Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 26
26 DV. LAUGARDAGUR16. JUNI1984. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hverfisgötu 70A, pingl. eign Ingibjargar Ingvarsdóttur, Guðrúnar Pálsdóttur, Guðmundar Pálssonar, Guðbjargar Pálsdóttur, Stanleys Pálssonar, Ivars Pálssonar, Gddu Pálsdóttur og Hörpu Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jóns- sonar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IMauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Nönnufeili 1, þingl. eign Birnu Björnsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta í Hvemsgötu 82, þingl. eign Jóns Guðvarðar- sonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Þorvarðar Sæmundssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Kríuhólum 2, tal. eign Sigurdórs Haralds- sonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi og Utvegsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 347 tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Flúðaseli 74, þingl. eign Jóninu Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen bdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júni 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Kötlufelli 7, þingl. eign Sverris Jenssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Völvufelli 50, þingl. eign Huldu D. Friðjóns- dóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Tlmman efstur á geysfsterku móti í Bugojno — en Larsen vard að láta sér líka neðsta sætið Hér í eina tíð fór ekkert milli mála hvaða skákmenn voru sterkastir. Það voru þeir sem efstir uröu á skák- mótum. Nú er þessu hins vegar þannig fariö að þeir sem efstir veröa á einu móti veröa neðstir á því næsta — og öfugt. Heimsmeistarinn fyrr- verandi, Mikhail Botvinnik, sagði eigi alls fyrir löngu aö einkenni mikils skákmeistara væru þau að hann næði góðum árangri jafnvel þótt hann væri í slæmu formi. Þá var Botvinnik að gagnrýna skákmenn eins og Beljavsky, Tukmakov, Romanishin, Ljubojevic og Timman. Stundum verða þeir efstir en detta þess á milli niður jafnvel alla leið niður í neðsta sæti. Nú eru að vísu önnur viðhorf frá þ vi Botvinnik var upp á sitt besta. Þá var teflt á nokkrum mótum á ári en þess á milli legiö í dvala og fundnar upp byrjanir. Nú gefast svo mörg tækifæri til tafliðkana að úti- lokað er fyrir skákmenn að standa sig ávallt vel. Þess í stað afsaka þeir sig, ef illa gengur, ýmist með æfinga- leysi eða skákþreytu. Annars eru skákmenn misjafnlega stöðugir í rásinni eins og gengur og gerist. Met í sveiflu á fyrrum heims- meistari Mikhail Tal sem tapaöi 150 Eló-skákstigum á einu ári. Aðrir frægir „jó-jó skákmenn” eru Timman og Larsen. Þessir þrír voru einmitt meöal þátttakenda á stór- meistaramótinu í Bugojno í Júgó- slaviu sem lauk á dögunum og þaö var eins og við manninn mælt: Einn varð efstur, annar um miðbikið en þriðjineðstur! Timman stóð einn uppi sem sigur- vegari á þessu geysisterka móti sem náði styrkleikaflokki 14 eins og mótiö í London (meðalstig 2586). Sigur hans hlýtur að koma á óvart því aö hann stóð sig einnig vel á mótinu í London og þar áður varð hann efstur í Sarajevo ásamt Kortsnoj. Óvenju- legur stöðugleiki! Sigur hans í Bugojno var verðskuldaður — hann hélt forystu allt frá upphafi. Ungverski stórmeistarinn Ribli varð í ööru sæti og Torre, frá Filipps- eyjum, í þriðja. Tvö þekkt nöfn úr áskorendakeppninni. Torre fær nú uppreisn æru en hann varö neðstur í London. Lokastaöan i Bugojno leit þannigút: 1. Timman (Hollandi) 81/2 v. af 13. 2. Ribli (Ungverjalandi) 8 v. 3. Torre (Filippseyjum) 71/2 v. 4. Spassky (Sovétríkin/Frakkland) 7 v. 5. -9. Tal, Béljavsky (Sovétríkin), Ljubojevic, Gligoric (Júgóslavíu) og Anderson (Svíþjóð) 61/2 v. 10.—11. Smyslov (Sovétríkin) og Miles (England) 6 v. 12. Kovacevic (Júgóslavíu) 51/2 v. 13, —14. Ivanovic (Júgóslavíu) og Larsen (Danmörk) 5 v. I fyrra varö Bent Larsen næst- efstur á stórmóti í Niksic, á eftir Kasparov, en nú er hann neðstur. Hann hefur lítið teflt síðustu mánuöina ef undan er skilið opna mótið í New York um páskana. Þar stóð hann sig afleitlega, fékk 4 v. af 9 mögulegum. Og leikfléttusnillingurinn Tal er nú í miðjum hópi með 50% vinnings- hlutfall. Hann fór vel af stað því hann vann tvær fyrstu skákirnar nokkuö örugglega. En hann skilaði ávinn- ingnum jafnharðan. I þriðju umferð tapaöi hann fyrir Ribli og í 6. umferð fyrir Miles. Tal er ekki svipur hjá sjón frá því sem áður var, teflir var- færnislega og gerir mörg jafntefli. A sterku móti í Lvov (11. styrkleika- flokkur) fyrir skömmu gerði hann 12 jafntefli í 13 skákum — vann ein- ungis neösta mann. Hér koma skákir hans úr tveim fyrstu umferðunum í Bugojno. Fórnarlömbin eru Larsen og Ivanovic, sem síðar urðu neðstir, hvort sem um má kenna þessum skákum eða einhverju öðru. Larsen teflir of djarft eins og venjulega en skák Tal við Ivanovic er kennslu- bókardæmi um tafimennsku gegn staka peðinu á miðborðinu. Hvítt: BentLarsen Svart: MikhailTal l.c4 c5 2.g3 g6 3.Bg2 Bg7 4.e3 Rf6 5.Rc3 e6 6.Rge2 0—0 7.0—0 Rc6 8.Rf4 Harla óvenjulegur leikur en Larsen líkur. Vængtöflin eru hans ær og kýr og því leggur hann ekki til atlögu á miðborðinu með 8.d4, sem liggur beinna við. Eftir 8.-cxd4 9. Rxd4 d5 (eöa 9.-Rxd4 10.exd4 d5) virðist svartur svo sem mega vel viö una. 8.-b69.b3 Ba6!? Tal vill hins vegar sprengja upp á miðborðinu, með d7-d5, jafnvel þótt það kosti hann peð! 10. Bb2d5 ll.HelHc8! 12.d3 Það er auðvelt að sjá að peðið er ekki hollt átu; 12.cxd5 Rxd5 og nú: (i) 13.Rfxd5 exd5 14.Bxd5 Rb4 15.Be4 Bd3! og hótanir svarts eru of margar, eða (ii) 13.Bxd5 exd5 14.Rfxd5 Re5 og riddarinn kemst niöur til d3, þar eð 15.Rf4 g5 16.d4 strandar á 16.-cxd417.exd4 Dxd4! 12.-d4 13.exd4 Rxd4 14.a4 Dd7 15.Rb5 Hfd816.Rxd4 cxd417.b4 Hvítur hefur peðameirihluta á drottningarvæng en svartur á kóngs- væng. Peöastaðan er sú sama og upp kemur úr Benóní-vörn (með skiptum litum) og lofar jafnan góðu um tvísýna baráttu. 17.-Bb718.BclHe8 Undirbýr aö hrekja riddarann burtu og ráðst fram með peðin kóngsmegin. Nú er Tal að ná frum- kvæðinu svo að Larsen reynir í næstu leikjum að draga úr honum vígtenn- urnar. 19.Rh3 e5 20.Bxb7 Dxb7 21.f3 Rd7 22.g4?! En honum finnst of „passívt” að leggjast í vörn með 22.Rf2. Þetta er skemmtileg hugmynd en áhættusöm — hann hyggst ná gagnfærum eftir g- línunni. 22.-Í5 23.gxf5 gxf5 24.Ha2! e4 25.fxe4 fxe4 26.Hg2 e3! 27.Bb2? Larsen áttar sig ekki á breliu „töframannsins frá Riga”. Hann varö að freista gæfunnar í endatafl- inu sem upp kemur eftir 27.Hxg7+! Kxg7 28.Dg4+ Kh8 29.Bb2 Rf6 30.Bxd4 Dg7 31.Dxg7+ Kxg7 32.Hxe3 með tvö peð fyrir skiptamun. 27.-Re528.Bxd4 28.-e2! Tal fellur að sjálfsögðu ekki í gildruna 28.-RÍ3+?? 29,Dxf3! Dxf3 Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Krummahólum 6, þingl. eign db. Gísla Marinóssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júni 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Möðrufelli 7, þingl. eign Svanlaugar Bjarna- dóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta í Unufelli 25, þingl. eign Sigurbjörns Daviðs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Ólafs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 20. júní 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hverfisgötu 44, þingl. eign Skúla Árnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 20. júní 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. NORBUR STAl SPABALFIMIAI Það er oft mjótt á mununum í Board-a-match keppni og spilið i dag ergott dæmiumþað. Þaö eru fyrrverandi heimsmeist- arar, Bandaríkjamennirnir Meck- stroth og Rodwell, sem leika listir sínar. Suður gefur/a-v á hættu. iNokduh * 84 V G1098742 •> G53 * 10 Vl.MI l< Ai.'<n ii ♦ D107 * KG653 KD 6 O D1072 >K84 *A863 * KD75 Sloik * Á92 Á53 A96 *G942 Sagnirnar voru ótrúlegar; Meckstroth sat í norður og Rodwell í suður: Suöur Vestur Norður Austur 1T (1) pass 1S(2) pass 1G(3) pass 2S(4) pass pass pass! (1) Precision, hámark 14 punktar með jafnri skiptingu, en 15 annars. (2) Suöur vissi að a-v átti a.m.k. 23 punkta samanlagt og ef til vill meira. (3) 11—14 og jöfn skipting. (4) Suður vissi nú, að andstæðing- amir áttu a.m.k. 24 punkta og allt að 27. Einnig var ljóst að Tfí Bridge Stefán Guðjohnsen þeir áttu a.m.k. átta spaöa, því norður hefði hækkaö spaða- sögnina með f jóra. Það var því eins víst að a-v ættu game i spaða og hann sagði því tvo spaða til þess aö gera hlutina eins erfiða og hægt væri. Honum fannst líklegt aö hvorugur gæti doblað og hann hafði á réttu að standa. Hann fékk líka fimm slagi — trompaði tvisvar lauf og þrjá ása. En hvað gerðu sveitarfélagarnir á hinu borðinu? Suöur Vestur Norður Austur 1G pass 2H 2S pass 3H pass 3S pass pass pass Ef vömin nær að trompa lauf, þá er hægt að halda þrem spöðum í sléttu og þar með hefði spilið tapast í board-a-match. Vörnin bilaði hins vegar og austur náði yfirslag og 170 dugöu til þess að vinna spilið. Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriöjudag var síðasta spilakvöldið á þessu starfsári. Var spilað í einum átta para riðli og urðu úrslitþessi: 1. Hermann Lárusson-Hjálmar Pálsson 99 2. Guöm. Baldursson-Jóhann Stefánsson 96 3. Anton Gunnarsson-Friðjón Þórhallsson 93 Að lokum vill félagið þakka dagblöð- unum fyrir reglulegar birtingar á fréttum frá félaginu í vetur og einnig spilurum sem spilað hafa h já félaginu. Næsta starfsár félagsins hefst með aöalfundi í september í haust og kemur nánari frétt um hann síðar. Vonandi mæta þá allir félagamir hressir og kátir. rrrrr ‘1. o j j:j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.