Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 33
DV.'LAUGARD AGUH1'6 ,'JONI 1984. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Chevrolet Laguna ’73 til sölu, 8 cyl., 350 cub., nýupptekin vél. Tilboö óskast. Uppl. í síma 71465. EV í Fiathúsinu. Við bjóðum notaöa bíla í eigu Fiat- umboðsins, því bílaúrvalið er síbreyti- legt frá degi til dags. Höfum yfirleitt fyrirliggjandi 40—60 notaða bíla sem allir eru á staðnum. Allir þekkja hin sívinsælu og landsþekktu EV—KJÖR EV—SALURINN I FIATHOSINU er - sérverslun, sú eina sinnar tegundar hér á landi, sem býður upp á SKIPTI- VERSLUN á öllum notuðum bílum í eigu FIATUMBOÐSINS, þú kemur á þeim gamla og ekur í burtu á nýrri bíl. EV er eina bílaverslun landsins sem býður jafnvel enga útborgun, við lánum þér jafnvel miUigjöfina líka. I dag og næstu daga bjóðum við meðal annars: Fiat Argenta 20001982, sjálfsk. vökvast., rafmagnsrúöur, kr. 365 þús. Fiat Ritmo 65 cl 1982, kr. 230 þús. Fiat 131 Mirafiori 1982, kr. 295 þús. FiatRitmo 6011982, kr. 230 þús. Fiat 1281978, kr. 65 þús. Fiat 1271978, kr. 65 þús. Fiat 1271983, kr. 195 þús. Fiat 125 P1981, kr. 120 þús. AMC Eagle station 1982, ; kr. 420 þús. AMCAMX1982, kr. 385 þús. , AMC Sportabout station 1975, kr. 95 þús. Galant 16001981, kr. 245 þús. Galant 16001978, kr. 160 þús. Simca Talbot 1980, kr. 170 þús. Datsun 140 Y GL1979, kr. 145 þús. VW Derby 1978, kr. 135 þús. Wartburg station 1982, kr. 85 þús. Dodge Aspen 1977, kr. 150 þús. Saab 900 GL1982, kr. 365 þús. Volvo 144 DL1974, kr. 95 þús. Willys Jeepster 1968, kr. 125 þús. Willys 1964 kr. 75 þús. Ford Pinto station 1974, kr. 85 þús. Datsun 180 B1974, kr.65 þús. Audi 100 LS1976, kr. 95 þús. I Utsöluhorninu er ávallt mikið af ódýrum bílum, t.d.: Sunbeam 73, kr. 30 þús. Citroén 72, kr. 15 þús. Allegro 75, kr. 30 þús. Cortina 74, kr. 20 þús. Fiat 125 ’78,kr.20þús. Citroén 74, kr. 35 þús. Allegro 76, kr. 50 þús. Swinger 71, kr. 60 þús. Chevrolet 73, kr. 35 þús. Lada 75, kr. 40þús. Autob. 78, kr. 45 þús. Escort 75, kr. 45 þús. Toyota 72, kr. 35 þús. Skoda 77, kr. 45 þús. Citroén 74, kr. 50 þús. VWf.b. 71, kr. 45þús. og margt fleira. Munið að bílaúrvalið er síbreytilegt frá degi til dags. Munið lika EV-kjörin vinsælu. Við lánum í 3-6-9 jafnvel 12 mánuði að ógleymdri SKIPTI- VERSLUNINNI aö koma á þeim gamia og aka í burtu á nýrri bíl. Allir bílarnir eru á staönum. Komið, skoöið og semjið ykkur að kostnaðar- lausu því að við lánum þér líka ábyrgðartryggingu á bílinn hjá einu sterkasta og virtasta tryggingafélagi landsins. Þú greiðir engin sölulaun af gamla bílnum. Opiö alla virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 10—16. Egill Viihjálmsson hf. Smiðjuvegi 4 C Kópavogi. Símar 79944 -79775. Til sölu Opel Rekord 72, sendiferðabíll, kram gott, boddí lélegt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 35778 eftir kl. 19 föstudag og allan laugardaginn. Talbot Simca 1100 árg. ’80 til sölu, góður, sparneytinn framdrifs-' bíll, ekinn 39.000 km. Gott verð, hag- stæðir greiösluskilmálar. Uppl. á Aðal- bílasölunni v/Miklatorg og í síma 30788. Buick Skylark árg. 77 til sölu, toppbíll. Alls konar skipti möguleg, sérstaklega á jeppa. Nánari uppl. í síma 54354. Wartburg station árg. ’80 til sölu, vel meö farinn, ný kúpling, skipti koma til greina á jeppa eöa bein sala. Uppl. í síma 45916. Til sölu tveir góðir. Oldsmobile Cutlas Supreme árg. 75, innfluttur 78, nýupptekin V 8 350 vél, ný dekk og fleira. Einnig Volvo 145 station árg. ’68, gott kram og boddý, þarfnast viðgerðar. Selst í heilu lagi eöa pörtum. Sími 99-3687 eftir kl. 19. Góðkjör. Til sölu Fiat 125 P árg. 78, í topp- standi, skoöaður ’84, selst á 60 þús. kr., 10 þús. út og 10 þús. á mánuði, eða 50 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 21464. Willys—Volvo. Willys árg. ’65 með bilaöa dísilvél, skoðaöur ’84, fæst á góðu verði. Einnig Volvo árg. 70, nýsprautaður, nýupp- gerð vél. Fæst á góöu verði. Sími 38994. Mazda pickup árg. ’83 til sölu nú þegar, ekinn 9.000 km, pallur klæddur, góður bíll. Uppl. í síma 91- 10005 eftirkl. 19. Bílar óskast | Óska eftir bíl, ekki eldri en árg. 77, fyrir ca. 40—90 þús. staðgreitt, má þarfnast einhverra lagfæringa en verður að vera á góðu verði miðað við ástand. Uppl. í síma 79732 eftirkl. 20. Öska eftir góðum og vel með förnum bíl, á góöum mán- aðargreiðslum, helst Volvo eða Mözdu 929, aðrar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 99—4658, Hveragerði. Óska eftir að kaupa bíl (helst station). Veröhugmynd frá 70— 150.000, engin útborgun en góðar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 46169 eftir kl. 20. Sigurbjörn. Óska eftir Lödu Sport 78—79. Uppl. í síma 93-7452 eftir kl. 19. Pallbíll eða kassabíll. Erum að leita að pall- eða kassabil á 50—60 þús. kr., s.s. Simca, Toyota eða Datsun. Uppl. í síma 42196 eða 41707. Óska eftir Bronco eða Blazer í skiptum fyrir Volvo 344 DL árg. 77. Uppl. í síma 37245. Húsnæði í boði Til leigu 2 herbergi með eldunaraðstöðu, nálægt háskólan- um, laus 1. júlí. Tilboð óskast sent DV merkt „647”. Til leigu forstofuherbergi með sér snyrtingu á góðum stað i Hlíð- unum fyrir reglusama stúlku. Uppl. í sima 21029. 4ra berbergja íbúð í Háaleitishverfi, laus tii leigu í 7 mánuði. Uppl. í síma 31767. Parísarfarar. Stúdíóíbúö í París til leigu í júlí og ágúst. Nýlegt hús, stórar svalir, gott bað, kæliskápur í eldhúsi. Uppl. í sima 23659 um helgina og 686300 í næstu viku. Leigjendur takið eftir! Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um húsaleigusamninga. Við viljum vekja athygli á 51. grein: Nú greiöir leigutaki leigusala samkvæmt samkomulagi þeirra húsaleigu fyrir- fram í upphafi leigutímans eöa síðar fyrir meira en þrjá mánuði og hefur leigutaki þá rétt til leiguafnota fjór- faldan þann leigutíma sem hann greiðir fyrir. Dæmi — fyrirfram- greiðsla í eitt ár þýðir að leigjandi hefur tryggt sér íbúðina í 4 ár. Til leigu er 2ja herb. íbúð viö Vesturberg, laus frá 1 júlí. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV fyrir 20. júnímerkt: „Framtíð527”. 50 ferm , 2ja herbergja kjallaraíbúð á Seltjarnarnesi til leigu frá 1. júli. Góö umgengni og reglusemi skilyrði. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærö og greiðslugetu sendist DV, Þverholti 11, fyrir 18. júní merkt „Seltjarnarnes 419”. Húsnæði óskast Ábyrgur aðili óskar eftir að taka á leigu 4—5 herbergja húsnæði, nú þegar eða sem fyrst, tii lengri eða skemmri tíma. Vinsamlegast hringið i síma 11979,26125 eða 24896. Reglusöm og ábyggileg miðaldra kona óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu strax, lítil fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 74783. íbúðáleigu! Lítil íbúð óskast strax í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51375 og 52904. Óska eftir 2ja—4ra herbergja íbúð í 3—6 mán. frá 1. ágúst. Uppl. í síma 43631 á kvöldin. 3ja herbergja íbúð óskast. Við erum ung hjón og stundum nám við Háskóla Islands í viðskiptafræði og hjúkrunarfræði. Við erum reglusöm og hljóðlát. Reykjum ekki. Getum sýnt góð meðmæli ef óskað er. Fyrirfram- greiðsla. Síminn hjá okkur er 83219 eða 77775. Hús eða íbúð óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Stærð minnst 5 herbergi. Góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 44371 eftir kl. 17 og um helgar. Ábyggileg hjón sem von eiga á bami í lok október vilja taka á leigu 3—4ra herb. íbúð frá 1. ágúst. Uppl. í sima 22466. TÆKJALEIGA Fossháls 27 - sími 687160 Vibratorar Gólfslipivélar Jarðvegsþjöppur Hæðarmælar Háþrýstiþvottatæki Vatnsdælur Rafmagnsheflar Handfræsarar Stingsagir Vmkilskífur Pússibehavélar Pússijuðarar Nagarar Hjólsagir Borðsagir Bútsagir Loftpressur Naglabyssur Heftibyssur Reigvélar Höggborvélar Vinnupallar Stigar Tröppur Álbúkkar Opið virka daga kl. 7.30-18.00, laugardaga kl. 7.30-12.00. VÉLA- og PALLALEIGAN. Karlmann vantar 2ja herb. íbúð í Hlíöunum, Holtunum eða Laugarnesi. Til greina kemur að mála eöa lagfæra upp í greiöslu að ein- hverju leyti.Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—187. Hjúkrunarfræðinemi í Háskólanum óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið.Uppl. í síma 31612. Barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst, helst nálægt Háskólanum. Nánari upplýsingar í síma 24944 eftir kl. 18. Eins taklings íbúð í mið- eða vesturbæ óskast til leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 20896. Álgjörlega reglusöm miðaldra kona óskar eftir einstaklings- ibúötil leigu strax. Uppl. í síma 28768. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Barðastrandarsýslu fer fram opinbert uppboð á Volkswagen rúgbrauði. Uppboðið fer fram við hreppsskemmuna Patreksfirði mánudaginn 18. júní 1984 kl. 14.30. Ávísanir ekki teknar gUdar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjald- kera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Barðarstrandarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. fer fram opinbert uppboð á 14 hlutabréfum í Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar hf. og ýmsum lausafjár- munum tU skrifstofuhalds, verslunarreksturs og kjötvinnslu. Uppboð- ið fer fram í versiunarhúsi Kaupfélags Tálknafjarðar v/Strandveg á Tálknafirði, miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 9.00. Ávísanir ekki teknar gUdar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjald- kera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. fer fram opinbert uppboð á sex f iskikössum úr stáU og lyftara, Matro gerð, gulum að lit. Uppboðið fer fram við verstæðishús Bátaiðjunnar hf. Vatnaeyri þriðjudaginn 10. júní 1984 kl. 15.00. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. . Sýsiumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Tómasar Þorvaidss., hdl., fer fram opinbert uppboð á gaslyftara PGM Esslingen módel FG 15 nr: 2523538. Uppboðið fer fram við fiskverkunarhús Þórsbergs hf. Tálkna- firði þriðjudaginn 19. júní 1984 kl. 18.00. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Arnars G. Hinrikssonar hdi. fer fram opinbert uppboð á Toyota gaffallyftara rafmagns-, módel 3FG. Uppboðið fer fram við lögreglustöðina Aðalstræti 92 Patreksfirði mánudaginn 18. júní 1984 ki. 14.00. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. töiublaði Lögbirungablaðsins 1983 á eigninni Nýbýlavegi 58 — hluta — þingl. eign Hilmars Ágústssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Einars Viðar hrl., Þorfinns Egils- sonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri f immtudaginn 21. júni 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 135. og 139. tolublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 3. tölublaði þess 1984 á eigninni Hamraborg 6 — hluta —, þingl. eign Þor- gerðar Baldursdóttur, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs i Kópa- vogi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. júni 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Laugavegi 133, þingL eign Birgis Jóhanns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júni 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Þrastarlundi 9, Garðakaupstað, þingl. eign Birgis Páissonar, fer fram á eigninni sjáifri miðvikudaginn 20. júni 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.