Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Page 4
24
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984.
Guömundur Oskar Olafsson. Mánudagur:
Æskulýðsstarf kl. 20.00. Þriöjudaga og
fimmtudaga er opiö hús fyrir aldraða kl.
12—17. Miövikudagur: Fyrirbænamessa ki.
18.20. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELJASÖKX: Barnaguösþjónusta í öldu-
selsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í
íþróttahúsi Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 14.00. Ath., allar
athafnir í Ölduselsskóla veröa í aöalsal skól-
ans, inngangur frá vestri. Fimmtudagur 20..
des.: Fyrirbænasamvera Tindaseli 3 kl.
20.30. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSOKN: Barnasamkoma í
Sal Tónskólans kl. 11.00. Sóknamefndin.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi: Barnasam-
koma kl. 10.30. Aðventusamkoma kl. 20.30.
Dr. Sigurbjöm Einarsson flytur hugvekju.
Herdís Þorvaldsdótfir leikkona les upp. Kór
öldutúnsskólans syngur undir stjórn Egils
Friöleifssonar og auk þess syngur kór kirkj-
unnar undir stjórn Þóru Guðmundsdóttur.
Sr. Einar Eyjólfsson.
Keflavíkurkirkja
Aöventutónleikar kl. 17.
Jólafundur systra-og bræörafélagsins verö-
ur í Kirkjulundi kl. 14.30.
Sóknarprestur.
Aðventustund í
Grindavíkurkirkju
A morgun, laugardaginn 15. des., veröa að-
ventutónleikar í Grindavikurkirkju sem hefj-
astkl. 17.
Kór Keflavíkurkirkju syngur aöventu- og
jólalög undir stjórn Siguróla Geirssonar. Ein-
söngvarar era Guömundur Olafsson, Sverrir
Guömundsson og Steinn Erlingsson.
Nemendur úr Tónlistarskóla Keflavikur
leika nokkur lög. Aö lokum verður almennur
söngur. AUir velkomnir.
Sýningar
Málverkasýning Þorláks L.
Halldórssonar
Þorlákur L. Halldórsson sýnir rúmlega 30
myndir í Vinnustofunni, Urðarstíg 3. A sýn-
ingunni era olíumálverk, pastelmyndir og
teikningar. Sýningin er opin frá kl. 14—19
framá Þorláksmessu.
Norræna húsið
FINNSK FORM — sýning í sýningarsölum á
finnskum listiðnaði og hönnun, gler, keramik,
textílar, húsgögn, Ijósabúnaöur, skartgripir
og marg fleira.
Listasafn ASÍ — síðasta sýn-
ingarhelgi
á verkum Muggs, Guðmundar Thorsteinsson-
ar. Sýningin er haldin í tilefni útkomu lista-
verkabókar um Mugg sem Listasafn ASI og
Ixigberg bókaforlag gefa út. A sýningunni era
66 verk Muggs sem birt era í bókinni. Sýning-
in er opin daglega kL 14—22 og lýkur henni á
sunnudagskvöld.
PÚNIK OG EINAR
OG DANSBAND ÚNNU
VILHJÁLMS.
FÚSTUDAGS- OG
LAUGARDAGSKVÚLD.
KVÚLDVERÐUR KL.
8-10.
HÚSIÐ OPIÐ TIL KL. 3.,
Hvað er á seyði um helgina
Hvað er á seyði um helgina
Kristján Jóhannsson
syngur í Háskólabíói
Kristján Jóhannsson syngur á jóla-
hljómleikum Bókaklúbbsins Veraldar
sem haldnir veröa í Háskólabíói á
morgun, laugardag, klukkan 14.30.
Kristján mun syngja viö undirleik
Olafs Vignis Albertssonar en sérstakur
gestur Kristjáns á hljómleikunum er
Kór öldutúnsskóla undir stjórn Egils
Friöleifssonar.
Kristján hefur um árabil búiö í
Veróna á Italíu en kemur hingaö til
þessara hljómleika sérstaklega frá
Bandaríkjunum þar sem hann hefur
sungiö undanfariö og vakiö mikla
athygli.
Kór öldutúnsskóia undir stjórn Egils
Friðleifssonar hefur gert víöreist um
heiminn og þykir hafa náð lengra en
dæmi eru um nokkurn íslenskan
barnakór. Efni hljómleikanna er allt
helgaö jólunum og mun Kristján í lok
hljómleikanna syngja með kórnum.
Nýlistasafnið:
Bandarískur lista-
maður með sýningu
I dag kl. 20 opnar bandaríski lista-
maöurinn Geoffrey Hendricks sýningu
í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Sýning-
in er sú síðasta í röð sýninga sem lista-
maðurinn hefur haldið á þessu ári víös
vegar um Evrópu. Sýningunni lýkur
föstudaginn 21. desember með gjörn-
ingi, en hann hefst kl. 20.30.
Geoffrey Hendricks er fæddur í
Littleton, New Hampshire, 1931. Hann
býr og starfar í New York en undanfar-
iö ár hefur hann dvalist í Berlín.
Hendricks hefur haldiö fjölda einka-
sýninga frá því 1966 og tetóö þátt í ótal-
mörgum samsýningum. Hann hefur
einnig flutt ótal gjörninga. Frá 1956
hefur hann kennt við Rutgers Uni-
versity í New Jersey. Verk eftir Hend-
ricks eru í eigu margra þekktra safna,
meöal annarra Museum of Modem Art
í New York.
JOLASÖNGVAR
í NESKIRKJU
Næstkomandi sunnudag kl. 2 veröa í
Neskirkju jólasöngvar er koma í staö
hinnar heföbundnu guösþjónustu. Aö
þessu sinni munu Háskólakórinn undir
stjóm Áma Harðarsonar og skólakór
Seltjarnamess undir stjóm Margrétar
Pálmadóttur flytja jólalög. Kjartan
Ragnarsson flytur frumsamiö lag við
„Sálm heiðingjans” eftir Jóhannes úr
Kötlum og forsetaritari, Halldór
Reynisson cand. theol., talar.Organisti
kirkjunnar Reynir Jónasson leikur á
orgelið og auk þess veröur almennur
söngur.
Forsetaritari Halldór Reynisson
cand. theol.
Norðurl jós sýnir:
„Kassinn
stemmir”
í Norræna húsinu á sunnudagskvöldið
Myndin, sem kvikmyndaklúbburinn
Noröurljós sýnir í Norræna húsinu á
sunnudaginn, er danska myndin
,Jíassinn stemmir”. Verður myndin
sýnd kl. 19 en þaö er annar tími en
venjulega.
Þegar þessi kvikmynd var frum-
sýnd í Danmörku skrifuðu blööin: „Nú
getur sjónvarpið pakkað niöur
Columbo, Kojak, McCloud myndunum
— hér kemur Ebbe Langberg,” en
hann er leikstjóri myndarinnar.
Myndin segir frá þremur brodd
borgurum frá Árósum. Þeir undirbú:
mikið svindl. Einn ætlar að bjarga sé
frá gjaldþroti og annar ætlar aö hvít
þvo illafengið fé.
Til allrar óhamingju uppgötva þrí
snjallir ungú- menn bellibrögðin oj
þeim tekst að betrumbæta þau og noti
þauséríhag.
í anddyri:
LUDVIG HOLBERG — 300 ára minning.
Ljósmyndir frá leiksýningum leikhúsanna og
menntaskóla, bækur um og eftir Holberg.
Jólasýning Langbróka
t Gallerí Langbrók stendur nú yfir jólasýning
I.angbróka. A sýningunni eru grafikmyndir,
gler- og vatnslitamyndir, keramik, textíl,
fatnaöur, skartgripir og fl. Galleriiö er opiö
virka daga kl. 12—18. t desember veröur opiö
álaugardögummillikl. 12 og 18.
Nýlistasafnið, Vatnsstíg:
I kvöld opnar bandariski listamaðurinn
Geoffrey Hendrick sýningu sem nú er sú síö-
asta í röö sýninga sem Ustamaöurinn hefur
haldiö á þessu ári víös vegar um Evrópu. Sýn-
ingunni lýkur föstudagskvöldiö 21. desember.
Málverkasýning Einars G.
Baldvinssonar
Laugardaginn 1. desember opnaði einn af
þdrktustu listmálurum þjóöarinnar, Einar G.:
Baldvinsson, sýningu á verkum sínum í
galleriinu Islensk list aö Vesturgötu 17.
Einar sýnir þar 22 oh'umálverk sem flest
eru máluð á síöastliðnum tveimur árum. Nú
eru liðin fimm ár síðan þessi þekkti málari
hélt síðast einkasýningu þótt hann hafi síðan
tekiö þátt í mörgum samsýningum bæöi er-
lendis og hér á landi. En þessi sýning er átt-
unda einkasýning Einars.
A málverkasýningu Einars í galleríinu á
Vesturgötu 17 eru mörg málverk frá sjávar-
síðunni á Islandi, bátar, þorp og fólk að störf-
um, auk landslagsmynda. Allt verk sem eru
dæmigerö fyrir hinn sérstæða og sterka stíl
EinarsG. Baldvinssonar.
Sýningin er opin daglega kl. 9—17 á virkum
dögum og kl. 14—18 um helgar.
Þrem sýningum að Ijúka á
Kjarvalsstöðum
Undanfamar tvær vikur hefur staöiö yfir í
austursal Kjarvalsstaða myndhstarsýning
fimm listamanna sem ber yfirskriftina AGA-
DEMIAN ’84. Þeir sem sýna eru:
Steingrímur Þorvaldsson sem er meö mál-
verk unnin á striga og útsagaðar tréplötur.
Magnús V. Guðlaugsson sýnir nokkrar
„málaöar skissur” í stærra lagi, allt unnið á
þessu ári.
Stefán A. Valdimarsson sýnir stór málverk,
gerð á þessu ári, bæði á tslandi og í Hollandi.
Omar Skúlason sýndi síöast í Listmunahús-
inu fyrir hálf um mánuði þar sem myndir hans
hlutu misjafna dóma gagnrýnenda.
Pétur Stefánsson („BIG NOS”) sýnir blý-
antsteikningar en Pétur hefur verið kallaður
fyrsti „pönkmálarinn” á Islandi.
I vestursal sýna 5 listamenn frá Gautaborg
málverk. Þeir eru: Tore Ahnoff, Erland
Brand, Lennart Landqvist, Lars Swan og
Jens Mattiasson.
Á vesturgangi sýnir Hörður Vilhjálmsson 35
ljósmyndir í lit.
11 sýna í Listmunahúsinu
Föstudaginn 30. nóvember var opnuð jólasýn-
ing í Listmunahúsinu í Lækjargötu 2.
A sýningunni eru leirverk, tauþrykk og
myndverk, unnin meö ýmiss konar tækni,
eftir ellefu Ustamenn.
Listamennirnir era: Aðalheiður Skarp-
héðinsdóttir, Asrún Kristjánsdóttir, Borg-
hildur Oskarsdóttir, Eyjólfur Einarsson,
Helgi Þorgils Friðjónsson, Herborg Auöuns-
dóttir, Kolbrún Björgólfsdóttir, Kolbrún Kjar-
val, Lísbet Sveinsdóttir, Olöf Einarsdóttir og
Sigurður örlygsson.
Sýningin, sem er sölusýning, er opin dag-
lega frá kl. 10—18 og laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 14—18. Lokað er á mánudögum.
JÓLA-
TILBOÐ
DvhUVFIT
SKÍÐASKÓM
SKÁTABÚDIN
Snorrabraut 60 simi 12045