Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985. 29 íþróttir - Íþróttir Guðmundur E. Pálsson, þjólfari íslenska landsliðsins i blaki, þjálf- ari Þróttar og leikmaður með fé- laginu, verður að smassa betur um helgina en hann gerir á mynd- inni hér að ofan en þá leika Þrótt- arar gegn Vikingi. DV-mynd Brynjar Gauti Mikið fjör í blakinu Það verður mikið um aö vera í blakinu um helgina. Þrír leikir fara fram á sunnudag í íþróttahúsi Haga- skóla. Fyrsti leikurinn er viðureign Þróttar og Víkings í meistaraflokki kvenna en aö þeim leik loknum, sem hefst kl. 13.30, leika sömu lið í 1. deild karla. Síðasti leikurinn ætti aö verða mjög spennandi en þá mætast lið IS og HK í 1. deild karla. Leikir þessara liða hafa veriö spennandi í vetur og er engin ástæða tii aö ætla annaö en að svo verði einnig nú. -SK. Skíðamót fyrir norðan Mörg skíðamót verða haldin á Norðurlandi um þessa helgi. Öli á morgun. Hér er um að ræöa bikarmót í hinum ýmsu greinum. Á Akureyri verður keppt í alpagreinum unglinga 15—16 ára. Á Húsavík verður keppt í alpagreinum fullorðinna. A Siglufirði verður keppt í göngu og stökki fullorðinna og unglinga. Og á Olafsfirði verður keppt i trimm- göngu og er öllum sem áhuga hafa heimil þátttaka. Mikiö snjóleysi hefur háð skíða- mönnum á Norðurlandi þaö sem af er vetri og öll þessi mót fara fram með þeim fyrirvara að nægur snjór veröi tilstaðar. -SK. Hvað er um að vera í íþróttum um helgina? Handknattleikur: Þrír leikir verða í 2. deild karla. KA og Armann leika kl. 14.00 á morgun á Akureyri en Haukar og HK leika í Hafnarfirði kl. 14.00. Fylkir og Fram leika síðan kl. 14.00 íSeljaskóla. Valur og KR leika í 1. deild kvenna kl. 13.30 á sunnudag í Höliinni og kl. 15.15 leika IR og IA í Seljaskóla. Júdó: Síöari hluti afmælismóts Júdósam- bands Islands fer fram í íþróttahúsi Kennaraháskólans á morgun. Keppt verður í opnum flokki kvenna og karla og hefst mótið kl. 15.00. Körfuknattleikur: Sex leikir verða í Islandsmótinu í körfuknattleik um helgina. Stórleikurinn verður viðureign Vals og Njarðvíkur í úrvalsdeildinni í Seljaskóla kl. 14.00 á morgun. A sunnudaginn leika á sama stað kl. 20.00 IR og KR í úrvalsdeildinni. Tveir leikir verða í 1. deild kvenna um helgina. IR og IS leika í Seljaskóla á morg- un kl. 15.30 og á sunnudag kl. 15.30 leika í Njarövíkum UMFN og Hauk- ar. 11. deild karia leika á morgun kl. 13.30 í Njarðvíkum Grindavík og Keflavík og á Selfossi á sunnudag kl. 14.00 leika Laugdælir og Fram. er á seyði um helgina?- Hvað er á seyði um helgina? Ferðalög gengiö þaðan hjá Selvatni, Krókatjöm um Miðdal aö Hafravatni. Þetta er létt og skemmtileg gönguleiö á jafnsléttu. Verð kr. 350,- Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Um þessa helgi verður ekki skíðagönguferð þar sem harðfenni er mikiö og snjór lítill. ATH.: Helgina 15.—17. febrúar verður heigarferð í Haukadal, Biskups- tungum. Gist verður i vistlegum sumarbústöðum í Brekkuskógi. Góð aðstaða fyrir skíðagöngur og göngu- ferðir. Á Haukadalsheiöi er nægur snjór. Leitið upplýsinga á skrif- stofunni, Oldugötu 3. Útivistarferðir skíðaganga. Farið í baö í heita læknum í Innstadal. 3. Ki. 13, Krókatjöm—Eiliðakot. Létt ganga f. alla. I þessum ferðum geta allir fundið eitthvaö við sitt hæfi. Brott- för frá BSI, bensínsölu. Nánar auglýst á símsvara 14606. Tunglskinsganga á þriðjudagskvöldið kl. 20. Utivistar- félagar, munið að greiða gíróseðla fyrir árgjaldinu. Fjallaferð á þorra verður 8,—10. febr. Utivist. Fundir Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi mánudagsins 4. febrúar nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið. • N Heba heldur vió heilsunni Ný 4ra vikna námskeið hef jast 4. febrúar. 1 Hebu geta allar konur á öllum aldri fundið eitthvað við sitt hæfi Viðbjóðumuppá: Leikfimi, músíkleikfimi, sána, ljós, megrunar- kúra, nuddkúra — allt saman eða sér. Dag- og kvöidtímar, 2,3 og 4 sinnum í viku. Innritun og tímapantanir í símum 42360 r og 41309. pkn Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi Sundakaffi auglýsir: Nýtt. Heitur matur í hádeginu. Kaffi, smurt brauð og kökur. Hamborgarar og franskar kartöflur. Heitar og kaldar samlokur. Næg bílastæði. Opið virka daga frá kl. 7.00—21.00, laugardaga frá kl. 7.30—18.00. Allan mat er hægt að taka með sér út. Sundakaffi við Sundahöfn. Sími 36320. Nú er þorri genginn í garð Inni á Nausti aldrei þver ánægjunnarsjóður. Þorramatur þykir mér þjóðlegur og góður. f . Sunnudagur 3.febr. Ferðafelag Islands 1. Gullfoss í klakaböndum - Geyslr Dagsferðsunnudag3.febrúar: o.fl.: Brottför kl. 10.30. Gott tækifæri Kl. 13, Lækjarbotnar — Krókatjöm — að skoða Gullfoss í vetrarbúningi. Hafravatn. Ekið aö Lækjarbotnum, 2. Kl. 10.30, Olkelduháls—HengladaUr, Kvennalistinn heldur opinn fund í Gerðubergi sunnudaginn 3. febrúar kl. 15. Rætt verður um stefnu og starf Kvennalist- ans. Veriö velkomin. Boröapantanir í síma 17759. Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar leikur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.