Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1984, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1984, Page 5
DV. FÖSTUDAGUR 6. JULI1984. 21 Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina mgholtskirkja, en hún verður vigð 16. septembernk. Síðasta messan í salnum Ásunnudaginn kemur,8. júlí kl. 11, verður merk stund þeim er Lang- holtskirkju í Reykjavík unna því að þá hefst síðasta guðþjónusta í þeim sal, sem notaöur hefur verið til helgi- halds safnaðarins frá aöfangadegi 1961. Vissulega þáttaskil í sögu safn- aðarins, því aö næst þegar hringt verður til tíða, 16. sept. kl. 5, þá verð- ur það til vígsluathafnar Langholts- kirkju. Því vekjum við athygli á þessu að margur er sá sem hefir átt helgar stundir i salnum undir upplýstum krossi, kropið þar með gleði sinni og tárum, meira að segja barist þar til nýs lífs og má þvi ætla að þakkláta fýsi að eiga með okkur þá stund er krossinn verður siðast tendraður í salnum. Sá er predikaði þar fyrst, séra Are- líus Níelsson, flytur ræðuna, en aðra þjónustu annast starfslið safnaðar- ins. anka Langanesganga’84 —gegn hernaði—fyrir f riði 'SgaH Merki göngunnar. Friðargangan gegn fyrirhuguðum hemaðarframkvæmdum á Norð- austurlandi hefst 7. júli kl. 14, við flugvöllinn á Langanesi. Þar flyt- ur Dagný Marinósdóttir, húsfreyja á Sauöanesi, ávarp. Gengið verður að Gunnlaugsá þar sem haldinn verður stuttur fundur og bomar fram kaffi- veitingar. Þá heldur gangan áfram inn á Þórshöfn og staðnæmist við félagsheimilið Þórsver þar sem aðal- samkoma dagsins fer fram. Meðal þeirra sem koma fram verða: Bergþóra Árnadóttir frá Reykjavík — söngur. Stefanía Þor- grimsdóttir frá Garði, Mývatnssveit — ræða. Kristján Þórarinsson frá Tjörn í Svarfaðardal — söngur. Brynjólfur Gislason kennari Þórs- höfn — upplestur. Fulltrúar Austfirðinga og Vestfirðinga flytja ávörp. Skemmtistaðir úr brýnni þörf, auk þess sera turninn kemur til með að setja mikinn svip á kirkju og um- hverfi. Hann er teiknaður, eins og kirkjan var á sinum tíma, af Helga Hjálmarssyni arki- tekt. Happdrætti Kvenfélags Þorlákshafnar Dregið hefur verið í happdrætti Kvenfélags Þorlákshaf nar, og féllu vinningar þannig: 1. Sólarlandaferð m/Otsýn að verðm. 15.000,- nr. 2744, 2. Málverk eftir Sigurð Kristjáns- son, að verðm. 15.000, nr. 236. 3. Uttekt hjá Kaupfélagi Árnesinga að verðm. 6.000,- nr. 2012. Ottekt hjá Versluninni Hildi Þorí., aö verðm. 5.000, nr. 101. 5. Ottekt hjá Bóka- og gjafab. Þorl. að verðm. kr. 4.000, nr. 1543. 6. Ottekt hjá Versl. Inga Þorl. að verðmaeti 4.000,- nr. 2155. 7. Myndavél frá Skálanum Þorl. að verðm. 4.000,- nr. 1907. 8. Ferð m/HerjóIfi til og frá Vm. f. 2 aðverðm. 1.400,- nr. 330. 9. Hátíðamatur í Messanum Þorl. f. 2 að verðmæti 1.000,-nr. 2231. Vinningshafar hafi samband í síma 3767 og 3837. fe-'-sfeísaSÍýli. „Umhverfið okkar" 2. ferð. Náttúruskoðunar- og söguferð um Mosfellssveit. NVSV, Náttúruvemdarfélag Suðvestur- lands, fer náttúruskoðunar- og söguferð um Mosfellssveit laugardaginn 7. júli kl. 13.50 frá Varmárskóla í Mosfellssveit (hægt verður að fara í rútuna við Norræna húsið kl. 13.30 og fara þangað að ferð lokinni). Áætlað er að ferðinni ljúki kl. 18.00—19.00. Fargjald er 200 kr., frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Allir eru velkomnir. Farið verður frá Varmárskóla yfir í Mos- fellsdal, Helgadal að Leirvogsvatni (Svana- vatni), þarsnúið við og farið gegnum Reykja- hverfi. Síðan ekið með Hafrahlíð yfir á Suður- landsbraut upp Sandskeið. Til baka sömu leið að Skyggni. Þaðan farið sunnan Olfarsfells aö Varmárskóla. Að lokum ekið til Norræna hússinsí Reykjavík. Leiðsögumenn verða: Ingvar Birgir Friðleifsson jarðfræðingur sem ræðir um jarðfræði svæöisins og beislun varmaork- unnar. Gísli Már Gislason liff ræðingur kynnir okkur plöntu- og dýrarikið almennt, en tekur sérstaklega fyrir lífríki Varmárinnar. Ölafur Dýrmundsson landnýtingarráöunautur sýnir okkur mismunandi aöferðir við uppgræðslu lands. Með í ferðinni verða fróðir menn um sögu og örnefni svæðisins, m.a. vemr sagt frá merkum rústum við Blikastaðatá. Auk þess fáum við gesti til okkar í bílinn. Við lítum á umhverfi fyrirtækis þar sem öll umgengni er til fyrirmyndar. Síðan ökum við í gegnum svæði annars fyrirtækis þar sem í undirbún- ingi er merkilegt framtak starfsmanna og fyrirtækis að sameinast um að bæta og fegra umhverfiö utan húss og innan. Mosfellssveit er með ungan byggöarkjarna sem er í mjög örum vexti. Margt hefur verið þar gert en margt er ógert. Náttúrufræðisafn er ekki komið upp og ekki heldur byggðasafn. Sérstök samtök áhugamanna um umhverfis- mál á svæðinu eru ekki starfandi. En ný- stofnaö Sögufélag Kjalarnessþings er þegar orðið virkt, ýmis önnur félagsstarfsemi er f jölbreytt og þróttmikil. Náttúrufegurð í Mosfellssveit er mikil og er Mosfellingum vandi á höndum að viðhalda henni með aukinni byggð og auknum umsvif- um athafnalífsins. Við vonum að okkur takist að vekja athygli Mosfellinga og annarra á einhverju í umhverfi svæðisins sem þeir hafa ekki veitt eftirtekt áður, þá er tilgangi ferðar- innarnáð. Abyrgðarmenn/ Einar Egilsson, sími 40763, Grimur Norðdahl simi 666057. kenna á íslenskan vikivaka í forstofunni. Meðal einsöngvara sem fram koma í kvöld eru Ölöf Kolbrún Harðardóttir og Garðar Cortes. Hann er einnig stjórnandi en undir- leikari er Þóra Fríöa Sæmundsdóttir. Allir listamennimir sem taka þátt i þessari dag- skrá gefa vinnu sina en ágóði rennur til styrktar lslensku óperunni. Fyrirhugað er að hafa þetta sumarprógramm alla föstudaga til 24. ágúst. . ST3A1KNAj/ / K '4É Broadway: Á fostudagskvöld skcmmtir HLH- flokkurinn og dansflokkur Sóleyjar tekur sporin, diskótek. A laugardagskvöld verður diskótek og dans- flokkur Sóleyjar sýnir. Rokkhátíðin á ferð um landið Eins og margir muna var haldin Rokkhátíð á Broadway í mars á síöasta ári — upp á von og óvon. Viðtökumar uröu slíkar aö einsdæmi má teljast. Nú eru 25 hljómleikar aö baki og meira en 30.000 manns hafa verið viöstaddir. Vegna fjölda áskorana hafa aöstandendur Rokkhátíöarinnar því ákveðið aö fara í lands- reisu í sumar. Með í feröinni veröa 3 tonn af búnaöi: m.a. stærstu ljósa- og hljóökerfi landsins. Þess má geta til gamans aö ljósa- búnaöurinn er 30.000 vött og býr yfir ótrúlegum möguleikum. Áfangastaöir. tþróttahúsið Selfossi sunnud. 1. júlí. Samkomuhúsið Vestmannaeyjum föstud. og laugard. 6. og 7. júlí + dansleikur. Tjamarborg Olafsfiröi föstud. 13. júlí + dansleikur. Félagsheimiliö Blönduósi laugard. 14. júlí + dansleikur. Skemman Akureyri sunnud. 15. júlí. Félagsheimilið Hnífsdal föstud. 20. júlí + dansleikur. Félagsheimiliö Patreksfiröi laugard. 21. júlí + dansleikur. Röst Hellissandi sunnud. 22. júlí + dansleik- ur. Sindrabær Höfn Homafiröi, föstud. 27. júlí + dansleikur. Sumarprógramm íslensku óperunnar Islenska óperan hleypir nú af stokkunum sumarprógrammi og verður það í fyrsta sinn í kvöld kl. 21.00 í Gamla bíói. Dagskrá þessi, sem jafnt er ætluð erlendum sem innlendum, er fjölbreytt og skemmtileg. Á efnisskrá verða íslensk kórlög og einsöngslög, svo og þekkt atriði úr óperum og óperettum. I hléi gefst gestum kostur á að taka sporið, því íEyH > Skátamót í Leynings- hólum, Eyjafirði Fimmtudagskvöldið 5. júh' fer bleikum bjarma að slá yfir Leyningshóla fram í Eyja- firöi. Þar verða á ferðinni fram til sunnudags- ins 8. júlí fjöldi bleikra skáta. Mottó mótsins verður, ,bleika stjarnan í norðri”. Þátttakendur verða á nokkrum misbleikum svæðum. Flestir verða á aldrinum 11—15 ára og verða í aðalbúðum. Dróttskátar verða sett- ir í þrælabúðir miklar en fjölskyldur skáta og aðrir velunnarar verða látin óáreitt í fjöl- skyldubúðum. Dagskrá verður mikil og fjölbreytt. Þar sem veðrið verður sérstaklega gott allan tímann eru allir til í aö fara í vatnasafarí. Þaö verður líka hægt að f ara í þrautabraut, læra á áttavita, heimsækja radio-skáta, fara í hike- ferð og ótal margt fleira. Dagana endum við svo að sjálfsögðu við varðeldinn. Litur mótsins verður sem sagt bleikur og viljum við ítreka það að allir Leyningshóla- farar hafi bleiku hárkollumar til taks. Það þarf vonandi ekki að taka það fram að ALLIR eru hjartanlega velkomnir; eitt sinn skáti ÁVAI.I.T skáti! Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í skátamóti í Leyningshólum, Eyjafirði, dagana 5.-8. júli næstkomandi en vilt fá nánari upplýsingar þá er þér velkomið að slá á þráðinn til Guðnýjar, s. 96-21132, Ingu, s. 96- 21049, eða Birgis, s. 96-23210. Golfmót lögreglumanna Landsmót lögreglumanna — IPA mótið — i golfi fer fram á Hamarsvelli í Borgamesi sunnudaginn 8. júlí nk. og veröur byrjað aö ræsa út kl. 10.00. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Helga Daníelssonar cða Ragnars Vignis hjá RLR, s: 44000, lí síðasta lagiföstu- daginn6. júlí. JC-félagar í Húsafelli JC-félögin á Reykjavikursvæðinu fara í sína árlegu sumarferð um næstu helgi, dagana 6.-8. júli. Að þessu sinni verður farið í Húsa- fell. Lagt verður af stað frá Ártúnshöfða kl. 19.00 á föstudagskvöld. Dagskráin í Húsafelli verður fjölbreytt og nær hámarki með grill- veislu á laugardagskvöld. Farið verður heim ásunnudag. Allir JC-félagarvelkomnir. Happdrætti Dregið hefur verið í Happdrætti Hún- vetningafélagsins í Reykjavík. Vinningar komu á eftirtalda miða: Nr. 6000 Veiðileyfi í Miðfjarðará 11.— 14. ágúst 1984, 1 stöng í 3 daga ásamt fæði og húsnæði. Nr. 3231 Veiðileyfi í Vatnsdalsá 28,— 31. ágúst 1984, 1 stöng í þrjá daga ásamt fæði og húsnæði. Nr. 5252 Veiðileyfi í Víðidalsá 6.-8. sept. 1984, 1 stöng i tvo daga ásamt fæði og húsnæði. Nr. 2218 Vöruúttekt hjá JL byggingar- vörumkr. 10.000. Nr. 2217 Vöruúttekt hjá JL byggingar- vörumkr. 10.000. Nr. 2825 vöruúttekt eftir vali kr. 5.000. Nr. 0760 vöruúttekt eftir vali kr. 5.000. Nr. 0350 grafíkmynd eftir Lísu Guðjónsd. Nr. 0499 grafíkmynd eftir Lísu Guðjónsd. Upplýsingar gefnar i símum 19863 og 21959. Vinninga sé vitjað fyrir 1. ágúst 1984. „Sumarógleðin 84" í skemmtistaðnum Best Þann 7. júlí nk. verður rokkhátiðin ,3umar- ógleðin 84” haldin i skemmtistaðnum Best, Smiðjuvegi 1 í Kópavogi. Þrjár efnilegustu unglingahljómsveitir Kópavogs koma fram á hátíðinni. Hljómsveitimar heita: Band Nú- tímans, Rude Boys og Þarmagustar og munu þær halda uppi spilverki frá kl 9 umrætt kvöld fram á nótt en að loknum tónleikunum verður slegið upp diskóteki til kL 3. Tónleikar þessir eru haldnir á vegum ferðaklúbba ungl- ingamiðstöðvarinnar Agnaragnar í Kópavogi sem leggja megináherslu á vetrarferðir. *L .'rv HOLLYWOOD: Diskótek á tveim hæöum á föstudags- og laugardagskvöld. HLH-flokkur- inn skemmtir á sunnudagskvöld. ÁRTÚN: Gömlu dansarnir föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin Drekar leika. HÓTEL SAGA: Hljómsveit Magnúsar Kjart- anssonar leikur fyrir dansi á föstudags- og laugardagskvöld ásamt diskóteki sem Gísli Sveinn Loftsson sér um. HÓTEL BORG: Á sunnudagskvöld veröa gömlu dansamir á Hótel Borg og hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur fyrir dansi. ÞÓRSKAFFI: A föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Goögá fyrir dansi. GLÆSIBÆR: Um helgina leikur hljómsveitin Glæsir fyrir dansi. Athugiö aö nýja ölver veröuropiö. LEIKHÚSK JALLARINN: Föstudags- og laugardagskvöld diskótek ásamt matseöli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.