Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR13. APRIL1984. 21 Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Myndlist Sinnhoffer-kvartettinn Samsýningí Listasaf ni ASÍ Laugardaginn 14. apríl verður opnuð samsýning Valgerðar Hauksdóttur og Malcolm Christhilfs í Listasafni al- þýðu v/Grensásveg. Sýndar veröa grafíkmyndir, teikningar og myndir unnar með blandaðri tækni (mixed media). Valgerður Hauksdóttir hefur lokið MFA (Master of Fine Arts) gráðu frá University of Illinois og BA (Bachelor of Arís) í myndlist frá University of NewMexico. Malcolm Christhilf hefur farið í gegn- um Master Printer Program Tamarind Institute, New Mexico, en Tamarind Institue sérhæfir sig í kennslu lithógrafíu. Hann hefur lokið BA gráðu í myndlist frá Towson State University, Maryland. Valgerður og Malcolm hafa tekið þátt í samsýn- ingum í Bandaríkjunum, meðal annars í New Mexico, Illinois, Indiana, Wisconsin, Texas, Philadelphia og Maryland. Ennfremur eru myndir Valgerðar sýndar í Samuel Smith and Stein Gallery í Chicago. Þessi samsýn- ing er fyrsta sýning Malcolms hér á landi og önnur sýning Valgerðar. Hún tók þátt í haustsýningu Islenska grafíkfélagsins 1983. Sýningin er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 16—22 og frá kl. 14—22 um helgar. Sýningunni lýkur 1. maí. Hvað er á seyði umpáskana? Viðamikil páskadagbók fylgir DV í síðasta blaði fyrir páska, nk. miövikudag. Nauðsynlegt er að allt efni í hana berist ekki síðar en fyrir hádegi á mánudag. spilar hjá Kammermúsíkklúbbnum Sinnhoffer-kvartettinn frá Miinchen heldur tvenna tónleika í Reykjavík um helgina á vegum Kammermúsik- klúbbsins og eru það þriðju og fjórðu tónleikar starfsársins hjá klúbbnum. Kvartett þessi hefur komiö til landsins tvisvar áður og leikið við góðar undir- .tektir. Tónlistarmennimir starfa allir í hljómsveit Ríkisóperunnar í Miinch- en sem er elsta starfandi hljómsveit Þýskalands. A fyrri tónleikunum, sem haldnir verða í Bústaðakirkju, leikur kvartett- inn strengjakvartett í d-dúr eftir Haydn og strengjakvartett nr. 2 eftir Bela Bartok. Einnig leikur Sinnhoffer- kvartettinn strengjakvartett í b-dúr eftir Brahms. A seinni tónleikunum, sem einnig verða haldnir í Bústaöakirkju, leikur kvartettinn fimm fúgur eftir J.S. Bach, umritaðar af Mozart, strengjakvartett í cis-moll eftir Beethoven og strengja- kvartett í e-moll eftir Smetana. Málverkasýning á Stokkseyri A morgun, alugardaginn 14. apríl, opnar Elfar Guðni málverkasýningu í barnaskólahúsinu á Stokkseyri. Á syn- ingunni verða um 30 verk, aðallega unnin með vatnslitum, einnig em myndimar unnar með acril- og pastel- litum. Myndefni er aðallega frá Stokkseyri og nágrenni. Þetta er 9. einkasýning Elfars. Sýningunni lýkur 23. apríl, annan í páskum. Opið er á helgidögum frá kl. 14—22 og virka daga kl. 20—22. Vortónleikar almennu deildarinnar verfta í sal skólans ó pálmasunnudag, 15. april, kl. 14.00. 150 nemendur stunda nú nám við Tónlistar- skóla FlH, en þetta er fjórfta starfsár hans. Kennarar eru 22 talsins. Skólastjóri er Sigurftur Ingvi Snorrason. Tvennir tónleikar um helgina Tvennir tónleikar verfta í Frikirkjunni 1 Reykjavík um helgina. Laugardaginn 14. april kl. 16.00 heldur Simon Ivarsson gitartónleika og leikur ein- göngu tónlist frá föfturlandí gitarsins, Spáni. Efnisskráin spannar tímabllið 1500 til 1950. Elsti höf undurlnn er Milan, sem samdi tónllst sina á forvera gítarsins, vihuela, en hift yngsta er eftir Turina fró árinu 1949. Þá leikur Símon verk þeirra Albeniz og Tarrega. Simon Ivarsson hefur undanfarift verift 1 tónleikaferft um Suftur- og Suftvesturland en er nú kominn til Reykjavikur meft sitt klift- mjúkahljóftfœri. Seinni tónleikamir verfta i Fríkirkjunni sunnudaginn 15. apríl kl. 15.00. Hjónin Sigríftur Sigurftardóttir og Friftrik Guftni Þórleifsson koma meft hóp af tónlistarfólkl úr Tónlistarskóla Rangæinga. Bamakór syngur, kammerhljómsveit leikur og Friftrik Guftni les úr óprentaftri ljóftabók sinni. Agófta af tónleikunum verftur varift til styrktar orgelsjófti. Vivaidi — tónleikar Á pálmasunnudag, 15. april nk., kl. 20.30 verfta Vivaldi-tónleikar í Kópavogskirkju. Þar mun Kór Menntaskólans í Kópavogi ósamt strengjasveit, einleikurum og ein- söngvurum flytja tónlist eftir Antonio Vivaldi. Stjómandi er Martial Nardeau, sem unnift hefir meft kómum í vetur. A efnisskró eru verkin Beatus Vir fyrir messosópran, tvær sópranraddir, strengja- sveit og blandaðan kór, Magnificat fyrir tvær sópranraddir, altrödd, tenór, blandaðan kór, sembal og orgel, Konsert i a- moll fyrir strengi og sembal og Konsert í g- moll fyrir strengi, sembai og flautu. Einsöngvarar, sem taka þátt í þessum tón- leikum eru: Elin Oskarsdóttir, Þórunn Guft- mundsdóttir, Guftný Ámadóttir, Ingibjörg Marteinsdóttir og Þorgeir Andrésson. Guftrún S. Birgisdóttir leikur á flautu í g- moll konsertinum og konsertmeistari er Þórhallur Birgísson. Árlegir vortónleikar Tónlistarskóla FÍH verfta haldnir nú um helgina. Tónleikar Jassdeildar skólans fara fram 1 Atthagasal Hótel Sögu ó morgun, laugardag 14. april, kl. 14.00. Þar koma fram allar jass- hljómsveitir skólans og kynnir verftur Jón Múll Arnason. Barnatónleikar Laugardaglnn 14. apríi kl. 3 heldur hljóm- sveitin Hrím tónleika i Menningarmiðstöftinni Gerftubergi. Þessir tónleikar em sérstaklega fyrir börn en hljómsveitbi hefur nýverift gefift út 16 barnalög á snældu. Fyrir utan tónlist verður farift í leiki og sitthvaft fleira. Ferðalög Útivistarferðir Páskaferftlr Otivistar 19,—23. april. 1. Snæfellsncs-Snæfeilsjökull, 5 dagar. Gist að Lýsuhóli. Gönguferftir um strönd og fjöll. Sundlaug og heltur pottur. Fararstjórar: Krlstján M. Baldursson og Einar Haukur Kristjánsson. Kvöldvökurog myndasýntngar. 2. Þórsmörk, 5 dagar. Gist i Utivistar- skálanum gófta 1 Básum. Gönguferftlr vift allra hæfi. Ekta Otivistarkvöldvökur. Farar- stjórl: 011G. H. Þórðarson. 3. Öræfi-Vatnajökull (snjóbílafcrft), 5 dagar. Kjarvalsstaðir við Miklatún Om siftustu helgi opnafti Ragnhildur Stefáns- dóttir myndhöggvari sýningu á verkum sinum aft Kjarvalsstöftum. Vift opnunina túlkuftu þrír listdansarar höggmyndir Ragnhiidar i frumsömdum dansi: Listdansaramir voru Asta Henriks- dóttir, Sigrún Guftmundsdóttir og Lára Stefánsdóttir sem samdi dansinn. Ásgeir Bragason blandafti tónlistina. Sýning Ragnhildar og hinn frumsamdi dans hafa vakift mikla athygli og hefur verift ákveftift aft endurtaka listdansinn aft Kjar- valsstöftum um þessa helgi efta sunnudaginn 15. aprilkl. 15 JO. Einnig sýnir Baltasar málverk í Vesturfor- sai. I Austursal og austurforsölum stendur yfir norræn listiftnaftarsýning sem sett er upp á vegum norrænu listamiðstöðvarinnar í Sveaborg í samvinnu vift stjórn Kjarvals- stafta. 16 listamenn eiga þar verk. Þrír frá hverju Norfturlandanna og einn frá Fær- eyjum. Islensku listamennimir era Ásgerftur Búadóttir, Gunnar öm og Magnús Tómasson. A sýningunni era málverk, teikningar, vefnaftur, skúlptúr og myndverk af ýmsu tagi. Sýningamar era opnar daglega kl. 14— 22 og standa til 23. apríl. MENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERGI: Andrés Magnússon sýnir 40 olíumálverk, 8 vatnslitamyndir og 10 akrilmyndir. Mynd- efnift sækir Andrés vifta, til Þingvalla, Vest- mannaeyja, Hvaifjarftar og i nágrenni Reykjavíkur. Sýningin stendur til 15. maí og er opin frá kl. 14—18 á föstudögum, laugar- dögum og sunnudögum en aftra daga frá kl. 16-22. ÓDÝR EN VÖNDUÐ HEIMILISTÆKI RAFIÐJAIM S/F Ármúia 8, s. 19294. Ferft um öræfi og Skaftafeli. Gist aft Hofi. Fararstjóri: GunnarGunnarsson. 4. Fimmvörftuháls. Gönguskíftaferð. Gist í skála. Fararstjóri: Egill Einarsson. 5. Mýrdalur, 3 dagar. Ahugaverft ferft um austurhluta Mýrdals. Gist í húsi. Fararstjóri: Ingibjörg S. Asgeirsdóttir. 6. Þórsmörk 3 dagar. Gist í Utivistar- skálanum Básum. Fararstjóri: Þórann Christiansen. Upplýsingar og farm. á skrifst., Lækjarg. 6a, simar 14606 og 23732 (símsvari: 14606 utan skrif stof utíma). Sjáumst. Útivistarferðir Sunnudagur15. aprQ. Kl. 13.00 Keilir — Hverinn eini. Létt fjallganga og áhugavert svæfti. Verft 250 kr., frittf. böm. Athugift aft dagsferftir verfta alla bænadagana og um páska. Munift símsvarann: 14606. Sjáumst. Ferftafélagift Utivist. Ferðafólag fslands Dagsferftir sunnudaginn 15. april: 1. Kl. 13. Skiftaganga i Bláfjölium. Farar- stjóri: HjálmarGuftmundsson. 2. Kl. 13. Gengið á Vifilsfell (656 m). Farar- stjóri: OlafurSigurgeirsson. Verftkr. 200,-. Brottför frá Umferftarmiftstöftinni, austan- megin. Farmiftar vift bíl. Fritt fyrir börn í fylgd f ullorðinna. Allir velkomnlr. Ferðafélag Isiands. GALLERI GLUGGINN: Þar stendur yfir sýning Amunda Sigurðssonar. Sýningin sem er „Installation” heitir Þrír stólar. Gallerí Glugginn er á homi Vesturgötu og Garfta- strætis. Sýningin er opin allan sólarhringinn og stendur hún til 21. apríl. LISTASAFN ASl GRENSASVEGI: A morgun, laugardag, opna Valgerftur Hauks- dóttir og Malcolm Christhilf’s sýningu á grafik, teikningum og collage. Sýningin verftur opin virka daga kl. 16—22 laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Sýningunni lýkurl. maí. GALLERl LANGBRÖK: Þar stendur yfir kynning á nýjum skinnfatnafti eftir Evu Vilhelmsdóttur, skartgripum úr leir og postu- líni eftir Kolbrúnu Björgólfsdóttur og kera- miki eftir Borghildi Oskarsdóttur. Kynningin er opin um helgrna kl. 14—18 og virka daga kl. 12-18. LISTMUNAHÚSIÐ LÆKJARGÖTU: A morgun, laugardag, verftur opnuft sýning er neúúst „Leir og Hn”. Þar sýna ístakonumar Arndís ögn Guftmundsdóttir, Bryndís Jóns- dóttir, Heifta Björk, Herbo g Auftunsdóttir, Hildur Sigurbjörnsdóttir, Hjördís Bergsdótt- ir, Hjördis Guftmundsdóttir, Kristín Isleifs- dóttir, María Hauksdóttir, Olöf Ingibjörg Einarsdóttir og Valgerftur Torfadóttir. A sýningunni eru leirmunir og textílverk. Sýnbigbi sem er sölusýning er opbi vb-ka daga frá kl. 10—22. Um helgar og helgidaga frá kl. 14—22. Lokaft verftur mánudagbm 16. apríl og þriftjudaginn 24. apríl. Sýningunni lýkur 29. april.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.