Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Qupperneq 2
24 DV. FÖSTUDAGUR12. APRÍL1985. DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985. 25 Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp stjórnar blömluöuin þætti fyrir umílinga. - 21.0'l Mljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.90 Utvarpssagan: „Folda” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les i t:n :'2.(M) Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.95 „Allt kemur á óvart”. Steinunn Siguröardóttir ræðir við Málfríöi Einarsdóttur frá Munaðarnesi. Fyrri þáttur. (Aöur útvarpaö í nóvember 1978). 22.00 Djassþáttur. — Tómas Einars- son. 22.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 13.30—15.00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Ásta Ragnheiöur Jóh- annesdóttir. 15.00—16.00 Dæmalaus veröld. Er- lendur fréttaskýringaþáttur. Stjórnendur: Þórir Guöinundsson og Eiríkurlónsson. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: AsgeirTómasson. Mánudagur 15. apríl Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Dæmisögur, Súsí og Tumi og Marít litla (Nordvision — Norska sjónvarpiðj. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Grettir fer í útilegu. Bandarísk teiknimynd. Kötturinn Grettir, hundurinn Oddur og Jón, húsbóndi þeirra fara í söguríkt ferðalag. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.40 Æ sér gjöf til gjalda. (Muta och kör). Finnsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri er Carl Mesterton en leikendur eru ýmist atvinnuleikar- ar, lögmenn eða dómarar. Myndin lýsir málarekstri sem rís út af meintri mútuþægni háttsettra embættismanna í sambandi viö kaup á dýrum sjúkrabílum fyrir bæjarfélag eitt. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö). 23.15 Umræöuþáttur. Páll Magnús- son stjórnar umræöum um efni myndarinnar hér á undan og hvort svipaðir atburðir gætu átt sér stað hérá landi. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rás I 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigfinnur Þorleifsson, Tröö. flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jökulsson, María Maríus- dóttir og Olafur Þóröarson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag- skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orö — Edda Möller talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hol- lenski Jónas” eftir Gabriel Scott. Gyða Ragnarsdóttir byrjar lestur þýðingar Sigrúnar Guöjónsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Haraldur Arnason ráðunautur ræðir um vatnsveitur í sveitum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíö”. Lög frá liðnum árum. Urnsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Allt kemur óvart”. Endur- tekinn samtalsþáttur Steinunnar Sigurðardóttur viö Málfríði Einarsdóttur frá kvöldinu áöur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 IJig frá heimstyrjaldarárun- um síðari. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björnsson. Helgi Þorláksson les (15). 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Leik- hússtjórinn", forleikur eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. „My Snowy-Breasted Pearl”, írskt þjóðlag. Robert Tear syngur. André Previn leikur á pianó. e. „Pany Faces” eftir William H. Penn. Benjamin I.uxon syngur. Anilré Previn leikur á píanó. d. „Once Again” eftir Arthur Sulli- van. Robert Tear syngur. André Previn leikur á píanó. 14.45 Popphólfið — Siguröur Kristinsson. (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Píanótón- list. a. Fjórar etýður eftir Claude Debussy. Marcelle Mercenier leik- ur á píanó. b. Sónata í fís-moll eftir Igor Stravinský. Michel Beroff leikur. 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00 Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglcgt mál. Valdimar Gunnarsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Tryggvi Agnarsson löginaður talar. 20.01) Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjail um þjóð- fræði. Dr. Jón Hnefill Aöal- steinsson tekur saman og flytur. b. Ur ljíiðum Hugrúnar. Höfundur les. c. Einsöngvarakvartettinn syngur við undirleik Ólafs Vignis Albcrtssonar. d. Rjúpnaveiði. Þórunn Eiríksdóttir á Kaöal- stöðum segir frá. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Folda” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (14). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I sannleika sagt. Um Landa- kotsspítala. Uinsjón: Onundur Björnsson. 23.15 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. a. „Veislan á Sólhauguin”, leikhústónlist eftir Pál Isólfsson. b. Lög eftir Emil Thoroddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku”. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Gunnlaugur Helgason. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu. Stjórn- andi: SiguröurÞórSalvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- list. Stjórnandi: JónatanGarðars- son. 17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Þriðjudagur 16. apríl Sjónvarp 19.25 Hugi frændi á ferð. Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi GuöniKolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Heilsað upp á fólk. 12. Stefán A. Jónsson á Kagaðarhóli. Ingvi Hrafn Jónsson spjallar við Stefán A. Jónsson, bónda og hreppstjóra á Kagaðarhóli í Torfulækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu. 21.25 Derrick. Fjórtándi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur í sextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Ög- mundur Jónasson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. — Útvarp — Sjónvarp Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 I.eikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinuáður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag- skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Ingimar Eydal talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hol- lenski Jónas” eftir Gabriel Scott. Gyða Ragnarsdóttir les þýðingu SigrúnarGuðjónsdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Umsjón: Ingimar Eydal. (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Uinsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Jon, Vangelis og Pat Metheny Group syngja og leika. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björnsson. Helgi Þorláksson les (16). 14.30 Miðdegistónleikar. Þættir úr „Images” eftir Claude Debussy. Claude Savard leikurá píanó. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Tékknesk svíta” eftir Antonín Dvorák. Sinfóníuhljómsveitin i Detroit leikur; Antal Dorati stjórnar. b. „Taras Bulba”, hljóm- sveitarrapsódia eftir I,eos Janácek. Fílharmoníusveitin í Vínarborg leikur; Sir Charles McKerras stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp — 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á framandi slóöum. Oddný Thorsteinsson segir frá Thailandi og leikur þarlenda tónlist. Fyrri hluti. (Aður útvarpað 1981). 20.30 Mörk láðs og lagar — Þættir um náttúruvernd. Agnar Ingólfs- son talar um f jörur í þéttbýii. 20.50 „Undir því fjalli”. Auðunn Bragi Sveinsson les ljóð eftir Gest Guðfinnsson. 21.05 tslensk tónlist. a. Tilbrigði eftir Pál Isólfsson um stef eftir Isólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikurápíanó. b. „Hinsta kveðja”. hljómsveitarverk op. 53 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. * 21.30 Utvarpssagan: „Folda” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (15). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. Leikin verður tónlist eftir Karl Goldmark. Kynn- ir: KnúturR. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Stjórn- andi: GísliSveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: KristjánSigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriggja minútna fréttir sagöar klukk- an: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Miðvikudagur 17. apríl Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Sögu- hornið — Friðrik, sögumaður Bryndís Víglundsdóttir, Kaninan með köflóttu eyrun, Högni Hinriks, Útvarp, rás 1, sunnudaginn 14. apríl kl. 17.00 Þá hefst í útvarpinu spurninga- keppni um tónlist. Stjórnandi hennar verður Páll Heiðar Jónsson en dóm- ari Þorkell Sigurbjörnsson. Er þarna um forvitnilegan þátt að ræða og gaman að vita hvernig hann fer af stað hjá Páli. Útvarp, rás 1, sunnudaginn 14. aprílkl. 13.30 Sigriður Ingvarsdóttir stjórnmála- fræöingur er þá meö þátt sinn Glefsur úr stjórnmálasögu. Lesari með henni er Sigríður Eyþórsdóttir leikari. Þessi þáttur mun aðallega fjalla um Ólaf Friðriksson verkalýðsforingja. Nafn hans tengdist aðallega átökum i verk- föllum og kaupdeilum á öðrum og þriðja tug þessarar aldar. í Danmörku kynntist hann sósíalisma og verka- ■lýðshreyfingu. Árið 1915 stofnaði Ólafur fyrsta jafnaðarmannafélag á islandi og var það á Akureyri. Sama ár fluttist hann til Reykjavikur og reykviskum verkalýö vann hann mest með næstu tvo áratugina. Þá átti hann þátt i stofnun Alþýöuflokksins og gerðist ritstjóri Alþýðublaðsins 1919, jafnframt einn ötulasti áróðurs- maður flokksins á þessum árum. Útvarp, rás 2, mánudaginn 15. apríl kl. 10.00 Gunnlaugur Helgason veröur með morgunþáttinn á rásinni þá. Hann hefur af og til séð um þann þátt i vetur og hefur þá veriö meö gott efni, grin og glens og tónlist viö hæfi flestra. Kúnstin er að gera sem flesta ánægöa í þessum þáttum eins og öðrum útvarpsþáttum og hefur Gunnlaugi tekist það til þessa, og bregöur varla út af vananum í þetta sinn. Sjónvarp laugardaginn 13. apríl kl. 16.30 Aðalefnið í íþróttaþættinum þá verður mynd frá einu mesta golfmóti heims, US Masters keppninni í Bandarikjun- um. Myndin sem við fáum að sjá er frá keppninni í fyrra en Masterskeppnin í ár hófst nú í vikunni og endar á sunnu- daginn. Þarna verða allir bestu golfleikarar heims mættir og keppnin mikil og spennandi. Sjónvarp laugardaginn 13. april kl. 19.25 Þá verður sýndur lokaþátturinn í breska brúðumyndaflokkn- um, Þytur 1 laufi. Sýndir hafa verið fimm þættir og hafa þeir verið vinsælir meðal yngstu áhorfendanna. i þessum siðasta þætti er haldin mikil hátiö. Einn úr hópnum ætlar sér að verða stóra stjarnan þar, en margt fer öðruvísi en ætlað er. Sjónvarp sunnudaginn 14. april kl. 21.00 Þá er þátturinn Glugginn á dagskrá. I þessum þætti verður víða komið við í listum og menningu. Fjallaö verður um tvær leiksýningar: Leikfélags Akureyrar á ,,Edith Piaf" og Stúdenta- leikhússins sem frumsýnir ,, Litla prinsinn" og Píslarsögu Jóns Magnússonar á næstunni. Þá verður svipast um i Árbæjarsafni og rætt við Ragnheiöi Helgu Þórarinsdóttur borgarminjavörð. Loks verður kynnt kvikmynd Nýs lifs:, .Skammdegi" Sjónvarp sunnudaginn 14. april kl. 21.50 Þá byrjar sjónvarpið að sýna nýjan breskan framhaldsmynda- flokk i 13 þáttum. Myndaflokkur þessi ber nafnið To Serve Them All My Days, en islenska nafnið á honum er Til þjónustu reiðubúinn. Myndin á að gerast á árunum milli heimsstyrjald- anna og á að lýsa vel þeim tima á Bretlandi. Aðalhetjan er ungur maður sem barist hefur í fyrri heimsstyrjöldinni. Hann ræðst sem kennari að einkaskóla þar sem baeði nemendur og sam- starfsmenn eru misjafnlega ánægðir með þennan nýja mann i hópnum. Sjónvarp laugardaginn 13. apríl kl. 22.20 Laugardagsmyndin I sjónvarpinu er breska myndin Húsið við Harrowstræti sem er frá árinu 1974. Fjallar hún um gimsteinarán og annað og er þónokkur hasar í henni. Myndin fær ekki háa einkunn í kvikmyndahandbókinni okkar. Er henni úthlutað þar tveim stjörnum sem þýðir eftir þeirri bók að hún sé sæmileg mynd og ekki meir. / Sjónvarp laugardaginn 13. apríl kl. 21.35 Þá fáum við aö heyra i einni vinsælustu söngsveit Breta, The Flying Pickets. Það eru sex menn sem störfuðu áöur saman við leikhús en sneru sér siðan að söng. Þeir nota enga undirleikara eða hljóðfæri þótt ótrúlegt sé, en mynda öll hljóðin sem með þarf á annan hátt. Eru það hreint ótrúlegustu hljóð sem þeir ná og er mjög gaman að hlusta á þá. Þeir hafa þegar náð heimsfrægð með nokkrum lögum sinum. Var t.d. eitt þeirra ekki fyrir löngu í efsta sæti á vinsældalistum hér á landi eins og i flestum öðrum löndum heims. Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — sögumaöur Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lifandi heimur. 7. Á vængjum vindanna. Breskur heimilda- myndaflokkur í tólf þáttum. I þess- um þætti fjallar David Atten- borough um lofthjúpinn sem um- lykur jöröina, þyngdarlögmáliö og þær lífverur sem geta svifiö um loftin blá, svo sem skordýr og leðurblökur en þó einkum fugla. Þýöandi og þulur Oskar Ingimars- son. 21.50 Herstjórinn. Tíundi þáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur í tólf þáttum, gerður eftir metsölubókinni „Shogun” eftir James Clavell. Leikstjóri Jerry London. Aöalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifune og Yoko Shimada. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.35 Úr safni sjónvarpsins. Maður er nefndur Lárus í Grímstungu. Lárus Björnsson, fyrrum bóndi og fjallkóngur í Grímstungu í Vatns- dal, á að baki ótaldar ferðir inn á Grímstunguheiði til fjárleita og veiöa. Enn var Lárus ern, þótt kominn væri á tíræðisaldur, þegar sjónvarpsmenn heimsóttu hann haustið 1980 og þeir Grímur Gísla- son á Blönduósi tóku tal saman. Áöur sýnt í Sjónvarpinu í desem- ber 1980. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæu. A virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag- skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Sólveig Ásgeirsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Holl- enski Jónas” eftir Gabriel Scott. Gyöa Ragnarsdóttir les þýðingu Sigrúnar Guðjónsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátt- ur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Dægurlög frá sjötta og sjöunda áratugnum. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns- son. Helgi Þorláksson les (17). 14.30 Miðdegistónleikar. Ballaða og polonesa op. 38 eftir Henri Vieuxtemps. Arthur Gruiniaux og Dinoraah Varsi leika á fiðlu og píanó. 14.45 Popphólfið — Bryndís Jónsdótt- ir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Tónverk eftir Gunnar R. Sveinsson. 1. Hveralitir. 2. Sveiflur. 3. Tvö söng- lög, „Þú veist ei neitt” og „Söngv- ar dalabarnsins”. Flytjendur: Halldór Haraldsson, sænskir hljóð- færaleikarar, Guðrún Á. Kristins- dóttir og Öldutúnsskólakórinn; Egill Friðleifsson stjórnar. b. Tvær hljómsveitarútsetningar eft- ir Ingvar Jónasson. 1. Fjögur ís- lensk þjóðlög. 2. Islensk rímna- danslög. Strengjasveit nemenda í Tónlistarskólanum í Reykjavík leikur; Ingvar Jónasson stjórnar. c. Þrjú íslensk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Kammersveit Reykjavíkur leikur. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Baldur Jóns- son flytur. 19.50 Horft í strauminn meö Auði Guðjónsdóttur. (RUVAK) 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans” eftir Jules Verne. Ragnheiður Arn- ardóttir les þýðingu Inga Sigurðs- sonar(19). 20.20 Hvað viltu verða? Starfs- kynningarþáttur í umsjá Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur. 21.00 Frá Mozart-hátíðinni í Frank- furt í fyrrasumar. Sinfónía nr. 41 í C-dúr K. 551 „Jupiter” eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Kammer- sveit Evrópu leikur; Sir Georg Solti stjórnar. 21.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugs- son flyturskákþátt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tímamót. Þáttur í tali og tón- um. Umsjón: ArniGunnarsson. 23.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: KristjánSigurjónsson. 14.00—15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón AxelOlafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: GunnarSalvarsson. 16.00—17.00 Vetrarbrautin. Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórn- andi: Júlíus Einarsson. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Fimmtudagur 18. apríl Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þátt- ur Baldurs Jónssonar frá kvöidinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag- skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Hörður Áskelsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Holl- enski Jónas” eftir Gabriel Scott. Gyða Ragnarsdóttir les þýðingu Sigrúnar Guðjónsdóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 10.45 Málefni aldraðra. Þáttur í um- sjá Þóris S. Guðbergssonar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Tónleíkar. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns- son. Helgi Þorláksson les (18). 15.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Serenaða í D-dúr op. 41 eftir Ludwig van Beet- hoven. Auréle Nicolet og Karl Engel leika á flautu og píanó. b. Tríó í Es-dúr K. 498 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Walter Trieb- korn, Giinter Ludwig og Giinter Lemmen leika á klarinettu, píanó ogvíólu. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Hvískur. Umsjón: Hörður Sig- urðarson. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. (Beint út- varp frá fyrri hluta tónleikanna). Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquill- at. Sinfónía nr. 4, op. 29, „Hið óslökkvandi”, eftir Carl Nielsen. Kynnir: Jón Múh Árnason. 21.20 Minnisstætt fólk — Áhrifavald- ur aldarinnar. Emil Björnsson segir frá kynnum sínum af Jónasi Jónssyni frá Hriflu. Fyrri þáttur. 21.45 Gestur í útvarpssal. Kjell Bækkelund leikur á píanó. a. Fjög- ur píanólög eftir Fartein Valen. b. „Kubiniana” eftir Hans Erik Útvarp — Sjónvarp Apostel. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Milli stafs og hurðar. Umsjón: Hilda Torfadóttir og Olafur Torfa- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Siguröur Sverrisson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 I gegnum tíðina. Stjórn- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: As- mundur Jónsson og Árni Daníel Júhusson. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokk- tímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. 20.00—21.00 VinsældaUsti hlustenda rásar 2. 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21.00—22.00 Þriðji maðurinn. Stjórn- endur: Ingólfur Margeirsson og Árni Þórarinsson. 22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórn- andi: SvavarGests. 23.00—24.00 Oákveðið. Föstudagur 19. apríl Sjónvarp 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Knapaskólinn. Breskur myndaflokkur í sex þáttum um unglingsstúlku sem langar til að verða knapi. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Olafur Sigurðsson. 21.15 Sóknin að sunnan. Bresk heimildamynd um nýtt blóma- skeiö í kvikmyndagerð í Astralíu síðustu árin. Ymsir þekktir kvik- myndaleikarar koma fram í myndinni, bæði ástralskir og bandarískir, sýndar eru svip- myndir úr áströlskum bíómyndum og fjallað um sérkenni þessarar fjarlægu heimsálfu. Þýðandi BjarniGunnarsson. 22.15 Þá goðsögn deyr. (When the Legends Die). Bandarísk bíómynd frá 1972. Leikstjóri Stuart Millar. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Frederic Forrest, Luana Anders og Vito Scotti. Söguhetjan er indíánapiltur sem yfirgefur nauöugur heimkynni sin og kynn- ist siöum hvítra manna. Drykk- feldur kúreki uppgötvar að piltin- um er hestamennska í blóð borin. Hann tekur piltinn aö sér og gerir hann fullnuma í keppnisíþróttum kúreka. Þýðandi Reynir Harðar- son. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. — Tilkynningar. Dag- skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Elín Erla Hansdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnauna: „Hol- lenski Jónas” eftir Gabriel Scott. Gyða Ragnarsdóttir les þýðingu Sigrúnar Guðjónsdóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfellisér umþáttinn. (RUVAK). 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.