Alþýðublaðið - 20.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.06.1921, Blaðsíða 2
* I ALÞYÐUBLAÐtÐ H. f. Eimskipafólag- íslands. Aðalfundur. Aðalíundur hlutaféiagsins Eimskipafélags íslands verður haidinn f Báruhúsinu í Reykjavík laugardaginn 25. júní 1921 og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrar reikninga til 31. desember 1920 og efnahagsreikning með athuga- semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiffingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna f stjórn félagsins, f stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda f stað þess er frá fer, óg eins vara- endurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Aðgöngnmiðar að fandinnm verða athentir hluthöinm og nm> boðsmönnnm hlnthafa í J3iíru.liúsinu niðri, dagana 31., 33:, og 33. júnf, kl. 1—5 síðdegls. Reykjavfk, 18. júnf 1921. St j órnin. blaðsins er f Alþýðuhúsinn við Ingólfsstræti og Hverfisgötn. Slmi 988. Augiýsingnm sé skilað þangað eða f Gntenberg f sfðasta lagi kl. 10 árdegis, þann dag, sem þær ciga að koma f biaðið. Áskriftargjaid ein h:r■ á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindáikuð. Útsöiumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðuagslega. og .leiddi* Ingimar Jónsson bak- ari hlaupið þangað til á síðasta hring, að Guðjón Júlíusson, sá er vann viðavángshiaupið á sumar- daginn fyrsta, skaust fram úr honum og varð fyrstur að marki. Rann hann skeiðið á 4,28015 mín. (gamla rnedð sem Ingimar átti var 4,41V5 mfn.), næstur varð Þorgils Guðmnndsson 4 3i2/s mfn , þá Konráð Kristjánsson 4,32, en Ingimar sá 4 og rana skdðið á / 4i324/s mín. HIupu ýmir laglega, einkum Guðjón, en aðrir heiðu helzt ekki átt að láta sjá sig í hlaupinu. Vafalaust niá þakka Ingimari að þessi hraði fékst, þó hann yrði ekki íyrslur að marki; hefði hann dregið sig meira f hlé, hefðu aðrir ekki hett eins mikið að sér. Kúlnvarp hófst kl. 7, eftir að hlé hafði ver- ið á ieikjunum; vantaði þar enn tvo Norðmenn, þvf Sirius var ekki kominn. Tryggvi Gunnarsson varp- aði kúlunni Iengst io.iS’/z m, Sig. Greipsson 10,03 og G. Kr. Guðmundsson 9,93 m. ís- lenzka metið í þessari fþrótt á Frank Friðriksson, og er þáð 10,83 m* Uér er því sýnileg aft- urför og er ilt. Slept var kringlðkasti og stang- arstökki að sinni vegna Norð- mannanna, en tekið fyrir 5000 metra hlanp. Guðjön Júlíusson rann skeiðið á /7 mín. (gamla metið átti Iogi- «i*r yar það 17,4775 mín.), næstur varð Þorkell Siguiðsson 17,6 mfn., leiddi hann hlaupið því nær alt af, og Ingimar Jónsson sá þriðji, 17,28 mín. Hér er fram för sýnileg, þó betur megi ef duga skai. Langardagnrlnn var ekki góður við íþró'.tamenn- ina, rigningarsuddi og kaisaveður. Byrjað var á fimleibasýningn Nnrðmanna, og má óhætt fullyrða að aldrei hafi hér sést jafn samvaidir og fimir menn og þessir frændur okkar. Þrátt lyrir illviðrið tókst sýningin afbragðsvel, en þó varð að sleppa ýmsum æfingum, gefst mönnum sennilega tækifæri á að sjá þá f kvöld og mun sfðar vikið nánar að þeim. Boðhlaupið vann K. R. og setti nýtt met, 50 sek, var Ármann jafnfljótur, en fyrir handvömm eins hlaupar- ans var hlaupið dæmt ógilt og varð Vfkingur þvf nr. 2. Hástökkið. Norðmennirnir Bratten og Böhm stukku 1,74 m., næstur varð Ösvaldur Knudsen, setti nýtt fsl. met 1,60 m. (gamla metið var i,5S m.) og var honum jafnsnjall þriðji Norðmaðurinn Huseby, Er furða að Ósvaldur skylúi komast svo hátt, þegar þess er gætt að hann stökk venjulegt „skólastökk", en notaði enga þá aðferð, sem erlendir menn nota er þeir keppa í hástökki. Kringlukastið og 800 metra hlaupið tókst hvortveggja ver en f fyrra. Náði enginn fsl. metinu, en Norðm. Bratten kastaði kringi-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.