Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. AGUST1984. 27 (Q Bridge Kvikmyndaleikarinn kunni, Omar Sharif, spilaði um tíma mikið við hinn frábæra, ítalska meistara, Benito Garozzo. I spili dagsins voru þeir með spil austurs-vesturs í einum af bridge- klúbbum Lundúnaborgar og mikið var lagt undir. Norðuk ♦ A53 <?GD O ÁK10843 + D8 VtST| K Austuk * K964 + D107 'v’ Á10962 V K54 O enginn O D652 + G1062 * K95 Suour + G82 V D87 0 G97 * Á743 Austur gaf og sagnir gengu þannig. Austur Suöur Vestur Norður pass pass pass 1T pass 1G dobl pass pass pass Djarft hjá Garozzo að segja pass á eitt grand doblað eftir aö Sharif hafði passað í fyrsta hring. Sharif spilaöi út hjartatíu. Garozzo drap á kóng og spilaði spaðadrottn- inguH — Hann sá að suöur hlaut aö geta fengið sjö slagi, fimm á tígul, spaðaslag, hjartaslag og átti sennilega laufslag Hka. Garozzo réöst því á hliðarinnkomu blinds og hvílík áhrif. Drepið var á ás blinds og spilaranum uröu nú á þau mistök eins og Garozzo haföi vonað að taka slag á tigulás. Ofur skiljanleg mistök en nú gat hann ekki nýtt tígullit blinds. Spilaði siðan litlum tigU frá blindum og átti slaginn þvi Garozzo gaf auövitaö. Suður gat nú fengið sex slagi en spilaði í örvæntingu — og aftur hefur maöur samúð með honum — litlu laufi d drottningu bUnds. Garozzo drap á kóng. SpUaði spaða og Sharif tók þrjá spaðaslagi. Hann hafði kastað tveimur hjörtum á tígulinn og spilaði Utlu laufí. Vömin fékk því átta slagi, tveir niður. Sex á svörtu litina og tvo hæstu í hjarta. Skák A skákmóti í Hamborg 1954 kom þessi staöa upp í skák Brinckmann, sem hafði hvítt og átti leik, og Raeder. RAEDER BRINCKMANN Vesalings Emma Spyrðu mig ekki, frú min. Eg bara vinn hérna. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iöogsjúkrabifreiösimi 11100. Seltjarnanies: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreió simi 11100. Kópavogur: I.ögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan súni 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixigreglan símar 23222 , 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. .ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóteka nia í Reykjavík dagana 24.—30. ágúst að báðum meðtöldum er í Garðsapóteki og Lyf jabúðlnni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Kctlavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11 — 12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrciö: Heykjavík, Kópavonur ogSel- tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflðvik súni 1110, Vestmannaeyjar. simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig, alla laugardaga ok helgidaga kl. 10 11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamamcs. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, súni 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar -um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í súnsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (súni 81200), erf slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringúm (simi 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið- stööinni i súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i súna 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilis- lækni- UpplýsingaV hjá heilsugæslustööinni i súna 3360. Súnsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 15- 18. Heilsuverndarstööin: Kl.. 15-16 og 18.30 19.30. Fæöingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadcild: Heúnsóknartimi frá kl. 15—16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga'kl. 15.30— 16.30. /■ 27. Rf6+ og svarturgafst upp. Ef 22. — - gxf6 23. Hg3+ Kh8 24. Dg4 eöa ef 22. ----Rxf6 23. exf6 og hrókurinn er glat- aöur því ef 23.----Hd7 24. Dg5 - g6 25. Dh6 og mátar. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga, Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 ng 18.30-19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30-16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19- 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga, Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurcvri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 115-16 og 19-19.30. Vijúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 óg 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VUÍlsstaðaspitali: Alla doga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud -laugar- daga frákl 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Einu mótmælaaðgeröirnar sem ég hef staðiö í var þegar Lína dró mig upp að altarinu. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáúi gildir fyrir miövikudaginn 29. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú nærö samkomulagi í deilu, sem hefur valdiö þér áhyggjum aö undanförnu, og veröur eúis og miklu fargi sé atþér létt. Þú átt gott meö aö taka ákvaröanir. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Þú uppgötvar nýja hlið á ástvúii þúium og kemur það þér mjög á óvart. Skapið veröur gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Skemmtu þér meö vinum í kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. april): Þér hættir til aö fresta mikilvægum málum og kann þaö aö hafa slæmar afleiöingar í för meö sér. Reyndu aö taka sjálfstæðar ákvaröanir í stað þess aö treysta á aðra. Nautið (21. apríl—21. maí): Þaö fer mjög í taugarnar á þér hversu óákveðinn ást- vinur þinn er. Reyndu aö hemja skapið og sýndu fólki til- litssemi. Þér berast góöar fréttir af fjölskyldunni. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú ættir aö huga aö heilsunni og finna þér nýtt áhugamál. Haföu ekki óþarfar áhyggjur af starfi þínu og fjármálum. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Blandaðu þér ekki í deilur annarra og gættu þess aö flækjast ekki í athafnir sem geta skaöaö mannorö þitt. Þú átt erfitt meö aö gera upp hug þinn. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þetta verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér og allt gengur aö óskum er þú tekur þér fyrir hendur. Fjár- hagsstaöa þín er betri en þú hefur haldið. Bjóddu vinum heún í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fátt markvert mun gerast í dag hjá þér og ættiröu aö sinna starfinu af kostgæfni. Þú hefur tíma fyrir áhugamálin og ættiröu aö nýta þér þaö tækifæri. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér berast góöar fréttir af fjármálum þínum og léttir þaö af þér miklum áhyggjum. Þú færö einhverja ósk uppfyllta sem skiptir þig miklu máli. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.) Láttu ekki vini þúia hafa of mikil áhrif á fjármál þrn og reyndu aö taka allar ákvarðanir upp á eigúi spýtur. Sjálfstraustiö er mikiö og kemur þaö sér vel. Bogmaðurinn 23. nóv.—20. des.): Breyttu ekki út af venjum þúium í dag og foröastu fólk meö vafasama fortíö. Þér hættir til aö fara kæruleysis- lega meö f jármuni þína. Hvíldu þig í kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn veröur í alla staöi ánægjulegur hjá þér og þú átt gott meö aö leysa úr flóknum viðfangsefnum. Ein- beittu þér aö f jármálunum. Skemmtu þér í kvöld. simi 27155. Opiö mánud. -föstud. kl. 9 — 21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aöalsafn: Iæstrarsalur, Þihglioltsstra*ti 27, simi 27029. Opiö a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um hclgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstra'ti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- iö mártud. föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö a laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á piiðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Solheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi: manud. og fimmtudaga kl.10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud föstud.kl. 16 19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. fösfud. kl. 9 2'. Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miövikudögum kl. ' 10-11. Bókabílar: Bækistöö i Bústaðasafm, s. 36270. Viökoinustaöir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3 5. Opiö mánudaga föstudaga frá kl. 11 21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameriska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14 17. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og-ágúst er daglega kl. 13.30-16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frákl. 13.30-16. Natturugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30-16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, súni 24414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar, súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltiarnarnes súni 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1551) effir lokun 1552. Veslmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- I jiii öur, simi 53445. Simabilanir- i Reykjavik, Kópavogi, Sel- Ijaniarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05'. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga fra kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidiigum er svarað allan sólar- brmginn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fa aðstoð borgar'stofnana. Krossgáta / Z ri * 5 (p ? 8 10 II 17“ 1 T-í vr /5 18 7T n L 20 Zl Lárétt: 1 lendingarstaður, 4 nakiö, 8 klaki, 9 eignarmunir, 10 skemmdu, 11 hrúga, 13 beita, 15 foraði, 17 neysla, 18 umgangur, 20 íþróttafélag, 21 trylltar. Lóðrétt: 1 staka, 2 tré, 3 rófa, 4 aflag- aðist, 5 bók, 6 kvenmannsnafn, 7 bikkja, 12 bók, 14 flenna, 15 sekt, 16 angan, 19kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hold, 5 sef,8 æf, 9 ærnir, 10 straum, 11 teig, 13 dró, 15 alt, 17 Adam, 19 stagaði, 21 áa, 22 lánað. Lóðrétt: 1 hæsta, 2 oft, 3 læri, 4 draga, 5 snudda, 6 eim, 7 frjó, 12 elta, 14 raða, 16 'tal, 18 mið, 19 sá, 20 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.