovésk teiknimynd
Þýöandi Hallveig Thorlacius.
18.25 Eldur og orka. Fræðslumynd
um eldsneyti og orkulindir. Þýö-
andi og þulur Guöni Kolbeinsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
18.45 Fólk á förnum vegi. Endursýn-
ing — 15. í boði. Enskunámskeið í
26 þáttum.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þröng á þingi. Bresk náttúru-
lífsmynd frá Lengwe-þjóðgarðin-
um í Malawí sem er griðland ný-
alaantilópunnar og fleiri dýrateg-
unda. Þýðandi og þulur Jón O. Ed-
wald.
21.15 Dallas. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.00 Ur safni Sjónvarpsins. Kona er
nefnd Monika Helgadóttir. Indriði
G. Þorsteinsson ræöir við Moniku
Helgadóttur á Merkigili í Skaga-
firði. Viötalið var áður sýnt í Sjón-
varpinuárið 1979.
22.45 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
2. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.55 Trylltur dans. Bresk mynd um
nýtt dansæði, sem breiðist nú út
um heiminn, en á upptök sín á göt-
um fátækrahverfa í New York.
Þetta er „break” dansinn svo-
nefndi sem minnir helst á fim-
leika. Rakin er saga þessa fyrir-
bæris, Rock-Steady-flokkurinn
sýnir, en hann er skipaður fyrrum
götustrákum, auk þess er kynnt
nýbylgjupopp sem dansinum er
skylt. Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Bogi Ágústsson og Sigurveig Jóns-
dóttir.
22.25 John og Mary. Bandarísk bíó-
mynd frá 1969. Leikstjóri Peter
Yates. AöaUilutverk: Dustin Hoff-
man og Mia Farrow. John og Mary
hittast á skemmtistaö í New York
og eyða nótt saman áður en raun-
veruleg kynni þeirra hefjast. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
23.50 Fréttir í dagskrárlok.
Dallas veröur á sínum stað á miðvikudagskvöldið. Nú virðist sá eitUharði JR vera
að komast í sitt gamia f orm aftur — aðdáendum hans til mikUlar ánæg ju.