Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Side 1
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. 21 Sjónvarp Sjónvarp Laugardagur 15. desember 14.45 Enska knattspyrnan. New- castle — Norwich. Bein útsending frá 14.55—16.45. Umsjónarmaöur ■ Bjami Felixson. 17.15 Hildur. Sjöundi þáttur — Eud- ursýning. Dönskunámskeiö í tíu báttum. 17.40 íþróttir Umsjónarmaöur Ing- ólfur Hannesson. 19.25 Kærastan kemur í höfn. Annar þáttur. Danskur myndaflokkur í sjö þáttum ætlaður börnum. Ida litla og móöir hennar flytjast bú- ferlum út á litla eyju þar sem mamma hefur ráðist vélstjóri á ferjunni. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska s jónvarpið). 19.50 Fréttaágripátáknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í sælureit. Sjötti þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur í sjö þátt- um. Þýöandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 21.20 Þjófarnir sjö. (SevenThieves). Bandarísk bíómynd frá 1960, sh/. Leikstjóri Henry Hathaway. Aöal- hlutverk: Edward G. Robinson, Rod Steiger, Joan Collins og EU WaUach. Glæpamaöur sem kom- inn er af léttasta skeiði hyggst ljúka ferU sínum með glæsibrag. Hann safnar Uöi til aö ræna spUa- vítið í Monte Carlo. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.05 Gestur úr geimnum. (The Man Who FeU to Earth). Bresk bíómynd frá 1976, gerð eftir visindaskáld- sögu eftir Walter Tevis. Leikstjóri Nicholas Roeg. Aöalhlutverk: David Bowie, Rip Tom, Candy Clark og Buck Henry. Myndin er um veru frá öörum hnetti og vist hennar meðal jaröarbúa. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 01.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Dr. Jakob Jónsson flytur. 16.10 Húsiö á sléttunni. 5. Hróp í þögninni. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög. 2. LeirUst. Kanadískur mynda- - flokkur í sjö þáttum um Ustiðnað og handverk. Þýöandi Þorsteinn Helgason. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaöur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.05 Tökum lagið. Sjötti þáttur. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar í sal tslensku óperunnar. Þátturinn er að þessu sinni helgaður jólahátíð- inni og jólalögum. Meðal gesta eru tveir barnakórar: Skólakór Garöabæjar og Kór Kársnesskóla í1 Kópavogi. Þá leikur hljómsveitin lagasyrpu sem Gunnar Reynir Sveinsson hefur.útsett. Umsjónar- maður og kynnir: Jón Stefánsson. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. 22.00 Dýrasta djásnið. Fimmti þáttur Breskur framhaldsmynda- flokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scotts frá Ind- landi: Aðalhlutverk: Tim-Pigott Smith, Judy Parfitt, Geraldine James, Wendy Morgan, Nicholas Farrell o.fl. Þýöandi Veturliöi Guðnason. 23.00 Á döfinni. Jólabækur. Umsjón- armaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 17. desember 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hcnnar Siggu, Bósi, Sigga og skessan, brúðu- leikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Meðferð handslökkvitækja. Fræöslumynd frá Brunamála- stofnun ríkisins. 21.10 íþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 21.45 Colombe. Gamanleikur eftir franska höfundinn Jean Anouilh í uppfærslu sænska sjónvarpsins. Leikstjóri Bernt Callenbo. Aðal- hlutverk: Margaretha Krook, Krister Henriksson, Toma Pontén og Susanne Reuter. Leikurinn ger- ist meðal leikhússfólks um alda- mótin og bregður upp mynd af lífi þess að tjaldabaki. Príma- donnan Alexandra á tvo syni sem báðir koma við söguna. Annar þeirra er kvaddur í herinn og felur Alexöndru forsjá Colombe, konu sinnar. Hún fær smáhlutverk og kann vel leikhúslífinu. Þýöandi Baldur Sigurðsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 00.15 Fréttir í dagskrárlok. Þríðjudagur 18. desember 19.25 Sú kemur tíð. Fimmti þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum um geimferöa- ævintýri. Þýöandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. Lesari meö honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Saga Afríku. 8. Arfurinn. Breskur heimildaflokkur í átta þáttum. Þessi lokaþáttur fjallar um vandamál nýfrjálsra ríkja Afríku og er m.a. rætt við nokkra þjóðarleiðtoga. Umsjónarmaður Basil Davidson. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.55 Njósnarinn Reilly. 11. Hinsta háskaförin. Breskur framhalds- myndaflokkur í tólf þáttum. Reilly heldur til Moskvu til aö afla nánari vitneskju um Samtökin og Stalín lætur málið til sín taka. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Einar Sigurðsson. 23.25 Fréttir í dagskráriok. Miðvikudagur 19. desember 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Sögu- horniö: Ævintýriö um úlfaldann og kryppuna hans eftir Rudyard Kipl- ing. Sögumaður Helga Einars- dóttir. Litli sjóræninginn, Tobba og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Heilsað upp á fólk. 4. Sigfinnur í Stóru-Lág, I haust heilsuðu sjónvarpsmenn upp á lands- kunnan hestamann, Sigfinn Pálsson á Stóru-Lág í Hornafirði, og ræddu við hann um æskuár hans eystra, hesta og jöklaferðir hans með Sigurði Þórarinssyni jarðfræöingi. Umsjónarmaður Rafn Jónsson. 21.25 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 22.00 Þyrnifuglarnir. 9. og 10. þáttur — sögulok. Framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum, geröur eftir samnefndri skáldsögu eftir Colleen McCullough. I síðasta þætti slitu þau Luke og Meggie samvistum. Hún snýr heim til Drogheda með dóttur þeirra og elur þar Ralph son en heldur faðerni hans leyndu. Árin líöa og dóttirin gerist leikkona en sonurinn ákveöur að verða prestur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. SJÖNVARP LAUGARDAGINN 15. DESEMBER KL. 14.45. Bjarni Felixson mun sýna landsmönnum, í beinni útsendingu, frá leik New- castle og Norwich. Að visu má segja sem svo að betri leikir séu í deildarkeppninni þennan laugardagseftirmiðdag. En væntanlega munu knattspyrnuáhugamenn ekki setja það fyrir sig. I síðustu beinu útsendingu varð að bera tvo af Ieikvelli. Hvað gerist á laugardag? SJÖNVARP SUNNUDAG16. DESEMBER KL. 21.05. Það verður glatt á hjalla í sal Islcnsku óperunnar þetta kvöld þegar Kór Lang- holtskirkju tekur lagið undir stjórn Jóns Stefánssonar. Að þessu sinni verða 'sungin jólaiög. Meðal gesta kórsins eru tveir barnakórar: Skólakór Garðabæjar og Kór Kársnesskóia. Munu krakkarnir heima væntanlcga taka hressilega undir sönginn. SJÖNVARP SUNNUDAGINN16. DESEMBER KL. 18.00. I Stundinni okkar verður flutt þriðja og siðasta þula Theodóru Thoroddsen. Ber hún nafnið „Stúlkurnar ganga suður með sjó”. Barnabarn Theodóru, Guðbjörg Thoroddsen, leikur m.a. í þulunni. Myndin hér af hafmeyjunni og stúlk- unni er úr þessari þulu. Ymislegt annað er í Stundinni okkar. Má þar t.d. nefna föndur, Smjattpattana og hann Elías mætir nú aftur á staðinn. Þá kemur Jón E. Guðmundsson með leikbrúðurnar sínar og svo verður tískusýning. SJÖNVARP MÁNUDAGINN 17. DESEMBER KL. 21.45. Mánudagsleikritið kemur að þessu sinni frá sænska sjónvarpinu. Er það gamanleikurinn Colombe eftir franska rithöfundinn Jean Anouilh. Sænskur húmor í leiklist hefur ekki orðið heimsfrægur svo við vitum, en kannski má hlæja eitthvað að þessu leikriti, enda það jú franskt og gert um 1950. SJÖNVARP LAUGARDAGINN. 15. DESEMBERKL. 23.05. Siðari bíómynd kvöldsins er bresk og heitir á frummálinu The man who fell to earth (Gestur úr geimnum). Þessi mynd er að mestu fræg fyrir að David nokkur Bowie leikur aðalhlut- verkið og var þetta jafnframt frum- raun hans sem kvikmyndaleikara. Bowie leikur geimveru nokkra sem send var frá fjarlægri plánetu til jarðar að leita' vatns. Sá tilgangur glcymist nú fljótlega eftir komuna til jarðar þegar geimveran hittir stúlk- una Mary Lou. Takast með þeim góð kynni sem ekki verður greint nánar frá hér. SJÖNVARP LAUGARDAGINN 15. DESEMBER KL. 21.20. Fyrri bíómyndin er bandarísk, svarthvít, frá 1960. Hún nefnist Þjófarnir sjö og f jallar um glæpamann nokkurn sem hyggst ræna spilavíti. Það er engin önnur en Joan Collins, Dynasty drottning, sem fer með hlut- verk í myndinni. Væntanlega mun hún æsa hjörtu karlpeningsins og gæti hennar vegna jafnvel farið svo að bræður myndu berjast. Auk hennar eru i aðalhlutverkum þrír góðir, þeir Edvard G. Robinsson, Eli Wallach og Rod Steiger. SJÖNVARP SUNNUDAGINN 16. DESEMBER KL. 23.00. I öllu jólabókaflóðinu er þátturinn A döfinni á dagskrá í annað sinn í sömu vikunni. Birna Hrólfsdóttir mun þá kynna nýútkomnar bækur í einar 25 mínútur. Það sparar vafalaust mörgum sporin i bókabúðarápi að geta fylgst með þeim bókum sem Birna og þá ekki síður útvarpið og dagblöðin kynna. Það er nefnilcga oft erfitt að velja jólabækurnar í allri jólaösinni í bænum og cins gott líka að reyna ekki um of á þolinmæði afgreiðslufólksins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.