Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Side 32
32 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Vöðvar i Mexíkó Vaxtarræktin hefur haldið innreið sína í kvikmyndirnar svo að um munar. I Mexíkó standa nú yfir tökur á kvikmynd þar sem koma fram einir helstu vaxtarræktarmenn heims, eins og Arnold Schwarzenegger. Þá leika í mynd þessari söngkon- an Grace Jones og fleiri. A meðfylgjandi myndum, sem eitt af skandinav- ísku slúðurblöðunum lét taka, má sjá Schwarzen- egger og Grace Jones sem og risann Andrés, ásamt danskri ljósku sem þarna átti leið um. FAÐERNIÐ ER LEYNDARMÁL Kvikmyndaleikkonan Nastassia viljaögefa tilkynna hverfaöirinn er. A leikstjóranum Jean Jacques Beinix Kinski er ófrísk og hefur gert hlé á myndunum sést hún á gangi á götu í sem talinn er faöir hins ófædda bams. ’ kvikmyndaleik sínum. Hún hefur ekki New York og ásamt vini sínum, Paul og Joanne Leikarahjónin Paui hlewman og Joanne Woodward voru nýlega stödd við verðiaunaafhendingu Gullhnattarins svonefnda i Hollywood, þar sem meðfylgjandi mynd var tekin. Kavíar í stað kynlífs Auðkýfingurinn Kristina Onassis hefur lengi barist við aukakilóin og háð harða baráttu iþvi efni. Eitthvað virðist nú rofa til hjá henni eftir að hún fór að fylgja ráðum spænsks læknis. Og hver eru þau? Jú, kaviar i stað kynlífs, þar eð kynlif ku auka matarlystina. Kristína hefur að sögn þegar tapað 22 kí/óum, en óvíst hve mörgum e/skhugum. Yoko Ono, sem nú er fimmtug,og sonurinn Sean á æskustöðvum Lennons i Liverpoo/. Sean er nú 8 ára gamall. Heim á forn- arslóðir Þaö var eitt loforð sem John heitnum Lennon tókst ekki aö efna við son sinn Sean — en það var aö sýna honum æskustöðvar sínar í Liverpool á Englandi. Því lét Yoko Ono veröa af því í febrúar að fara meö Sean á uppeldis- slóðir fööur hans. Þar fékk Sean aö sjá tvo staði, sem frægir eru í bítlalögum, Penny Lane og Strawberry Fields, sem er barnaheimili. Ferö þeirra mæögina mun haf a veriö mjög ánægjuleg, þótt þeirra biðu leiðindi viö heimkomuna til New York. En Yoko Ono, sem nú er fimmtug, þarf aö búa við stööugar hótanir, mútur og svik. „Þegar John dó hélt ég að það væri ömurlegasta atvik lífs mín — ekki vitandi um aö þaö var aðeins upphaf sífelldrar martraöar,” sagði Yoko Ono í viðtali viö Playboy, tímaritið banda- ríska. En hún stendur í stöðugu stappi við svikult starfslið, undirferli „vina” og viöskiptavma og hótanir ókunnugra. Systirin var móöirhans 136 ár stóö bandaríski kvikmynda- leikarinn Jack Nicholson í þeirri trú að amma hans væri móöir hans og hin rétta móöir hans væri systir hans. Ástæðan er sú, aö móöir hans var aöeins 17 ára þegar hún ól hann í þennan heim. Amma hans sá því aö mestu um uppeldið og hann ólst því upp viö aö kalla hana mömmu, þar til hiö rétta kom í ljós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.