Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Side 8
28 DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. Útvarp [ Útvarp 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. .14.30 Miðdegistónleikar. Kammer- sveit Jean-Pierre Paillards leikur Brandenborgarkonsert nr. 2 í F- dúr eftir Johann Sebastian Bach. 14.45 Upptaktur. — Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónieikar. Annar og fimmti þáttur úr Sinfóníu nr. 2 í c- moll eftir Gustav Mahler. Elly Ameling og Aafje Heynis syngja meö kór og hljómsveit hollenska útvarpsins; Bernard Haitinkstj. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. ^ 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 21.05 Tónlist eftir Jón Nordal. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Jean-Pierre Jacquillat. Einleik- ari: Gísli Magnússon. a. Píanó- konsert. b. „Choralis”, hljóm- sveitarverk. 21.30 Utvarpssagan: Grettis saga. Öskar Halldórsson les (15). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð » kvöidsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Sinfónisk ljóð. Ýrr Bertelsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 19. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Sig- uröar G. Tómassonar frá kvöldinu } áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð — Hjáimfríöur 9.00 Fréttir. 9.05 Bráðum koma blessuð jóiin. „Hurðaskellir á litlu jólum” eftir Iöunni Steinsdóttur. Arnar Jóns- son les. Umsjón: Hildur Hermóös- dóttir. 9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 ísienskir einsöngvarar og kór- arsyngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mái. Endurtekinn þáttur Jörgens Pind frá laugar- degi. ' 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Jólalög. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum.Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Forleik- ur að óperunni „Fidelio” eftir Lud- wig Beethoven. Fílharmóníusveit- in í Vínarborg leikur; Leonard Bernstein stj. b. „Espana”, hljóm- sveitarrapsódía eftir Emanuel Chabrier. Fíladelfíuhljómsveitin leikur; RiccardoMutistj. 14.45 Popphólfið. — Bryndís Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- - fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Kór Lang- holtskirkju syngur trúarljóö eftir Jón Ásgeirsson og Þorkel Sigur- björnsson; Jón Stefánsson stj. b. Rut L. Magnússon syngur „Fjögur sönglög” eftir Atla Heimi Sveins- son. Einar Jóhannesson, Helga Hauksdóttir, Helga Þórarinsdóttir og Lovísa Fjeldsted leika með. c. „Á Valhúsahæð”, tónverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Kammerjasskvintettinn leikur. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 21.00 Passiukórinn á Akureyri syng- ur andleg lög. Stjórnandi: Roar Kvam. Píanóleikari: Soffía Guð- mundsdóttir. (Hljóðritaö á tónleik- um kórsins í Akureyrarkirkju 1981) 21.30 Utvarpssagan: Grettis saga. Öskar Halldórsson les (16). 22.00 Horft í strauminn með Ulfi Ragnarssyni. (RÚVAK) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá ' morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tímamót. Þáttur í tali og tón- um. Umsjón: ÁrniGunnarsson. 23.15 Nútímatónlist. Umsjón: Þor- kell Sigurbjörnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 20. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö — Esra Pét- ursson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Bráöum koma blcssuð jólin. „Skyrgámur lendir í vanda” eftir Iöunni Steinsdóttur. Arnar Jóns- son les. Árni Björnsson kemur í heimsókn. Umsjón: Hildur Her- móösdóttir. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Sagt hefur það verið”. Hjálm- ar Árnason og Magnús Gíslason sjá um þátt af Suðurnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynnmgar. Tónleikar. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Diverti- mento í D-dúr eftir Joseph Haydn. Kammersveitin í Vancouver leik- ur. b. Strengjakvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. ít- alski kvartettinn leikur. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mái. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Hvískur. Umsjón: Hörður Sig- uröarson. 20.30 Kvöld í desember. Meö Jónasi Jónassyni, Ingimar Eydal, Guö- laugu Hermannsdóttur, félögum úr Karlakór Akureyrar og öörum söngglööumgestum. (RUVAK). 21.25 Samleikur í Neskirkju. Tríó 1 a- moll op. 114 eftir Johannes Brahms. Einar Jóhannesson, Gunnar Kvaran og Gísli Magnús- son leika á klarinettu, selió og píanó. (Hljóöritaö á tónleikum Kammermúsikklúbbíílns í fyrra- haust). 21.50 „Nú legg ég mig”, smásaga eftir Ernest Hemingway. Hjalti Rögnvaldsson les þýöingu Guö- mundar Arnfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Erlendar skáidkonur frá ýms- um öldum. Síöari hluti. Umsjón: Sigurlaug Björnsdóttir. Lesari: Herdís Þorvaldsdóttir. 23.00 Músikvaka. Umsjón: Oddur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 21. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- uröar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð — Jóhanna Sigmarsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Bráðum koma blessuð jólin. . „Bjúgnakrækir á Akraborginni” eftir Iðunni Steinsdóttur. Arnar Jónsson les. Umsjón: Hildur Her- móösdóttir. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Jól Grettis Ás- mundssonar. Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Sagnir af séra Hálfdáni Einars- syni. Björn Dúason les. c. Jólin hans afa. Guörún Sveinsdóttir á Ormarsstöðum i Fellum segir frá minningum Jóns Sveinssonar frá Litladal í Húnaþingi. Baldur Pálmason les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.25 Pétur Á. Jónsson óperusöngv- ari — aldarminning. Guðmundur Jónsson minnist Péturs og hljóm- plötum með sönglögum hans verö- ur brugðið á fóninn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. — Tómas Einars- son. 23.15 Á svcitalínunni: Umsjón: HildaTorfadóttir (RUVAK). 24.00 Sönglcikir í Lundúnum. 11. og síöasti þáttur. „Starlight Ex- press”. Umsjón: ArniBlandon. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardágur 22. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð — Þórhallur Heimisson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 -Eitthvað fyrir alla. Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 17.10 Ungversk tónlist. 5. þáttur. Béla Bartók. Umsjón: Gunnsteinn Olafsson. Lesari: Áslaug Thorla- cius. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Utvarpssaga barnanna: „Ævmtýri úr Eyjum” eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarsson- ar (11). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.50 „Ekkert er sem rósir”. Þáttur um danska rithöfundinn Knud Sör- ensen. Umsjón: Nína Björk Árna- dóttir. 21.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr sí- gildum tónverkum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Öperettutónlist. 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 23. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Ein- arsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. „Tingluti”- þjóölagaflokkurinn leikur og syng- ur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar: Tóniist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Messa í C-dúr K. 317 „Krýningar- messan”. Sigelinde Damisch, Hildegard Laurich, Chris Merritt. Alfred Muff og Mozarteum-kórinn syngja meö Utvarpshljómsveit- inni í Salzburg; Ernst Hinreiner stj. (Hljóöritun frá austuriska út- varpinu.). b. Sinfónía nr. 39 í Es- dúr K. 543. Kammersveit Evrópu leikur; Sir Georg Solti stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Ein- ar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa í Langholtskirkju. Prestur: Séra Pétur Maack. Org- anleikari: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.25 „Að komast burt”. Dagskrá um franska skáldiö og ævintýra- manninn Arthur Rimbaud. Kristj- án Árnason tók saman og talar um skáldiö.Lesari: Arnar Jónsson. 14.30 Jólalög frá ýmsum löndum. Kammerkórinn - syngur. Rut L. Magnússon stj. Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur skýringar. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveöj- ur, óstaðsettar kveöjur og kveðjur til fólks sem býr ekki í sama um- dæmi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Jólakveðjur —framhald. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.30 Hátíð fer í hönd. Þórir Kr. Þórðarson og Bernharöur Guö- mundsson líta til jóla. 19.50 „Helg eru jól”. Jólalög í út- setningu Árna Björnssonar. Sin- fóníuhljómsveit Islands leikur; Páli P. Pálsson stj. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstööum landsins. Leikin veröa jólalög milli lestra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveðjur — framhald. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Laugardagur 15. desember Morgunútvarp frá kl. 10.00—12.00. 14.00—16.00 Uppbrot. Tónlist aö utan, sunnan, noröan og neöan meö upp- brotum. Stjórnandi: Ásgeir Tóm- asson. 16.00—18.00 Milli mála. Nýir og gamlir streitulosandi smellir meö salti og pipar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hlé 24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Margrét Blöndal og Ragn- heiður Davíðsdóttir. Sunnudagur 16. desember 13.30—15.00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. Mánudagur 17. desember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Jóreykur að vestan. Stjórnandi: Einar Gunnar Einars- son. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reaggí- tónlist. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr þekkt- um kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriðjudagur 18. desember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Stjórn- andi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eövarö Ingólfsson. Miðvikudagur 19. desember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Jón Olafsson. 14.00-15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. Stjórn- andi: GunnarSalvarsson. 16.00—17.00 Vetrarbrautin. Stjórn- andi: Júlíus Einarsson. 17.00—18.00 Tapað fundið. Sögukorn um soultónlist. Stjórnandi: Gunn- laugur Sigfússon. Fimmtudagur 20. desember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Ótroðnar slóðir. Kristileg popptónlist. Stjórn- endur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárusson. 16.00—17.00 Jazzþáttur. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.00—18.00 Gullöldin. Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Þorgeir Astvaldsson. HLE. 20.00—24.00 Kvöldútvarp. Föstudagur 21. desember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—16.00 Pósthóifið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórqandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: Jón Olafsson. HLE. ' 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geir Ástvaldsson. Rásirnar sam- tengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Laugardagur 22. desember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson. 14.00—16.00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Asgeir Tómasson. 16.00—18.00 Milli mála. Stjórnandi: Helgi Már Baröason. HLÉ 24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 23. desember 13.30—15.00 Krydd í tilvcruna. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráöa krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti rásar 2.20 vinsælustu lögin leikin. Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. Sálfræðingur óskast Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík óskar eftir að ráða sálfræðing í fullt starf. Laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Umsóknir berist fyrir 28. desember nk. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Pósthólf 8802 121 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.