Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1984, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1984, Page 6
DV. FÖSTUDAGUR 20. JÚL! 1984. 22. Hvaöerá seyði um helgina Keflvíkíngar sigruðu Skagamenn, 2— 1, uppi 6 Skaga. Á myndinni er boitinn imarki Kefivikinga, en þessi iið eigast við / Kefiavik á sunnudag. 1. og 2. deildar leikir helgarinnar Enginn leikilr er í fyrstu deild Is- landsmótsins í knattspyrnu í kvöld. Hins vegar er einn leikur í annarri deild á Húsavík en þar munu Víðis- menn etja kappi við Völsung og hefst leikurinn kl. 20.00. Einn leikur verður í fyrstu deild á laugardag, þá leika Reykjavíkur- liðin KR og Valur á Laugardals- velli og hefst viðureign þeirra kl. 14.00. Og verður seinni hálfleik leiksins lýst í útvarpi. I annarri deild verða þrír leikir á laugardag. Einherji og Skallagrímur eigast við á Vopnafjarðarvelli, á Kapla- krika leika FH og IBV og á Siglu- fjarðarvelli leika heimamenn við IBV. Þessir leikir hefjast allir kl. 14.00. 1 Keflavík leika heimamenn gegn Skaganum, en sá leikur átti upphaflega að vera á laugardag. Á sunnudag fára Þróttarar úr Reykjavík norður og leika gegn Þór á Akureyrarvelli í fyrstu deild en KA-menn fara suður og leika gegn Víkingi á Laugardalsvelli. Báðir leikimir hefjast kl. 20.00. 1 annarri deild er aðeins einn leikur á sunnudag sem hefst kL 14.00 á Njarðvíkurvelli þar sem Njarðvik og Tindastóll leika. 1 fyrstu deild kvenna B verða tveir leikir á sunnudag. Þá leika Þór og Höttur á Þórevelli og á KA- velli leika KA og Súlan. Kvenna- leikimir byr ja báðir kl. 14.00. SJ Sigurbjörn Bárðarson á Torfa á Murneyrum i fyrra. DV mynd E.J. Hestaþing á Murneyrum Hestamannafélögin Sleipnir og Smári halda svokallað hestaþing á Murneyrum nú um helgina og stendur þingið frá laugardags- morgni til sunnudagsk völds. Keppnisgreinar eru í A og B flokki gæðinga, einnig verður ungl- ingakeppni 13-15 ára og 12 ára og yngri. Keppt verður í 150 og 250 m skeiði og 250,350 og 800 m stökki. Golf: Tvö opin mót Tvö opin golfmót verða um helg- ina, eitt á Akureyri en hitt i Hafnar- firði. Það er Golfklúbbur Akureyr- ar sem stendur fyrir opnu stiga- móti sem stendur bæði á laugardag og sunnudag. Toyota Open verður í Hafnarfirði á vegum Golfklúbbsins Keilis en þetta er opin flokkakeppni og er keppt í sex flokkum. Byrjað verður að ræsa út kL 8.30, bæði á laugar- dag og sunnudag. Það er Toyota- umboðið á Islandi sem gefur öll verðlaunin. Á HUMAR MEÐ EMMU Guðmundur Ingason, líffræðingur og deildarstjóri hjá framleiðslueftiriiti sjávarafurða, segir frá túr með Emmu VE 219 frá Vestmannaeyjum. FRÁ HRAUNEYJAFOSSVIRKJUN til Mukalla - Heimsókn í Stúdentaleikhúsið - Kuklið á Rokkspildu - Sælkeri - Breiðslða - Á laugardegi - Táknmál bílstjórans - Kvikmyndir - Helgarpopp og fleira og fleira. TVÖ BLÖÐ ÁMORGUN Guðmundur jaki, heiður Bjarnfreðsdótt- ir, Ásmundur Stefáns- son, Hjálmar H. Ragn- arsson, Magnús Gunn- arsson, Magnús L Sveinsson, Ragnar Halidórsson og Herte Andersen beðin um að spreyta sig á hvað nokkrar vörur kosta. Tilkynningar NVSV ferð á laugardag. Söguferð um Gerðahrepp Náttúruvemdarfélag Suövesturlands fer i náttúruskoöunar- og söguferö um Geröa- hrepp (Garðinn og Leiruna) laugardaginn 3. júlí. Fariö veröur frá Norræna húsinu kl. 13.30 og kl. 14.45 frá Garðvangi, dvalar- heimili aldraöra í Garðinum. Aætlaö er að ferðinni ljúki viö dvalarheimiiið kl. 18-19. Tfl Reykjavíkur verður komið milli kL 19 og 20. Fargjald er 200 kr. en frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. AUir eru velkomnir. Leiösögu- menn verða Þördis Olafsdóttir jarð- fræðingur sem fjaUar um jarðfræði svæði- sins og Ingibjörg Svala Jónsdóttir Uf- fræðingur sem ræðir um gróðurfarið. Sögu- og örnefnafróðir menn verða með i ferðinni. Rokkhátíðin Rokkhátíðin á ferð um landið. Um helgina mun Rokkhátiðin skemmta í Félagsheimilinu Hnifsdal á föstudagskvöld, Félagsheimflinu Patreksfirði laugardags- kvöld og Röst, HeUissandi, á sunnudags- kvöld. Tímaritið Eiðfaxi (Jterkomlð timarttið Eiðf axi, 7. tbl. 1984. Þar er meðal annars að finna greinar um reiðkennaraskóla Islands, um hestanöfn, rætt við Svein Runólfsson landgræðslustjóra, knú- ið dyra á Skarði í Landsveit og margt fleira. Ferð safnaðar Áskirkju vest- ur á Snæfellsnes 28.-29. júlí Laugardaginn 28. júU verður safnaðarferð á vegum AsprestakaUs vestur á Snæfellsnes. Lagt verður af stað frá Askirkju við Vestur- brún kl. 10 og ekið vestur undir Jökul þar sem víða verður komið við á athyglisverðum slóð- um. Aðfaranótt sunnudags verður gist i Grunnskólanum í Olaf svík. Eftir meæu i (Mafsvikurkirkju, sem verður kL 11 á sunnudagsmorgnínum, verða merkis- staðir utan Olafsvikurennis skoðaðir og síðan haldið suður á bóginn á ný og komið til Reykjavíkur um kvöldið. Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér nesti, svefnpoka og vindsæng og áríðandi er að þeir tflkynni þátttöku sína í síma 685377 eða hjá Þuríði, síma 81742, og sóknarpresti, sima 33944 og 84035, fyrír 25. júlí og veita þau allar nánari upplýsíngar. Safnaðarstjóm. □ Á METHRAÐA □ MEÐ MINNI □ TILK0STNAÐI □ -0KKARLEIÐ □ TILAUKINNA □ UMSVIFA! STENSILL NÚATÚN117 SÍMI 24250 Handknattleikssamband ís- lands hefur gefið út tímaritið Spéspegilinn Hér er á ferðinni mjög vandað blað með fjöl- breyttu úrvali brandara og skemmtisagna. Auk þess er birtur listi yfir alla ólympíuþátt- takendur Islands úr öllum íþróttagreinum og dagskrá yfir keppni Islendinga á OL. Fengnir hafa veríð valinkunnir menn til að reyta af sér brandara og eru brandarar þeirra birtir undir mynd'af þeim. Má þar nefna landskunna menn eins og t.d. Hermann Gunnarsson og Sigurð Sigurjónsson leikara. SpéspegiUinn er mjög skemmtileg og góð lestrarafþreying og sjálfsagður í sumarleyf- ið. Næstu helgar munu söluböm ganga í hús og bjóða blaðið til kaups. Það kostar kr. 85. AUur ágóði af sölu blaðsins rennur tfl HSI tfl að standa straum af kostnaði vegna þátttöku landsliðsins á OL í Los Angeles. Efnt verður fil keppni meðal sölubama og fær sá söluhæsti í 1. töm faflegt reiðhjól frá Fálkanum í verölaun og i næstu tömum verða einnig veitt vegleg verðlaun til þeirra sölu- hæstu. Auk þess fá 10 söluhæstu bömin frí- miða á næsta landsleik Islendinga í hand- knattleik hérlendis. HSI skorar á Reykvíkinga að taka vel á móti sölubörnum og Spéspeglinum. Margt smátt gerir eitt stórt BÓKAVARÐAN — CAMIAA B/LKI. K tXi NYMH- HvERFISGOTU 52 REYKJAvlK SÍMI2972C ÍSLAND Bóksökiskrá Bókavörðunnar DV hefur borist 28. bóksöluskrá Bókavörð- unnar, versiunar í Reykjavík með nýlegar og gamlar bækur. Að vanda er efní skrárinnar skipt í flokka, að þessu sinni íslensk og norræn fræði, islenskar ævisögur, sjóferðasögur, islenskar og erlend- ar skáldsögur og smásögur, ástar- og spennu- sögur, gamlir reyfarar, grafskriftir og erfi- ljóð auk blöndu nýkominna ríta og bóka í öllum greinum fræða og vísinda. 1 þessarí skrá em mörg hundmð bækur sem aðeins kosta 20—200 kr. en einnig allmargar sem fágætar eru og dýrar. M.a. eru margar af frumútgáfum Halldórs Laxness, td. Bam náttúrunnar, pr. 1919, þá má nefna tímarit Jóns Péturssonar háyfirdómara, Rvík 1869— 1873, elzta ættfræðírit prentaö, utan Feðga- æva Boga Benedictssonar. Einnig eru hér ýmis rit eftir Jón forseta Sigurðsson i frumút- gáfum, en einnig má nefna frumútgáfu eftir N. Lenin, öðra nafni VJ. Uflanov, prentuð i London 1919. Alls em í bóksöluskránni 1724 bækur og rit og er skráin sendi ókeypis til aflra sem óska utan Stór-Reykjavíkursvæðisins en borgarbúar geta vitjað hennar í versluninni að Hverfis- götu52. Happdrætti Dregið í almanakshapp- drætti Landssamtakama Þroskahjálpar Dregið hefur verið i almanakshappdrætti Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrír júlí. Upp kom númeríð 81526. Osóttir vinningar á árinu em: Nr. 756, 18590,31232,47949,53846 og 67209. HVIH POSTULIN FALLEGT F0RM 12 m matarstell kr. 3.580 12 m kaffistell kr. 1.820,- SENDUM í PÓSTKRÖFU BÚSÁHÚLD 0G GJAFAVÖRUR Glæsibæ, simi 686440

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.