Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. AGUST1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 ÞverholtiH MODESTY BLAISE I; PETER O'ÐONMELL 4rm ky ICVILU CILVII Einkamál 26 ára maður óskar eftir kynnum við konu með til- breytingu í huga. Tilboð sendist DV fyrir 1. sept. merkt „Trúnaður 33”. Myndarleg 27 ára gömul kona óskar eftir kynnum við atvinnu- flugmann með hjónaband í huga. Tilboð sendist DV merkt „S-22”. Oska ef tir að komast í samband við aöila sem hef- ur rétt til lífeyrissjóðsiáns en hefur ekki í hyggju að nota þaö sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til augld. DV merkt „Beggja hagur 308”. Innrömmun Iunrömmun á skóla- og f jölskyldumyndum er að Grjótagötu 12. Uppl. í síma 25825. Ýmislegt Vaskafatið. Nú þarftu ekki lengur að lesa á kvöldin fyrir börnin. Þú stingur sögusnæld- unni, Sagan af vaskafatinu og fleiri sögur fyrir börn, í hljómflutningstækið og börnin hlusta agndofa. Fæst í plötu- og bókabúðum. Tapað -fundið Þann 14. ágúst var stolið frá Kleppsvegi 50 rauðri Hondu MT50 R-1253 árg. ’82. Ef einhver yrði hennar var gjörið svo vel að láta vita í síma 36850 eða til lögreglunnar. Húsaviðgerðir i i——a—■■—i BH-þjónustan. Tökum að okkur sprunguviðgerðir og hvers kyns viðhald á gömlum sem nýjum húsum. Gerum við þakleka og skiptum um járn og klæðum hús. Leigjum út öfluga háþrýstidælu til hreinsunar undir málningu. Utvegum allt efni sem til þarf. Ábyrgð tekin á 1 verkinu. Látið fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 76251. | Háþrýstiþvottur — Sprunguviðgerðir. Háþrýstiþvoum húseignir fyrir viðgerð- ir og málun meö mjög kraftmiklum dælum (ath. að í flestum tilfellum reynist nauðsynlegt að háþrýstiþvo, svo ekki sé viðgert eöa málað yfir duft- smitandi fleti og lausa málningu). Sjá- um einnig um sprunguviðgerðir með sílanefnum og öðrum viðurkenndum gæðaefnum. Þ. Olafsson húsasmíða- meistari, sími 79746. Húseigendur! Tökum að okkur verkefni, jafnt úti sem inni. Viögeröir á veðruöum og illa förnum tröppum og handriðasmíði, sprunguviðgerðir, málningarvinnu, háþrýstiþvott, flísa-, teppa- og dúk- lagnir, veggfóðrun. Fagmenn tryggja gæðin. Leitið tilboða. Uppl. í síma 18761 frákl. 20 til23. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær. Gerum við allan múr. Sprunguviðgerðir, sílanúðum gegn alkalískemmdum. Gerum tilboö. Góð greiöslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Ökukennsla Ökukennsla, bifhjólapróf æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bif- hjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast það að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eurocard og Visa, greiöslukortaþjónusta. Magnús Helga- son, sími 687666, og bílsími 002, biðjið i um 2066. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. 1 Ökukennsla—bifhjólakennsla— endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry með vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar ,‘77160 og 83473. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhanna Guömundsdóttir, 77704-37769 Datsun Cherry 1983. PállAndrésson, BMW518. 79506 Gunnar Sigurðsson, Lancer. 77686 GuömundurG. Pétursson, Mazda 626, ’83. 73760 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’84. 74975 Jón Haukur Edwald, Mazda 626. 11064-30918 Kristján Sigurösson, Mazda 929 ’82. 24158-34749 Guöjón Hansson, Audi 100. 74923 Guðbrandur Bogason, Sierra ’84. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 929 ’83. 17284 Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt' út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum viö fengið nýtt skraut fyrir barnaafmælið sem sparar þér tíma. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177. JS þjónustan, sími 19096. Tökum að okkur alhliða ,/erkefni, svo sem sprunguviðgerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, steypum plön. Gerum við glugga og tökum að okkur hellulagnir o. fl. ATH. tökum að okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýstidælur. Notum einungis viðurkennt efni, vönduð vinna vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er, ábyrgð tekin á verkum í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 19096. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir * tekna tíma. Aðstoö við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóh og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla—endurhæf Ing. Kenni á Mazda 626 árg. '84 með vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrj- að strax og greiöa aö sjálfsögöu aðeins fyrir tekna tíma. ÖU prófgögn og öku- skóU ef óskað er. Aðstoða einnig þá' sem misst hafa ökuskírteinið að öðlastr" )að aö nýju. Góð greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökúkennari, simi 40594,________________________ Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóU og Utmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aöstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bífreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri og Daihatsu jeppi, 4X4, ’83. Kennslu- hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður^. Þormar ökukennari, simar 46111,45122 og 83967. NýrVoIvo240 GL. öruggur og þægilegur bUl í akstri. Get bætt við nemendum strax, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Kennslugögn, prófgögn og ökuskóU. Aðstoða einnig þá sem þurfa endurhæfingu eöa endur- nýjun ökuréttinda. Þorvaldur Finn- bogason ökukennari, símar 33309 og 73503. Líkamsrækt Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerð með góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir sainkomulagi. Kynnið ykkur verðið þaö borgar sig. Sólbaðsstofa HaUdóru Björnsdóttir, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími 44734. Sólbaðs- og snyrtistofa, Hlégerði 10, Kópavogi, sími 40826. BeUaríum S perur, andlitssnyrting, handsnyrting, vaxmeðhöndlun, litanir. Hinar frábæru finnsku snyrtivörur, Lumene. Snyrtistofan Ingibjörg, s.-c 40826. Sumarverð í sólarlampa. Ströndin er flutt í nýtt húsnæði í Nóa- túni 17. AndUtsljós, sérklefar. Kaffi á könnunni. Veriö velkomin. Ströndin, sími 21116, (við hliðina á versl. Nóa- túni). Æfingastöðin Engihjalla 8 Kópavogi, simi 46900. Ljósastofa okkar er opin alla virka daga frá kl. 7—22 og um helgar frá kl. 10—18. Bjóðum upp á gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er á morgnana á virkum dögum frá kl. 10—11 og síðdegis frá kl. 18—20. Erobick stuöleikfimi er frá kl. 20—21, frá mánud. og fimmtud. og á laugar- dögum kl. 14-15. Tækjasalur er opinn*» frá kl. 7—22, um helgar frá kl. 10—18. Barnapössun er á morgnana frá kl. 8— 12. MaUorkabrúnka eftir 5 skipti f MA Jumbo Special. Það gerist aðeins í at- vinnulömpum (professional). Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo-* andiitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA international solarium í far- arbroddi síðan 1982. Stúlkurnar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um að bekk- irnir séu hreinir og allt eins og það á að vera, eða 1. flokks. Opið alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sælaT Hafnarstræti 7, sími 10256.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.