Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Page 7
23
DV. FÖSTUDAGUR13. APRlL 1984.
Útvarp Útvarp j
Laugardagur
14. aprfl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bten.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leiktimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15
Veöurfregnir. Morgunorð —
Amþrúöur Guðmundsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.10 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Hrimgrund. Utvarp bamanna.
Stjórnandi: VemharðurLinnet.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mannGunnarsson.
14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
■ 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn
Jónsson sér um þáttinn.
16.30 „Mikill vilji og mýkt”. Júlíus
Brjánsson ræðir við Jón Sigurðs-
son, Skollagróf í Hrunamanna-
hreppi, um hestamennsku og
fleira.
16.50 „Yrkir fugl á kvisti”. Höskuld-
ur Skagfjörð les ljóð eftir Magnús
Jóhannsson frá Hafnarnesi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabíói 12.
þ.m.; fyrri hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. a.
„Adagio” eftir Samuel Barber. b.
Sinfónía nr. 5 í B-dúr eftir Franz
Schubert. — Kynnir: Jón Múlí
Arnason. Baraalög.
18.00 Ungir pennar. Stjórnandi:
Dómhildur Sigurðardóttir (RUV-
AK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
Í9.35 Heimaslóð. Abendingar um
ferðaleiöir. Umsjón: Ari Trausti
Guðmundson.
20.00 Sinfóníuhljómsveitin í Vínar-
borg leikur Slavneska dansa op. 46
eftir Antonín Dvorák; Karel
Ancerlstj.
20.20 Utvarpssaga bamanna:
„Veslings Krummi” eftir Thöger
Birkeland. Þýðandi: Skúli Jens-
son. Einar M. Guðmundsson les
(2)..
20.40 Norrænir nútímahöfundar 7.
þáttur: Theodor Kaliifatides.
Njörður P. Njarövík sér um þátt-
inn og ræðir við höfundinn.
Kallifatides les kafla úr bók sinni,
„Bönder och herrar”, og Heimir
Pálsson les þýðingu sína á kafla úr
söguhans, „Fallinn engill”.
21.15 Á sveitalinunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RUVAK).
22.00 „Hallæriskom”, smásaga cftir
Guömund Halldórsson frá Bergs-
stöðum. Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
15. aprfl
Pálmasunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr
Sigurjónsson prófastur á Kálfa-
feflsstað flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Boston Pops
hljómsveitin leikur; Arthur
Fiedlerstj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Hjarta,
þankar, hugur, sinni”, kantata nr.
147 eftir Johann Sebastian Bach.
Ursula Buckel, Hertha Töpper,
John van Kestem, Kieth Engen og
Bach-kórinn í Miinchen syngja
með Bach-hljómsveitinni í Ans-
bach; Karl Richter stj. b.- Seren-
aða nr. 12 í c-moll K. 388 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Blásara-
sveit Nýju fílharmóníusveitarinn-
ar í Lundúnum leikur.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í kirkju Fíladelffu-
safnaðarins. Ræðumaður: Einar
J. Gíslason. Organleikari: Ami
Arinbjarnarson. Hádegistónleik-
ar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn
Jónsson.
14.15 „Mér finnst gaman að stofna
félög”. Þættir úr 85 ára sögu
KFUM og K. Umsjón: Guðni
Gunnarsson og Málfríöur Finn-
bogadóttir.
15.15 í dægurlandi. Svavar Gests
kynnir tónlist fyrri ára. I þessum
þætti: Trommuleikararnir Gene
Krupa og Buddy Rich.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. „Hinar
norsku og dönsku lögbækur
Kristjáns konungs V. og áhrif
þeirra hér á landi”. Dr. Páll Sig-
urðsson dósent flytur sunnudags-
erindi.
17.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói 12.
þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. Hamra-
hlíðarkórinn og Kór Menntaskól-
ans við Hamrahlíð syngur. Kór-
stjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. a.
„Diafónía” eftir Þorkel Sigur-
björnsson. (Frumflutningur). b.
Sálmasinfónía eftir Igor Strav-
insky. — Kynnir: Jón Múli Árna-
son.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og
ketti og fleiri íslendinga. Stefán
Jónsson talar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit. Umsjón: Jónína Leós-
dóttir.
19.50 „Gangan til Emmaus”.
Steingerður Guömundsdóttir les
eiginljóð.
20.00 Útvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir.
21.00 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.40 Utvarpssagan: „Syndin er læ-
vis og lipur” eftir Jónas Áraason.
Höfundurles (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kotra. Stjómandi: Signý Páls-
dóttir (RUVAK). (Þátturinn
endurtekinn í fyrramálið kl.
11.30).
23.05 . Frá tónleikum Kammer-
sveitar Reykjavíkur í Bústaða-
kirkju 1. þ.m. Stjórnandi: Paul
Zukofsky. Upplesari: Rut L.
Magnússon. „Facade” eftir Willi-
am Walton við ljóð eftir Edith
Sitwell. — Kynnir: Sigurður
Einarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
16. aprfl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir flyt-
ur (a.v.d.v.). Á virkum degi —
Stefán Jökulsson — Kolbrún Hall-
dórsdóttir — Kristín Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Helgi Þorláksson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Elvis Karlsson” eftir Maríu
Gripe. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les(ll).
9.20 Lelkfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.).Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur
Signýjar Pálsdóttur frá
sunnudagskvöldi (RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónieikar.
13.30 Lög úr íslenskum kvik-
myndum.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar
Egilssonar; seinnihluti. Þorsteinn
Hannessonles (4).
14.30 Miðdegistónleikar.
Fílharmóníusveitin í New York
leikur „Facade”, svítu eftir
William Walton; Andre Kostelan-
etzstj.
14.45 Popphólfið. — Sigurður
Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Sheriii
Milnes syngur með Nýju
fílharmóníusveitinni í Lundúnum
aríur úr óperum eftir Tsjaíkovský,
Puccini og Levy; Anton Guadagno
stj. /Editha Gruberova syngur
með Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins í Miinchen aríur úr
óperunni „Hamlet” eftir Thomas;
Gustav Kuhn stj./Sinfóníuhljóm-
sveitin í Lundúnum leikur ballett-
tónlist úr „Papillon” eftir
Offenbach; RichardBonygnestj.
17.10 Siðdegisvakan. Umsjón: Páil
Heiðar Jónsson og Borgþór S.
Kjæmested.
18.00 Visindarásin. Þór Jakobsson
ræðir við Leó Kristjánsson
jaröeðlisfræðing um bergsegui-
mælingar.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson
talar.
19.40 Um daginn og veginn. Guðjón
B. Baldvinssontalar.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson sér um
Lög unga fólksins i útvarpinu á
mánudagskvöldið.
,10.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Ur minningum
Ölafs Tryggvasonar í Amarbæli;
fyrri hluti. Kjartan Eggertsson
tekur saman og flytur. (Seinni
hiutinn er á dagskrá annað kvöld á
sama tíma). b. Karlakórinn
Svanur syngur. Stjórnandi:
Haukur Guðlaugsson. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 Utvarpssagan: „Syndin er
lævís og iipur” eftír Jónas
Árnason. Höfundur les (14).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma (47). Lesari: Gunnar
J. Möller.
22.40 Skyggnst um á skólahlaði.
Umsjón: Kristín H. Tryggva-
dóttir.
23.05 Kammertónlist. —
Guðmundur Vilhjólmsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
17. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Siguröar Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Unnur Halidórs-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Elvis Karlsson” eftir Maríu
Gripe. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les(12).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra.” Málmfríður
Sigurðardóttir á Jaðri sér um
þáttinn (RUVAK).
11.15 Við Poilinn. Gestur E. Jónas-
son velur og kynnir létta tónlist.
(RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjaraar
Egilssonar; seinnihluti. Þorsteinn
Hannessonles (5).
14.30 Upptaktur. — Guömundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslensk tónlist. Magnús
Blöndal Jóhannsson leikur á hljóð-
gerfil eigin tónverk „Adagio” og
„Dans”/Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur .Jfoma dansa” eftir Jón
Asgeirsson; Páll P. Pálsson
stj./Oskar Ingólfsson leikur á
klarinettu íslensk ljóðalög í út-
setningu Þorkels Sigurbjörns-
sonar. Snorri Sigfús Birgisson
leikur með á píanó/Agústa Ágústs-
dóttir syngur lög eftir Stefán
Sigurkarlsson og Hallgrím J.
Jakobsson. Jónas Ingimundarson
leikur með á píanó.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur:
Margrét Olafsdóttir og Jórunn
Sigurðardóttir.
20.00 Bamalög. Á framandi slóðum.
(Aður útv. 1982). Oddný Thor-
steinsson segir frá Indónesíu og
leikur þarienda tónlist; fyrri hluti.
(Seinni hluti verður á dagskrá 24.
þ.m.).
20.40 Kvöldvaka. a. Ur minningum
Ölafs Tryggvasonar í Araarbæli;
síðari hluti. Kjartan Eggertsson
tekur saman og flytur. b. Karla-
kórinn Visir á Siglufirði syngur.
Stjórnandi: Geirharður Valtýsson.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi:
Guðmundur Amlaugsson.
21.40 Utvarpssagan: ..-„Syndin er
lævís og lipur” eftir Jónas
Árnason. Höfundurles. (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma (48).
22.40 Kvöldtónleikar. Chick Corea
leikur eigin tónlist og tónlist eftir
Béla Bartók o. fl. — Kynnir:
Sigurður Einarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
18. aprfl
Síðasti vetrardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A
virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morjgunorð — Bjarni Guðráðsson,
Nesi, Reykholtsdaltalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunsiundbamanna: Élvis
Karlsson” eftir Maríu
Gripe.Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les. (13).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
j 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
11.15 Ur ævi og starfi islenskra
kvenna. Umsjón: Björg Einars-
dóttir.
11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur
Jóns Aðalsteins Jónssonar frá
laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar
Egilssonar; seinnihluti. Þorsteinn
Hannessonles (6).
14.30 Miðdegistónleikar. Ingrid
Haebler leikur píanólög eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
14.45 Popphólfið. —Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur
Sinfóníu nr. 6 í h-moll op. 74 eftir
Pjotr Tsjaíkovský; Loris Tjekna-
vorian stj.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og
Gísla Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur:
Margrét Olafsdóttir og Jórunn
Sigurðardóttir.
20.00 Bamalög.
20.10 Ungir pennar. Stjómandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
20.20 Utvarpssaga bamanna:
„Veslings Krammi” eftir Thöger
Birkeland. Þýðandi: Skúli
Jensson. Einar M. Guðmundsson
les (3).
20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði
fora. Stefán Karlsson handrita-
fræðingur blaöar í kirkjulegum
bókmenntum miðalda. b. Kirkju-
kór Akraness syngur. Stjórnandi:
Haukur Guðlaugsson. c. Hverf er
haustgríma, Ævar R. Kvaran les
frásögn af dulrænum atburðum.
21.10 Hugo Wolf — 3. þáttur:
„Eichendorff- og Goetheljóð”.
Umsjón: Sigurður Þór Guð-
jónsson. Lesari: Guörún Svava
Svavarsdóttir.
21.40 Útvarpsagan: „Syndin er læ-
vís og lipur” eftir Jónas Áraason.
Höfundur lýkur lestrinum (16).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (49).
22.40 Við. Þáttur um fjölskyldumál.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
23.20 Fréttir. Dagskráriok.
23.30 í vetrarlok. Frá RÁS 2 til kl.
02.00. Vetur kvaddur og sumri
heilsað með söng og spili. Stjórn-
endur: Hróbjartur Jónatansson og
Valdís Gunnarsdóttir.
Á miðvikudagskvöldið kveðjum við
vetur og heilsum sumri með stuð-
dagskrá sem send verður ut frá rás
2 en tengd rás 1 svo þessi dagskrá
heyrist um allt land. Þau sem
stjórna eru þau Valdís Gunnarsdótt-
ir og Hróbjartur Jónatansson. Dag-
skráin hefst kl. 23.30 og stendur til
kl. 2 um nóttina.
Fimmtudagur
19. apríl
Sumardagurinn fyrsti
Skírdagur
8.00 Sumri heilsað. a. Ávarp for-
manns útvarpsráðs, Markúsar
, Arnar Antonssonar. b. Sumar-
,c» tm
ÓDÝR EN VÖNDUÐ HEIMIUSTÆKI
S/F Ármúla 8, s. 19294.